Vísir - 01.03.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 01.03.1949, Blaðsíða 2
V I S I R Þriðjudaginn 1. marz 1949 Þriðjudagur 1. marz, — 00. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 0,15 í morg- un, síðdegisflóð verður kl. 18,35 í dag. Nœturvarsla. Næturlæknir er í Læknavaið- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1700. Næturakstur anriast Hreyf- ill, sími 0033. Skopmyndasýningin fjölsótt. Mikil aðsókn var að skopmýnda sýningunni i sýningarsal Ás- mundar Sveinssonar, Freyjugötu 41, nú um helgina. Teiknarinn var önnum kafinn og gat hvergi lokið við að teikna alla þá, sem þess óskuðu. Glatt á Iljalla. Bláa stjarnan liefir sýninguna „Glatt á Hjalla“ í Sjálfstæðis- húsinu annað kvöld kl._8.30. Sýn- ingar þessar liafa orðið mjög vinsælar og hafa aðgöngumiðar jafnan selzt upp. Vinsæl ópera. Óperukvikmyndin, sem Gamla Bíó sýnir um þessar mundir, Rak- arinn frá Sevilla, eftir Rossini, liefir hlotið fádæma góða dóma, enda er hér um einstaklega skemmtilega kvikmynd að ræða fyrir þá, sem unna fagurri tón- list. Með aðalhlutverkin fara fremstu söngvarar ítaliu, en auk þess kemur kór og hljómsveit konunglegu óperunnar i Róma- horg fram í myndinni. Topper á ferðinni aftur. Austurbæjarbíó sýnir þessa daga kvikmyndina „Topper á ferðalagi", en liún er framliald af kvikmyndinni um Topper, sem sýnd var á dögunum. Var það ó- venju skemmtileg mynd og góð tilbreytni í fásinninu hér á kvik- myndamarkaðinum. „Topper á ferðalagi" cr einnig skemmtileg mynd og fjallar um þau vand- ræði, sem Toppcr komst í eftir að hafa verið á flakki með framliðn- um. Píanótónleikar í Austurbæjarbíó. Hinn góðkunni píanóleikari Rögnvaldur Sigurjónsson efnir til hljómleika í Austurbæjarbíó næstk. fimmtudagskvöld kl. 7 e. h. Að þessu sinni eru viðfangs- efni listamannsins eftir Bach- Liszt, Schubert, Chopin, Scliu- mann, Jón Þórarinsson og Sliosla kovicli. Víðsjá. 2. hefti IV. árgangs, er nýlega koið út. Flytur það m. a.: í heimsokn hjá Mormónum cftir Margrétu Indriðadóttur. Ástralía, I land tækifæranna eftir Edwin Muller. Alþjóðasamtök í lieil- brigðismálum eftir Joseph Hirsch Judge. ísrael sjálfbjarga riki. Bridge Rab, ein af perlum Adría- liafsins (ferðasaga), Hollyyvood græðir ekki nóg. Skák og skák- þrautir. Er konan þín fingra- löng? jFrakkland á barnii' glöt- unarinnar. Svona er að vera kona, o. fl. Spakir selir á Vestmannaeyjahöfn. Vestmannaeyjablaðið Víðir birti nýlega eftirfarandi frásögn, sem fyfir margra hluta sakir er skemmtileg: Það skemmtilega fyrirbæri skeði fyrir stuttu síðan, að selir tveir liéldu sig í Læknum milli Bæjar- og Edinborgarbryggju. Var annar þeirra allstór útselur, en hitt minni landselur. Skemmtu menn sér við að liorfa á selina renna sér fast upp að bryggjun- m eða uj>p í flæðarmálið milli þeirra. — Þetta er að vísu ckki einstætt fyrirbæri, því cndrum og eins liafa selir sézt þar