Vísir - 20.01.1948, Blaðsíða 3

Vísir - 20.01.1948, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 20. janúar 1948 V I S I R 3 7 bátar frá Keflavík eru nú tilbún- ir til þess að hcfja veiðar með línu, en einn bátur lief- ir að undanförnu stundað veiðar í Garðsjó með þorska- neti og aflað sæmilega. — Aðrir bátar erii nú, á síld- veiðum í Hvalfirði. Sjómenn telja veiðihorfur með línu vera góðar. 10—20 skpd. hafa bátar, sem stunda línuveiðar frá Sandgerði, aflað í róðri, að því er frétta- ritari blaðsins á Suðurnesj- um símar. Alls stunda nú frá Sandgerði 5 bátar veiðar með línu og á næstunni munu fleiri hefja línuveiðar. Á laugardag fórii togararnir Surprise og Vörður til Englands með ísvarinn fisk. Surprise var með 3000 kit, og Vörður mn 4000. Togararnir rnunu selja um miðja vikiina. - í gær fór Kaldbákur til Englands ineð um 3300 kit fiskjar. Hann mun selja á finuntu- dag. Frá Halamiðum. Á sunnudag var sæmileg veiði á Halanum, en nokkuð misjöfn og stafaði það af því, að veðui’ var frcmur ó- hagstætt til vciða. Stormur var á miðunum í gær og lágu flestir togararnir í vari, en þeir mu'nu nú vera 25 tais- ins, sem eru á þessum slóð- um. Hvar eru skipin? Brúarfoss fer í dag til London, Lagarfoss fór 17./1. AÐSENT: Iréf frá gömluoi léykvíkisig. Herra ritsíjórj. Eg er ekki vanur að skrifa blaðagreinar og' þetta verður líklega sú fyrsta og síðasta, en mig langaði til að þakka „Borgara“ fyrir ýmsar grein.- ar, sem liann hefir ritað i blaðið öðru hverju undanfar. ið. Eg er gamall Reykvíking- fra Gautaborg til Leitli, Sel- • , ,, . , Knnb,Reykvikinga i Ollum stjorn- foss, True Knot og Knoh Knot eru á Siglufirði, Fjall- . T 0 . . ,, ,látir fyrir greinarnar. Þar er foss er a leið til Reykjavikur,, , , , hpnt ■ ninrnt spm he.tnr Salmon Knot kom í gær frá Siglufirði, Reykjafoss er á leið til New York, Lyngaa er á leið til Akurcyrar frá Isa- málaflokkum, sem eru þakk- r greinarnar. Þar er bent á' margt, sem betur iúætti fara í stjórn bæjarins, og slíkar ábendingar eru nauðsynlegar. Þær eru gerð- firði, Horsa lestaði frosinn fisk á Akranesi í gær. Baltara cr í IIull. ar af velvilja til bæjarins og þeim sem honum stjórna. Það er út af fyrir sig ekk- ert tiltökumál þótt ýmislegt sé öðruvísi en það mætti bezt far.a í svoná stóru bæjarfé- atkvæði út um sýslur og sveitir, þau hlunnindi, sem Reykyíkingar liafa með miklum dugnaði og þungum álögum komið í framkvæmd, eins og raunin hefir orðð um rafmagnsveituna okkar. Ef forráðamenn þeirra eru clck í vakandi, þá verða Reykvik- ingar að vera það sjálfir, jafnvel þótt þeir þyrftu að stofna flokk til þess. Við vitum, að Framsóknarflokk- urinn liatar Rcvkvíkinga og alll sem þeim viðkemur og hefír þá cina stefnu að draga allt i dilk svcitamanna, ætt j — S&jaffyéttir— 20. dagur ársins. Næturlæknir: Læknavarðstofan, sími 5030. Næturvörður er i Ingólfs Apóteki. Næturakstur annast Hreyfill. simi 6633. Veðrið. Vaxandi austan og suðaustan átt, hvassviðri eða stormur með kvöldinu, með snjókomu og síð- ar slyddu. , Alþingi keinur saman til funda siðdegis í dag. Nýtt fjárlagafrumvarp verð- ur lagt fyrir þingið. Leikfélag Reykjavíkur sýnir ævintýraleikinn „Einu