Vísir - 20.01.1948, Blaðsíða 2

Vísir - 20.01.1948, Blaðsíða 2
2 VlSIR Þriðjudaginn 20. janúar 1948 Hafi bið lieyrt söguna um Burmastjórnina og stjörnu- spekingana? Bretar ætluðu að veita Burma sjálfstæði 6. jan. 1948, en stjórnin heimtaði 4. janúar. Og þegaf gengið var eftir ástæðunni, var svar- ið það, að þetta væri ráðlagt af stjörnuspékingum Burma- stjórnar, en þeim snérist hug- ur þrisvar sinnum. Sjötti janúar, sem í alman- akinu er þriðjudagur, þrctt- ándinn og Epiphania, var ekki heppilegur dagur til þess að stofna nýtt ríki, sögðu þcir. Sunnudagurinn áður, þegar .tunglið var á þriðja kvartil, var miklu betri. — Athugasemdum af þessu tagi cr erí'itt að svara. Brezka stjórnin féllst þá á 4. jan. og konungurinn samþykkti. Þetta er því allt eins og vera ber, og vonandi er að lánið leiki við Burma lir þessu. Það er þó ekki algengt að stjörnuspcki ráði gerðum stjómarherranna, og því vel þess vert að glugga ofurlítið nánar i þessi mál. @ Hinn opinberi spámaður. Einu sinni í fyrndinni kom engri stjórn til hugar að taka mikilvægar ákvarðanir án þess að ráðfæra sig við stjörnuspekingana. En hvort sem það er hcppilegt eða ó- heppilegt, þá hefir þessi venja hörfið úr sögunni, og tíðkazt ekki lengur. Það kann að vera að hinn „konunglegi stjömufræðingur“ komist næst því að vera opinber spámaður, hann segir okkur hvað stjörnurnar sé . að dunda á hverju augnabliki, en ætlast til að hver geti af því dregið þær ályktanir er hann sjálfur kýs. Stjörnufræðin þekkir him- intunglin og gang þeirra og er gagnleg af því að hún leiðbeinir oss á höfum úti, fræðir oss um hvað tímanum líði og um það hvenær há- flæði sé í Reykjavík og ann- arsstaðar. Stjörnuspekingarnir ganga miklu lengra. Þeir segja, að hægt sé að nota þessa sömu þekkingu til þess að segja fyrir örlög og framtíð manna. Líklegt er að fyrsti vísir til stjörnuspeki hafi þegar myndazt, er heilhsbúar forn- aldar veittu þvi athygli, að hlýtt var og bjart meðan sólin var á lofti, en dimmt og kalt er hún hvarf. Þetla hlýtur einhverntima að Iiafa þótt alldjúp spcki og gerði hellisbúanum fært að sjá fyr- ir hvenær heppilegt væri að fara á veiðar. | Seinna uppgötvaði einhver snillingurinn, að það var engin tilviljun ao tunghð skein stundum og stundum ekki. Það var reglulegt tima- bil, hringferð, sem gerði fært að segja fyrir, hvenær tungl- skin yrði. Það var ekki amalegt að geta frælt fávísa luinningja sína um svo furðulega hlúti. Og þegar við bættist að stór- strcymt var með fullu tungli og n}rju, þá fór nú fræði- Merki hægra megin á hfr- inni voru góðs viti, en vinstra megin óheillavænleg. Kringlótt sár þýddi rán. Af því varð ráðið að sár Iiægra megin á lifrinni þýddi, að sá sem spáð var fyrir hlyti ránsfenginn, en væri það vinstra megin varð hann rændur. greinin að verða nokkuð um- fangsmikil. Babyloniumenn höfðu for- göngu í stjörnuvísindum. ^ , Þeir hél<lu því fram „S hiU ^hwrmg spa ælli . og Ijós fylgdu ákveðnum © Handbók fyrir áhugamenn. Grikkir tókii þetta mál svo alvarlcga, að þeir gáfu út handbók fyrir áhugamenn, telauf í bolla. En af mörgu getur gott lilotizt. Fornmenn höfðu svo | hreyfingum sólarinnar, að 1 sjávarföllum væri stjórnað . af tunglinu og öllu öðru hlyti | f1,!,.1"1' ' U.v S^U að vera stjórnað af ýmsum himinlíkömum. Það