Vísir - 11.05.1949, Page 2

Vísir - 11.05.1949, Page 2
2 VISIR Miðvikudaginn 11. maí 1949 i- Miðvikudagur. xt. maí, — 131. dag-ur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóö var kl. 5,25. degisflóö veröur kl. 17-25- Síö- Næturvarzla. Næturiæknir er í Lækna- varöstofunni, sími 5030. Nætur- vöröur er í Ingólfs Apóteki, sími 133í>. Næturakstur annast Hreyfill, simi 6633, I ! ísland í erlendum blöðum. Færeýska blaöiö „14. sept- ember'* birti eftirfarandkklausu um nxánaöamótin: Fyrratíagin lieföi Dagbl. hesi tiöindi úr Reykjavík: Sjódévul funnin. Islendskur trolari fekk á Eldoýarbankanum sjaldsam- an fisk sum névndur veröur sjódevul; Fletta var skötuslag og taö sjaldsama við fiskinum er. at hánnfiskurin er evarska- litil og livir sum snúltari fast- krökttir' i honfiskinum, ofta fleiri á sáma, á hesum var tó bert ein. I iar var. han so kornin, sum ungur fríggjari á Eldoyarbank- anum — Ler i puftini. Rikin onian,eftir Seine, út á hav. fast- ur í loggið á ísl. farmaskipi og drigin allan vegin til íslands. SÍápp tó leysúr á bankanuiti, inen.tá var eisini srtúöur komin í hann. Nú hava íslendingar sett hann i spritt á náttúrugripagoymsl- un i. T i Skinfaxi kominn út. Tímárit þctta. sem gefiö er út á vegum U.M.F.T. er nýkom- iö út, læsiiegt og fjölbreytt aö •efni. Ritiö flytur þessar grein- ar: Skinfaxi 40 ára, Finnsku ungmennafélögin. Gleöin i bæ og byggö, eftir Lárus Sigur- iijörnssón, Uppruni og þróun dansins, eftir Sigríði Valgeirs- dóttur, Giíta íslenzkrar þjóöar, eftir Liiðvik Kristjansson, Eiðamótið i smnar. Iþrótta- þattur, eftir Stefáíi Ivristjáns- so'ii og Rókasöfn ungmennafé- laga eftir Stefán l\unól ísson. Auk þess eru í ritinu fréttir, umsagnir um bækur og íleira. Margar góöar mvndir eru í heftinu, en ristjóri er Stefán Júliusson. 10 ára afmæli. Um þessar mundir eru liðin 10 ár siðan knattspyrnufélagiö Valur festi kaup á eigninni Hlíöarettda við Öskjuhlíö, þar sem nú stendur hiö vistlega og myndarlega félagsheimili þess. Var jiess minnzt meö afmælis- hófi í gærkveldi. Einn af ka]i]>- sömustu félögum Vals, Ólafur Sigurðsson, átti drýgstan þátt- inn i því. að kaupin voru gerö, en þeir Jóhannes Bergsteinsson og Sigurður Ólafsson hafa lagt sig mjög fram um aö koma heimilinu upp. Frumsýning á Hamlet. Hamlet, hiö fræga leikrit Shakéspeares verður frumsýnt i Tðnó í kvöld. Leikstjóri er Edvin Tiemroth. mjög kunnur leikstjóri í heimalandi sinu, Damnörku. » \ Hannyrðasýning opnuð. Húsmæöraskólinn i Hvera- geröi hefir opnað ’sýningu á hannyröum námsmevja sinua í Listamannaskálanum. Er sýn- ing þessi hin athyglisveröastá, útsaunmr. vefnaður. fatasaum- ur og teikningar. Sýningin er opin til föstudágskvölds kl. 10. Forstöðukona skólalis er ung- frú Arný Filippusdóttir. Aflasölur. í fyrradag seldi Akurey i Fleetwood 45bS kits fvrir 14085 stpd. í gær sfeldi Hallyeig Fróðadóttir afla sinn i Griins bv, 4057 kits íyrir 11426 stpd. og vélskipiö Freyjufaki í Aber- deen 1065 vættir fyrir 2479 stpd. „Drottningin“ fór í gær. ..Dronning Alcxandrine“ fór kl. 6 í gærk'veldi áteiöis til I’órshafnar og Kaupmanna- hafnar. Farjiegar voru um 70, en skipið flutti um 200 smálestir af vörum,-. Orðsending til síldveiðiskipst. I’að eru vinsamleg tilmæli Fiskideiklar Atvinnudeildar Iláskólans, aö jieir sildveiði- skipstjórar. er ekki hafa sent aílaskýrslur írá siðustu stunar- vertíö, sendi þær hið fyrsta til Fiskideilcfar, Borgartúni 7, Kevkjayik. Leiðrétting. Misritazt haföi númerið. sem Hudson-bifreiö S.