Vísir - 20.01.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 20.01.1948, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 20. janúar 1948 7 VISIR i . lians var það, a'ð liann átti nú einhvcrja beztu hjörð Jersev-nautgripa í öllu fylkinu. Hann liáfði unnið eins og víkingur og aldi ei ætlað sár af, en nú fyrst fannst hon- uin, að hann væri - v Iifsins. Honum féll þungt að fara þaðan, er skyldan kallaði, og hann varð að fara i stríðið. Þá Íögðu allir að honuni ,að nota aðstöðu sína til áð fara hvergi, en hann fór sinu frani. .... Þcnnan veíur, 1942, ól Lida sterkar vonir um, að hann tæki ákvörðun um að vera Iieima. Kannske mundi liann láta til skarar skríða og kvongast henni. Ilún varð tuttugu og eins þá uni vetufinn, ástfangin ,fullþroskuð mær, sem lieið eískhugá síns með óþreyju. Ilún livarf frá háskóla- námi i sinni sælu von, að þau yrðu orðin hjón, cr sumr- aði. Þctta fór alll á annan veg en hún hugði. Ridge gerðist sjálfboðaliði í licrnum. —_o------- • Næstu tvö ár skrifaði hún honum iðulega, fyrst, er hann var i herbúðum í Bandaríkjunum, og svo þá átta mánuði, cr hánn var i liersveit sinni i Evrópu. Hann svar- aði hverju bréfi, og allldýlega, og henni fannst þoka i rétta átt, og varð loks sannfærð um, að allt inundi ganga henni að óskum ,cr hann kæmi lieim aflur. En liún liafði áljdvtað skakkt enn einu sinni. Það var nú misseri síðan er hann kom heim og allt var svipað og vcrið hafði, hvorki verra eða betra. Ilann hringdi til hennar á stundum og baúð henni til miðdegis- verðar, eða á kvikníyndasýningu, og að þvi loknu óku þau oft til „Rauðu lilöðunnar“, veitingahúss við þjóðveg- inn og á vatnsbakkanum, liresstu sig þar á öli og döns- uðu saman. Á heimleið kom það eigi ótítt íyrir, að hann stöðvaði bifreiðina á fögrum stað og þá settust þau ein- hversstaðar, og hann vafði hana örmuin og kyssti hana, og þá bjóst íiún jafnan við, að citthvað frekara mundi gerast, en er eftirvænfingin var mest spratt hann á fætur, selli véliiia i bifreiðinni i gang, og kvöldið leið svo, að hún var engu nær um framtiðina en áður. Og liann skildi jafn- an við liána, án þess að ákveða næsta fund þcirra, svcTað hún gal aldrei vitað hve nær þau mundu hittast aftur, jafn. vel ekki hvort þau mundu hittast aftur. Þetta náði engri att fannsl Íicnni, og það fór mjög í taúgariíar á henni, svo mjög, að hún var fárin að efast um að hún mundi þola jictta öílu lengur. Ilið eina sem hún vissi, var það, að liún ællaði sér ekkí að láta annan dag líða svo, að þau hittust eklci.. Ilún var stolt, en ckki svo stoll, að hún gæli ekki hringt tii lians, — hún var stolt, en hún var einnig ásl- íangin, svo ástfangin, áð þvi fór 'fjarri, að það væri sárs- aukalausl. I sánnleika sagl kvaldist hún mjög vegna ástar í b'úsinu, sem var bvggt af timþri í „stucco“-stIÍ skömmu fyrir stýrjöldina, voru fjögur tálsimaáhöld, og áhaldið, sem var i skrifstofu Ííerbérts Ehipple, var tengt við einka- línu, og þangað lagði liún leið sína, og hringdi til Ridge, því að ekki var hún í vafa um, a$ liann væri á búgarðin- um eitthvað að sýsla. Það var Lidu jafnan til crgclsis, að að þegar liringt var þangað, varð að bíða góða stimd, þvi að búgarðurinn var i kerfi annarar landssímastöðvar en heimili hennar. En þennan morgun þurftj hún ekki að biða, þvi að liún hcyrði Ellu Welís segjá næstuin þcgar við símastúlkuna: „Ridgc cr ekki íieimá. ílann fékk tilkynningu um, að hann ætli vagnfarm af tiíbúnum áburði á stöðinni, og er farinn til borgarinnar til að sjá um flutning á honum hingað.