Vísir - 18.11.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 18.11.1949, Blaðsíða 5
Fostudagimi 18. nóvember 1949 V I S I R 5 Er hf&gtuð iœhna menn af afdrtgíkkgu meö dáieiösluj*. gerf sean hafa horið nokktim árangur. Eftir Paul Thorson. Vekja þarf Dáleiðsla hefir um all- sjálfsefjan. langt skeið verið viðhöfð, með góðum árangri, bæði gegn ofnautn áfengra drykkja og tóbaks. En auð- vitað einungis með samþykki sjúkiingsins, eða eftir beiðni hans. Pað skal kröftulega undir- strilcað, að árangurslaust er að sækja dávald og ætla hon- um að neyða drykkjumann- inn eða tóbaksnevtandann lil Það sem gerast þárf við dáleiðsluna, cr að vekja sjálfsefjan þess, sem aðgerð- ar á að njóta. Hinn mált- vana viljakraft ]>ai*f að efla. Þetta þarf að takasl ef venja á menn af vondum löstum, svo sem drykkjuskap. Það skal hér tekið frani að stefna verður að algeru vínbind- indi, Jiar sexn aftur á móli er nægilegt að lála mikinn ])css að láta dáleiða sig í því ] tóbaksneytanda minnka tó- augnamiði, að losa liann við baksnauln sína niður í eðli- löst sinn. Við dáleiðslustörfin verða llega notkun. skipunum er þvingun fólgin, sem er óheppileg. Og sain- kvæmt líffræðilegum lögmál- um vekja þvílík boð og bönn . , .. er talm tru um að hann þoh anduð og koma viðkomandi vindlinga á dag, er áminntur um að reykja aðéins tutlugu vindlinga daglega. Houum ekki fleiri. Og ef hann af „ömlum vana ætlar að motspyrnan, er þannig or- ; ... , x., kveikja i tuttugasta og persónu i vandræðastöðu. En sakast, eyðileggur sjálfsefjun jiá, sem dáleiðslan annars mundi hafa. En ef orðin: „Þú gctur ekki“ eru viðhöfð, verður út- koman öll önnur. fyrsta vindlingnum fær hann ógeð á honum og leggur hann frá sér. Það fer á sömu leíð þó að hann geri aðra tilraun. Stundum liefi eg liitt per- [>ai’na verður aíS kuiua inn hrifnæm- lieirri hugmynd að Iiann þoli ekki meira tóbakseitur. Þannig minnka ég tóbaks- skammtinn ])ar til hann er orðinn hættulaus. sonur, sem eru svo ar, að eg hefi getað haft þau áhrif á þær. að þær liafa ekki gelað lvft eldspýluslokk er eg hafði endurtekið orðin: „Þú getur ekki lyft þessum stokk.“ Vílji verður að vera fyrir hendi. En sama persóna licfði, undir flestum kringumstæð um gelað þetta ef eg Hófleg tóbaksnautn öskaðleg. Eg þykist viss um að hóf- leg tóbaksnotkun skaði ekki fullhraustan mann. Eri ])að verða að vera takmörk fyrir hefði tóbaksnotkuninni. Eg er ósammála lækni „Þú mátt ekki taka eld- þeim, sem i fyrra birti grein spýtnastokkinn upp“. i dagblaði (Aftoubladet) Orðin: „Þú skalt“, geta þess efnis að venja yrði ])ó gefið jákvæðan arangur, mikla reykingamenn ger- ef viðkoiliandi persóna vill samlega af reykingum, ann- svo vcr'a láta, eða skipunin áð væri gagnslaust. er samkvæmt viija þeirra. I Þessi læknir hefir ekki Vfirleitt næst euginn. á- þekkt daleiðsluaðferðina, að í'angur ef persónan er mot- smávenja menn af tóbakinu i'allin aðgerðinni. Og gelur þar lil náð er hættulausu það valdið taugaveiklun ef lágmarki. þvingun er beitt. | Neytandinn veit hvaða að- Við getum tekið vel skilj ferð á að riota, og liann sam- aniegt dænii í þessa sam- þykkir hana. Ilann veit að bandi, eða til skýringar. liann þarf eklci að ganga í al- Ilugsmn okkur tvær kon- gert lóbaksbindindi, það ur, aðra mjög vel vaxna og myndi hann ekki álila mögu vel skapaða og ófeimna. En legt. En hann telur vcl mögu hin er alger mótsetning legl að minuka tóhaksnotk- þeinrar 'fyrmefndu. | un að miklum