Vísir - 01.03.1949, Blaðsíða 11

Vísir - 01.03.1949, Blaðsíða 11
V I S I R Þriðjudaginn 1. mai'z 1949 11» millllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIimilllllIIIBIIBIIIIEIISIIBIEIEIIIIi! | Læknir 1 eða \hcloría l'hlyi: S I eiglni tona 61 1 Iiílllíilliillllllllllllllllllllllllilllllliliniilllllillllillilllllllliliii mjög breytzt síðan er Mag fór.Og hún minntist þess, að fröken Campbell hafði verið fulla klukkustund inni lijá Mag, áður en liún fór, undir því yfirskini, að liún vœri að bjálpa henni og koma fötum liennar fvrir í töskum og koffortum, en ekki var Rósalinda i vafa um hverjar skýringar Mag mundi hafa gefið fröken Campbell á burt- för sinni. Og eftir þetta var Rósalinda „hröpuð“ stjarna í augum fröken Campbell. Rósalinda yppti öxlum. Það var tilgangslaust að vera að sýta. Henni málti á sama standa um fólk í Ardenbrae, úr því sem komið var. Og hún huggaði sig við það, að lún breytta framkonia starfsfólksins í húsinu mundi verða Andrew til góðs. Þegar hún var búin að ganga frá koffortunum var Andrew ekki kominn heim, og það var skammt til þeirrar stundar, er hún skyldi fara með áætlunarbifreiðinni til Wick. Hún settist niður til þess að hripa honum nokkUr- ar línur að skilnaði og gera lionum grein fyrir, hvers vegna líún kaus að fara þegar og tjá honum, að ef hann skrifaði lienni, skyldi hann senda bréfin í gamla staðinn við Harley-götuna. Þegar hún sat þarna og var að skrifa þetta læddist Bridie inn og sagði henni, að þrír sjúkl- ingar væru búnir að bíða yfir Iiálfa klukkustund eftir lækninum, og ætli hún að segja þeim, að þeir yrðu að fara, af því að eitthvað væri að? „Eitthvað að, néi, Bridie, það megið þér vitanlega ekki segja,“ sagði Rósalinda mjög liugsi á svip. „Eg skal tala við þá,“ sagði hún er hún hafði hugsað málið, „eg get náð í næturlestina, cf eg fer í bílnum, — liann skil eg svo eftir, og læknirinn egtur sótt hann, cf linn verður ekki kominn áður en eg fer af stað. Sjáið um, að bíllinn verði til taks eftir svo sem klukkustund. Bíllinn er núna á verkstæðinu, Bridie.“ Hún brosti dálítið þreytuiega, er hún gekk niður, og; íór í hvita sloppinn í seinasta skipti í þessu húsi. Það kom iðulega fyrir, að Andrew gleymdi sér, er það var iians hlutverk að annast heimsóknartimann, og kannske íór ekki illa á því, að liún klykkti út með því, að annast þetta fyrir liánn nú. Hún viknaði, (?r liún enn einu sinni hlustaði Bruce gamla McDouglas, og skrifaði recept upp á ljósrauðu lióstasaftina, seni liann alltaf bað um. Næst kom frú Machintock, og livernig sem á því stóð þrengdi Rósalindu að hjarta, er hún hugsaði til þess, a*ð lnin var að hverfa á braut að fullu og öllu frá þessu fólki. Sú var tiðin, að luin hataði þennan gamla, skozka bæ, og alla, sem í honum voru, en nú fannst henni, að hún gæti vart slitið sig þaðan. Þriðji og seinasti sjúklingurinn var Kirsty Grahame, klædd kjól úr skozku efni, og ekki sem smekklegustum, en þrátt fyrir það var sem ekkert gæti skyggt á hið hreina, fagra andlit Kirstvar, jafnvel ekki duft það og smyrsl, er hún liafði notað, án þess að kunna með að fara. — En mikil andúð, næstum fjandskapur, kom fram i hið fagra andlit Ivirstyar, er hún sá Rósalindu. „Mig .... langaði til þess að tala við Andrew lækni,“ stamaði liún. „Eg hélt, að hann væri við i kvöld“. „Hann gat ekki komið þvi við, en eg er líka læknir, svo að þér skuluð bara koma inn, stúlka mín, hætta öllu bulli, og ræða við mig í fullum trúnaði. Hvað er að? Afi gamli liefir væntanlega ekki lagt hendur á yður enn einu sinni? Hafi hann gert það neyðumst við til að skýra lögreglunni frá því.