Vísir - 20.01.1948, Blaðsíða 6

Vísir - 20.01.1948, Blaðsíða 6
6 ,V I S I R Þriðjudaginn 20. janúai' 1948 Vil ráða stúlku nú þegar í vist. —- Sérherbergi. — Sveinbjörg Kjaran, Ásvallagötu 4, Sími 6367. STðLKA óskar eflir ráðskonustöðu eða vist. — Sérhcrbergi áskilið. Uppl. í síma 4940 frá kl. 4,30—7. UPFBOÐ Opinbert uppboð verður haldið við Skúlagötu, miðvikudaginn 21. þ.m. kl, 2 e.b. — Seldir verða 2 gólflampar, mikið af dömuveskj um, rakblöðum og taubláma. Einnig hús- gögn, saumavélar og ýmis- legt fleira. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarf ógetinn í Reykjavík. K. K. U. M. A. D. Fundur í kvöld kl. 8.30. — Bjarni Eyjólfsson hefur biblíulestur. Allar konur hjartanlega ‘velkomnar. K. R. AÐALFUNDUR GLÍMU- DEILDARINNAR er í kvöld kl. í V. R.- húsinu. — Nefndin. GLÍMUFÉLAGIÐ ÁRMANN. Stúlkur sem hafa áhuga fyrir leikfimi geta komist aS á mánudög- urá og fimmtudögum kl. 9—10. VÉLRITUNAR-námskeið. Viötalstími frá kl. 5—7. — Cecilía Helgason. Sími 2978. STÚLKA, meö barn á ööru ári, óskar eftir vist eöa ráöskonustööu á góSu heim- ili í Reykjavík. Uppl. í síma 6120. (480 STÚLKA, vön karlmanns. fatasaumi, óskast nú þegar. Uppl. í síma 5561. (485 TAPAZT liaíir tánngarð- ur (jaxlar i neöri góm) ein- hversstaðár á Laugavegi. — Finnandi geri vinsaml. aö- vart í síma 2870.■ (476 Fáfawlt&fjei'ðisi Gerum við allskonar föt. Hullsaumur, hnappagata- saumur, zig-zag. — Sauma- stofan, Laugavegi 72. — Sími: 5187 FUNDINN gullhringur, merktur. Vitjist til Helga Thorlaciusar, Ásvallagotu 7. (486 — LEIGA — t GOTT píanó óskast til leigu. Upþl. í síma 1680 eSa 3081. (491 THE INTERNATIONAL Information Service, 50. Bulkland Road, Maidstone, Kent, sér • um vinnumiSlun fyrir erlent vinnufólk. ViS höfum mörg mjög hagkvæm WKM3SBL tilboö (umsóknir) frá Aust- urríkismönnum, Belgum. Dönum (á hernámssvæöi Breta í Austurríki, ITollend- ingum, Frökkum, Norð- mönnum, Svíum, Svisslend- ingum og Júgóslövuni. Allir enskumælandi. GeriS svo vel og skrifiS og leitiS upplýs- inga. (7 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170, (707 SKATTAFRAMTÖL. Eignakönnunarframtöl. Eg aSstoða fólk viS ofangreind framtöl. Gestur GuSmunds- son, Bergstaöastræti 10 A. (790 STÚLKA óskast í vist hálfan eöa allan daginn. — Sérherbergi. Flókagötu 15. (496 San^íavélaviðgerði? ikriístofiivéla- FÍðgerÍir Fagvinna. — Vandvirkni. — Stuttur afgreiöslutimi. Sylgja, Laufásveg 19. Siini 2656. NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 4S. Simi: 4923. F at aTÍðgerðiifi Gerum viö allskonar fót. — Áherzla lögö á vandvirkni og flióta afgreiSslu. Lauga vegi 72. Sími 5x87. UMSJÓNARMAÐUR, al- ger reglumaður, óskar eftir atvinnu, helzt umsjónar- starfi. Er laghentur. Tilboö, merkt: ,,Góö meSmæli”, sendist Vísi. .. (472 Futaviögerð ÞvotíamnðstöSin, Grettisgötu 31. SKÍÐASLEÐA- VIÐGERÐIR. — Garnlir sleöar gerSir sem nýir. Kaup- um gömul sleðajárn (meiöa). Trésmiöjan Barónsstig 18. Simi '4468. (488 KJÓLAR sniSnir og þræddir saman. Afgreiösla kl. 4—6. Saumastofan Auö- arstræti 17. (349 STÚLKUR óskast í verksmiöjuvinnu nú þegar. Nánari uppl. í sima 4536.' — (457 MÁLARI óskast strax. — Upph síma 4120. (495 v;9É \//.s/ipyy7 | LÍTIÐ herbergi til leigu. Ilverfisgötu 16 A. (473 KAUPTJM flöskur, flestar tegundir. Venus. Sími 4714. VíSir. Simi 4652. X695 2 UNGIR, reglusamir menn óska eftir herbergi, helzt innan Hringbrautar. — TilboS, merkt: ,,G. C.