Vísir - 01.03.1949, Blaðsíða 12

Vísir - 01.03.1949, Blaðsíða 12
Allar skrifstofur Vísis eru fluttar í Austurstræti 7. — Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Reykjavíkur Apótek. — Sími 1700. Þriðjudaginn 1. marz 1949 Fárvlðri á iretiands @g b Sex fioiiesizk sklp i sjávar- 'háska á EB,R¥Eas,sundi« Mesta'fárveður gekk í gær og í nctt yfir Bretlandseyjar og fylgdi ofveðrínu mikil úr- koma. Brezkar útvarpið skýrði frá því í morgun að vind- hraðinn liefði viða verið 70—- BO inílur á klukkustund og samsvarar það 12 vindstig- um og yfir. Skip leita hafna. Allur fiskiflotinp brezki, cr var á veiðum við austur- ströndina leitaði slrax Iiafna i gærkveldi og var ekki vitað um að neinu skipi liefði hlekkst á. I morgun var vindhraðinn í Yarmouth um 80 mílur á ldukkustund, en fiskiskip voru þá öll í höfn- um. Veðurofsinn var svo mikill að víða var ekki stætt á götum úti. Ofstœh iswnað- ur ntijríur. Foringi Bræðralags Mú- liameðstrúarmanna í Egipta- landi hefir verið myrtur í Kairo. Bræðralag þetta er félags- slcapur ofstækismanna og hefir unnið ýms spellvirki i Egiptalandi. Hefir það nú verið bannað, enda var það einn meðlimur þess, sem myrti Nokrashy Paslia á dög- unum. I sjávarháska. Brezkar fréttir greina eklci frá neinum slysum á sjó í nólt, en frá Amsterdam ber- ast þær fréttir, að ótlast sé um sex hollenzk skip, sem voru á siglingu á Norður- sjó, en þar var veðurofs- inn einnig mikill. heiðraður. Á afmælishófi Skíðafélags Reykjaoíkur s.l. laugardag var Kristjún Ó. Skagfjörð stórkaupm. kjörinn heiðurs- félagi S. R. Áður hefir L. Ii. Miiller kaupm. verið kjörinn lieið- ursfélagi og eru þeir nú tveir innan félagsins. I tilefni afmælisins gaf L. II. Miiller og fjölskylda lians 4 hægindastóla og 20 blys til skíðaskólans í Hveradölum. Erlendur Ó. Pétursson bar félaginu kveðju átta iþrótta- félaga í bæmim og færði því 2000 krónur að gjöf. Allmargar ræður voru fluttar í hófinu, cn Kjarlan Ó. Bjarnason sýndi tvær nýjar sldðakvikmyndir. Verða þær sýndar aftur á öskudagsfagnaði, sem félag- ^ ið heldur annað kvöld í 1 Tjarnarcafé. Það ev yfirleitt mjög sjaldgæft að afkvæmi þeirra fíla verði langlíf, er fæðast í dýragörðum. Hér sést þar sem verið er að gefa 3 mán. fílunga, sem fæddist í dýragarði. Pólverfar SendiheiTa Pólverja í Kaupmannahöfn gekk í gær á fund Gustav Ras- munssens, utam íkisráð- herra Dana, og skýrði hon- um frá því, að pólska stjórnin væri andvíg því, að Banir gerðust aðilar að Atlantshafsbandaiaginu. Mun pólski sendiherrann hafa gefið í skyn, að Pól- verjum væri á móti skapi að Eystrasaltsríki gerðist aðiii að bandalagi, er heimsvaldasinnar væru að stofna til. Sovétríkjunum hefir þótt heppilegra að tjalda Pólverjum fram gegn Dönum til þess að láta líta svo út sem þeir hefðu sjálfstæðan vilja í málinu. Ármanns s JósefsdaS, A sunnudaginn vav héldu 1. jjrjú íþróttaf élög bæjarins n innanfélagsmót i skiða- iþróttum. Ármann hélt mót í svigi í Jósefsdal, í. R. mót í -2. I.R. Árnadótiir Þuriður '32,2 sek. 3. Auður Iijartansd. 