Vísir - 26.01.1948, Page 8

Vísir - 26.01.1948, Page 8
Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Mánudaginn 26. janúar 194S Nœturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Laugavegs Apótek. — Sími 1618. Gengi frankans lækkað um 45 af hi gagnryEia Franska stjórnin iatjir á- kveðið að slýfa frankann um 45% á erlendum vettvangi og telur fjármálaráðlierr- ann, að stýfingin sé eina ráð- ið iil bjargar þjóðinni. Franski fjármálaráðherr- ann Rene Mayer sat allan daginn í gær á fund með f r ö n skum f j árm álain önn- um til þess að ræða fjár- hagsástandið. Stýfing frank- ans liefir mætt mikilli mót- spyrnu í Bretlandi og gagn- rýna brezk blöð stýfingar- áform frönsku stjórnarinn- ar. Brezka stjórnin sat á fundi í gær út af aðgerðuml frönsku stjórnarinnar í I gjaldeyrismálunum. Samkv. ákvæðum laga þeirra, er heimila stýfingu frankans eir gengi frankans 864 gegn sterlingspundi, en var áður 480, en 214 frankar gegn dollara, var áður 120. Slcaðleg árhif. Þannig lítur hin almenna brezka stríðsorða út, er allir brezkir hermenn verða í Brezkir fjármálamenireru sæmdir> sem tóku þátt þeirrar skoðunar, að stýfing styrjöldÍRni frá 1939—1945. Hæff um skipfi Ifússa og UcS. Hinn nýji sendiherra Rússa í Washington hefir rætt við blaðamenn og sagt, að nauðsynlegt sé að örfa viðskipti milli þessara tveggja þjóða. Sagði sendiherrann, að þeim misskilningi, er ríkti milli þessara þjóða bæri að eyða. Óeðlilegt væri að við- skipti gætu ekki þrifist milli þeirra. BRIDGE-KEPPNIN: Gunnar og Toríi nrðu hlutsbarp- astir. Bridgekeppninni er nú lokið og fóru leikar þannig, að Gunnar Pálsson og Torfi Jóhannesson urðu hlutskarp- astir og fengu 604% vinning. Næstir urðu Skarpliéðinn Pétursson og Einar Ágústs- son með 562 stig og þriðju í röðinni Einar B. Guðmunds- son og Sveinn Ingvarsson 560% stig. Röð og stig hinna þátltak- endanna er sem liér segir: 4. Örn og Sigurhjörtur 549 stig. 5. Benedikt og Stefán 547% stig. 6. Gunngeir og Zópliónías 539 stig. 7. Guð- mundur og Brynjólfur 536 stig. 8. Árni og Lárus 525 stig. 9. Jóhann og Guðmundur 519 stig. 10. Kristján og Árni 515 stig. 11. Ilelgi og Tómas 503% stig. 12. Jón og Gunnar B03 stig. 13. Ingólfur og Ás- hjörn 490% stig. 14.—15. Helgi og Guðmundur 483 stig. 14.—15. Guðlaugur og Þorlálcur 483 stig. 16. Jón og Róbert 479% stig. frankans muni hafa skaðleg álirif á endurreisnina í Ev- rópu. Hugh Dalton fyrrver- andi fjármálaráðherra Bret- lands hefir opinberlega gagnrýnt stefnu frönsku stjórnarinnar í gjaldeyris- málunum. í dag mun Sir Stafford Crips skýra brezk- um fjármálamönnum frá ndðræðum sínum við franska jfjármálaráðherrann um gjaldeyrisástandið, en hann fór til Parísar til þess að ■reyna að koma í veg fyrir aðgerðir frönsku stórnarinn- ar. Verður áhætíu- mningum á tog- b í gær frá kk 2,30—7,30 sátu samninganefndir frá Félagi ísl. botnvörpuskipa- eigenda og sjómannafélag- anna í Reykjavík og Hafnar- firði og sáttasemjari ríkisins á fundi í Alþingishúsnu. Til umræðu voru gildandi áhællusamningar milli áður- greindra aðila, en útvegs- menn hafa mikinn hug á að segja þeim lípp. Ekkert sam- komulag náðist og varð fund- urinn því árangurslaus. Stjórn F.Í.B. hefir ákveðið að boða til fundar í dög um þelta mál og verður þar vænt- anlega tekin ákvörðun um hvort gildandi áhættusamn- irigi verður sagt upp, en það er hægt með hálfs mánaðar fyrirvara af beggja liálfu. safnsins ©puað i Bæjarbókasafnið hér í bænum hefir cpnað útibú inn í KleppshoIG, sem tekur til slarfa á morgan. Verður þetta útlánadeild, ser.i verður til húsa að Hlíð- arenda við Langholtsveg og er opið alla virka daga kl. 6—7 síðd. Á sunnudögum verður hún ekki opin. mætisrit Iðalfimdur félagsins var í gœr. Á aðalfundi Blaðgmanna- félags Islands, er haldinn var að Hótel Borg í gær, var Jón Helgason, fréttaritstjóri Tímans, kjörinn formaður félagsins. Auk hans voru þessir blaðamenn kjörnir i stjórn: Ivar Guðinundsson, frétta- ritstjóri Morgunblaðsins, Jón Bjarnason, fréttarit- stjóri Þjóðviljans, Vilhj. S. Vilhjálmsson ritstjóri og Þorsteinn Jósepsson, blaða- maður við Vísi. — Skiptir stjórnin með sér verkum að öðru leyti en til formanns tekur. Fráfarandi formaður, Bjarni