“ „Nei, hann hefir eldri lagt hendur á mig. Og ef hann hefði gert það kæmi það engum við nemá méf og hon- um,“ svaraði Kirsty. Hún fór lijá sér, skotraði sér ein- hvern veginn inn, ineðfram veggnuin, eins og skepna, sem er smeýk við éitthvað. „Eg þarf að fá eittlivað .... eitthvað sterkt. E; er lasin, feúiu að veru lasin um skeið. Það er víst einhvef truflun.“ „Já. þetta gefur svo sem meir en verið,“ sagði Rósalinda og iiorfði i hið grálélfa og' tekna andlit stúlkunnár, sem hún liafði burið smyrsl á af litilli leilcni. „Ai liv< -ju eruð þér að maka þessii framán í yður, Kh'sty, saúiíðfúð svo png og fögur? Eg ætlaði varla að þelvkja yður. Eg er viss um, að afi yðar yrði reiður við yður, ef liann vissi, að þér gengjuð um máluð eins og götustelpa, en ef þér notið snyrtivörur, verður að gera það af smekkvísi og í hófi, en eins og eg sagði áðan, þá finnst mér, að þér þurfið alls ekki að mála yður. Reynið nú að láta yður skiljast, að andlit yðar er óviðjafnanlega fagurt eins og það er af guði gert“. „Eg kom ekki lil þess að lilýða á nein fegrunarráð eða til þess að masa við yður,“ sagði Kirsly i ósvífnum tón, og allt í einu kom blossandi liatur fram í gráu augun hennar. „Eg læt yður ekki leika á mig, eins og alla Iiina sjúkling- ana bans. Eg leita til lians, en elcki til yðar. Eg veit tals- vert um hvernig hann liefir farið með yður. Ilann liefir sagt mér það sjálfur.“ „Þér ættuð — gerið svo vel, að ræða erindi yðar hingað og annað ekki,“ sagði Rósalinda. Hún varð eldrauð í svip og svo jafnharðan náföl. „Viljið þér, að eg skoði yður, eða viljið þér biða þar til maðurinn minn verður hér annað kvöld? Eða —,ef þér viljið lieldur, þá get eg beðið hánn að vitja yðar heima lijá yður.“ „Nei, fyrst eg er liingað komin, er líklega bezt, að þér gerið það, eg veit ekki heldur nema það sé bezt,“ sagði Kirsty og bar svipur hennar þessa stundina slægð vitni, er hún horfði á Rósalindu, sem var undrandi á svip og eins og óviss um livað gera skyldi. „Gott og vel,“ sagði Rósalinda stuttlega, eftir nokkra umhugsún. Hún spurði Kirsty nokkurra spurninga, at- hugaði hana, og að þreinur lil fjórum mínútum liðnum, var hún aftur komin i sæti sitt, og liorfði örugglega og íólega á liana. „Eg gæti trúað, Kirsty, að þér hafið ekki verið í neinum vafa um það sjálfar, að þér berið Iíf undir brjósti, ella hefðuð þér ekki komið. Þér munuð vera komnar 2—3 mánuði á leið. Eg get fullyrt, eftir áð hafa skoðað yður, að allt er í bezta lagi, svo að þess vegna þurfið þér engar áhyggjur að ala, vitanlega að því tilskildu, að þér lifið lieilbrigðu og reglulegu lífi.“ „Já, en eg — er ekki gift,“ svaraði Kirsty, sem ekki var neitt hissa á því, sem Rósalinda hafði sagt, „og afi minn rekur mig á dyr, og hvað get eg þá gert?“ „Þá verðið þér að tala lireinskilnislega við þann mann, sem valdur er að því hvernig ástatt er fyrir yður, og fá hann til að kvongast vður,“ sagði Rósalinda, en hætti snögglega, eiiis hún hefði minnst einhvers. Var Kirstv ekki ti úlofuð unga fiskimanninum, sem druknaði óveðursnótt- ina? —- „Ó, Kirsty, vissulega hafið þið farið óvarlega. Og nú getur hann ekki gengið að eiga yður.“ „Nei, liann getur það ekki,“ endurtók Kirsty og liorfði á Rósalindu hatursfUllu augnai'áði, „og eg vil ekki eiga föðurlaust barn. Eg vissi vel hvernig ástatt var, svo að ]iað sem þér sögðuð kom mér ekki óvænt. Eg vil losna við það og þér verðið að hjálpa mér til þess.