Vísir - 01.03.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 01.03.1949, Blaðsíða 7
I‘riðjudaginn. 1. marz 1949 V I S I R 7 Habbað við Kjjarval: hefi ekiii bmið misg undiir að wera gáfaður. Sliéii Stefáns EÍ8*ikssor8@r var sá bezti, sem iCJarvaS gekk L ,.Þá er bezt, aS eg tali um allt annao en málverkin mín og málaralistina.“ livað að segja við þjóðina pina! „Néi, eg hefi ekkert skrifað lengi, nei, Jjara ekkert Eg veit ekki, livort nokkuð kem- ur af því, livort það. er iil. nokkurs. Eg er allur í mál- verkunum núna, enda málari, ekki rithöfundur. Það er svo margt, sem maður þarf að klára. Það er skylduvinna, já, maður, skylduvinna. Eg er líka svo heimskur núna. Já, maður er alveg bundinn við málverkin. Eg finn það svo vel, þegar menn eru að Icsa í útvarpið, hvað eg er eg færi lil hans. Eg kom þvi sjálfur heimskur. Þegar eg ekki í verk fvrr en á föstu- j er að yrkja, þá er það i raun- daginn. Þá labbaði eg mig inni bara aðdáun á öðrum, upp á loft til hans í Austur- sem þar brýzt fram.“ stræti. i Mann kippti fram ferða- Alltaf undir lösku, reisti liana á vönd og einhverjum áhrifum. bauð mér sæti. Eg tyllti mér | „Andinn lilýtur þó Eg liafði hitl Jóhannes Kjarval á götu um það bil, sem hann var að opna sýn- ingu þá, sem nii stendur vfir i Listamannaskálanum og farið þess á leit við hann, að eg fengi að rabba við liann bráðlega. Kjarval tók því vel, en vildi þó hafa þenna liátt að þvi, ekki vrði minnzt á listina og við þvi var vitanlega ekkert að segja. En það drógst, að og Iitaðist um. Málverk og. koma yfir þig) þegar rissmyndir voru í öllum átt- kreggur penslinum?“ um, veggir voru skreyttir teikningum, þarna stóð rúm að þú „Maður er alltaf undir ein- livers slags áhrifum. Nei, eg var hákarlsbili og rétt hjá lágu nokkrir hertir þorslc- hausar. Eg hafði orð á því, að þetta vséri þjóðleg fæða, sem hann hefði sér til munns að leggja. Vill ekki tala um ættfræði. og þarna borð, sem á hefi ckkert búið mig undir að vera gáfaður eins og mað- ur á alltaf að vera, þegai' von er á heimsókn blaðamanns, þegar á að inlervjúa mann. Menn vérða að vera svo merkilegir, hafa einhverja mission. En annars er eg stundum svo gáfaður i laumi. Eg liugsa mér að segja þetta „Já, hann Þorsleinn stóri* eða hitt, ákaflega hátlevgt, hi óðir, sendir mér stundum ! sem svo er allt gleymt, þegar góðgæti að vestan. En eg ætla á liólminn kemur. Eg man að bæta íiiér það upp með þvi ekki nokkurn skapaðan hlul að horða hjá honum Bjarna af viti. bróður í dag.“ í Einmitt þessu þarf eg að „Jæja, við ætlum að tala koma á framfæri við þjóð- um eitthvað annað en mál-, ina, upplýsa hana, bæta hana, aralistina og eg liélt, að við segir maður við sjálfan sig, gætum alveg eins byrjaðjen svo er allt gleymt. Er svona nálægt þér. En við þetta af því, að maður á raun- sleppum allri ættfræði, cf þú vilt ekki fara út i hana.“ Kjarval telcur sér sæti, byrjar að teikna eitthvað, sem eg sé ekki livað er og segir svo: „Annars er eg anzi hræddur um, að þér finnist ckki feitan göll að flá, þar sem eg 'er. Eg geri nefnilega ráð fyrir því, að eg hafi ekk- crt vit handbært handa þér. Þú verður að leggja það allt lil sjálfur. Eg rabba bara við þig svona upp á kurteisi, með- an eg teikna þig.“ Kjarval teiknar nú um hríð og tautar fyrir munni sér: „Þetta verður aldrei nema liatturinn — nenia það verði þá skopteikning, ef það fæst þá nokkuð gaman út úr því.