Vísir - 20.01.1948, Blaðsíða 5

Vísir - 20.01.1948, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 20. janúar 1948 VISIR MM GAMLA BIÖ Siúlknbaznið Diftfe (Ditte Menneskebara) Dönslc úrvals-kvikmynd, gerð eftir skáldsögu Mar- tin Artdersen Nexö. Aðalhlutverkin leika: Tove Maes, Karen Lykkehus, Ebbe Rode. Sýnd kl. 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. (Sing Your Way Home) Amerísk gamanmynd. Jack Haley Anne Jeffreys Marcy McGuire. Sýnd kl. 5 og 7. 8EZT AÐ AUGLTSA! VISI MM TRIPOLI-BÍÖ MM Dæmdnr eftir likum. (The man who dared) Afar spennandi amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Leslie Brooks George Mac-Ready Forrest Tucker Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð ihiian 16 ára Simi 1182. ErQ®msiSsa&sæ Ábyggilegur og reglu- samur piltur 16—17 ára getur komist að á tré- smiðaverkstæði. Umsókn sendist afgr. Vísis merkt: „Handlaginn“. Skrifstofustú I ka Ung, siðprúð stúlka með verzlunarskóla eða aðra hliðstæða menntun, óskast á skrifstofu heild- verzlunar hér í bænum, til símagæzlu, vélritunar og annarra sknfstofustarfa. — Umsóknir með nánari upplýsingum og mynd, (sem verður endur- send), óskast sendar á afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ.m., merkt: ,,Ahugasöm“. Skrifstofustúlka Stúlka, helzt með verzlunarskólaprófi, óskast nú þegar, eða frá næstu mánaðamótum á skrifstofu hér í bænum. Þarf að skrifa greinilega. — Umsóknir sendist blaðmu fyrir 24. þ.m., merktar: „Dugleg skrif- stofustúlka 367“. iii.it heldur AÐALFUND að Röðli fimmtudaginn 22. þ.m. kl. 8 e.h. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gluntasöngvar: Egill Bjarnason og Jón Kjartansson, undirleikari Weisshappel. 3. DANS. Aðgöngumiðar fást í verzl. Sæbjörgu, Laugaveg 27 og við innganginn. Síjórnin. Symfóníuhljósnsveit Reykjavíkur IIIJ éisalei ka r n i ir eru í Austurbæjarbíó í kvöld kl. 7,15 stundvíslega. UPPSELT. BEZT AÐ AUGLYSAI VtSI. lléðský á hlnmi (Blood on the Sun) Afar spennandi kvikmynd um ameiiska blaðamenn í Japan. Aðalhlutverk: James Cagney, Sylvia Sidney. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Síðasta sinn. Hétel Casahlanca Hin vinsæla gamanmynd með Marz-bræðrum. Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. 8EZT AÐ AUGLYSAIVISI MM TJARNARBIÖ MM Salty O'Rouihe Spennandi amerísk mynd um kappreiðar og veðmál. Alan Ladd, Gail Russell. Sýning kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Hzeinaz lézefitstnskuz kaupir FÉLAGS- PRENTSMIÐJAN KAUPHÖLLIN er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. EH BUGLÍSINGflSHRIPSTOPB Islands vátryggir allt tausafé (nema verzlunarbirgðir). Upplýsingar i aðalskrifstofu, Alþýðuhúsi (sími 4915) og hjá umboðsmönnum, sem enu í hverjum hreppi og kaupstað. hopi hvítur, sauðsvartur, mó- rauður og grár. VERZLC? Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður Jón N. Sigurðsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 1. — Sími 3400. MMH NÝJA BIO MR8 Réttlát heind! (My Darling Clementine) Spennandi og fjölbreytt frumbyggjamynd. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Linda Darnell, Victor Mature. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Smuzt hzauð snittUE Til í búðiiini allan daginn. Komið og veljið eða símið. SÍLD & FISKUR. Hamingjan bez að dyzum Ein af hinum góðu, gömlu og skemmtilegu myndum með Shirley Temple. Sýnd kl. 5. BEZT AÐ AUGLYSA1VISI LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR Einu slnni var- Ævintýraleikur eftir Holger Drachmann. Sýning annað kvöld kl. 8. ASgöngumiSasala í dag kl. 3—7, og á morgun frá kl. 2. Kirkjuhljómleikar í Dómkirkjunni föstud. 23. janúar kl. 8,30 e.h. ^icfuth? £kacfftel4 óperusöngvari. Orgel: Dr. Páll ísólfsson. Oboe: Andrés Kolbeinsson. VIÐFANGSEFNI: Beethoven, Bach, Reger, Brahms, Gounod, Rossini og Sveinbjörnsson. Aðgöngumiðar hjá bókaverzlun Isafoldar og Rit- fangav.erzlun Isafoldar, Bankastræti. Árshát íð Þeir, sem pantað hafú aðgöngumiða að árshátíð fé’- la^sins áð Hótél Borg n. k. laugardagskvöld eru vin- samlegast beðnir að sækja míðana fyrir kl. 3 á fimmtu- dag, annars seldir öðrum. Stjórnin, — IMií&öbwröuw* VlSI vantar börn, unglinga eða roskið fólk til að bera blaðið til kaupenda um „SKJ0L1N“. Dáffbtaðið VÍSIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.