Vísir - 01.03.1949, Blaðsíða 6

Vísir - 01.03.1949, Blaðsíða 6
6 V 1 S I R Þriðjudaginn 1. marz 1949 ' WISIH. Ð A G B L A Ð Otgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VlSIR Ii/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimni línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. lýtiitgunnn í baldð. ■veir merkustu kommiinistaforingjar Evrópu, Thorez hinn franski og Togliatti hinn ítalski, hafa fyrir nokkru gefið greinargóðar yfirlýsingar varðandi afstöðu kommúnista til rússneskrar innrásar í lönd þeirra. Báðir Ivsa kommúnistar þessir yfir þ\i, að þeir og flokkur ])cirr;j muni herjast með Rússum, gegn fjandsamlegum finnst tíminn MINNINGARDRÐ. Þorsteinn Jónsson 9 Eg sit fyrir framan sjjcgil- í Reykjavík 00. aprí 1 1887, inn og kembi dökku lokk- sonur hjónanna Jóns verzl- ana, sem endur fyrir löngú unarstjóra Árnasonar, Ein liðuðusl um skallan, er nú arssonar alþm. í Vestmanna- hlasir við, þar sem þeir voru,' c.yjum og konu hans Juliane og glevmi því, að þeir eru Sigríðar Margrétar Péturs-i löngu horfnir og að hárin, dótlur verzlunarstjóra í Vest i sem í vöngunum sitja eru niannaeyjum Bjarnasen, löngu orðin snjóhvit. Eg mæti dag hvern gömlum vin-1 um mínum, félögum og kunningium. án Iiess að taka cftir úngviðinu, sem vaxið er sein kallaði sig svo, en þau foreldrar Þorsleins cru dáin bæði fvrir alllöngu. Var hcimili þeirra lijóna hið á- gætasta. Þorsteinn fékk ekki i kringum mig ujjp. í það að neina sérstaka menntun í vera fullorðnir menn. Mér hafa staðið ungdæmi, cn eitthvað 12 ára gamall fór hann í Lands- öflum, sem Rússar „elti inn fyrir laudamærin“. Yfirlýs- kyi-r og að eg og hinir rosknu hanka íslands scm starfs- ingar þessar fela það eift í sér, að kommúnistar muni vinir minir sémn enn í ,:i herjast gegn þjóð sinni, en i þágu Rússa, og verður þá ekki broddi lífsins, og það truflar annað sagt, en að kastað hafi verið grímunni, Jjannig að mig ekki að hinir, sem mér loksins birtist ófarðað andlit hins kommúnistiska l'oraðs. eru eldri cn við eru horfnir Barátta þeirra „fyrir föðurlandiö" felst í því einu, að reka — það er lífsins maður, auðvitað til ' þess jafnframt að læra þar frum- drög þeirrar kunnáttu, er til hankástarfsemi þarf. Gat hann scr þar til bezta orð rýting í hak þjóðar sinnar, þegar hún þarf á öllu afli að maður liefir vanist frá upp- fyrir dugnað og ötulleik, svo að stiórn bankans sendi hann til Kaupmannahafnar um árs tíma iil frekara náms i Landsmandsbanken >inal, sem halda, íil þe.ss að verjast fjandsámlegri innrás. Fordæmið Iiafi. Svo kemur snögglega virðist ekki til fagnaðar, og er þá heldur ekki fjarri lagi, skarð í hóp þeirra, sem mað- að kommúnistar í smáríkjum sýni sinn sanna lit, eí þcir ur liefir vanist frá æsku, og eru menn til. Er liérmeð skorað á kommúnista hér heima þá alll í einu sér maður fyrir, að gefa ótvíræða yfirlýsingu um, hvað þeir myndu skallan sinn og hvítu Iiárin 1 þm\. Skönimu cftir heim- gera og hvernig þeir myndu snúast, en hersveitir frá og finnur, að forsjónin er að komu hans úr þcirri ferð Sovétríkjunum réðust hér á land. Myndu þeir veita að- segja við niann: „í dag mér,! réðst svo, að bróðir Þor- stoð við slíkt rússneskt hcrnám? þér.“ Manni I steins, Pétur siðar óperu- Lýræðisllokkarnir hafa nú allir mótað afstöðu sína lmykkir við, ekki af ]>ví. að söngvari, var á ferð í Banda á einn og sama veg. Allir þýkjast þeir vilja vinna með maður vili ekki að dauðimr i'íkjunum með dönskum vestrænum lýðræðisþjóðum, en hinsvegar ekkert gera til sé jafn eðlilegur hinum efri slúdentasöngflokk og komst að auka öi-j’ggi [æirra og íslenzku þjóðarinnar á friðar- (árum, eins og fæðingin cr hann þar í samband við tímum. Megi þjóðin ganga út frá því sem gel'nu, sem ^ Iiinum yngri, heldur af binu, ýuisa mikilsráðandi menn, íaunar ek ekki