“ „Ileyrðu Kjarval. Þú hefir ckkert skrifað upp á síðkast- ið. Þú hlýtur þö að hafa eitt- verulega engin áhugamál cða er þetta hvild hjá manni? Áður en blaðamaðurinn kemur, cr maður kannslce búinn að segja þetta við ein- hverja aðra — láta það éit úr sér og þá er það horfið úl í veður og vind.“ „Áttu við það, að það eigi að koma hlutunum á pappir- inn með einhverjum hætti án tafar ?“ ,.Já, annaðhvorl strax eða það gufar hara upp og svo er maður jafnvillaus eftir sem áðui- eða kannske enu vit- lausari.“ ísland er að verða úllönd. „Hvað er annars langt síð- an þú varst ytra síðast?“ „Það er nú orðið æði langt. Eg man ekki, hvort eg liefi skroppið til Kaupmannahafn- 66 ar einu sinni eða tvisvar, sið- an eg var i París 1929—30. Fyrir mér er Island að verða meiri og meiri útlönd. Mig langar ekkert út. Þetta fellur í góðan jarðveg hjá útlend- ingum, sem eg segi það við, er eg liefi liitt þá hér licima. Eg liefi meira að segja orðið dús við suma upp á það.“ „En hvert ferðu þá, til þess að komast í hreinræktað ís- lenzlct umhverfi?" „Það er nú lilutur, sem maður hefir meira á tilfinn- ingunni. Maður fer eitthvað langt frá bænum, sem maður býr í á veturna. 1 sumar fór eg lil dæmis austur á Hérað — Iandveg.“ j „Þér finnst þá Reykjavík orðin hálf-útlend borg?“ 1 „Já, það finnst mér og mér þyldr það að vissu leyli á- gætt, þvi að þá er eins og maður hafi að nokkuru leyti verið erlendis, þegar maður fer frá lienni. En það er kost- urinn við þessa útlendu horg, Reykjavák, að eg nýt hér tungunnar, sem eg liefi verið alinn upp við. Það er mér nauðsynlegt við vinnu mína. Og þó finnst mér stundum eins og islenzkan sé ákaflega utlend, ]>egar liún er töluð. Það eru víst hin mörgu starfssvið lífsins, sem því valda. En ])að má kannske ekki segja frá svona leynd- armálum. En Jietla cr þó min revnsla.“ Þegar andinn vill burt .... Iíjarval leiknar af kappi og talar við sjálfan sig: „Myndina verðum við að fá góða. En þá er spurningin, hvort ]iað tekst. Maður verð- ur að fá ]ietta „poetiska strög“, sem einkennir mami- inn.“ „Og iivert ællarðu frá út- löndum í vor?“ „Ja, nú A’ei t eg ekki al- mennilega, þ. e. a. s. eg á- kveð slikl sjaldan mjög löngu fyrirfram. Ætli það sé ekki þannig, að eg fari, þegar and- inn þarf að kömast burt héð- an, ef við eigum að hafa svo stór orð um það .... Mvndin verður að vcra góð, svo að eitthvað fáist upp úr þessu, ef ]>að er einhver vitleysa, sem þii liefir tekið niður eflir mér.“ „Ilvað vaistu annaik gam- all, þegar þú fórst fyrst að dufla við Iistagyðjuna?“ „Já.“ segir Ivjarval og ldær við, „þá saLeg við baðstofu- glugga i Borgarfirði eystra og var að læra að skrifa eflir gamalli koparstungu. Og þetta var ofur-einfalt, þvi að eg var líka að liorfa á skipin, sem komu inn á fjörðinn. Mér fannst alveg eins gott að líkja eftir skipunum og stöf- unum á koparstungunni. Svo varð alllaf annað hvert strik skiji og hitt slafur og fólkinu fannst þetta skrítið. Og þella lield eg, að hafi verið fyrstu skrefin min á braut listar- innar“. „Láttu það standa!“ „Svo fórstu til sjós. Fékkstu ekki við neitt, sem list gal kallazt þá?