Vísir - 12.03.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 12.03.1949, Blaðsíða 7
Laugardaginn 12. febrúar 1949 VISIR 7 Ujiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiijlj H (ZcAatnohd Íttaráhall: | HERTOGA YN.TAN | — .................................................... 'Þegar Sir Simon var kominn í gistihúsið í París, þar sem Percy bjó, var hún reiðubúin til heimferðar. „Kæri Simon,“ s-agði liún. „Þér komið eins og kallaður. Kr ]xið elvki sorglegt - maðurinn minn datt af baki i liindnmarhlaupinu — þér vitið liversu erfitt það er — og St. John beið bana samstundis — eg fer heim mcð likið -— og hestana liaiis - á vöruflutningaskipi. Klukkan tvö sið- ttegis lætur skipið úr höfn.“ „Já, en Percy,“ sagði Sir Simon, þegar hún þagnaði sem sn'ögg\rast lil þess að ná andanum, „faðir þinn er frávita af reiði, og liann sendi mig eftir þér.“ „Já, lierra trú, vitanlega er hann öskureiður, cn nú, þar sem St. John cr úr sögunni . . . .“ Það var á heimleiðinni, sem Percv fékk viðurnéfnið sem fyrr var um getiö, því að liún var liin kátasta. A skip- inu var glaumur og gleði. Hún spilaði teningaspil, bún hló og söng og'drakk konjak -- meira en góðu liófi gegndi. „Hver er þai*na niðri?“ spurði embættisluaður riokkur, þegar komið var i liöfn í Englandi, og liann hcyrði lilátra- slcöllin, „Ekkja St. Jóhn Hilaire og gestir hennar,“ var svarið. „Aha, káta ckkjan,“ sagði embættismaðurínn og reyndi að vera fynclinn. Sir Simon fékk skyndilega um annað að hugsa, þvi að dyrnar opnuðust skyndilega, og inn hentist Perey, móð og másandi, cftir að hafa lilaupið upp sligann. „Hver skyldi trúa,“ sagði hún og gat vart náð andanum, „cg gleymdi að fara í skóna, eg tók ekki eftir þvi fyrr cn eg var kömin út á tröppur, að eg var á sokkaleistunum. 4 Meðan hún dró skóna á fætur sér hló bún og masaði. „Simon minn,“ sagði hún. „Eg gleymdi að spyrja þig mn clálítið. Langar yður lil ])ess að koma til miðdegisverð- ai i Ilarforcl-höll annað kvöld? Cunny keinur." „Sir Harry Cunningham. í herrans nafni — af hverju hefirðu boðið honum?“ „Það verður gaman að sjá livernig liann ber sig, eflir að hafa tapað málinu. Eg vil sannarlega ekki verða af þeirrí skemmtun.“ t „Farðu nú gælilega, Percy,“ sagði Sir Simon í aðvörun- artón. Þrátt fyrir alla sína kurteisi og málskrúð er mað- urínn ekki allur þar sém hann er séður hann er mesti slægðarrefur.*' „Hafðu engar áhyggjur af því — Cunnv er úr sögunni,“ sagði hún og gerði smell með fingrunuin. Og nú varð hún rdlt í einu scm iill önnur. Hún gekk hægt til Sir Simonar, lagði hendurnar um liáls lionum, tvllli sér á tá og kyssti iiann hæversldega á munninn. „Beztu þakkir, Simon minn. Eg lield næstmn, að þú sért gáfaðri en i meðallagi. Beztu þakkir fyrir að vinna málið fyrir mig.“ Þegar lnin var farinn og Sir Simon stakk bendinni i frakkavasa sinn, fann hann þar skrautlegt úr, alsett dem- öntum, smarögðum og rubinmn. Á lokinu innanverðu var skjaldarmerki liertogaynjunnar, á ytri hlið smámynd af Percy, og á gullumgjörðin'á var greypt: „Til Simonar frá I’ercy.