Vísir - 11.05.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 11.05.1949, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 11. mai 1949 * 'I S I R 5 UU GAMLA BIÖ ; Stórnryndin Landnemaiíf (The Yearling) Tekin af' Metro Goldwyn Mayer-fél'agin í eðlilegum litum eftir Pulitzerver- launaskáldsögu Majorie Kinnan Rawlings. Aðalhlutverkin leika: Gregory Peck Jane Wyman Claude Jarman Sýnd kl. 5 og 9. Gólfteppahreinsunin Bíókamp, Skúlagötu, Sími Mmmmmmam beztaðauglysaivisi t* m TJARNARBIÖ MM Fyrsta erlenda talmyndin með ísl. texta. Enska stÖrmvndin Hamlet Byggð á leikriti William Shakespeare. Leikstjóri Sir Laurence Olivier. Aðalhlutverk: Sir Laurence Olivier Jean Simmons Basil Sidney Myndin hlau-t þrenn Oscar-verðlaun: „Bezta mynd ársins 1948“ „Bezta leikstjórn ársins 1948“ „Bezti leikur ársins 1948“ Sýnd kl. 5 og 9. Sala hefst Id. 1 e.h. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Verkamannafclagið Dagsbrún Félagsfundur verður haldinn i Iðnó, fimmtudaginn 12. þ. m. kl. 8,.40 síðdegis.’ Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Rnctt um uppsögn samninga. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenná á fundinn og framvísa skirteinum við dyraverði. Stjórnin. 50 h.a. Bolinder-Iandmótor lítið notaður, í góðu standi, til sölu og sýnis hjá H.F. Hálál Tek á móti sendinEum á vegum Rauða Kross íslands, til meginlandsins, sent verður mjög bráðlega. VERZLUN SIMI ngar sem birtast eiga ívblaðinu á laugardögum í sumar, þurfa að vera komnar íil skrifstofunnar eigi en 7 á föstudögum, vegna breýtts vinnutíma á laugardögum sumármánuðina. — FIOTRAR ( Of Human Bondage) Áhrifamikil og vel leik- in amcrísk stórmynd, gerð eftir liinni heims- frægu skáldsögu W. Som- erset Maugham, „Of Hu- man Bondage“ (Fjötrar), sem komið hefir út i ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: . Paul Henreid, Eleanor Parker, Alexis Smith, Janis Paige. Sýnd kl. 9. Barátta landnem- anna (Wyoming) Hin sérstaklega spenn- andi ameríska kúreka- i mynd með John Carrol og Gabby Hayes. Sýnd kl. 5 og 7. Ráðskonan á Gmnd Vegna áframhaldandi fjölda áskprana vcrður þessi al'ar vlnsæla sænska gamanmynd sýnd enn i kvöld kl. 5, 7 og !). iKoiian, sem fann brúnt leðurhylki með lyklum kl. ö og (> í gær á milli Frakkastígs og Vatnsstígs, er vinsamlega beðin að skila þeim á lög- regluvarðstofúna gegn i fundarlaunum. WIENER-SCHNITSEL, ENSK BUFF, FYLLTAR STEIKUR. Tilbúið í pott og á pönnu. MATAIIBUÐIN, Ingólfsstræti .3, síini 1569. Uitgu? maMm lagtækur. óskast við fata- pressun nii þegar. Uppl. á skrifstofunni. Þvottamiðstöðin Borgartúni 3. TRIPÖLI-BIO nn Opereitan Leðurhlakan „(Die Fledermaus“) Eftir valsakonunginn JOHANN STRAUSS Gullfallég þýzk litmynd gerð eftir frægustu óper- ettu allra tíma „Die Fled- ermaus“. Leikin af þýzk- um úrvalsleikurum. Aðalhlutverk: Willy Fritz Marta Harell Johan Heesters Harald Paulsen Sýnd kl. 9. Sakamál og ástir (You Can’t Do Without Love) Skemmtileg amerísk mynd frá Columbia Pictures. Aðalhlutverk: Vera Lynn Donald Stewart Sýnd kl. 5 og 7. Sími 1182. BEZT AD AUGLYSAIVISI mn nyja biö nnn Foxættin hk Harrow Tilkomumikil amerislc stórmynd byggð á sam- nefndri skáldsögu eftir Frank Yerby, i Rex Harrison Maureen O’Hara Svnd kl. 9. Listamannaiíf á ófriðartímum Hin óvenju fjölbreytta og skemmtilega stórmynd rriéð: George Raft Vera Zorina Oi-son Welles Marlene Dietrich og um 20 öðrum stjörn- um frá kvikmyndum og útvarpi Bandaríkjanna. Aukamynd: Hjónabönd og hjónaskiln-j aðir (March of Time) Merkileg fræðimynd um eitt mésta þjóðfélags- vandamál nútimans. Svnd kl. 5.. LEIFÉLAG HAFNARFJARÐAR sýnir reviuna GLJLLNA LEIÐIN annað kvöld kl. 8,30. Miðasala opnuð kl. 2 í dag. Sími 9184. ææaææ leikfelag reykjavikur æææææ s y n i r HAMLET eftir William Shakespeare. í kvöld kl. 8. U PPSE L T 2. svning verður á föstudaginn kl. 8. Leikstjóri Edwin Tiemroth. Fastir gestir á 2. sýningu vitji miða sinna á fimmtu- dag frá kl. 2 4. Eftir Irann líma seldir öðruin. L. V. L. V. Almennur dansieékur í Sjálfstæðishiisinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri hússins frá kl. 8. NEFNDIN. 3 STLLIÍUR (lielzt úr kvennaskólanum) óskast við saumaskap í nærfataverksmiðju í sumar. Uppl. gefnar hjá 1‘élagi íslenzkra iðnrekenda, Skólavörðustig ' 7 A, 3. hæð. Sími 5730.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.