áður. En fyrir fjórum árum var lítill kópur vikum saman í Læknum eða inni í Friðarhöfn. Samtímis kópnum var innan hafnar mjög stór selur ákaflega ,spakur. Skreið liann iðulega á land, og á hverri nóttu, þegar mcnn fóru til sjós, lá liann í sandinum og var svo spakur, að merin jafnvel struku honum. — En blíða manns ins ristir ekki alltaf eins djúpt og dýrsins, því ógæfusamur byssucigandi tók drápstól sitt með sér til sjós og skaut selinn þar, sem hann lá. Að vísu hafði liann iðrast gjörða sinna, en sel- urinn var dauður og staður lians auður.“ Ömurlegt við höfnina í gær. Þarna lá mikill fjöldi nýsköp- unartogara, hrímaðir og bundnir við bryggju en óvíða sást nokkur sála um borð. Togararnir eru dreifðir um nær alla liöfn, og á einum stað sá eg, að fjórsett var við bryggjuna. Þar lágu togar- arnir Hvalfell, Skúli Magnússon, Marz og enn einn, livcr utan á öðrum. Togararnir, er síðast kómu inn, að því er vitað var í gær, voru Garðar Þorsteinsson og Helgafell RE, hæði skipin að utan. Jú, það er hcldur leiðin- legt, að sjá þessi glæsilegu skip liggja þarna aðgerðalaus við hafn arbakkann. Vonandi geta þau brátt tekið til starfa á nýjan leik, ekki veitir af gjaldeyrinuni. Veðrið. Víðáttumikil lægð yfir vestan- verðu Atlantshafi, en háþrýsti- svæði yfir Grænlandi og íslandi. Lægðin þokast norður eftir og litur út fyrir, að hlýr loftstraum- ur sunnan af hafi nái hingað í kvöld eða nótt. Horfur: Vaxandi SA átt, dálítil snjókoma með kvöldinu, en senni lega þíðviðri þegar liður á nótt- S. í. B. S. biður útsölumenn sina, að selja ekki happdrættismiða á öskudag- inn til þess að spilla ekki fyrir starfsemi Rauða Kross íslands. Sjaldséðir gestir við höfnina. Nokkrir dökkir og snarboru- legir menn settu svip sinn á höfn- ina, á tveim bryggjum hcnnar í gær. Þetta voru franskir sjó- menn af togaranum Cap Nord, er lá utan á Reykjafossi við Sprengi sand og Duc de Normandie, er liggur við togarabryggjuna, sem verjð er að breikka (Geirsgarð?). Sá fyrrnefndi er stórt og glæsi- legt skip, mjög nýlegt að því er virðist, djarflegt í línum og lit- u. Ilitt skipið er minna, sennilega á stærð við eldri togarana okkar. En það er að ýmsu leyti athyglis- vert, þvi að þetta er dieselskip, •smíðað 1947 i Ostende. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er i Rvik. Dettifoss fór frá Rvík 20. f. m. til Grimsby. Fjallfoss fór frá Halifax 22. f. m. til Rvíkur. Goða- foss kom til Rvíkur 26. f. m. frá Hull. Lagarfoss fór frá Rvik 25. f. m. til Leith, Gautaborgar og Kaupm.hafnar. Reykjafoss kom til Rvikur í fyrradag frá Hull. Selfoss kom til Antwerpen 20. f. m. frá Immingham. Tröllafoss fór frá Rvík 10. f. m. til Halifax. Horsa fór frá Skagaströnd í gær til Rvíkur. Vatnajökull er í Vestmannaeyjum. Katla kom til New York 25. f. m., fer þaðan væntanlegá á morgun til Rvíkur. Itíkisskip: Esja var á Kópa- skeri i gærmorgun á norðurleið. Hekla