“ Augu Sir Simonar urðu clálítið rök. Og liann tautaði fvrir munni sér: „Af öllum liennar viðurnefnum hæfir henni bezt: Percv hin fagraé' Að kalla þegar, er Pcrcy liafði gefið fyrirskipun um að aka í uppboðssal Cliristie, breytti hún ákvörðun, þar sem henn.i farinst hún ekki vera í skapi til að lilýða á mas kvenna, en þær mundu margar saman komnar í upp- boðssalnum. „Foxy,“ kallaði hún lil ekilsins, „aktu gegnum Botten Kow“. * Foxy greip í tauriiana og liinir næmu og hlýðnu fákar, ei fyrir vagninn voru beittir, bevgðu þegar inn í „The Row“, þcgar þeir fundu að litið eitt var gripið i tauminn þeim megin. Þarna kom jarlinn af Derbv riðandi, og Percy leit af aðdáun á mann og hest, cr hann reið fram hjá. Jarlinn var enn fremstur í flokki enskra reiðmanna. Og þarna kom hertoginn af Qucensberry, og þarna her- ‘to'ginn af'Cumberland á'rauðrim, og jarlinn af Grosvenor, á vekringi þeim, sem hann tók fram yfir veðreiðahest. „Heill ög blessun þér til handa, Percy,“ kaliaði glæsi- mennið Jacky Denforth. Ilann bar glé)fa á báðum höndum, sém nú lyfti þeim upp, og gaf þannig Percy irierki, sem hún skildi. „Jæja, jæja, hvers vegna ekki?“ hugsaði hún. „Harih'clskar mig.“' -- Tilhugsunin um áðdaún hans’var sem balsam í þau sár, er hún var særð þennan morgun. Þetta var andstýggilegUr náungi og ósvifinn, þessi, þessi Tom Ligonier. En vitanlega kann mér að hafa skjátlast með skeggið, og er það þó ekki líklegt.“ Ekið var fram og aftur um Rottcn Row. „Ætli timinn sé ekki kominn?“ Hún tók úr upp úr beltisvasa sínum og bar það að evra sínu fil þess að ríla hvort það gengi. „Jæja, bún er orðin þrjú — nú hlýtur Bardi að vcra kominn Iieim." „Foxy,“ kallaði liún, „aktu til Chelsea, Cheync Walk númer 16.“ Blaðamaðurinn liafði sagt: Barcli er vinur minn. Bardi Idyti að geta sagt henni .... vitanlega i fyllsta trúnaði. Hún nam staðar rétt i svij) á hugsanabraut sinni. „Raunar hefi eg ágætis tvlliáslæðu — skegg Perey Hot- spur — eg verð að vita vissu mína í þvi cfni." Þegar vagni herlogavnjunnar var loks ekið eftir Chcvne Walk, var orðið svalara, því að vindur blés frá ánni. og ferjur voru á ferð fram og aftur og smábátar margir á Chelsea Reach. í skenuntigarðinum vár allt í blóma, allt skartaði í gulum og grænum litum milli hinna víðlcndu akra og Battersea-býlanna á vinstri bakka Thames. Vagninn nam staðar fyrir utan númer 16. IIús Bardi var vel bvggt, með góðum gluggum og svölum. Ilinar gömlu járngríndur voru slerklegar og skrautlegar efst; þar var allskonar iitflúr, sem átti að lákna ananas-ávöxl. | En þetta traustlega grindverk, sem gert var af einhverj- | um meislara i iðriinni, var óhreinna en orð fá lýsl. Þegar ' liækkaði i fljótinu þeyttu þungu pranmiamir leirblöndnu vatni upp á bakkana og allar tixippur, sem lágu niður að fljólinu, og jafnvcl allt að húsunum, og er þornaði um Jiyríaðist leirinn um alll og mvndaði lag á húsum og gir'ð- ingum. — Nasaholur Percv vikkuðu, er hún andaði að sér fersku loftinu. Augu henriar hvíldu á þjóninum, er liann gekk að dyr- ununi, sá hann grípa dyrahamarinn og beið full eftirvænt- ingar, að binn liégómlegi mvndhöggwari birlist. Hún numdi vel eftir honum frá því er hann var í Harford-höll, lil ]>ess að taka við fvrirskipunum varðandi minningar- töfluna. En allglæsilegur hafði hann verið, ekki var ]>ví að neita, klæddur frakka úr rósasilki frá Genúa ,en vesfið \ar scdl skrautlegum stálhnöppum, brækur úr þykksilki, i klæddur silkisokkum og skóspennur settar gimstcinum. ( Hann hafði spurt liana margra spurninga um ættföður hennar. „Hvernig stendur á þvi, fni?“ hafði liann sagt hvað cftir annað, og „hvernig stcndur á, að hann Iilaut þetta nafn — Percv Iíotspur?