mun: Háðmu er sagt að afklæð- Ofdrvkkjumönnum, í dá- asl i dáleiðsluástandi. Vel leiðsluástandi, hefi eg talið vöxnu konunni er það ekki trú um að aðeins fáir drop- ógeðfellt. Hún hlýðir slcip- ar a'f víni mvndu gei-a þeim xminni með áriægju. Hin hik- illt. Þetta hefir oft borið til- ar, og brestur að líkindum í ætlaðan árangur. grát, eða kemst úr jafnvægi á cinhvern hátt. Visindunum fleygir fram. Og vafalaust eiga dáleiðslu- lækningar eftir að vcrða fullkomnari en nú. Upphafsmaður lækninganna. Það er sænskur læknir, dr. Karl Kallenberg, laugakekn- ir, sem cr upþhafsmaður að dáleiðslulækningum. Dr. Kallcnberg heíir feng- isl við dáleiðslufræði, frá því liann var unglingur. Ilann hefir stundað nám hjá tveim 'frægustu vísinda- mönnum á þessu sviði. Það eru þeir prófessor Bernheim í Nancy, og pró- fessor Charcot í París. Annar sænskur læknir, dr. Axel Munthe, hafði lært hjá prófessor Charcot. Og hefir dr. Munthe sagt mjög skemmtilega frá því í bók- inni um San Michele. Dr. Kallenherg Iiefir gefið út bók um lseknirigar irieð dáleiðslu. Aðalkjarni þeirr- ar bókar er að sýna fram á að sannfæra þjurfi sjúkling- inn, i dáleiðsluástandi, um að batavon sé ef vilji sé sterkur og trú á hata ób'il- andi. Ilér er aðallega að ræða um ofdrvkkjumenn. Það þarf að fá sjúklinginn til ])ess að lelja sjálfum sér trú um þetta. Það er hann sjáLfur, sem á að gera kraftaverkið. Virðist ])elta, ef til vill skrit- ið. Menn myndu að óreyndu máli álita að læknirinn gerði allt. Dr. Kallenberg segir suma sjúklinga aðeins þurfa veika dáleiðslu, þeir séu svo mót- tækilegir eða næmir fyrir dáhrifum. Og þeim muni gariga betur að ná lækningu. Verður að þekkja sjúklinginn. j Einriig telur hann sjálf- 'sagl að lækuirinn kynni sér hag og líðan sjúklingsins svo vel sem auðið er. I Það þarf einnig að vinna Irúnað sjúklingsinx Ef það teksl gengur aill belug. „Þenna eiginleika, geð- næmi, cr að finna hjá hverj- um manni, sem fulll vit hef ir, í meira eða minna mæli. Enginn er sá, er ekki sé móttækilegur l'yrir sefjun. I Má telja þella gagnlegan eiginleika mannsins". I I Þenna meðfædda eigin- leika notfærir dr. Kallen- , berg sér. Hann miðar að- gerðir sínar eftir gáfnafari mannsins. Skilningurinn er svo breytilegur, eða misjafn lega mikill. Og á það vitan- lega við um aðra hæfileika. Um þetta hefir ilr. Kallen- herg haft þessi ummæli: „Menn láta alls elcki vitið eingöngu ráða gerðum sin- uní. Það eru tilfiuningar og hvalir, sem oftar hafa yfir- jhöndina ,og ráða orðurn og gjörðum mannsius.“ Tilfinningar eru misjafn- lega sterkar, og það er hægt að breyta þeim. Ofdrykkj um anninn, sem ]>ráir áferigi, þarf að láta l'á skömm á því. Það verðlir að koma lionum i það ástand að ])essu verði viðkomið. Og er dáleiðslan góð til þess að koma á þvílikri hugarfars- brevlingu. Áfengið er óhollt. Það þarf að koma drykkju manninum í skilning um, að áfengi sé honum óhollt. Lif- færi hans þoli það ekki. Ilann verður að fá þann skilning að um baráttu sé að ræða, þar sem liann annað- hvort ber sigur af hólmi, eða biður ósigur. Öviðkomandi geta ekki unnið allt veikið. Hann verður sjálfur að berj- ast með hjálpendum sinum. Sá drykkjumaður, scm hefir svo mikinn viljakraft, að liann kemur til læknisins í hvert sinn cr freistingin ber að dyrum, gelur liáft losna við löngun í vín í bili. En þetta, að læknast alveg, tekur langan tima. í Svíþjóð eru 60 þúsund ofdrykkjuinanna. En fjöldi manns drekkur mikið, þó þeir séu