Vísir - 18.11.1949, Blaðsíða 2

Vísir - 18.11.1949, Blaðsíða 2
2 V I S T R Föstudagmn .18. nóyembcr 1949 Föstudagur, 18. nóvembérí, 321. dágúr ársins. 1 : / * ‘ . Sjávarföll. ' ArdegisflóS var kl. 3.35. — SiödegfisflóS veröur kl. 16.00. i Ljósatími bifreiSa og annarra ökutækja er frá kk 1505-8.25. 1 Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarö- stofunni, -síini 5030, næturvörS- ur er í LyíjabúSinni ISunni, simi 7911, næturakstur annast Hreyfill, sími 6633. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriöjudaga, íimmtudaga og föstudaga kl. 3.15—4. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt lieldur fund í SjálfstæSishúsinu kl. 8.30 í kvöld. Mörg mál i yeröa á dagskrá, varöandi fé- 1 íagið og flokkinn, en annars veröa skemmtiatriSi, kvik- myndasýning, kaffidrykkja og dans. Glímufélagið Ármann heldur hlutaveltu á sunnudag- inn kemur i samkomusal Mjólk- urstöSvarinnar. Þeir, er vilja gefa múni á hlutaveltuna, komi þeim í KÖrfugerSina í Banka- stræti, eigi siöar en í dag. Tundurdufl. Á þessu ári hefir dregiö mjög úr reki tundurdufla hér viö strendur landsins, en i gær Ijarst þó SkipaútgerS ríkisins tilkynning um tvö tundurdufl. Var annaS nýrekiö á Ásfjöru í Rangárvallasýslu, en hitt lá viS stjóra yzt í Veiðileysufiröi á Ströndum. Hvar eru skipin? Eimskip : Brúarfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær til Gautaborgar og Revkjavikur. Dettifoss fór frá Antwerpen í gær til Rotterdam. Fjallfoss er i Reykjavik. GoSalqss fór, frá ísafirði i gærkveldi til Ölafs- fjaröar. Lagarfoss er i Keflavík. Selfoss fór frá Kotka í Finn- landi i fyrradag til Hamborgar. Tröllafoss fór frá Reykjavik 9. þ. m. til New York. Vatnajök- ull fór frá Keflavík 14. þ. m. til London. Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík i gær austur um land í hringferö. Esja er i Reykja- vik. Heröubreiö er á leið frá Austfjöröum til Reykjavíkur. Skjaldbreiö er í Reykjavík. Þyrill var á Akureyri í gær. Helgi fór frá Reykjavík í gær- kvöld til Vestmannaeyja. Skip Einarsson & Zoéga: Foldin er i Reykjavík. Linge- stroom er i Amsterdam. Flugið: Loftleiðir: í gær var flogiS til Akurevr- ar og Sands. 1 dag er áætlaS aö fljúga til Vestmannaeyja. Akureyrar, ísafjaröar og Patreksfjaröar. Á morgun er áætlaö aö fljúga til Wstmannaeyja, Akureyrar,1 ísafjaröar og Bíldudals. Hekla fór til London kl. 8.30 morgun. Væntanleg aftur um kl. 18 á morgun. Geysir fer kl. 22 annaS kvöld til New York. Væntanlegur aftur á þriöjudagsmorgun. Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpssagan: ,.Jón Arason'4 eftir Gunnar Gunnars- son; III. lestur (höfundur les). 21.00 Strokkvartettinn ..Fjark- inn“. Serenade op. 1 eftir Sam- uel Barber, 21.15 Frá útlöndum (Jón Magnússon fréttastjóri). 21.30 íslenzk tónlist: Pianóverk eftir Jón Nordal, leikin af höf- undinum (nýjar plötur) : a) Tilbrigöi um rimnalag. b) Tokkata og fúga. 21.45 Á inn- lendum vettvangi (Emil Björns- son).-. 