“ „Jú, eg var i skóla hjá Ste- fáni Eiríkssyni að vetrarlagi. En það var ])ó ekki fvrr cn cí var búinn að vera erlendis, sem eg sá, hve sá skóli var ágætur, Enda var þetta alda- gömul menning, sem þeir bjuggu yfir timhurmennirn- ir — heldur þú að þetta orð hneyksli nokkurn? — húsa- smiSirnir og tréskerarnir. Þetta var þvi eðlilegt. Svo var eg i Iðnskólanum og fékk svolitla tilsögn i teikn- ingu hjá Þórarni B. Þorláks- syni og Ásgrítni Jónssyni. En setningar, sem mér hafa aldrei úr minni liðið, sagði Einar Jónsson við mig erlendis og dugðu þær mér alla skólatíð mína. Hann sagði: „Reyndu að sjá hlut- ina rétt og gera þér grein fyrir þeim, setja ])á niður í linum og lilum og hreyfðu svo ekki við þeini. Láttu þá standa!“ Gegnum alla skóla hefir þetta reynzt mér sam- nefnari í öllu. Maður á alltaí að gera sér grein fyrir við- fangsefninu. Maður getur kannske tortryggt ])að á eft- ir. Það er bara skissa, en það er eitthvað lífrænl i þvi. Á þessum leiðum á listin að vera. Mér liefir alltaf þótt vænt um Einar Jónsson fyrir að segja þella. Með aldrinum þykir manni alltaf æ vænna um þá, sem visa maiini veg- inn í lifinu.“ Framleiðsla hugsæisins. „En livað segir ]>ú þá um svo kallaða september- menn?“ „Eg var ákaflega hrifinn af siðustu sýningunni þeirra. Eg sagði við sjálfan mig, þegar eg skoðaði Iiana: „Hana, góði, þarna hefir þú' verið að rolast einn austur á landi og verið að dást að nátt- úrunni.“ Eg vildi, að þeir hefðu sýninguna lengur og var reiðubúinn lil að greiða leiguna fyrir skálann, en ]>að var þá búið að leigja honum Jörundi Pálssvni hann. á'iðbrigðin voru þarna svo ákaflega mikil, að koma inn i mcnninguna og sjá fram- leiðslu luigsæisins, borgar- inaíms, scm vinnur í borg- inni og þó hafa þeir kannske gert þetta i fristundum sin- um uppi í sveit. Eg veit ekki, hvernig þeir vinna þetta. \ Þeir segja okkur kannske frá! því, ef það hefir þjóðfélags-1 lega þýðingu — nema betra sé að láta það kyrrt liggja.“ En nii er Kjatval búinn j með teikninguna, sem hann byrjaði á til þess að drepa tímann, meðan eg talaði við hann. Mig langar til að for- vitnast um meira, en kann- ske hann hafi siðar tima til ]>ess að teikna aðra mynd. •s. Skjaidbreið Áætlunarferð til Húnaflóa, Skagafjarðar og Eyjafjarðar- liafna hinn 4. þessa mánaðar. Tekið á móti llutningi til allra hafna á milli Ingólfs- fjarðar og Haganesvíkur svo og til Ólafsfjarðar og Dalvík- ur í dag og á morgun. M.s. HerSabieiS austur um land til Akureyr- ar hinn_4. þessa mánacjar. —- Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, B reiðt lals ví kur, S t öð var- fjarðar, Mjóafjarðar, Borg- arfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafj arðar, Raufarhafnar og Flateyrar á Skjálfanda í dag og á morgun. ffEsja" Áætlunarferð vestur um land í hringferð hinn 5. ]>essa mánaðar. Tekið á móti flutn- ingi til Patreksfjarðar, Bíldu- dals, Þingeyrar, Flateyrar, Isafjarðar, Siglufjarðar og. Akureyrar á morgun og fimmtudaginn. — Þeir, sem pantað liafa farseðla með ofangreindum skipum vitji þeirra á fimmtudaginn. óskast hálfan eða allan daginn. Sérhcrbergi. Gott kaup. U]>j>l. í sínia 3537 eða Grenimel 20. óskast strax á netabát. Upplýsingar um borð' í bátnum „Áslaugu“ við Grandagarð cða Bcrg- staðastr. 2. Netakúlur ósk- ast kcyptar sama stað. (Viinnlngas'orð. Framli. á 7. siðu. framt hlýtur okkur þó að verða hugsað til ]>ess, að skapadægrið cr nú einnig að nálgasl okkur. Guðbr. Jónsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.