þyrfti aðeins að kynna sér það, hvað stjórnaði hverju. Prestarnir tóku þá til starfa og bjuggu til útreikn- ingskcrfi, sem átti að gefa svar við öllu. Saturnus var sú pláneta, sem fjarst var, af þeim sem þá voru kunn- ar. Hringferð hennar í geimnum tók 29 ár. Á því var það ljóst að hún stjórn- aði fólki, sem var hægfara og virðulegt, þolinmótt og fálátt. Venus var björtust af stjörnunum. Ályktunin af því var sú, að áhrif hennar I Iiefði þau áhrif á menn að ; gleðja og kæta. 9 Áhrif stjarnanna. ! Grilckir, Egiptar, Rómverj- I ar og Múhameðstrúarmenn I tóku að stunda stjörnufræði á eftir Babyloníumönnum, og skrásettu æ fleiri sam- bönd milli stjarnanna og ýmislegra hluta á jörðinni. Vcnus átti t. d. að hafa áhrif á svo mismunandi hluti, sem valhnetutré, öll hlóm, sem ilniuðu sætt, héra, pelikana, kopar, kóralla, rauðar varir, ást. og föstudaginri. Fólk, sem ekki trúir á stjörnuspekina segir að því- líkar ályktanir sé hlægilegar. ÞeíÖ megi alveg eins laka steikla lifur og lcsa eitthvað út úr ójöfmmum á henni. Og skrítið er það, að á Borneo og sumsstaðar í Afríku og Asíu þykjast rnenn geta lesið framtíðina með því að „lcsa á lifur“, ‘og hefir heil fræðigrein sprottið upp af þessu. Babyloníumenn og Grikkir notuðu lifrarlestur jafnhliða stjörnuspekinni. Segjum t. d. að þá larigaði til að vita, hvort nýr konungur yrði far- sæll og langlífur. Þá var sai'iðkind fórnað, og lifrin skoðuð. Engar tvær lifrar eru alveg eins, svo að nóg voru afbrigðin. í lifur að þeir fóru að athuga aðra hluti úr innýflum dýra. Upp af því spruttu svo dýra- lækningarnar. Það eru víðar stjörnu- spekingar en Iijá mannfólk- inu. Til er fiskur í Kyrrahaf- inu, (er grunion heitir), sem lirygriir á Káliforniu- ströndum, nákvæmlcga fjór- um dögum eftir tungl- fyllingu, og ekki endra- nær. — Mundi Babyloníu- mönnum hafa þótt þessi fisk- ur færa sönnur á sitt mál. Ná 11úrufræðingar ú t skýra þetta á þessa leið: Hrogn grunion-fisksins klekjast að- eins út í þurrum sandi. Tjl þess að hrygna verða fisk- arnir að láta sig fjara upp þegar liásjávað er, en brölta svo aftur til hafs. Hérumbil tveim vikum siðar kemur næsta flóð og sóþar hinum ungu seiðum út á djúpið. Þetta er þó aðeins liálf sagan. Hvers vegna leggja nú þessir „spá“-fiskar svo fyrir að hrognunum skuli golið aðeins þegar tungl er fullt ? Hvað er að flóðinu, sem keiriur með nýju tungli? Svarið er það, að hásjávað- ast er ineð nýju tungli og flóð þau, sem koma með tunglfyili.ngu myndi ekki gcta náð til hrognanna til þcss að flytja seiðin til hafs og þau mundi því farast í sandinum. • Betri veiði. Sumir halda því fram að fiskur biti bezt á, ýmist þcg- ar lunglið er beint yfir höfði riianna — eða þegar það sé hinrim megin við hnöttinn. Hugkvæmdasamur Ameríku- maður hefir gefið út töflu um þetta og er það leiðbein- ing til veiðimanna, sem hefir verið vel þegin. — Þetta flýtur nú allt af stjörnuspek- i.nni. En stjörnuspekin forna byggist á miklum útreikn- ingum,. hún krefst mikillar pákvæmni. ráði í þjóðfélagi, sem býr við sterk, starfhæft og rétt- látt stjórnskipulag. — • Þar blómgast menning og at- vinna, og öll viðskipti fara frarii á heilbrigðum grund- velli, því að „réttlætið upp- liefur“ alltaf lýðinn. Þeir erfiðleikar, sem við Islendingar eigum