Vísir - 18.11.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 18.11.1949, Blaðsíða 1
257. tbl. Eriýj&s Eam Einkaskeyti til Vísis feá UP. .Y orðmenn hafa t uíix'gis á skömnium tíiría trldð brczka lotjara að miðum innan fjögurra milna land- helginnar og hafa báðir tog- ararnir verið sektaðir fyrir veiðar i landhelgi. Brczka ríkisstjórnin licfir ckki viljað viðurkcnna, að landhelgin við Noregsstrend nr sé meir en 3 mílur og hef- ir deilumáli þcssu vcrið skot ið til alþjóðadómstólsins í Haag. Samningaumlcitanir höíðu áður farið fram milli Norðmanna og Breta uni stækkun norsku Iandhelgmn ár, án þess þó að þær bæru nokkurn árangur. Norðmenn re.iðir. Það kemur greinilega í Ijós af norskum blöðum að Norðmenn eru Bretum rcið- ir vfir að þeir skuli ckki fyr- irskipa fiskiskipum sinum að virða landhelgina, sem Norðmenn hafa sjálfir ákveð ið, þangað til skorið verður úr málinu í Haag. Telja þeir hrezk skip sýna mikla ófyrirleitni að gera fyrirfram ráð fyrir þvi, að Norðmenn hafi tapað málinu fyrir al- þjóðadómstólnum. heEgi. I'orseti Islands ráðgerir að fara i opinbera heimsókn iil Noregs i vor. Hefir þetta verið tilkynnt í Osló, samkvæmt upplýsing- um frá Gisla Sveinssyni sendiherra. Mun forsetinn verða staddur í Osló hinn 17. maí, á þjóðhátíðardag Norð- manna og taka þátt i hátíða- höldunum, scm þá fara 'fram. Barcelona (UP). — Sex stjórnleysingjar og lögreglu- maður biðu bana í bardaga hér í borg í fyrradag. Lögreglunni tókst að hand- sama finuntán félaga hinna föllnu stjórnleysingja og seg- ir hún, að meðal þeirra hafi verið foringi þeirra, en menn- ina segir hún komna frá Frakklandi. Hafi þeir feng- ið að undirbúa hermdarverk- in þar í ró og næði fyrir frönskum yfirvöldum. Á fyrsta mánuði s'arfsemi sir.nar (október) aðstoðuði Björgunarfdlagið Vaka bif- reiðir, er-lent höfðu í árelcstr- um o. þ. h., samtals 73 simi- um, þar meo tal n allskonar h.iálp önnur vio flutn nga og slíkt. Vara kranabifreið Vöku kvödd til aðsloðar við 18! bifreiðir, er voru tryggðar hjá félaginu, en tryggingar hjá því fara nú vaxandi með- al bifreiðaeigenda, að því er Jörgensen. annar forstjóri \’öku, tjáði Yisi i gær. Þá var komið til aðstoðar við 11 bifreiðir, er ient höfðu í árekstri, 28, er höfðu bilað, eða farið út af vegi, en i 1 (5 skipfi var veitt aðsíoð við allskonar þungaflulninga og vandasama. Hefir þessi fvrsti starfs- mánuður fyrirtækisins geng- •ið mjög vel og sýnir, að full þörf virðist vera fyrir slikl fyrirtæki hér í bæ. Kommúnistar nálgast Chungking. Bretar mótmæla. Sendiherra Breta í Osló, Sir Laurence Collier, hefir verið falið af stjórn sinni að raótmæla við norsku stjórn- inan, að brezki togarinn „Cape Pallisér“ frá Hull var tekinn utan við liina viður- kenndu landhelgi og sektað- n r fyrir brot á landlielgis- Iögunum. ekki hersteðvar lant 1 frétiiun í morgun er skijrt frá hvi að kínverskir kommúnistar herði nú sókn ina til Chungking, sem Kno- mintangstjovnin hefir gevt að bráðabirðaaðsetri sínu. Framvarðasveitir eru tald- ! ar vera í 95 mílna fjarlægð Fulltrúi Bandaríkjastjóm frá horginni og sækja að ar á állsherjarþinginn í Lake henni úr vestri. Annar her Success skýrði frá þvi i gær sækir cftir Vangtzefljóti og að það hefði ekki við rök er hann um 140 jnílur frá að stgðjast, að Bamlarikin borginni. Talið er að komrn- hrfðu hcrstöðvar / fírikk- únistár húi sig undir