“ „Til borgarinnar,“ — þannig var jaínan tekið lil orða i Austur-Kéadsville, þegar átt var við Reádsville, og það fór jafnnn i laugainár á Lidu, er nienn tóku svo til orða að göinlum-sveitarsið, og eins nú, en ekki siður, að Ella slcyldi taka það upp hjá sér að fræða símastúlkuna á því, að livar Ridge væri. „Þessu sveitafólki finnst allt frétt- næmt,“ hugsaðj hún. ———o——■ Lida leit upp og sá móður sína standa í dyrunuin bros- andi, allháðslega. Lidu var það aldrei gleðiefni, er móðir hennar „birtist“ þannig, og nú varð hún öskureið. Hvaða rétt hafði hún til þéss að læðast niður stigann, eins og þjófur er læðist meðfrain þili, opnár dvrnar liljöðlaust, og standa þarna og glápa, með háðs- og slægðarbros á vör? Af hverju hélt luin ekki kyrru fyrir í herbergi sinu? Hún sagðist Vera veik, svo taugaóstyrk og máttfarin, að hún gæti ckki sint heimiíisslörlum, og ckki tekið þált í sam- kvæmis- og félagslifi. Ilvj lá hún ekki í bælinu, í stað þess að læðast svona um eins og hálfvitreða vofa? „Áf hverju bíðurðu ekki þar til lianri hringir lil þin, Lida? Af liverju gengurðu á eftir honum mcð grasið í skónum? Ilann er ekki þannig gerður, að þú vinnir hann með þvi móti. Það ætlirðu að vita. .Iá, hver ætti að vita það betur en þú, Lida, sem ert svo gáfuð, og fylgist svo vc) með öllu, og ert okkur öllum hinum svo ínilclu frcipri?“ Hún liafði þá læðst á eftir lienni og lagt við hlustivnar. Ofsareiði greip Lidu og hún spratt á fælur. „Haltu þér saman,“ sagði hún illúðlega. „Eg fer eins að i þcs'su máil og mér sýnist, og kærj iriig kollótta um livað hver segir. Eg bið þig elcki um lijálp eða ráð.“ Móðii hcnmar var klædd bláum, þvæklum morgunslopp brúnleitt hárið, sem liafðj misst alla blæfegurð, var undið kæruleysislega saman í hnút í linakkanum. Hún hcll áfram að horfa á liana háðsleg á svip, næstum ögr- andi, eins og það væri Iienni til óeðlilegrar h.ugarfróunar, að sjá reiðina blossa upp í henni, vegna hinna „fáu, vel völdu orða“, sem liún hafði hvíslað lil henn-ar. „Eg veit ekki livað þú liefir að gera við að ná t ikum á öðrum manni,“ liélt hún áfram mjúkum róriii, i>g liallað; sér fram lítið cití. Hún dró andann ótt og tíli. . Er ckki nóg að ráða og „regera“ yfir einnm, — hafa einn þræl sem brcgð-.ii við, ef þú lyflir litla fingrj —?“ Lidri rárin reiðin skjótlega. Ilún liorfði á móður sina mcðaúmkunarsvip. Vitanlega átti liún við föður henriar. Þvi að m-.ýur hennar Iiafðj jafnan sárnað, aö hann Iigfði tckið liana frarn yfir konur sina, clskað líaiia — Lidu — meira en hana — frá fyrstu stund. Menn liéldu, að faðir liennar væri svo títt með dóttur sinrii, vegna veikinda konu lians. En Lida vissi bctur. Hún vissi, að liann mundj þegar hafa gerst íráhvcrfur henni fyrir mörgum árum, vegna þess að liann kunni betur fé- lagsskapnum við liana, undj betur í riávist hennar, liafði gaman af að ræða við liana, vera með henni öííum stund- um. Það var honum yndi og til tilbrevtni, dréifði áhyggj- um hans. Og svo töluðri menn vitanlega um, að liann hefði spilll henni, ausið i hana fé, af þyí að það var svo litið, sem Iiarin gat gert fyrir konu sina, en liann var að eðlisfari maður rausnarlegur og góðhjarlaður. Ménn skildu ekki, hugsaði Lida, að liarin var óspar á fé við liana, vegna Jiess að hann dáði hana, af því að hún liafði kveikl ást i brjóstí hans, sem bann liafði aldrei fundið til gagnvart móður liennar, sem var dauf í dálkinn, lítilsigld, og litt gefin. Lida hugsaði sem svo, að bezt væri að láta orð hennar scm vind um eyrun þjóta. Húri'vár ekki í skapi til að þrefa við liana. Ridge var „i borginni“ og hún ællaði á furid lians, þótt Iiún yrði sjálf að aka bifrciðinni til stöðvarinn- ar. Hún horfði kuldalega á móður sina: „Þú þarft að greiða þér,“ sagði liún. „Og þessi sloppur er tuskulegur og ólireinn. Þú ættir ah hverfa lil herbergis þíns, áður cn riokkur sér þig ráfa um liúsið, útlits cins og rnanneskja, sem strokið liéfir úr einhverju hæli.