er í Álaborg. Herðubreið er á Vestfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið var í Stykkishólmi i gærmorgun á leið til Króksfjarð- 1 arness og Flateyjar. Súðin er í Genova. Þyrill er í Hull. Her- móður lá á Aðalvík í gær á norð- urleið. Ný saumavél í hnotuskáp til sölu, stopp- ar, býr til hnappagöt og zig-zaggar. Ennfremur nýr rafmagnsþvöttapottur, G0 lítra. Uppl. í Drápuhlíð 30, kjallara. öil Skákþraut. tyacpnó ocý cj-amanó ABCDEFGH Skakþraut nr. 4. Hvíti leikur og' mátar í 2. leik. Iváóning á bríge]iraut. S. spilai (yrst' út tígulás og heiidir í hann spaðakóng. litptur svo út laufattu. V. gefur og N. fa-r á 10. Þá lætur N. út spaðaás o:r S. gefur í hann 10. Síðan fcr S. imi'á spaðadrottn- ing'u óg læturúi spaóasex og þá ít \. iun 0g \ . cr í kastþroug. A. neyðist til aó.spila laufi und- ir ás og drottningu. Ik ssa ]n aut má einnig leysa á sama, háct. — £inœtki — Skipum sem eru á ferð i ís- . hafinu, miðar oft lítiö sökum mótvinda og yfirborSsstrauma. Þetta hefir þó engin áhrif á borgarísinn, hann ristir svo djúpt og lýtur því straumum undirdjúpanna. Það hefir kom. iS fj'rir aS skip hafi reynt aS koma taugum í borgarís, sem sigldu sömu leiS og þau ætluSu aS fara. Gátu þau þá kornist leiSar sinnar. — (jettu Hú — 16. Andvana er fljóS eitt fætt, frjóvsama átti móðir, fuglar margir fá hana snætt, flasa um búkinn óðir. Ráðning á gátu nr. 15: Púður. tircMyáta hk 697 ^tJilmar tjtc oái löggiltur skjalaþýðandi og dómtúlkur. HAFNARSTRÆTI 11, II. hæð. — Sámi 4824. F æ ð i Getum tekið nokkra menn í fast fæði. Sími 6482. — Mötuneyti stúdenta. Pels Nýr amerískur muskrat pels til sölu. Uppl. í síma 5712. Veggflísar nýkomnar. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19, sími 3184. Þeir, sem eiga úr eða klukkur á vinnustofu okkar frá fyrri árum og síðastl. ári, eru vinsaml. beðnir að vitja þeirra sem fyrst. acjnui vDen^amLHiion, & Co. Þau börn eru heppin, setn eiga ekki of strangan föður og ekki of eftirláta uióður. (Spakmæli). Lárétt: r Op, 5 forfeður, 7 tvfeir eins, 8 keyr, 9 drykkur, 11 birta, 13 nútíS, 15 rödd, 16 tota, 18 greinir, 19 mannsnafn. Lóðrétt: 1 Bænhús, 2 látinn, 3 gabb, 4 ending, 6 menn, 8 krafti, 10.ríki, 12 sérhljóðar 14 ný, 17 rómversk tala. Lausn á krossgátu nr. 696: Lárétl : 1 Nökkvi, 5 nös, 7 ár, 8 sæ, 9 dó, iii takk, r ý rak. 15 rák, 16 Asía, 18 La, 19 Rafhá. LóSréU : t Nöldrar, 2 kná, 3 köst, 4 V.S., 6 lækkar, 8 skál, 10 óasa, 12 ar,. i4, Jýit, .17 A.ji., 1 Maðurinnn minn, Sveinn Eyjólíssonx Bakkakoti Seltjaraarnesi, andaðist sunnudag- inn 27. febrúar. Ánna GuÓr urds1 )t£i -. Innilegt þakkiæti fyrir auðaýnda samúð og vinsemd við fráfalf og jarðarför konu mimnu*, móður og tengdamóður, Elínar Gnðntundsáéttur. Halldór Gunnlögsson, Guðm. Y. Haíldórsson, Margrét Kalldórsdótlir, Dóra Halldórsflóttir, Bragi Bryniálfsso:1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.