Vísir - 01.03.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 01.03.1949, Blaðsíða 1
39. árg. Þriðjudaginn 1. marz 1949 46. tbl. Með hverjum degínum, sem Síður fjölgur beim togoirum, sem stöðvast vegna togaradeilunnar. Enginn togari er rai á veiðum á miðunum, 18 liggja bundnir í höfnum, en 12 munu vera á !eið til Englands með ísfisk eða á heimleið þaðan. — Þessi mynd er tekin af nokkrum togurum, sem liggja hér á höfnir.ni. (Ljósm.: Sigurður Jónsson). f 5 Geysir" flaug til New York á 14 klst. án viðkomu. (llikiir erfiðleikar á innaniands- fiugi frá s.9. áramótum. „Geysir“, önnur millilanda- sæmilegt í janúar og febrúar flguvél Loftleiða, fór áætlun- 1918. arferð til New York í fyrra- dag, flaug þangað ári við- komu og var 14 stundir á leiðinni. 20 farþegar voru með vél- inni. Flugstjóri var Alfreð Elíasson, 1. flugmaður Magn- ús Guðmundsspn. Er þetta í annað skiptið, að „Geysir“ flýgur til New York í einum áfanga, en þá flaug vélin þangað á 13 klst. 20 min. „Gevsir“ er væntanlegur hingað n. k. fimmtudag. í utanlandsflugi „Loft- leiða“ hafa „Geysir“ og „Hekla“ flutl í janúar og febrúar samtals 100 farþega, 10.456 kg. af farangri, 7.832 kg. af flutningi og 626 kg. af pósti. Flognir voru 56.960 km. á 178 klst. 15 mín. Innanlandsflugið liefir gengið ‘treglega vegna hiris ótíagstæða tíðarfars, sem liér tíeí'it' verið imdanfarið. Flug- dagar tíafa ekki verið nema 12 frá því á áramótum. Flognir tíafa verið 11.160 km.'á 52 klst. 15 mín, Fluttir voru 201 farþegar, 2505 lcg. af farangri, 329 kg. af fluín- ingi og 2123 kg. af þósti. Til samantíurðar nTá geta þcss, að á sama tíma í fyrra flutti féíagið 78 farþega, 8019 kg. af farangri, 310 kg. af flutn- ingi og 9085 kg. af pósti og var tiðarfar þó eldd nema Fvs'öit' tnilii ianda. I janúarmánuði s. 1. ferð- uðust færri menn milli Is- lands og útlanda, en í sama mánuði í fyrra. Heildar farþegaflutning- arnir í fýrra námu 802 manns, en 758 í ár. I janúar s. 1. komu 381 farþegi til Islands frá útlönd- um. Þar af voru 99 landar og 282 útlendingar. I janúar i fyrró komu 136 Islendingar og 260 útlendingar til lands- ins. Til útlanda fóru í s. 1. jan. 377 manns. Af þeim voru 176 Islendingár og 201 útlending- ur. Á sama tíma í fvrra fóru 173 Islendiiigar og 233 út- lendingar til útlanda. IFannkoBns' í fólew ¥©rk« Ákafleg fannkoma liefir verið í New York og nágrenni og varð að fresta fundi ör- yggisráðsins í gær vegna ó- færðarinnar. Margir af fulltrúum ör- yggis'ráðsins voru i New York mn tíelgina og var í gær orð- ið ófært milli’Ncw York og Lake Suceess. Verðlækkun á ófáanleg- um vörurn, Yerzluharmálaráðu- neyíi Sovétríkjanna lét í gær tilkynna í Moskvaút- varpinu að stórfelid verð- iækkun væri ívrirhuguð á ýmsum vöri legundum. Nemur verðlækkunin frá 10—30%. Mest er verð- lækkunin á ófáanlégum vörutegundum, sem ekki hafa sést í Sovétríkjunum í'uum s'iman svo sem út- varpstækjum, reiðhjól- um, sjónvarpstækjum, | grammófónplötum, silki- j fatnaði o. fl. ________________________ IMýstárleg barna- skeimiitun. Glímufélagið Ármann efn- ir til mjög fjölhreyttrar og vanclaðrar barnaskemmtun- ar í Austurbæjarbíó kl. 2,30 e. h. á morgun, en af slíkum úrvals barnaskemmtunum er næsta lítið hér í höfuð- borginni. A skemmtun þessari verða sýndar tvær íþróttakvik- myndir, önnur frá Vetrar- Ólympiúleikitnum, en hin frá fimleikaför Ármanns til Finnlands. Flokkur barna sýnir vikivaka og þjóðdansa, úrvalsflokkur kvenna sýnit- fimleika, þá verður sýnd ís- lenzk glíma og