35,1 sek. Þátttakendur vortiu 13. Þess skal gctið að tveir úr hópi beztu skíðagarpa l Sl,d/1 Kolviðarháli og K.R. Ármanns, þau Ilelgi Óskars- svig- og hninmót í Skálafelli.' son og Inga Árnadóttir voi u I , | forfölluð og.gátu ekki keppt. A innanfélagsmóti Ar-j Sérstaka alhygli vakti jinanns í Jósefsdal var keppt fi-ammislaða fjöguri'a svstk- í svigi í öllum flokkum. Úr- slit ui’ðu þessi: A og B flokkur karla: 1. Ásgeir Eyjólfsson 86,9 sek. 2. Magnús Evjólfsson 106,3 sek. ina, þ. e. Ásgeirs, Magnúsar, Kristins og Ásthildar Eyjólfs barna, en þau voru þarna öll í fremstu röð. „Hallveig Fróöadóttir" kom í gær. „Hallveig Fróðadóttir“, þriðji togari Bæjarútgerðar- innar kom til Reykjavíkur í gær og var vel fagnað af i ú Magnús Ármann 50,9 sek. Innan’félagsmót K. R. fór 3. Stéfán Kristjánsson 108,4 fram á Skálafelli. Úrslil urðu sc^- þessi: Þátttakendur voru 9. C-flokkur karla: Svig karla A- og B-flokkur 1. Þórir Jónsson 9^,6 sek. 1. Bjarni Einarss. 108,5 sck. 2. Lárus Guðmundss. 98,5 2. Ingólfur Árnason 110,4 3. Kristinn Eyjólfss. 118,3 Þátttakendur voru 12. Drengjaflokkur: fjölmenni. Gunnar Thoroddse.n liorg- arstjóri flutti ræðu, cn auk hans frú Arnlieiður Jóns- dóttir, varaformaður fjár- öflunarnefndar Hallveigar- staða, Gísli alþm. Jónsson, frú Guðrún Jónasson fyrir slysavarnadeildar kvenna, Jón Axel Pétursson, forstjóri Bæjarútgerðarinnar og frú Steinunn Bjarnason formað- ur framkvæmdanefndar Hall- veigarstaða. Frú Guðrún færði skipinu silfurskjöld að gjöf frá Ivvennadeild S.V.F.I., en l'rú Arnheiður blóma- körfu. Loks flutti skipstjór- inn, Sigúrður Guðjónsson ræðu. „Ilallveig Fróðadóttir“ er 2. Gunnar Ingi Bergsson 53,6 sek. 3. Gísli Jóliannsson 57,1 sek. Þátttakendur voru 6. A og B-flokkur kvenna: 1. Sólveig Jönsd. 59,7 sek. Þátttakendur voru 4. C-fl. kvenna og telpnafl. 1.—2. Ásthildur Eyjólfsdótt- ir 32,2 sek. Erá Rauða iímssl IslasMÍs. Um leið og Bauði Krossinn þakkar Reykvískum börnum hið veglegasta skip; i því eru I fynr ágæta aðstoð við ýmsar nýjungar, er vonir standa til, að reynist vel. Skipið gen'gur um 1.3 sjóm. á klst. og lestar álika mildö af fiski og stærri nýsköþunar- togararnir, enda þótt Hall- veig sé talsvert minni. Skipið cr 621 smál. að stærð, brúttó og 170 fet á lengd. Sljórnin í Siam hefir beðizl lausnar vegna tíðia samsæra gegn henni. Upp komst éitl samsærið í viðbót í fyrradag og. voru .noldcrir menn teknir liöndum. merkjasölu undanfarin ár, leyl'ir liann sér að leita til þeirra um áframhaldandi hjálp nú á miðvikudaginn. — Merkin vcrða afhent á eftir- töldum stöðum: Auslurstræti 22 (áður B. S. B.), Blómog Avexti, Hafn- sek. C-flokkur: 1. Óskar Guðmundsson 84,0 sek. 2. Jónas Guðmundsson 84,1 sek. Svig kvenna: 1. Stella Hákonard. 43,7 sek. 2. Ólína Jónsd. 46,8 sek. Brun karla A- og B-fl.: 1. Lárus Guðm. 84,0 sek. 2. Þórir Jónsson 86,0 sek. Brun karla, C-fl.: 1. Óskar Guðmundsson. 2. Jónas Guðmundsson. K.R. hélt skíðanámskeið að Skálafelli í s.l. viku. Að- alkennari var Þórir Jónsson. Þáttlakendur voru um 20. Hið árlega innanfélags meSstajramót í. R. í ,'svigi karla fór fram að Kovliðar- hóli i fyrradag. Þátltalcend- ur voru 16.. Svigmeistari 1949 varð Hafsteinn Þorgeirsson. Annar í röðinni varð Gisli Kristjánsson, en hann var svigmeistari félagsins í fyrra Þriðji varð Guðni Sigfús- son, en Guðni varð svig- arsiræti, Snót, Vcsturgötu 17, ■ meistari í. R. 1947. Marteini Einarssyni, Lauga-j Keppnin var hörð og jöfn veg, Fatabúðin, Skólavörðu-! og lengi vel mátti ekki á milli stíg, Flóra, Mávahlíð 26, Jsjá liver þessava þriggja Halgafell, Laugav. 100, Kron, jmyndi bera sigur úr býtum. Hrísateig. 19, Verzl. Lang-j Þátítakan var með minnsta holt, Langholtsveg 17, Skó-: móti, er stafaði af samgöngu búð Beykjavíkur, Aðalslr. ■ erfiðleikum við Kolviðarhól.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.