ekki taldir með hin- um „forföllnu“. En fyrrnefnd tala er há, og mikil sú óhamingja, sem þessir menn valda á heimil- um sínum og i þjóðfélaginu. Ilún er ómctanleg eða ó- útreiknanleg. Það er því rétt að gcfa þessari lækningaraðferð — dáleiðslunni —gaum og við- lia'fa hana sem oftast ef hún reynist svo vel scm forvigis- menn hennar halda fram. j Þau dæmi cru nú þegar allmörg, að ofdrvkkjumenn hafa læknazt með dáleiðslu. En þessi lækning er ekki á færi annara en sérmennt- aðra lækna í þessari vísinda- von um fullan bata. Eins og kunnugt er, sækir löngunin misjafnlega fast á. Það cr eins og líkaminn krefjist hleðslu með vissu millibili. Þeir drvkkjumenn sem langt eru leiddir þarfnast daglegra aðgerða í lengri tima. Og er þá nauðsynlegt að þeir séu látnir dvelja á heilsuliæli, og einangraðir svo að þeir nái elcki í áfeugi. Vitanlega er sumum mönn- um það á móti skapi að láta hefta frjálsræði silt, en hjá því verður eklti komizt und- ir sunnim kringumstæðum. Lífið getur verið í veði. Nokkrir eru svo langt leiddir af áfengisnauln að líf þcirra cr í veði. Og þá á einangrun í'ullan rétt á sér. Þessir menn gera sjálfir ekk- crt til þess að spyrna gegn freistingunni. Þeir eru vilja- lausl verkfæri vínsins. Einangrunanrstaðurinn, eða liælið, verður að veita fullnægjandi aðídynningu, og sjúklingurinn þarf að eiga eins gott og heima. Ef lækninum tekst að full- vissa þvilika menn, stundum með dáleiðslu, um að þeim sé ])örf á hrigarfarsbreytingu, og hún sé 'framkvæmanleg, þá er fyrsti sigurinn unninn. Að láta þéssa menn breyta um verustað, og jafnvel störf, hefir ofl orðið lil bóta. En nokkrar aðgerðir, og stundum svo vikum skiplir, er gott að viðhafa áður en menn jiessii- eru einangrað- ir. Bezt er að hafa látið þá fá iðrunarlilfinningu, og löngun til fullrar heilsubót- ar. í þvílíku ástandi eru þeir hezt fallnir til þess að fara á hæli. Fullkomin lækning tímafrek. j Mér hefir stundum telcizt lað láta ofdrykkjumemi ] veldur á þessu landi. Safnvinnunefrid bindindismanna vinnur goff starf. Samvínnunefnd bindind- i.smanna, sem iinnið hefir mikið ofj cjoll starf í þágu bindíhdismála allt frá því, að hún tók til starfa fijrir um sjö áirum, álti tal við frétlamertn btaða og útvarps i fjivr. Samvinnunefnd þessa skipa fulltrúar frá eftirtöld- um aðilum: Stórstúku ís- lands IOGT, Í.S.Í., Sambandi ; ísl. barnakennara, U.M.F.Í., Sambandi bindindisfélaga í skólum, A'fengisvarnanefnd kvcnna, Prestafélagi íslands og Alþýðusambandi íslands. ] Þrír menn hafa átt sæti i nefndinpi allt frá stofnun hennar, þeir Pétur Sigurðs- son, Jón Gunnlaugsson og Gísli Sigurbjörnsson, sem Iiefir með liöndum fjárreið- ur hcnnar og ávaxlað litið pund með afbrigðum vel. —• Nefudi hefir haft töluverða útgáfustarfsemi, en hóf starf ið mcð aðeins 15 þús. króna slyrk (frá rikinu, ÍSÍ og Stór stúkunni), en hefir alls greitt til útgáfunnar um 06 þús- und krónur, en nokkur ágóði varð af ahyglisverðri hind- indissýnihgu, er nefndin gekkst fýrir, fyrir nokkur- um árum, i Reykjavík, Hafn av'firði, á Akranesi, Akur- eyri og Sauðárkróki. Meðal rita þefrra, er nefndin hefir gefið og gef- ur út cru: Mjög smekklegt dagatal hindindismanna, Seiðurinn mikli, eftir Pétur Sigurðsson, Sannleikurinn um ölið og áfengið, eftir sama höfund, auk allmargra pésa og ritlinga, sem liver um sig er vel til þess fallinn að hvetja menn til umhugs- unar um böl það, er áfengið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.