Vísir - 20.01.1948, Blaðsíða 8

Vísir - 20.01.1948, Blaðsíða 8
Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — VI Nasturlæknir: Slmi 5030, —< Næturvörður: ‘ftsuus Apoieii, sími 1330. Þriðjudaginn 20. janúar 1948 Stórhýsi r l birðaskemi2iu i3 bpnaðir GySmgar réð- ust að húsi einu í jerú- salem í gær og sprengdu það í loft upp. Áður en þeir sprengdu hús- ið npp, rákú þeir alla íbú- ana iír því. Gyðingarnir báru því-við, að leyniskyttur Ar- aba hefðust við í húsinu. Haganah. Gyðingarnir voru úr'Hág- anah, leynilier Gyðinga í Palestinu. En húsið er þcir sprengdu upp var þriggja liæða liús, er Arabi nokkur átti. Ekki er vitað hve márg- ir hafi farist í sprengingunni og'ekki vitað að Arabar háfi liafzt við í húsinu. ] - . - . . , ... Árásir á birgðastöðvar. Vopnaðir Gyðingar réðust i gær tvívegis á birgðastöðv- ar brezka hersins í Palestinu. Reyndu Gyðingarnir að brjótast inn i birgðastöðvar þar sem geymcl voru 5000 hermannastigvél og vopn. Brezkt varðlið kom á vett- vang áður en Gyðingúnum liafði tekizt að koma nema litlu af þýfinu á brott. Senda ekki fulltrúa. Æðsta ráð Araba hefir til- kynnt Palestinunefnd sam- einuðu þjóðanna, að þeir muni ekki senda fulltrúa á fund nefndarinnar til þess að skýra afstöðu Arabarikj- anna fyrir nefndinni. Æðsta ráð Araba er ákveðið að livika hvergi frá fyrri af- stöðu sinni að visa á bug öllum tilraunum Palestinu- nefndarinnar til þess að skipta landinu í tvö ríki. bygginc Húsameistari ríkisins, Guð- jón Samúetsson, hefir sent blöðunum skýrslu um bygg- ingaframkvæmdir ríkisins á :rinu sem leið. Hann getíir fiess jafnframt, að þær hafi verið með allra mesta móti, þrátt fyrir vöntun á bygg- ingarefni og vinnukrafti. Unnið liefir verið við 11 læknishús, 5 sjúkrahúsbýgg- ingar, 1 biskupssetur, 8 prestssetur, 3 kirkjur, 1 menntaskóla, 2 gagnfræða- skóla, 3 kyenna- og hús- mæðraskóla, 6 héraðsskóla, 26 barnaskóla og félagsheim" ili, 10 sundlaugar, sundhall- ir og sundskýli, 2 skrifstofu- lms, mörg verlcamannahús og' auk þeirra 3 ibúðarhús opinberra starfsmanna, 1 leiklnis, 1 ellilieimili, 4 póst-. og símahús, 1 búnaðarskóla og 1 vísindastofnun. Þar af er í einstökum til- fellum enn unnið að upp- dráttum, en framkvæmdir ekki lxafnar. Ottawa (UP). — Ó- venjuleg loftorusía var háS í gær hér skamt frá og' stóð húr, í háSfa klukkustund. Annarsýegar börðust tveir skógarhöggs. menn, sem voru við skál, er þeir stigu upp í farþega- flugvél og ætluðu að gæða sér á whisky, er flugvélin var komin á loft. Þerna flugvélarinr.ar ætlvöi aö taka ílcskuna af þeim, en ■ eir brugðiíst við hinir versíu og komu loks allir flugverjár stúlkunni til að- stoðar, nema flugstjórinn. Tckst að koma skógar- höggsmönnunum undir i étt áður en flugvélin lenti. Brezki kvikmyndakongur- inn J. Arthur Rank ætlar að framleiða 38 kvikmyndir á þessu ári. 5oee rænt i Delhi (UP) — Talið er, að alls hafi um 5000 konum ver- ið rænt úr suðvesturhéruð- um Kasmir-fylkis. Eru það bálfvilltir Mo- hameðstrúarmenn frá Pak- istan, sem þetta liafa gert, en þer bafa farið í kjölfar her- sveitanna, sem gerðu inilrás i landið fyrir um það bil þremur mánuðum. íerst í bílslysi. Milano (UP) — Eitt ægi- legasta bílslys, sem orðið hef- ir á Ítalíu, varð á föstudag. Almenningsvagn með fimmtiu manns innanborðs rann til á ísingu á veginum við Comovatn og steyptist of- an í djúpt gil. Tuttugu og einn maður beið bana en hin. ir 29 slösuðust. Konan á myndinni er þýzk og er að koma út af kvik- myndahúsi, þar sem verið var að sýna kvikmynd frá. þýzkum fangabúðum. Þegar hún kom út var hún hlægj- andi og skipaði