“ „Iíann var enskur liermaður —l Alltaf fremslur í flokki, frægur maður á sinum tíma, eg heili eftir lionum,“ sagði luin og bar hreinmrinn í rödinni þvi vitni, að hún var stolt af ættföður sínum. „Það sá eg þegar — cða þóttist vita, að þér niunduð sverja yður í ættina, þessi tigulega framkoma, liversu stoltar á svip, hnaklcalcertar ]>ér eruð nema allt, hver lireyfing, allt finlegra, kvenlegra “ Og bann luifði bc'ðið um að fá Iieim með sér gamla koparstungu af Percy Ilotspur, svo að hann gæti g'erl sem nákvæmasta mvnd af lionum til þess að nota í minn- ingartöfluna. En hví kom Bardi ekki lil dyra? „Berjið aftur,“ kalla'ði hún til þjónsins. Dyrnar opnuðust skvndilega og Bardi slóð á þröskuld- inum. En nvi var liann ekki glæsilegur að sjá, í blettóttum vinnusloppi og hárkollulaus. Hið hrokkna svarta hár bans í'éll i lokkum á herðar niður. „Hertogaynja,“ sagði hann, „þetta er i sannleika mikill heiður.“ Ilann liljóp snarlega niður að vagninum og bar Percy létlilega að lröþpunum, svo að bún skyldi ekki óhreinka iætur sína á leiðinni. „Þér eruð sterlcur vcl, signor Bardi,“ sagði Percy bros- andi. , Myndhöggvarínn sýndi lienni handleggsvöðva sína. „Menn þeir verða stcrkir sem Ilerkúles, cr höggva stein og marmara. Gerið svo vel og gangið inn, lafði mín.“ „Þér rennið vafalaust gi’un í hvers vegna eg er hingað komin,“ sagði Percy, sem var ckki vön ]>vi að fara neinar krókaléiðir að markinu. „Nei,“ svaraði Bardi svo fljótt, að grunsamlegt var. „Iieyrið mig, signor Bardi, hafið ]>ér ekki lieyrt neitl Listfræðingur... iFramh. af 4. síðu. klöðunum, þegar hann var að að leita að skotfærunum. Gagnrýni lians á aðrar op- inberar byggingar i seirini greininni, er sett fram af á- líka hugsuðu máli og hið cina, sem aftrar höfundi frá því að beita orðgnótt sinni til fulls, cr ólti lvans við meiðyrðál ögg j öf i n a. Ekk i ber að amast við ]>vi, að bvgg ingar- og skipulagsmál bæj- arins séu gagnrýnd, en el^ slík gagnrýni á að ná tilgangi sínurii verður hún fyrst ög fremst að byggjast á ein- hverri sanngirni og rólegri yfirvégún á því sem rim cr að ræða. En að þessu levti slcýtur B. B. að mestu vi'ir markið, þar sem ekki er unnt að segja, að greiriar hans bvggist á þessuin atri'ðum. Iíann virðist vera einn ])eirra manna, sem eitlhvað hefir fcrðast, og þvi kyrinsl erlcndum stórborgum, og finnst því lítið til alls koma hér í fásinninu, tckur sér hlulverk vandlætarans og tclur sig flytja mikinn böð- skaj) um allt og alla. En ])ar sem ])essi ungi maður cr að leita sér meiri ])roska með mennfngarþjóðum er þess að vænta, að liann fái tækifæri til þess að líla raunhæfar á hlutiria. Hið fagurfræðilega nám hans gerir kröfur lil ])CSS, Reykjavíkurbær ér cnn mjög í deiglunni. Meginhluti hins gamla bæjar þarfnast lagfæringar og cndurbygg- ingar. Iiin nýju hverfi i éit- jöðruin uppfylla flest kröfur tímanna og um margt fram- ar Iiliðslæðri erlendri I>yggð. Ungir húsameistarar fá þar rífleg tækifæri til þess að spreyta sig á uppbygging- unni. En enginn má taka þessar athugasemdir svo, að gagnrýni á þessi mikilvægu störf sé eigi nauðsynleg og sjálfsögð, og að eigi mælti margt betur fara. Er þvi leilt, að þeir inenn, sem hæfir ællu að vcra lil að leggja orð í bclg, láta æsta skapsmuni sína bcra hcilbrigða dóm- greind ofurliði. Snotrir fyrirlcstrar cr B. B. liélt á s. 1. ári um íslenzka miðaldalist, gáfu til kynna, að hann geti sitt af hvcrju lagt til um slík mál. En er hann tekur sig til iiti i Ivaup- mannahöfn, og ætlar að toi'- tima Reykjavik með einni andans atomsprcngju, gæli manna dottið í hug danska máltækið: „Hellerc ramme ved siden af, end slct ikke ramme“. Ef ekki væri mn svo öfga- fulla ádeilugrein að ræða, væri freistandi a'ö taka ein- stök málsatriði til umræðu, en til þess mun gefast tæki- færi siðar, og í öðru sam- bandi, H. fí.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.