að ástæðulausu, að íslenzkir konnnún-.að maður rankar við sér{s.cm va|,ð til þess, að Þor- istar myndu taka sömu afstöðu til rússneskrar innrásar, sem flokksbræður þeirra í Suður-Evrópu, og að hún mæt.tí íslending svo. Eftir heim- komuna gerðist hann starfs- maður íslandsbanka og sið- ar Landsbankans, en loks varð hann starfsmaður í manntalsskrifstofu Reykj a- víkurbæjar og í þeirri slöðu var hann, er hann lézt. Eins'og' af þessu sést, er það margt sem á daga Þor- steins hefir drifið, cn þegar svo er, má jafnan eiga margra veðra von, enda var svo, að auðnan reyndist Þor- steini margbreytileg og hverful. Þorsteinn liafði þó þá lund, að liann har það léttilega, enda þótt liann kynni vel skil á því, hvað létt var eða þungbært, og hann hafði það jafnaðargeð glaðlyndisins, að geta borið það létlilcga, sem þyngst mæddi á Iionum. Þprsteinn var mörgum á- gætum kostum húinn. Hann var maður greindur, prýði- lega vel verki farinn og stál- iðinn, er svo bar við að horfa. Lundin var létt og hann var manna kátaslur og fann vel livað feitt var á stykkinu. Ilann var trygg- lyndur og góðviljaður á alla vegu. Þelta cru kostir, sem allir kunna að meta. Ilann var og ekki við einá fjöl | felldur, þvi að hann fékkst við leikaramennt og var iþróttamaður góður, fimur og frár, sem K. R. vel má minnast, því að hann var með Pétri bróður sínum cinn af stofnendum þess félags- slulur og vcit, að kallið get- j steinn flutlist þangað og ‘ ur lil manns komið þá 0gf gerðist bankamaður í Chica- & C®P,ai’ vænta rvtings í bakið, svnist full ástæða til, að almennn- þegar. Allt þetta fJaus mér í gO- Ekki undi Þorstéinn sér!' ^]11 01 , ian.11 101 11111 mgur geri ser íulla grem ívrir, hvort andvaratcysið eitt hug, ])egar ég frétti að æsku-1 lÍO I531' en Hutti sig lil a ymsa . , ° . . <r> * o p i ... . ínn r*n nnn r*i* ní I n> liteino il staði i Ameríku og fór svo um síðir, að hann sannfærð- hér á landi og hvergi ann- irsstaðar, enda fer mörguin Stórhneykslaður kunningi minn bað mig- að konia eftir- farandi hugleiðingum sínum á framfæri. F'jallar hann um ýmislegt það, er honum finnst miður fara í þjóðfélagi voru, ekki sízt allt það ófrelsi og allar hinar inargvíslegu höml- að hafa átthagafjötra, en mað- ur skyldi ætla, að við íslend- ingar værum vaxnir upp úr slíkum kotungshætti. Ifér verð- um við að stinga við fótum, áð- ur en við erum öll orðin „edjót“ eins og Kiljan segir einhvers staðar. sé líklegt til blessunar. My.ndi þjóðvarnarhreyfingin geta (kunningi minn og svo ti afstýrt-sviksemi kommúnista? Mvndi þjóðin í heild geta, jafnaldri Þorsteinn Jónsson varist rússneskri innrás og innlendri svikastarfsemi ? . bókari hefði iátist snögglega ist um að hann yrði að vera Myndi hag Jjjóðarinnar ])á bezt komið, cr hún hyggi við 22. þ. m. ráðsljórn, cn andstæðingar kommúnista iðruðust grátandi i þorsleinn var fæddur hér synda sinna og hæðust miskunnsemi og vægðar? Mesti siömeistari heimsins hefur sagi: Sá, sem ekki cr með mér, cr á móti mér. Rómverjar sögðu: Er eða ekki er , hið þriðja gefst ekki. Afstaða Isléndinga á að vera Iircin og ótvíræð. Yfirskvnssamþykktir og handaþvottur Pilatusar varnar ekki ófarnaði, en mun leiða til verðskuld- aðs refsidóms. Þjóðin vcrður að horfast í augu við þá staðreynd, að hér í landi er starfandi sterk „íimmta hcr- dcild“, sem einkis svífist og er til alls rciðuhúin, vinni hún í'yrir stefnuna. Islcnzkt hlóð cr licnni ckki heilagra, cn annað hlóð. lslenzkt land er ckki of gott til erlendrar hersetu, cf herinn ber réttan lit. íslcnzk þjóðrækni á sér cngar rætur undir ráðstjórn. Samþykktir lýðræðisflokkanna mcga h.eita viðunandi svo langt, sem þær ná. En hvaða afstööu taka [seir til svikastarfsemi kommúnista, og hverjar varnir vilja þeir tryggja jijóðinni, ef árásar má vænta hæði utan að og innan frá? Ætla þcssir flokkar að starfa með kommúnistum og stuðla að svikastarfsemi þeirra, svo sem ungir Framsóknar- menn virðast vilja gera? Eða ætla þeir að bregðast af inanndómi gcgn því þjóðarböli og þjóðarhaska, sem múnisminn hér í landi er að segjast vilja starfa með lýðræðisþjóðum, en neita að taka upp nokkrar varnir í (nyggisskyni fyrir land og þjóð og þessar þjóðir? Menn verða að duga eða drejjast, menn verða að vera, eða vera ckki. Ottinn 'býður h.