“ ----o----- Lida hafði gcngið hægl i áttina til dyranna mcðan liún sagði þclla. Nú gekk húri'fram hjá lienni, nú var liún komin út í forstofuna. Ilrin þreif þar gulleita ferðakápu og hljóp út úr húsinu, niður þrjú þrep, um gangstíg og grasfiöt, að bifreiðarskýlinu. Hún var móð Ög sviladropar gljáðu á enni hcnnar. Á því andarlaki, er liún strukst frani hjá móður sinni, óttaðist hún, að hún mundi berja sig. Hún var ekki i efa um, að móðir liennar hataði hana. En ef hún gcrði eitthvað slíkt, mundi.faðir licnnar halda þvi til streitu, að lienni yrði koniið fyrir einhvcrsslaðar. O-jæja, cf alll gengi að óskuin, niundi hún sjálf búa ein- hversstaðar annarssíaðar, áður en langt liði. Það var í rauliinni dásamlegt — og til mikilla þæginda, að eiga föð- ur, sem lifði lil þess framar öðru að verða við öHjuni ósk- um liennar, en hún var ekki barn leiigur, hrin var orðin tuttugu og sex ára, og nú þurfti hún eljki á föður að halda, heldúr eiginmanni. Og henni var ekkí sama hVer yrði eiginmaður. Nei, liiin vildj Ridgc Holbrook og engan annan. „Af livcrju bíðurðu ekki þar til liann hringir til þin, Lida? — Ilann er ekkj þannig gerður, að . . . Lida sctli hreyfilinn i garig allóþyrmilega. Hvilik ó svífni, af móður liennar, að standa á hleri! Það lá við, að hún hataði hana, fyrir íhlulun' henriar, fyrir orð liennar r— scm vörri, ef hún var hreinskilin óumdeilanlega sönn. „'Htigsaðu ekki um þetta,“ sagði hún Við sjálfa sig. „Upprættu þessa hugsun, svo rælcllega, að herinj skjóti Bérgmál Framh. af 4. síðu. < aS koma í veg fyrir, aS menn [ ræni sér kvonfang a'S riddara- ! si'ð. 4. Vottorð læknis um líkam- legt atgervi mitt. Reyndar gerði ekki svo mikiS til, þó aö eg þyrfti aS útvega þetta vottorS, þvi aS eg notaSi tækifæriS til aS láta lækninn skrifa fyrir mig lyfseðil fyirr hóstamixtúru, þar sem eg hafSi veriö kvefaS- ur um tínia. — 5—6 — 5. Vottorð prests um þaS, aS eg væri andlega lieilbrigSur. Jaíhvel þó aS eg hefSi ekki nema '% hluta þess vits, sem meSalmaöur býr yfir, held eg aS mér myndi takast aS leyna því í stuttu viötali viö prest. 6. VottorS vinnuveitanda míns um, aS eg væri fjárhags- lega fær um aS sjá fyrir heim- ili. Þetta vottorö var au'öfeng- iö, þar eð eg-er í ágætri stöSu. En viS skulum nú rétt segja sem svo, aS eg inyndi hætta í þessari vinnu eftir eitt ár. Vel gæti þá svo fariS, aö erfitt reyndist aS fá vinnu, og eg yröi aívinnulaus. En sjáum nú til, þá væri slíkt vottorS sem ‘þetta ónauSsynlegt meS öllu, því aS þá verö eg orSinn 21 árs og því frjálst aS vera blankur. -7-8- 7. FæSingarvottorS, sem sé skýlaus sönnun þess, aS ékki sé það vofa, sem umsókri þessa af- hendir, héldur maSur, borinn og barnfæcldur í þennan heim á ákveSnum staS og stundu. 8. FæSingarvottorS unnustu minnar, því aS hún þarf vitan- lega aS vera fædd líka. AS lokum haíðist þetta í gegn. En áður þurfti þaS þó aS kosta nokkur íjárútgjöd til viS- bótar fyrrnefndum 50 kr., e'Sa um 70 króriur. Eg hefi oft veriS aS velta því fyrir mér, hvaö ríkiS gérSi viS allar þær fjárfúlgur, sem þaS heimtir í formi skatta af oss aumum þegnum sínuin. Nú vejt eg þaS. . jBoðorð og neitunarvald. Ef aS þau átta boSörS, sem aS ofan greinir, eru öll beinlín- is nauSsynleg af, sjónarhóíi (sem væntanlega er á hæð viS Arnarhól) hins típinbera, fyndist mér smekklegra aS bæta einhverjmn tveim viS, svo aS þau yrðu ío eius og lioSorS- in. AS endingu vil eg svo biðja ySur, herra ritstjóri, 'að koma á framfæri mínu innilegasta þakklæti til DómsmálaráSuneyt- isins fyrir aS hafa veitt mér leyfi til þess aS ráöstafa fram- tíö minni sjálfur og Játa neit- uríarvaldiS ónotaS.“ — Hamingjuóslcir. Eg vil þakka ,,nýkvæhtum‘! fyrir þetta bráSskemmtilega bi'éf og nota tækifæriS til -aS óska honum alls góSs í hjóna- bandimi, aö þaö veröi honum aldrei eins erfitt og sí'Sasti spöl- urinn aS hjónasænginni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.