Í.B.S. vannst á, í Bæjarfréttum Vísis i gær. Rétt númer er 48436 og hefir eiganclinn gefið sig fram. en það er þfigja ára drengur. son- ur Péturs Daníeissonar, hótel- stjóra á Skjaldbreið. Föndur barna og tómstundastörf. A næstunni efnir Hándiða- skólinn til námskeiðs i föndri barna og tómstundastörfum. Námskeiöið. sem mun byrja fvrstu dagana í júni. er t'yrst og fremst ætlað barnakennur- um og stúlkum. sem starfa sem leiðbeinendur barna innan skólaskyldualdurs. Kennari' verður G. Blahowskv, austur- ríslc kona, sem tim langt skeið hefir starfað að uppeldismál- um í heimalandi sínu. aöallega sem leiðbeinandi og ráðunaut- ur um starfsemi barna á clag- heimilum, barnahælum og leik- völlum. Er hún væntanleg til landsins um næstu mánaðamót. A námskeiðinu, sem stendur yf- ir í 6 vikur, verða jiessi við- fangsefni tekin fvrir: r. I.eikir og föndtir smábarna (innan 6 ára aldurs). 2. Fönclur og hand- iðir barna á alclrinum 6—14 ára og 3. Föndur fullorðna fólksins i þágu barnanna (t. d. skreyting heimilanna á hátið- um og- tvllidögum, tækifæris- Tit gagns og gamans tff* Vtii 35 átu\n> Vísir auglýsti jiá (Sláturfélag Suðmiands) nýrevkt hartgikjöt fyrir 40—50 attra pundiö. Þaö m'yndi þykjá f'rekar liagkvæmt verð nú á dögtim, gæti eg trúaö. Önnur verzltm auglýsti þá á- gætar íppelsínur fyrir 8 atira stykkið, 10 fyrir 70 aura. Það þættu líka allgóð kjör í dag. Þá var og auglýst, hverjir befði náö kosMÍngu sem þing- menn Reykjavikur, eíi jiaö voru þéir Sveinn Björnsson mála- ‘færsluntaður (núvérandi for- seti íslands) með 700 áfkvæð- tim og Jón Magnússön bæjarfó- géti (síðár ráöherra) með 655 atkvæðum. Jón Þorláksson vérkfræðingtir hlaut 605 at- kvæði, Sigúrðtir Jó'ítsson kenn- ari 498 atkvæði og L. H. Bjarnason prófessor 320 atkv. T.oks segir Vísir írá jiví i fréttum frá útlöndum, aö blá- berjaverzlun í Osló í Noregi háfi verið svo mikil áriö sern leið, að utnsetrimgih hafi numið 35.000 krónttm. Þótti jietta ge)'sifé í Jiann tið. — (jettu hú — 62. Birtust mér bræðtir Jirír bognir aö starfi, allir viö einn staf áfram kreika; hvar sem staðar nam stafurinn óhreinn, lágu eftir hann loðnar slóöir. Einn dröttilm eiga áminnstir bræður, tveir beina leið svo tapist eigi en cintt léttir tmdir Ráðning á gáttt nr. 61 : Silúngur. Enginn er réttlátur, sem eigi vill gera rétt nema sér til hróss. Það er dyggð, að varast löst, og upphaf vizku að vera laus við heimsku. HnAAqáta Hr. 75/ gjafir 0. s. frv). — F.f tími vjinniú 'tjl, ■fnuií ' einnig éHðt]. Tfeytrt Li’fe Íi'af.4 ''srtitt- sÍðdfegi'S1 yámskeið fyrir ungar, áhttga- Jsamar mæðtir. Kennsla' íyrir btírh verour eihnig, en óráðið er hvenær hún bvrjar. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík i gærkvöldi til Grimsby. 'Dettiíoss ktmt til I.ondon 7. maí frá Rvk. Fjall- •doss er i Antwerpen. Goðafoss kom til Rvk. 7. maí frá NeuT York. J .agarfoss er í Kaup- mannahöfn; íer þaðan ttm ntiöja Jiessa viku til Gáutaborg- ar, sennilega T4. mai til Rvk. Reykjafoss konx til Rvk. 6. maí frá Kaupmannahöfn. Selfoss íór frá Rvk. i fyrrakvöld vest- ur og noröttr. Tröllaíoss fór frá.Rvk 3. maí til Halifax og New York. Yátnajökuli kom til Leitli 3. m.ai: fcr þrtöan vænt- anlega i dag til Rvk. ívíkisskip: Esja var á Akur- eyri í gær á austurleiö. Hekla var síðdegis í gær á Tsaíiröi á leið til Revkjavíkur. Herðtt- hreið er í Rvk. Skjaldbreið var á Skagáströnd