22.10 Vinsæl lög (plötur). Veðrið. Um 350 kílónietra suövestur af Vestm.cyjuni er aidjúp lægS, sem þokast i noröaustur og grynnist. Veöurhorfur: Austan og norSaustan gola eba kaldi, síö- an stinningskaldi eöa allhvass. Rigning ööru hverju í dag, cn léttir til í nótt. I.O.O.F. 1=131 ni88>4= U.K.K. Tvær barna- bækur. Tvær Iitlar en snotrar barnabækur eru nýkomnar út á vegum Bókaútgáfu Æsk- unnar. Önnur þessara bóka heitir „Adda kemur heim“ og er í flokki hinna vinsælu Öddu- bóka þeirra Jennu og I Ireið- ars Stefánssóriar. Er þetta 4. I bókin i þessum flokki, en all- ar hinar hafa vakið óskerta athygli og ánægju ungu lcs- cndanna og svo mun cinnig verða um þessa bók. Sagan er skreytt allmörgum teikn- ingum eftir liina ungu lisla- konu Þórdísi Tryggvadótlur. Hin bókin heitir „Krumma- höllin“, fallegt ævintýri við barna hæfi eftir Björn Dan- íelsson. Bókin er í stóru broti, prentuð með stóru letri og prýdd skemmtilegum teikn- ingum eftir Garðar Loftsson. Rafmagnsútsög- unarvél óskast kevpt. Uppl. í síma 6234 eftir kl. 5. Tit gagns og gawnans * Utot ctti þetta? 87: L Öndveröir þar allir rísa árar, þegar hún reiö í hlað; kölski þoröi ei kellu’ aö hýsa, kvaö sér uppreisn djöfla visa, svarkurinn þar ef settist aS. Ilöfundur erindis nr. 86 er: GuSfinna frá Hömrum. ifr VíAi fifrir 3Ö a>um- Ekki viröist haía veriS neinn sérstakur vöruskortur í Revkja- vík í nóvember 1919. í \rísi mátti lesa auglýsingar af hinu margvislegasta tagi, svo sem um úrvai af dömuldæöLog siiki, margs konar, vinber íengúst í heildsölu og smásölu, gráfikjur voru væntanlegar og 50 tegund- ir af sígarettum fengust í Lands- Stjörnunni. AS sjálfsögöu voru til diskar og könnur og alis k)'ns boröbúnaöur og nóg var til af ytri og innri fatnaöi í Fatabúöinni i Hafnarstræti. — Loks má geta auglýsingar frá Nathan & Olsen, sem eí til vill hleypir vatni i munninn á ntörg- um, en hún var á þá leiö, aö fyrirliggjandi væri „ekta sviss- neskt átchokolade, bezta teg- und“, ennfremur „Kohler og Gala peter.“ — £mœlki — Skapstór kona hafSi ráöið til s.in nvja vinnustúlku og ávarp- aöi hana meö þessúm oröum: í dag er ntánudagur, á morgun þriSjudagur og daginn eftir miSvikudagur, hálf vika liöin og þú hefir ekkert gert ennþá. „Hrópurn fjórfalt húrra fyr- ir Horne Rule,“ .sagöi írinn á f r a'mbóS sí un di num. „Hrópum þrjú húrra fyrir helviti,“ sagöi Skotinn. ■ írinn virti Skotann fyrir sér og sagöi: „Já, þaS er alveg rétt. Hver og einn á aö hugsa um sitt eigiS land.“ MtcAAgáta hk 903 Lárétt: 1 Klambra, 6 húsdýr, 7 skip,/9 bleytu, irgreinir, 13 horfi, 14 ró, 16 tveir eins, 17 umhugaS, .i9;sjór. Lóörétt: 1 Brosleitur, 2 keyr, 3 drekk, 4 ilát, 5 flóniS, 8’fönn, 10 gæfa, 12 sjávardýriS, 15 atviksorö, 18 útl. töluorö. Lausn á krossgátu nr. 902: Lárétt: 1 Kalkúna, 6 all, 7 L, T„ 9 ófum, 11 eik, 13 ani, 14 inar, 16Aan, 17 rak, 19 elían. . LóSrétt: 1 Kaleik, 2 I .a, 3' kló, 4 úlfa, 5 arrninn, 8 tin, 10 Una, 12 Karl, 15 raf, 18 K.A. Lögtak Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs, að átta dögum liðmirn frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir ógreidd- lun bifreiðaskatti, skoðunargjaldi af bifreiðum og vá- tryggingariðgjaldi ökimianna bifreiða, sem féllu í gjald- daga 1. apríl siðastliðinn. Borgarfógetinn i Reykjavik, 15. nóv. 1949 Kr. Kristjánsson. ALLT Á SAMA STAÐ — Allt á sama stað r 41 VllkjáL Imóóon .Hér Eiieð fcilkynnisi vinum og vanda- mcnnuin, að í©n lóhannssoii, skipsljóri, Miðíýini 30, amdaðisí 6. |í.m. aö Landakots- spítak. Vandamenn. Hafið þér séð hinn nýja MORRIS MINOR? Ef ekki, þá konrið á Langaveg 118, þar er vagn- inn til sýnis. Utsöluverð aðeins 17,3S0 krónur. Ingólfs Apótek hefir þorskalýsi og ufsaiýsi, p , ; k ' j ^ f cf komið cr mefð ílát. x Stórt íbúðarhús í Reykjavílc eða nágrenni, óskast til kaups. SIGURGEIR SIGURJÖNSSON, hrl. Aðalstræti 8.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.