ætíun- um lieim. Islenzku þjóðina hefur skort karlmannlcga for- ystu, og samþykktir lýðræðisflokkanna allra, mótast ekki al' slíkum ciginleikum, enda ekki von að þeir haldi inn- reið sína að öllu óbreyttu. Kommúnistar cru engar gungur og engir undansláttarmenn. Lýðræðisl'Iokkarnir virðast ckki duga til að veita þeim viðnám, cn vonandi býr sú dirfska og sá manndómur með þjóðinni sjálfri, að hún fái tryggt öryggi sitl og sjálfstæði — þótl rýtingsstungan í bakið geti verið háskasamleg. inn, en það er eftir lífsins lögmáli, og okkur sem þekkt um hann mun ofl verða hugsað vel til þessa góðláta og glaðlynda manns. Jafn- Framh. af 6. síðu. ur, er nú tröllríða íslenzku ] * þjóðina, hin síðari ár.‘ Pistill- Nú mun komið fram á Alþingi inn er á þessa leið: j frumvarp eða ályktun þess efnis * að má þenna smánarblett af okk- „Það er merkitegt, finnst mér, ur. Væntanlega hafa þingmenn að á fslamli hcfir ríkið sem slikt okkar þann manndóm til að bera meiri völd, þar er meiri stjórnar- að þessi mál taki rækilegum búskapur en nokkurs staðar ann- brcytingum í þá átt, að við losn- ars staðar í Evrópu og þólt.viðar J um _ vOm-, væri teitað. Látum vera, að rikið, þetta er þó aðeins eitt atriði af þegav orðinn? Nægiv það cittleða bið opinbera, hafi liönd í fjöþnörgum, sem við verðum að bagga með ýmsum framkvæmd- losna við, og það hið allra fyrsta, um, en ástandið hér á landi er til þess að geta talizt sæmilegir vægast sagt. orðið óþolandi. Ilér menn, frjálsir menn. Hið. opin- eru einkasölur undir ýmsum bera í’ettir fingur sína út i nær nöfnum, tóbakseinkasala, áfeng-] sagt hvaða svið atvinnulífsins issala, grærmrétis- og áburðarsala ' sem cr. Það er óhætt að fullyrða skiptir ekki miklu máli, en er þó lifandi vitnisburður um, hvernig umhorfs er í þessum efnum. Maður getur ekki einu sinni látið raka sig á rakara- stofu, án þess að hið opinbera skuli þar þurfa að koma til skjalanna. ★ Það ákvcður livað lcosta skuli að láta skafa á sér „kjammana“ eða snyrta á sér höfuðið. Þetta er blátt áfram óþolandi, Svona er um flesta hluti nú i dag í Reykja- vík, höfuðborg hins íslenzka lýð- ... , . , , ,. „ . veídis. Þú mátt ekki fara úr við þenna smanarblett. — En , . . , ,, .. ..! i • * •. •,* „t.landinu, nema alveg serstakt leyfi koriti tii. Þú færð ekki skó á fæturna, kona þín verður að standa i biðröð klukkutímum santan íil þess að fá sér einhverja flík, sem hún hefir frétt á skot- spónum, að sé til fals. Svona get- ur þetta ekki gengið, það er eg og eg vcit ekki hvað. Við erum að jafnvel i löndum þcim, 'er hafa sann aI 11,1 llln' nú orðin svo samdauna þessu, að stjórn sósíahlemókrata (án Jjcss við eruni hyett að taka eftir slíku. Jað hér sé sérstaklega farið út i En maður getur ekki .einu sinni stjórnmál) hefir hið opiribera farið til Færeyja eða næstu ná-jekki tekið eins mikið frarn fyrir grannálanda okkar, án þess að hendurnar á einstaklingunum og hið opinbera gefi út sérstakt leyfi hér á íslandi til Jiess. Það þótti góð latína til forna * Við skulum taka eitt nær- tækt dæmi, sem ef til vill Svo mörg eru þau orð, og er víst óhætt að taka undir flest það, er þarna segir. Það er varla líft í landinu lengur fyr- ir hömlum, kvöðum og tak- mörkunum. Mættu forráða- menn vorir athuga sinn gang áður en lengra er haldið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.