í gær. Þyrill er í Rvk. Oddur er á leiðinni frá Hornafirði til Rvk. Skip Einarssonar & Zoéga*: Foldin er í Antwerpen. i dag. I.ingestroom fór írá I'æreyjum á mánudagskvötd; væntatilegur til Rvk síðdegis i dag. Útvarpið í kvöld: Kl. 20.30 Borgfiröingakvölcl: a) Ávarp (Eyjólfur Jótiannsson f o r ntaðu r B orgf i r ö inga f élags - ins). b) Upplestur: Lausavísur (Bjarni Ásgeirsson atvinnu- málaráðherra). c) Einleikttr á píanó (Einar Markússon). d) i Upplestur: Smásaga (Stefán 1 Jónsson kennari). e) L'pjilestur : Borgfirzk ljóð (Klemenz Jóns- son leikari). f) Tvisöngttr (Hanna Helgadóttir og Svava Þorbjarnardóttir), g) Skemmti- þáttúr (Láriís Ingólfsson leik- ari). h) Kórsöngttr: Borgfirð- ingakórinn syngur ttndir stjórn Jóns ísleifssonar. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. -— 22.05 Dárislög (plötttr). — 22.30 Dagskrárlok. Veðrið: Yfir Grænlanclshafi er frem- ttr grunn l:egö, sem hrevfist noröaústur eftir og fer vaxandi. Háþrýstisvæöi yfir Bretlands- eyjum. Horfur: Sunnan og suðvest- an stinningskaldi. Sumstaðar allhvasst eða hvasst. Rigning og Jiokusúld í dag. en suðvest- an og vestan kaldi og skúriv írant eftir nóttti. „ Mestur hiti i Reykjavik í gær Eldri maour( lielzt úr sveit sem getur láuað kr. 15000/—, getur fengið lu'isnæði og létta vinnu á sama stað utan við bæinn. Tilboð sendist Visi fyrir 14. Jx.m., merkt: „X—246“. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI M.s. Dettiíuss fermir í Hull, Rotterdam og Leith 16.—22. maí. E.s. „Brúarfoss" ferrnir í Antwerpen 17.—20. ntai. H. F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. T.árétt: 2 T eyra. 6 tónn, 8 hljóÖStafir, 9 stefna, 11 skátd, 12 skáldverk, T3 Jiræll. 14 íangamark, 15 á reipi, 16 stvrk- ttr, 17 aöfinnsla. Lóörétt: i Betrun, 3 Jireyta, 4 sérhljóðar, 5 merkir, 7 álía, to tveir eins, 11 hljóð, 13‘btaö- snepil, 15 hvilist, 16 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 750: Lárett: 2 Braut, 6 ís, 8 ár, 9 glæp, ir La, 12 gær, 13 fár, 14 T.R., 15 röng. 16 Jón, 17 tening. Lóörétt: 1 Víggirt, 3 ráp, 4 ar, 5 tjarga, 7 slær, 10 ær, 1 i lán, 13 fönn, 15 rói, 16 J.N. Jarðarför mannsins míns, föður okkar og sonar, Helga Guðmuudssonar. læknisr fer fram frá Keflavíkurkirkju, fösiudaginn 13. þ. m. kl. 3 e. h. Hulda Maithíasdóttir og börn. Guðrún Jóhanna Jóhannesdóttir. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, Gnðiúnax Friðfinnsdóttni. fer fram frá Dómkirkjunni, fimmtudaginn 12. |). m. og hefst með húskveðju að heimili hinnar látnu, Frajnnesvegi 36, kl. 1 e. h. Gísli Ólafsson, Svava Ólafsdóttir, Fjóla Ólafsdóttir, Björn Pétursson. ■ s var 8.3- stig, cm minnstur liiti í nótt ''4.3 stigt líkkert "sótskjn •* 1 V a. • nt:ddist í Reý'kjtivík' í gær- • v V ' ) v óvenjulég áðsókn. Óvenjttleg aðsókn ltefir veriö aö sænsku gamanmyndinni „Ráðskonan á Grund“, sem Hafnarhíó hefir sýnt aö undan- förnu. Heíir myndin verið sýnd alls 53 sinntim og jafnan þéttskipaö lnts á 9-sýningum. T dág veröttr mvndin sýnd kl. 5, 7 og 9, en óvíst hve lengi enn- Um sumarmánuðina kemur Visir út árdegis á lattg- ardögum, vegna breytts yinnu- tíma í préntsmiöjmini. Skrif- stöfur Vísis i Austurstræti 7 veröa ópuar til kl. 7 siödegis á föstudögum. en til hádegis á laugardöguin. Ættu aitglýsend- ur aö athuga Jietta. Engar attg- lýsingar er liægbað taka í laug- ardagsblöðin eftir kl. 7 síödég-. is.á föstudögum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.