Vísir - 01.03.1949, Blaðsíða 9

Vísir - 01.03.1949, Blaðsíða 9
V I S I R 9 Þriðjudaginn 1. marz 1949 AXEL V. TULINIUS: Hátíð í höiuðborg heiuisiiiis — Geni. iitnnrizá é k&ssí&tii " t&B'itsíea Gwremfur'hátíð 1043. m Barist í konfetti-orustu á Genfarhátíð 1948. Eitt sinn var talað um (icní' sein höfuðborg heims- ins. Það var þegar Þjóða- handalagið sáluga hafði þar aðsetur sitt. Eftir bandalagið liggja í Genf m. a. tvær hallir, „Þjóðaliöllin“, aðalbækistöð bandalagsins, og höll Al- Jíjóðaverkalyðsmálastöfn- unarinnar, sem stendur beint neðan undir hinni á bökkum Genfarvatns, umlokin glæsi- legum skrúðgarði. Sú stol'n- uii sjálf er enn við lýði og notar liöli sina til sinna þarfa. í þessari höll hefir sumar- skóla Alþjóðasambands Fé- laga Sameinuðu þjóðanna, sem haldinn var fyiri hluta ágústmánaðar s. 1., verið fengið til afnota glæsilegt liúsnæði, m. a. aðalfundar- salur stofnunarinnar. I>ar voru flestir fyrirlestrarnir, sem voru aðaljiátturinn í skþlastarfinu, haldnir. Nokkr ir fyririeslrar voru ]>ó haldn- ir í sölum „Þjóðahaliarinn- ar“, Við, sem sóttum þennan skóla i sumar frá íslandi, á- kváðum að nota tækifærið og dvelja í borginni þrjá daga eftir skólaslit, því að þá fór fram hin árlega Genfar- hátíð, með ýmiskonar til- tækjum, sem við erum óvön á íslandi. Revndar er þessi hátið um hásumarið nýtt uppátæki, en ætlunin er að heyja hann ár- lega, og eftir árangrinum í Jietta skipti má gera ráð fyrir að sú áætlun standist. Eg skal nú reyna að gefa nokkra luigmynd um hátíð þessa. Veitingahús Edens og Benes. lands fyrir stríð, Anthony Eden, Ernest Be.vin, hina brezku utanríkisráðherra og Edvard Benes, sem síðast var forseti Tékkóslóvakíu og ný- lega er látinn. Margt hefir breytzt síðan Jiessir menn glöddust með kátum bíaðamönnum á þessu yfirlætislausa veitingahúsi, þólt ekki séu liðin nema fá- ein ár síðan. Og ekki tókst þeim að gera Þjóðabandalag- ið að því afli, að Genf bæri heitið höfuðborg heimsins með réttu. En hverfum til hátiðarinnar..... Blóm og blómarósir. Ivlukkan tvö sitjum við í sætum okk-ar á pallinimi á Mont-BIanc-bakkanum við Genfarvatn, þeim megin sem snýr að vatninu. Hljómsveit leikur fjörug lög og innan skamms cr von á aðalvið- burði liátiðarinnar, blóma- skrúðsförinni. Nú hafttir hljómsveitin leik sinum og við heyrum lúðra- þ\rt nálgast frá norðurenda götunnar. Þrjár lúðrasveitir taka fiátt í skrúðförinni, og fer ein Jieirra, di'engjasveit fremst, næst á eftir riddara- sveit, sein fer fyrir öllu lið- inu. Eftir lúðrasveiiinni koma fyrstu blómavagnarnir. Eru Jiað sýningar barna. Börnin liafa skreytt litla vagna, sem ýmist eru dregnir af þeim sjálfum, eða að drátt- ardýrum eins og geitum, smáheslum eða stómm liund- um er beitt fyrir þau. ,,Barnavagnarnir“ cru scr- stök deild samkeppninnar um verðlaunin fyrir smekkleg- uslu blómasýninguna, en þau nema alls 50.1X10 frönkum eða sem svarai' 75.000,—- ís- Áður en aðalhátíðahöldin skyldu hefjast laugardaginn 1 I. ágúst kl. 