brezki foringinn henni að faia inn aftur og sjá myndina að nýju. lílstjórinn var sýkna enn barðir og rændir Gyðingar flýja frá Pakistan. Peshawar (UP) — Gyð- ingar í Pakistan eru ótta- slegnir vegna atburðanna í Palestinu. Reyna þeir eftir mætti að koma eigum sínum i gull og aðra dýra málma, en einnig er farið að bera á flótta Gyð- ingafjölskyldna úr landi. Hafa Mohameðstrúarmenn sýnt þem óvild síðustu vikur og fer hún vaxandi. Aðfaranótt s. 1. laugardags var líkamsárás gerð á nokk- ura sjómenn hér í bænum og töldu tveir þeirra jafnframt að veskjum þeirra hefði ver- ið rænt. Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fékk í morgun lijá rannsóknarlögreglunni, komu nokkurir sjómenn inn á lögreglustöðina aðafai’nótt laugardagsins og kærou und- an þvi, að þeir Iiefðu verið barðir og sumir jafnvel slegn- ir niður. Tveii' þessara inanna kærðu yfir þvi, að peninga- veskjum þeirra hefði verið rænt í þessum ryskingum. Voru um 300 krónur í öðru þeirra, en innan við 100 kr. í liinu. Menn þessir bentu lögregl- unni á aðal árásarmannninn og annan mann, sem með honum hafði verið og liand- tók lögreglan þá báða. Dag- jnn eftir var þriðji maðurinn handtekinn, sem grúnaður var um lilutdeild i ráninu. Enginn þessara þriggjá manna iiefir játað að liafa framið ránið, og árásarmað- urinn neitar að bafa slegið mennina í þeim tilgangi að í-æna þá. ega hefii* veriS kveÖ- inn upp dórrrnr í Lög- reglurétíi Reykjavíkur út af næturakstri leigubif- reiðar, sem kann að hafa víðtæka þýðingu, þar eð dómsniðurstaðan brýtur í bág við reglugerðarákvæÖi V’iðskiptamálaráðherra. Eins og kunnugt er setti Viðskiptamálaráðllerra á- kvæði um benzínskömmtun í reglugerð á s. 1. hausti, þar sem akstur leigubifreiða er bannaður almennt frá kl. 11 að kvöldi til kl. 7 að morgni. Undanþága er þó veitt viss- um fjölda leigubifreiða _sem annast næturvörzlu, en til þess varð að fá leyfi lög- reglustjóra hverju sinni. Lögreglan lét þetta mál þegar til sín taka, en aðeins eitt mál iiefir verið liöfðað úl af því, og yar ]>að gegn Rjarna Jónssjaii bifreiðar- stjóra á Grettisgötu 36. Mál þetta var höfðað 23. des. s. 1. og upplýstist í því að kærður haíði nokkuð gert að akstri að næturlagi, án þess að fá tilskilda undan- ])águ eða leyfi hjá lögreglu- stjóra. Dómui' var svo kveðinn upp í máli þessu í Lögreglu- rétti Reykjavikur þann 8.. jan. s. 1. Varð niðurstaðan sú að kærður ar algerlega sýkn- aður af ákærunn'i á þeim for- sendum, að framangreint reglugerðarákvæði liefði ekki næga stoð í lögum til þess að vera talin gild réttarregia. Var ríkissjóði ennfremur gei’t að greiða málskostnað. Dómsmálaráðuneytið hefir ákveðið að áfrýja domicum sf báifu hins opinbera. óg Þrjátiu og tveir leynifar- þegar frá Vestur Indíum fundust um daginn í skipi, sem kom lil Bretlands. Flotasnekkja 1 gær fórst lítil brezk flota- snekkja af sprengingu fyrir strönd Essex í Bretlandi. Öll áhöfn snekkjunnar fórst, en 15 menn voru á lienni. Snekkjan var að draga dráttarbát, er spreng- ingin varð í henni. Skafbylur var 1 morgun á austurleiðum og’ voru Hellis- heiði, svo og Þingvallaveg- urinn ófær um hádegisbiiið. Hellisheiðin tepptist í nótt og er reynt var að ryðja veg- inn með snjóýtum í morgun, var bylurinn svo svartur, að þeir, sem að ruðningu veg- arins vinna, sáu hann ekki og bíða nú í Skíðaskálanum í Hveradöium, þar til veður lægir. Svipaða sögu er að segja af Þingvallaveginum. Þar var einnig skafbylur og er beðið átekta, þar til veður lægir og verður vegurinn þá ruddur með snjóýtum, .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.