sinni var“, annað kvöld kl. 8. Iívenfélag Hallgrímskirkju. Félagskonur eru áminntar um fundinn, sem verður í félaginu annað kvöld kl. 9 að RÖðli. íeisa sióihýsi við höfnma. Bretcar ©§j semfso JbúÖ éskasf1 2—4 herbergja íbúð ósk- ast til leigu í bænum eða Laugarneshverfi. —- Til- ])oo leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudag merkt: „Ibúð ’48“. HVER GETUÍÍ LIFAÐ AN L0FTS ? Vanuir vélriiari með dálítilli hraðritunar- lcunnáttu, óskar eftir góðri skrifslofuvinnu. — Uppl. í síma 6629 til kl. 5. ildpaúfgerð ríkisins(lag. semáfáumárumhefir hefir í hyggiu að Þoti« uPP eins 0g gorkúia.jliaus eisum viS aö fylkja En það er óskynsamlegt af okkur’ S’ J‘ forráðamönnum bæjarins, að taka ekki slíkum ábending- um vel og bæta úr, þar sem Skipaútgerð ríkisins hefir | helur má fara. hus á að reisa skrifstofu- og’ Flokkasldpting hér á landi vörugeyrpsluhús við Geirs- ]iefh. lengj verið harðvítug. SÖtu. I se fnndið að gerðum opin- Að því er Palmi Loftsson þerra starfsmanmi eða þeirra, hefir tjáð blaðinu, Jieiir sem talca að sér pólitísk störf Skipaútgerðin beðið um leyfi fyrir rjlci Qg bæ, er várla til þess ao reisa vörugeymslu-1 nokkursstaðar hægt að fá og skrifstofnbyggingu á lóð-)rúm fyrir s]jkar ábendingar, inni milli Hafnarhvols og nú- hversu þarí'ar sem þær eru, verandi vörugeymslu ríkis- nema j málgögnum and- skips. Hcíir leýfi Háfhár- stöðuflokkanna. Og þá éru stjórnar fengizt, en hinsveg-J þag ]-a]],aúar pólitiskar ádeil- ar stendur á í járfestíngar- ur> sem sprottnar séu af öf- leyíi frá Fjárhagsráði. und og illvilja. Af þessum or- --------- sökum hefir margt gott mál- Loois kemst upp á ið 1,*rísrkœf,t°«' * * sj’iileg framkvæmdin dregm á langinn. Dagblaðið Vísir er undantekning frá þessu. Frá fyrstu lið liefir Visir verið frjálslynt hlað. Hann hefir , „ , , , aldrej verið svo þrælbundmn skihiaðarmal, sem her er a flokksböndum að hann iegði j ekkj góðu málefni Ííð, þótt s\ ei lingjapi estiu ýmsir þröngSýnir menn liafi nokluir sott um skdnað fra, ^ ^ fara , ])ága við konu sinni, liar sem hun . , , ■, . „ n , ’ J ímyndaða hagsmum flokks hafi att of vingott við hnefa-j ... ... M ° ■ eða st,]ornar. Margir eru að leikarann, sem gat geíið , , ,. , , , tala um nvjan ílokk blokk- lienni skartgnpi, loðkapu og . , . 1 ■J? armr eru nogu margir. En annaS sem prestur hafð, þjrf a6 hnta gK,tm. 4 M ekk, efnia aS kaupa hamta jaf. f|,)kkns|arf5en]i„ fari , llcnni’ __________________ þjóðholla átt og vinni ekki j fyrir ei’lenda hagsmuni eins og kommúnistar’ gera. Þess og óætt. En kommúnistarnir Sigurður Skagfield..... .. vilja koma liólmannm okkar nndir Rússíá, þegar þeir liafa komið öllu í öngþveiti og rík- isrekstur. En eg Irej’sti Vísi til að halda fram máli okkar Reykvíkinga og um stefnu óperusöngvari heldur kirkju- tónleika i dómkirkjunni næstk. föstudag kl. 8,30. Harmoníkuhljómleikar. Bragi Hiiðberg efnir til liar- moníkuhljómleika i Austurbæjar- bíó næstk. fimmtudag kl. 7 e. h. Um helgina var brotizt inn i Prjónastofuna Malín, Grettisgötu 3. Var nokkru af ullargarni stolið. Symfóníuhljómsveii Reykjavíkur heldur fyrstu hljómleika sína i Austurbæjarbió kl. 7.15 í kvöld. Stjórnandi hljómsveitarinnar er r, ■ ■ , dr. V. von Urbantschitsch. Bmst er vw að gengió vevöi, útvari)ið í kvöld frú viðskiptasamningum | Ia 18.25 Veðúrfregnir. 