2, fóruni við upp i gamla bæinn til að fá okkur að borða. Feiigum við okkur Jioldvalegan liádegis- verð á litlu veitngahúsi, sem her nafnið „Restauratioii du Palais de Justice“ og er við háfqrg gamla bæjarins, sem heitir Place de.Fours. Ýmsir l'negir menn hal'a borðað þarna og á öllum veggjum getur að líta innrammaðar arkir með kveðjum og rit- handarsýnishornum jiessara manna á. Blaðamenn, sem störfuðu við Þjóðabandalagið hafa haldð ýmsum mérkum sljórnmálamönnum veizlur •þama. M. a. má nefna Lit-: viuoff aðaldiploinat Rúss- lenzkum krónum. Gaman var að sjá börnin i allskonar ski'úðldæðum innan um öll blómin á litlu yögnunuiii sínum. Næst á eftir börrunum kom deild, þar sem ekki var skvlda að byggja sýninguna eingöngu á blómaskreytjng- um. Þar gat að líta allskonar lillæki, t. d. nákvæma eftir- mynd af fyrsta sporvagni Genfar, sem lióf göngu sína árið 1862 og var dreginn af hestum. Varla þjarf að taka fram, að faiþegarnir voru klæddir nýtízku fötum - - fiá 18625Á vörubil einum hafði veríð byggt heilt fjall úr blómum og heiðajurlum. Fjallamenn vont í hlíðum þessj Nafn sýningarinnar var „Alpaförin“, Skammt á eftir henni hirtist erkiengillinn Mikael í liki fagurrar blóma- rósar, blómum skrýddur og auðvitað í nýtízku bíl. Allir bílarnir . voru reyndar liiddir blómum, svo að mað- ur sá ekki í þá. „Töfraskógur- inn“ kom akandi rétt á eftir englinum, fullur af töfrandi skógardisum. Verzlunar- þjónafélag Genfar átti þarna sýningu, sem hét „Horfum æ hærra.“ Var hún blóma- brekka allliá og sjö léttklædd- ar blómarósir í. Krupu þær á annað knéð og horfðu fram og upp, hver upp af annari. Fimmtán þátttakendur voru í þessum flokk. Heið- ursverðlaun hlaut sporvagn- inn, önnur verðlaun saman erkiengillinn og „Horfum æ hærra“, en „Alpaförin“ 4. yerðlaun. Svona gengur það koll áf kolli. Afltaf ber eitthvað nýtt fyrir sjónir. Þarna lcoma i flokki sanian allskonar úr- ellar hestvagnategundir, skrýddar blómum og blóm- skiýddum farþegum. Meslan fögnuð vekur vagn, sern nefndur er „Konungsbrúð- kaup“. Farþegarnir líta alveg eins út og konungur Eng- lands og drottning hans. Ilann féklc nú reyndar 1. vcrðlaun i sínum flokki. „Konudraumur", „I.indin og skóganlísirnar", sem sýndi skógardísirnar spegla sig í lindinni, og „Stundir Genfarborgar“, sem úrsmíða- félagið átti, voru geysifalleg- ar sýningar. „Stundirnar“ voru griðarstór klukka úr blómum með allskonar út- flúri. Skífan var hálft lmatt- líkan, sem sýndi Evrópu, Asiu og Af, ’k u og var öll gcrð úi mislitum blómum. Skemmtilegar voru sýning- ar blaðamannafvlagsins; önd úr h íómum, sem lá á eggjum i hreiðii, — raf- virkjanna, mannhæðarhá rafmagnspera, sem iýsti yfir spiáhúsi og gamahlágsbún-1 um ungum hjónum, sem slóðu fyrir utan húsið, allt —- nema fólkið úr blóiii- ung og loks „I.itaaskian", sem stærsta málningaverk- smiðja bórgarinnar sýndi. Gevsistórar litaíúbúr vorii lagðar ffainan á vagninn. Tvær raðir buldn alyeg yéla- luisið og stóðu langt upp fyrir framriVðuna. Úr