“, sendist afgr. Vísis fyrir laugardagskvöld. (475 KaUPUM og seljum poi nB húsgögn og iítiS sljtin jÆkk>iföt. Sótt heim. Stai1 greiðsla. Sími 5691. Forn verzlun, Grettisg-ötu 4«;. (9~>' BAKARI óskar eftir 2 herbergjum og eldhúsi i Reykjavík eöa Hafnarfiröi. Tíu þúsund . fyrirfram- greiösla. Tvennt í heimili. TilboS sendist blaöinu strax, merkt: „Bakari'þ (477- DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagr.a. vinnustofan, Bergþórugötu II. (54 KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, ka'ri- mannaföt 0. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Simi 2926. (588 SIÐPRÚÐ stúlka getúr fengiö gott herbergi i ílöfða- hverfi gegn húshjálþ. Uppl. í síma 6100. (490 HARMONIKUR. — Viö höfum ávallt litlar og stórar liarmonikur til sölu. \riö kaupum einnig harmonikur háu verSi. Verzl. Rin, Njáls- götu 23. ’ (188 SVÖRT karlmannsföt á meSalmann til sölu miSa- laust. Uppl. á Lindarg. 37, kl. 5—7. (482 VEGGLAMPAR úr Ísí. birki, verS 56 kr. Tilvalin tækifærisgjöf. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (1S9 HEFI veriS beöinn aö út- vega íermingarföt á stóran drerig. — Uppl. i sima 7909. (483 STANDLAMPAR, meö skáp, falleg gerö nýkomin. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (190 TIL SÖLU smokingföt, skyrta, jakkaföt, frakki, herrasloppur. Hverfisgötu 16 A. (474 KAUPUM flöskur. - Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — Sækjmn. NÝTT sófasett og pels til sölu á Leifsgötu 26. (479 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavik afgreidd í sírna 4897. (364 LÍTIÐ notuö skiöi, bridd- uö, meö bindíngum, fyrir 12—14 ára ungling til sölu i Varðarhúsinu (Happdrættis. umbóSinu). SigbjÖrn Ár- mann. (4S7 BLÝ kaupir Verzlun 0. Ellingsen. (52 SEM nýr skíðasleði til sölu á kr. 150. Sími 4592. — (492 SMOKING á meðalmann til sölu. — Karlagötu iS, 1. hæö. (MiSalaust). (47° FERÐARITVÉL óskast til kaups. Uppl. í síma 1660. (493 TIL SÖLU á Karlagötu 4 : Blússa, 2 síSir kjólar og tvennir skíðaskór barna. — (494 ÍSLENZK og útlend frí- merki í mjög glæsilegu úr- vali. Frímerkjasalan Frakka. stíg 16. (497 MIÐSTÖÐVAR hita. dunkur, 400 1., óskast til kaup#. — Uppl. í sim'a 5086. (471 BLACK doctor, Blue charrn, tvíkrækjur rir. 3—-4—S. — Verzl, „Straumar“. Frakká- stig 10. (481 NOTAÐUR skíöasleði til sölu. Hverfisgötu 67. (484 I C. SunouykA: TARZAN Nú þóttist Hedzik góSur. Hann sat við hellismunnann og hélt vörð, með byssuna tilbúna. Myrkrið fœrðist yfir og ekki koni Tarzan. Nú fór Jane að verða órótt innan brjósts. Eitthvað lilaut að hafa komið fyrir Tarzan. Þega Jane heyrði, að Redzik var sofnaður, vakti liún Tikar og hvislaði einhverju í eyra hans og hann skauzt út í myrkrið. Jane ætlaði hljóðlega á eftir hon- um, en cr hún klifraði yfir staurana fyrir hellismunnanum, festist skór hennar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.