Guðmundsson btaða- fulltrúi gaf skýrslu uiri störf félagsstjórnar a liðnu ári í stjórn menningarsjóðs Blaðamannafélagsins voru kjörnir þeir: Helgi Sæ- mundsson, Hendrik Ottósson og Sigurður Bjarnason frá Vigur. í launamálanefnd voru þessir kjörnir: Helgi Sæmundsson formaður, Sig- nrður Guðmundsson og Þor- björn Guðmundsson. Nokkrar umræður urðu á fundinum um útgáfu rits i sambandi við 50 ára afmæli Blaðamannafélagsins og var stjórninni falið að ræða við Vilhjáhn Þ. Gíslason skóla- stjóra, en liann mun hafa í smíðum ritverk um 100 áia afmæli blaðamennrku, ef unnt væri að bafa það að einhverju leyti á végum fé- lagsins og afmælisins þar minnzt. Mörg önnur mál voru rædd á fundinum og umræ Jur um þau fjörugar. Almennar kosningar verða að líkindum í Kanada í sumar. niistælumar minnkuðu um 400 millj- r r & Útlán Itafia anldit m iíeglð úr mnlögum. Mr-etar ag IÞanir htetia sam m imfýstm. Viðskiptasamningar Dana I og Englendinga Iiafa ennþá einu sinni fallið niður vegna þess að ekki gengur sariían. \ Danir liafa farið fram á | meira magn af kolum og ! stáli, en Bretar telja sig gela látið af lieíidi. Danska sendi- nefndin er- farin lieimleiðis til Kaupmannahafnar, en samningarnir fóru fraxn í London að þessu sinni. Hai'- old Wilson formaður við- skiptanefndar Breta er þó vongöður um, að samningar muni takast þótt síðar verði. B-29 laskast í Keflavík. Tvö risaflugvirki af gerð- ínni B-29 lentu á Keflavíkur- flugvelli í gær. Höfðu þau bæði flogið þangað í einum áfanga fi'á Andrews-flugvelli í Wash- ington og voru á leið til Múnchen. Annað flugvirkið hélt á- fram ferð sinni til Þýzka- lands í gæi’, en hitt laskaðist lítillega í lendingu, en mun halda áfram ferð sinni, er viðgerð hefir farið fram. — Þróttur. Frarnh. af 1. síðu. við svo búið mátti ekki standa og var liringt á lög- regluna til þess að fjarlægja verstu óróaseggina. En áður en hún kom, varð að slíta fundi. Sumir blóðugix-. Óeii’ðir á fundinum urðú það alvarlegar, að nokkrir menn hlutu áverka og úr nokkrum blæddi. Allmjög bar á ölvun á fundinum og bætti víndrykkjan að sjálfsögðu ekki úr skák. Þeir, sem kosningu hlutu. Þeir fjórir, sem kosningu hluíu, áður en fundurinn levstist upp, eru Einar Ög- mundsson formaður, Jón Guðlaugsson varaf ormaður, Sveinbjörn Guðlaugsson rit- ari og Alfons Oddsson gjald- keri. Meðstjórnandi var ekki kjörinn, eins og fyrr getur og óvíst hvenær stjórnin verður fullskipuð, að því er Vísi var tjáð um hádegið. Iniílög í bankana hafa minnkað allmikið tvö s. 1. ár. í lok nóvembermánaðar 1947 námu innlögin í bönk- unum næi’i’i 516 millj. kr. og var það um 15 millj. kr. nrinna en í ársbyrjun og 86 millj. kr. minna en í janúar 1946. IJtlán bankanna liafa aftur á móti stói’um aukizt. Nánxu þau í nóvembermánaðai’lok 525 millj. lcr. og í ársbyrjun 475 nrillj. kr., en í janúar- mánuði 1946 nárnu þau ckki nema 345 millj. kr. Útlánin hafa því aukizt á tæpum tveimur árum um 180 nrillj. kr., en innlögin minnkað um rösldega 75 nrillj. kr. Seðlaveltan hafði á sama tíma minnkað um 10 millj. kr. úr 163 millj. kr. i 153 nrillj. kr. Stórfelld breyting hefir orðið á aðstöðunni gagnvart útlöndum á þessu tímabili. í nóvembermánaðarlok s. 1. ár var inneign bankanna erlend- is að upphæð 45 millj. kr., en i janúarmánuði 1946 nam inneignin 446 millj. kr. Inn- stæðurnar liafa þvi minnkað á þessum tæpum tveimur ár- um um hvorgi meira né minna en 400 nrillj. kr. ÁsiraEia minnk» ar innflutning frá US. í Ástralíu hafa verið gerð- ar ýmsar ráðstafanir til þess að draga sem mest úr inn- flutningi frá Bandaríkjunum. Ástralíustjórn ætlar að banna allan innflutning frá Bandaríkjunum nema á þeim nauðsynjum, sem erfitt er að fá annars staðar en þaðan. Verzlun Ástralíu verður nú að mestu beint til Bi’etlands og samveldislanda þess. Fær ekki að koma í vopna- verksmiðjur. Kanadastjórn hefir svipt hernaðarsérfræðing Rússa í sendiráði þeirra í Kanada þeim réttindum að mega koma í vopnaverksmiðjur landsins. Hefir stjói-nin tekið þessa ákvörðun vegna þess að sér- fræðingi þeirra um hernað- armál hefir verið xneinað að nota þessi réttindi í Moskva og annars staðar í Rússlandi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.