Jieini streymdu litastrókar úr blómum, sem mynduðu tvegg.ja inannbæðabá boga- göng yfir nokkrum skrúð- bvmum stúlkum, sem . stóðu )>ai\ Til hilðanna var komið fyrir griðarstórum penslum. í Síðast í lestinni voru nýju bílarnir, model 1949, sem mynduðu sérstaka deild. Ford sýndi þróunina frá 1896 til 19-19. Voru það 4 bilar, Model T fyrir tímabilið til 1927, einn frá 1928—33, einn frá 193-1—39 og svo nýjasta gerðin. öll hersingin blóms- skrýdd, og bílstjórarnir stúlkur, klæddar í-stíl við ár- ganginn, sem þær ólui. Sama er að segja um hina bílana, sem þó voru allir nýir, Pont- iac, Lancia og Cisitalia. Alls voru 52 þátttakendur í þessari blómaskrúðför. I dagskránni er sagt frá því, hverjir hafi kostað hverja sýningu um sig og hverjir hafi útbúið hana. Meðal Jritt- talcenda eru margar blóma- verzlanir og élnnig stór fyrir- tæki og félög í borginni. Var inér sagt, að hver þátttakandi hafi kostað allt að 20.000 — frönkum til sýningar sinnar. Lestin fór tvær ferðir kringum allt sýningarsvæðið, sem var um % km’ að lengd á Mont-BIanc-Bakkanuni og Wilsons-Bakkanum. Þótt eg liafi revnt að lýsa fáeinum einstökum sýningum eí’tir .Jn'í sem eg bezt man, stendur öll skrúðförin mér fyrir hugskotssjónum sen’i ein heild, sym íönia í blómum og blómarósum, i litum og tón- um, ekki sígild hális.tnen symfónia e. t. v., en samstill- ing binna sterku lúðrasveit- -artóna og skæru lita blám- anna og djarfrá líná í bygg- i ingu skrúðvagnanna og klæðaburði farjieganna, sem levgðu blómum til áborf- endanna um leið og ekið var fraipþjá. Hættulítil orusta en hressandi. Klukkan 4 er skrúðförinni lokið, en þá 'licfst næsti þátt- ur. Fyrir okkur er hann sízt nýstárlegur. Hátalararnir kalla alla viðstadda til or- ustu. Ekki gegn neinum sér- stökum óvini, heldur orustu allra gegn öllum. Og skot- færin fást á staðnum. Með 10 -20 metra millbili slánda tvær lil þrjár manneskjur við hlaða af 4—6 stórum kössuni. Við furðum okkur í’yrst á því, hvað þetta geti i raun og veru verið, en nú við orustuboðið kemur það í Ijós. 1 kössunum er „konfetti“. Pokar með svona hálfpundi eða svo af mislitum pappírs- Ögnum eru seldir á 1 franka stykkið. Og orustan er kon- fettíorusta, J)ar sem leikregl- urnar eru þær einar, að allir nierra flygja eins miklu kon- fettí framan í nágrannann og hyer og einn liefir löúgun til. fil' enginn snýr andlitinu að manni ]>á stundina, seni maður miðar til skots, þá klappar maður á öxlina á næsta manni, scm manni virðist mundu hafa gott af að fá eitlhvað framan í sig, og þeytir svo pappírsögnun- uni af alefli framan í hann. Einnsta levl’ða viðbragðið við að fá slíka gusu framn í sig Framh. á 10. síðu. Þessi sjón er ekkeri umkulcg, ef ma'ður veit fyrirfram að verið er að leika kr.it tieik, er nefiidur hefir verið „jai-alai“. tÞessi maður'er einhver slingasti maðurinn í Miami í þess- um lcik. Kiiötturinn er sleginn með verkí'æri því, er inaðui: heldur á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.