“ „Blessað barn, míg tekur sárt til yðar, en þetta megið þér ekki biðja um. Það er mcr ekki heimilt,“ sagði Rósa- linda stillilega. „Vitið þér elcki, að slíkt varðar við lög?“ „Það ei-u margir læknar, sem gera það. Þér ættuð að gera það, — ella fer eg til McGanns læknis, eins og eg upphaflega ætlaði mér,“ sagði Kirsty þrasandi og var nú jafnvel vottur ógnunar í rödd hennar. „Ilann hjálpar mér, eg er viss um það.“ „Nei, eg er viss um, að liann gerir það ekki, væna mín,“ sagði Rósalinda og var nokkru hvassmæltari. „Hann hefir engan áhuga fyrir að vera sviptur læknisréttindum sín- um, — liann hefir ekki meiri áliuga fyrir því en eg, fyrir mitt leyti. Honum mun þykja leitt, ekki síður en mér áð svona skuli vera ástatt fvrir yður, en við þvi verður ekki gert. Þér verðið að vera hugrakkar. Ef afi yðar rekur yður á dyr býst eg við, að við getum komið yður fyrir í ein- hverri stofnun, og því næst, er þetta er um garð gengið, útvegað yður atvinnu.“ „Atvinnu — kannske í þvottaliúsi?“ sagði Kirsty liáðu- lega. „Nei, annað hvort ykkar verður að lijálpa mér.“ „Það er tilgangslaust að Iialda áfrani í þessum dúr, Kirsty,“ sagði Rósalinda og reyndi að fremsta megni að vera róleg og þolinmóð. „Þér vitið vel, að hvorki mér eða honum er heimilt að gera þáð. Nú ættuð þér að fara heim og láta kyrrt liggja npklcra daga, áður eu þér ræðið um þetta við nokkurn, en ef þér óslrið eftir þvi, býst eg við, að maðurinn minn taki að sér að segja afa yðar og ömmu frá hversu komið er fyrir yður.“ „Þao gerir liann ekki, nema liann vilji, að afi taki byss 'uiia sína og skjóti hann,“ svaraði Kirsty þrálegu og sat séin fastásl og liorfði á RöSalihdu áfram með hatur í aug- um. „Það er víst bezt að ham fbrðist afa, eftir að hafa farið svona með mig, ella verður þetta þegar á vitorði allra í bænum.“ i i ? ÆFINGAR FRJÁLS- ÍÞRÓTTA- MANNA verSa fyrst nm sinn í.í.R.- húsinu sem hér segir : Mánudaga 8—g: karlar. Þriðjudaga 7—8: Drengir. Fimmtudaga 8—9: karlar. Föstudaga 7—8: Drengir. Föstudaga 8—9: Stúlkur. GufubaS er á ípiSviku-' dögum kl. 9 í húsi Jóns Þor- steinssonar. — Nýir félagar geta látiö innrita sig á æf- ingatímum. Frjálsíþróttadeild Í.R. K.R. KNATT- SPYRNUMENN. — Æfing í kvöld kl. 7,30 til kl. 8,30 í Austurbæjarskólanum. K. R. GLÍMU- ÆFING tKVÖLD kl. 9 í mi'öbæjarskólanum. Mætiö allir. Glímudeild K.R. SKIÐANAM- SKEIÐ ér nú í Jósefsdal. f kvöld kl. 6 verður far_ ið úpp í dalinn. Fariö verður frá íþróttahúsinu viö Lind- argötu. Farmiðar í Hellas. Stjórn Skíðadeildar Ármanns. SKÍÐAFERÐ á morgun kl. 10 frá Austurvelli og Litlu Bílstöðinni. Farmiðar viö bilana. Skíðafélag Reykjavíkur. SKYLMINGAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Áríöandi æfing \ kvöld. Stjórnin. Bamaskemmtun heldur glímufélagið Ár- mann í Austurbæjarbíó miðvikudaginn 2. marz kl. 2,30 (öskudag). Skemmtiatriði: 1. Vikivakar og söngdans- ar undir stjórn frú Sig- ríðar Valgeirsdóttur. 2. - Glímusýning. 3. Kvikmynd: Finnlands- ferð Ánnanns. 4. Baldur og Konni skemmta. 5. Oly npíukvikmynd Arna Stefánssonar. — Vetrarleikirnir. 0. Crvalsfíokli 11 r kvenna undir stjórn frk. Guð- ri'uiar Nielsen. Aðgöngumiðar á 5,00 kr. hörn, og 10,00 kr. fulloron- ir seldir í Bókaverzlun Lárusar Blöndal og Isa- foldar og við innganginn, el' eitthvað verður eftir. Glímufélagið Ármann. EEZT AÐ AUGi ?SA IVISI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.