loks skemmta þeir Baldur og Konni. ,sFell“ strand- ar, en naest út. Vélskipið Fell frá Reykja- vík strandaði undan Akra- nesi seint í gærkveldi, en varðskipiS Faxaborg náði því á flot í morgun og dró það til Reykjavíkur. Skiþið, sem var á leið til Akraness til að talca fisk, strandaði á svonefndri Suð- urflös í björlu veðri og lá- dauðum sjó. Ekki er kunnugt mn orsök til strandsins, en í dauðiim sjó örlar ekki á flös- inni og má vera, að þar sé á- stæðunnar að leita, að því er kunnugir meirn á Akranesi lelja. Fkki var talið líklegt, að skemmdir liefðu orðið á Felli, að minnsta kosþ eltki veru- legar. Byssum Gorlngs skipt srll Dana og Norðmanna. Haoir fá !offtvariíabyssass,9 Báta straodvarrgabyssur á méti. K. It. efnir til innanhúss- móts í frjálsum íþróttum n.k. mánudagskvöld. Mót þetta fer fram í íþróttahúsinu við Háloga- land og vei’ðttr keppt í há- stökki án atrennu, langstökki án atrennu, þrístökki án atremiu, hástokki með at- rennu og kúluvarpi. Drengjaglíma Reykjavíkur. Drengjaglíma Reykjaviíkur verður háð n. k. fimmtudag í íþróttahúsinu við Hálog.a- land. Keppt er um- meistaratitil Rvíkui* í drengjaglímu, en núv. glímumeistari drengja er Ármann J. Lárusson. Þátttaka tilkynnist Glíniu- ráði Rcykjavikur. Bifreið stelið. I gærkvöldi var lítilli gulri Renault-bifreið stolið fyrir utan Nökkvavog 56. Bifreiðin har einkennis- merkið R.-5608, og liefir hún ekki fundizt ennþá þrátt fyr- ir ákafa leit. Þeir, sem kymiu að ltafa orðið bifreiðarinnar varir eða geta gefið aðrar upplýs- ingar varðandi stuld þennan, erit heðiiir að gefa sig fram við rannsóknarlögrégluna. Þá var einnig stolið vara- hjöli áf je])pahifreið á svip- iiðum slóðuni i gærkveldi. Yar því stolið af jeppahifreið, sem stóð fyrír utan Lauga- Hvarf við Lnngholtsvcg. Guiiffaxi fér i siiorgiEisia Gulífaxi fór kl. 9 í morgrm til Prestwick og Hafnar með 30 farþega. I dag var og flogið til Ak- ureyrar og Fagiuliólsmýrar. Stokkh61msfregnir herma, að sumar af bgssum þeim, er Görmg gaf Þjóðverjum i stað smjörs, sé nú notaðcir til eflingar landvarna á Norð- urlöndiun. Þegar Þjóðverjar gáfust upp, höfðu þeir skilið slíkan fjötíla 88 mm. loftvarna- byssa eftir í Noregi, að Norð menn hafa ekki mannafla til að nota þær allar. Hefir þvi samizt svo milli Norð- manna og Dana, að liinir síðarnefndu fái 40 þessara hyssna „að Iáni“. BySsur jiessar eru þannig smíðaðar, að hægt er að hreyta þeim í skriðdrekahyssur með litl- ttm tilfæringum og lét Eisen- hower einu sinni svo um mælt, að hetri hjrssur hefði aldrei verið smíðaðar. Þær draga 10 km. í loft upp. Danir lána Norðmönnum á móti nokkrar strandvarna- hyssur, sem eru með 38 cnt. hlaupvidd. Yfirráð á sjó. Stokkhólmsfregnir þessar lierma einnig, að þegar þess- um skiptum sé lokið og hyssunum ltafi verið komið fyrir, þar sem þeim sé ætl- aður staður, geti Danir og Norðmenn ha'ft tíemil á allri siglingu um Skagerrak, sém er milli Danmerkur og Nor- egs. Danir niimu einnig hafa tíug á að kaupa 50 flugvél- ar -knúnar þrýstiloftstíreyfl- um frá Brctum og 50 loft- varnabyssur, en smærri her- gögn af Svíum. Um 4000 gestir á sýíiingis iíiarvais. Um 'íOOO manns hafa nú séð málverkasýningn Kjar- vals og er það óvenju góð aðsókn að mátverkasýningu einstaklings. Um 900 mattns skoðuðtt sýninguna á sunnudaginn. Sýningin er opiu daglega kl. 11—11 og verður opiu álla þcssa viku, ,Hún er mjög atliyglisyerð og má telja tíana i liópi tíeztu tíérlendra listsýninga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.