18.30 Breta og Dana einlwern Dönskukennsla. 19.00 Ensku- New York (UP) — Joe1 Louis, heimsmeistari í lmefa- leikum, er bendlaður við döfinni. HefU’ og næstu daga. Harold Wilson formaður viðskiptanefndar Breta sagði í gær í viðtali við blaðamenn, að hann gæti ekki séð að nokkuð væri því lil fyrir- stöðu að samningar yrðu undirritaðir á næsta sólar- liring. Bretar gætu nú boðið Dönum kol og ýmsar aðrar vörnr. Áheit ú Strandarkirkju, afli. Visi: 40 kr. frá S. J. S. 10 kr. frá K. S. 150 kr. . á G. B. 60 kr. frá G. J. (gamalt og nýtt á- lieit). 10 kr. frá K. S. 15 'kr. frá S. 13 kr. frá J. J. 20 kr. frá ó- néfndri. 25 kr. frá ónefndum. 5 kr. frá M. B. 10 kr. frá G. T. 1 kr. frá H. 35 kr. frá gamalli konu. INNILEGT ÞAKKLÆTI sendi eg öllum þeim, sem glöddu mig á einn og annan hátt á sextugsafmæli mínu 12. b.m. Hjörleifur Jópsson frá Giljum. vantar okkur írá n.k. mánaSamótum, 1, febr. Téfhak$@inft@saEa ríkisieis verður að gæta að starfsmenn ríkis og bæjai’ ræki með.trú- mennsku og samvizkusemi jiau störf, sem þeim.eru falii, og hafi jiað hugfast, að þeim ber skylda lil að gæla sparn- aðar og hagsýni í hvívetna. A þétta hefir „borgari“ verið “ð benda i blaðinu og eg veit oð fjöldi kjósenda er á sömu skoðnn og fvlgir honum að máli. Þeir flokknr. sein nú fara með völdin i bænnm verða að gæta hagsinuna íbú- anna. En eg tel þeirra illa gætt, ef flokkarnir. selja fyrir kennsla. 19.25 Þingfréttir. 20.20 Tónleikar: Kvartett í D-dúr op. 18 nr. 3 eftir Beethoven (plötur). 20.45 Erindi: Elztu skip á Norð- urlöndum, III.: Knörrinn og skeiðin (Ilons Kuhn prófessor. — Þulur flytur). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Smásaga vikunn- ar, „Mjiika hjartað“ eftir Dorothy Parker; þýðing Andrésar Björns- sonar. (Þýðandi les). 21.40 Tón- leikar (plötur). 21.45 Spurningar og svör um íslenzkt mál (Bjarni Vilhjálmsson). 22.00 Fréttir..22.05 Húsmæðratími (Helga Sigurðar- dóttir skólastjóri). 21.15 Djass- þáttur (Jón M. Árnason). Áheit á Hallgrímskirkju í Iteykjavík, afh. Vísi: 35 kr. frá gamalli konu. Áheit á Neskirkju, Rvík, afh. Visi: 35 kr. frá gam- alli lconu. TILKVIMMBMG um sílclarúigerðarlán 1947. Samkvæmt 5. kafla laga um dýrtíöarráðstafanir geta útgerðarfyrirtíeki, sem stunduðu síldveiðar með herpi- nót sumarið 1947, sótt um lán samkvæmt nefndum lög- um ef örougleikai’ éru á áframhaldandi rekstri vegna aflabrests á síldarvertíðinni. Lánheiðnir skulu sendar til formanns lánvcitinga- nefndar, Signrðar Kristjánssonar, á skrifstofú Sam- ábyrgðar íslands í EimSkipafélagshusinu. Verður þeim veitt ir.áttaka til 15. fehrúar n.k. og jafnframt gefnar upplýsingar um skilyrði fyrir lánveitingum. Lánsheiðnurium skal fylgja: Staðfest afrit af slíatta- framtali umsækjanda 1947, Efnahagsreikningiir 31. des. 1947, Rckstrarreikningur síldarútgerðar niris. 1947, Veðbókarvottorð skipa og fasteigna ’umsækjanda. Nefndin :>.skilur sér rétt til að krcfjast frekari skýrslna, er hún teiur nauðsynlegar. Lánveijtinganeíml.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.