nú við að striða, eru ábending til okkar um að semja nýja stjórnar- skrá og setja upp starfhæft og „organiskt“ en ekki „niek- aniskt“ þjóðskipulag, og hverfa frá þessu hægri- vinstri, óstarfhæfa stjórn- skipulagi. Ekki er nóg að kjósa fórseta og gera hann valdalausan, og setja upp stjórn flokkshundinna ráð- lierrá, framkvæmdarvaldið verður að vera nægilega sterkt og svo samgróið öllu þjóðfélaginu, að það geti látið hægri og vinstri hönd þjóðfélagsins vinna samlaka, en ekki aðeins stangast og togast á. Þetta er alltof auðskilið mál til að dyljast, en hitt er annað, hvort menn eiga næga hreinskilni og góðvilja til þess að fara þessa leið, sem Iiggur á milli þeirra öfga, sem alltaf leiða til hörmunga fyrir hverja þjóð og allt mannkyn. Pétur Sigurðsson. Það, sem vodíi ekki bíta. Hægt er að drejia menn og brytja niður með vopnum heilar þjóðir, en með báli eða brandi er ekki hægt að út- rýma trú, skoðun eða hug- sjónum. ■ - rtim ■«'» TW.waxM. -cri—-T—iw-r -. Hinn kristna lífsskoðun sigraði jafnt krossféstingar, brennur og villidýr í hinu stálharða einveldi Rómverja og mótmælendur létu engar ofsóknir né trúarbragðastríð miðaldanna beygja sig. Einræðjsstefnur nútímans eru fyrst og fremst trúar- stefnur. Þeim verður ekki útrýmt með vopnavaldi. — Kommúnismi og nazismi mundu lifa eftir sem áður, þótt brytjaðir væfu niður með vopnum allir komriiún- islar og nazistar. Hugsjón og trú verður aðeins þokað iil hliðar af annarri máttugri, sem nær valdi yfi'r hugum og sálum marina. Einræðisstefnur nútímans hafa komið sem hefnd yfir þá stjórnmálaspillingu og stjórnleysi, er hið vanhugs- aða og vitlausa stjórnskipu- lag leiddi af sér, sem Frakk- ar álpuðust til að setja upp eftir stjórnmálabyltingtSna miklu. Þetta hauslausa lý’ð- ræði er fjarstæðan lengst til vinstri, en einræðið er fjar- stæðari lengst til hægri. Á milli þessara tveggja öfga hlýtur hinn guilni mcðalveg- ur að liggja. Finni þjóðir ekki og rati ekki, þá er ekki rnikils góðs að Vænta. Þetta hauslausa múgræði, sem Frakkar kölluðu lýð- ræði, er þó í raun og veru ekkért nema hlekking. Það er svo fjarri því, að lýðurinn hafi ráðið. Það hafa verið valdræningjarnir, flokkarnir, sem liafa ráðið, en milli þeirra hefir verið háð þrot- laus styrjöld, þó ekki alltaf blóðug, og jafnvel sjaldnast, cn slíkt hefir leitt til þeirra vandræða í viðskiptum og sambúð þjóða, að orðið hefir úr því hinar hryllilcgustu styrjaldir. Ilið hauslausa lýðræði, Jjetta liægri-vinstri tog- streituskipulag, sem skortir nægilega sterkt framkvæmd- arvald, hið sjálfsagða þriðja- aðila úrslcurðarvald, er ekki starl'hæft. Á það reka menn sig alltaf fyrr eða síðar og reyna þá að bæta úr því með róítækum aðgerðum og setja upp einræði. Eina ráðið til að sigra öfgarnar, er að sctja á fót það þjóðskipulag, sem gerir öfgarnar máltlausar. Þetta er hinn gulíni meðalvegur og haim hafa sumar þjóðir áður farið að nokkru leyti. Það er ekki hægt að koma af siað byltingu cða fram- fleyta öfgástefnum tíeitt að - Jri&jungur Jjó&arinnar - íeáa daglega Ja& áem aucjlýát er í VISS &lin4ur et klatlauA matur VJaapi! Vtsi! ASKRIFTARSIMI ER 166D Köfd hm$ heif- nr veizlumafur sendur út um allan bæ. SfLD & FISKUR. BEZT AÐ AUGLtSA IVISI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.