allsherj I í/;ít, á bæjarstjórnar- fundi, voru kjörnir þrir að- almenn og brír varamenn í yfirkjörstjórn við bæjar- stjórnarkosningarnar í jan- úar. Kosnir voru þessir menn, sem aðalmenn: Toi-fi Hjart- arson, Torfi Jóhannsson og Ragnar Ólafsson. Varamenn voru kjörnir: Hörður Þórð- ai son. Páll Líndal og Þor- valdur Þórarinsson. tandi. Hafa fulltrúar faldlega haldið Sagði fulitrúi anna, að Grikkii Rússa þrá- lessu fram. Bandaríkj- liefðu beð- jið Bandaríkjastjórn um að jhún sendi þangað hernaðar- hætlu. Leiðtogár jsérfræðinga lil þcss að leið- tangstjórnarinnar beina Grikkjum og hefði I það verið gert. Aftur á móti liefðu Bandarikin engar her- j stöðvar i Grikklandi og eng- |inn handarískur her hefði arsókn til borgai’innar. Bandarikjastjórn liefir á- kveðið að loka sendiráði sínu i Chungking og flytja það til Hong Kong vegna þess að horgjn er talin i Kuomin- virðast ekki geta komið sér sauau um varnir borgarinnar, c.i Chiang Kaj-shek hefir dvalið þar i viku án þess að hann hafi ált tal við núverandi harist með Grikkjum í borg- j'forseta Kína eða lierstjórn- arastyrjöldinni. 'ina. Hinir nýju Volvo-vagnar. r strætisvagnar hafa H wM teknir í notkun sfðustu daga. „„..i fjölgað á Reiðunum ilweiiir oo ftiiáBsa. - ííbeíibi- Landamæraiög- regla i undir- Bonn (UP). — Vestur- þýzka stjórnin er að undir- búa stofnun landamæralög- reglu sem yrði undir beinni stjórn hennar. Lögregla þessi yrði ekki með sama sniði og lögreglu- lið það, sem stofnað befir verið i austurblula Þýzka- lands, þvi að þar er um hrein- an her að ræða. Hin vestur- þýzka lögregla á einungis að hafa eftii’lit á landamærun- um. Hýenni diepa §! böm á IndlandL Belhi (UP). — Blöð hér í borg skýra frá því, að hýenu- flokkar hafi drepið og eíið ifjölda barna i þorpum í I grennd við Lucknow síðustu mánuði. j Alls liafa býenui' þessar, i sem eru mjög margar í hóp, orðið 99 manns að bana en af i þeim liópi eru 97 börn, flest j innan við fjijgurra ái'a aldur. Héi'aðsstjórnin gei'ir nú til- raunir til að uppræta bven- urnar. 1 Englandi Iiefii' verið gef- in út ævintýrabók eftir franskan dreng, sem er ný- lega orðinn 8 ára. | Þrír nýir strætisvagnar hafa verið teknir í notkun í gær og í dag og bæta þeir að sjálfsögðu nokkuð úr brýnni þörf fyrir fleiri strætisvagna. á hinum ýmsu leiðum. Að því er skrifstofa S.V.R. tjáði Vísi í gær, voru sex nýir Yolvovagnár i vfirbyggingu og liafa nú þrír þeirra verið teknir í notkun, svo sem fyrr segir. Hinir þrír, sem eftir eru, verða væntanlega full- gerðir eftir mánaðartíma eða, svo. Eru vagnar þesáir hinir fullkomnústu, stórir og vand- aðir. Er srníðað yfir þá í bílasmiðjunum. Þegar þessir vagnar hafa veríð teknir í notkun, skap- ast möguleikar til þess, að fjölga ferðum á þeim leiðum. 1 sem þegar eru starfræktar, en eigi verður þó liægt að hefja akstúr á nýjum leiðum. Verður vögnum á leiðunum Njálsgata—Gunnarsbraut og Sólvellir fjölga þannig, að Ieiðirnar verða farna á 10 mínútna fresli i stað 20 áður, sem orsakaðist af skorti á nýjum vögnum. Munu menn almennt fagna þvi, að ferð- um verður fjölgað á þessum leiðum, þvi þær munu vera einna mest noiaðar af öllum leiðum strætisvagnanna. Harold Wilson, viðskipta- málaráðherra Breta, er far- inn vestur um haf til Banda- ríkjanna til þcss að sitja fundi alþjóðamatvælaráð- stefnu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.