Vísir - 18.11.1949, Page 7

Vísir - 18.11.1949, Page 7
Föstudaginn 18. nóycmbcr 1949 7 V 1 S I R 67 ÖRLAGADÍSIN Eftir C. B. KELEAND 05 æ æ um vig af slað aftur og gengum til kvelds, en héldum kyrru fyrir um nóttina og sváfum, því að við vorum þreytt af löngum göngum um ógreiðfær fjallaliéruð. Þegar sól kom upp næst, var það Beatrisa, sem tók að sér forustuna, en sagði þó ekkert um, hvert förinni væri lieitið. Hafði eg ekki hugmynd um, hvert við stefndum fyrr en á þriðja degi, ]>egar eg lconi auga á landamerki krossanna framundan. Þá vissi eg, að ekki væri langt til öruggs liælis. Einhvern veginn fannst mér eins og þungu fargi hefði verið af mér létt, þegar við gengum inn fvrir hin lielgu tákn og að friður og dvggð umlykju okkur á þessum stað. Jafnvel dýi’in, sem þarna voru, létu sér nægja að líta á okkur rétt sem snöggvast, því að l>au óttuðust okkur ekki hót. i • „Hvaða staður er þetta ?“ spurði Betsy mig, lotningar- fullri röddu. „Þetta er friðareyja í hafi slriðs og storma,“ svaraði eg. Við gengum nú eftir hugðóttum veginum, sem eg hafði farið einu sinni áður og léttum ekki göngunni, fyrr en við komum upp á liæðina. Þar stóð einsetumaðurinn sem fvrr, hvítklæddur frá hvirfli til ilja og með fugla á öxlum sér. Eg hefi aldrei séð rósemi og hjartagæzku Ijóma svo af ásjónu nokkurs manns. „Verið öll velkomin,“ sagði hann liinni djúpu, liljóm- fögru rödd sinni. „Þú lika, bróðir minn,“ sagði hann vin- gjarnlega við munkinn. „Hér gelur ekkert illt náð til þín.“ Að svo mæltu rétti hann Betsy granna hönd sina og brosti einkennilega til hennar. „Eg hefi beðið þín lengi,“ mælti hann. „Hefir þú beðið mín, faðir?“ sagði Betsy forviða. „Já, barn, cg hefi beðið þess mcð óþreyju, að hinn hrakti og hrjáði andi þinn leitaði hingað til að hljóta livíld, frið og endurnæringu.“ En nú gerðist einkennilegt atvik, sem konl okkip’ öll- um á óvænt. Tötrum klædd vera, örkumlaður maður, skauzt út úr kofa einsetumannsins, varpaði sér fyrir fætur Betsyar og kyssti kjólfald hennar. „Madonna Ó, Madonna! Góða húsmóðir mín! Þú hefir loks fundið mig.“ Eg vissi ekki, livað eg átti að liugsa, því að þarna var kominn vilfirringurinn Niccolo Gozzoli, scm vera átti i Trebbio. Hann tautaði ekki fyrir muni sér eins og fyrst, er eg hafði séð liann, heldur talaði han.n skynsamlega með hinni hljómfögru rödd, sem eg kannaðist svo vel við. Svo tók hann stökk undir sig og hljóp eins skjótt og liann hafði komið inn í kofann aftur. Hann þaut út úr honum öðru sinni að vörmu spori og hélt þá á leður- pyngju í höndunum, Hann bar pyngjuna til Betsyar og fitlaði við snærið, sem lokaði henni. „Sjáðu,“ sagði hann allt i einu með harnslegri gleði. „Eg hefi verið þér trúr. Eg hélt felustaðnum léyndum þín vegna, þólt eg væri pyndaður og kvalinn. Eg gerði þetta þín vegna, húsmóður minnar.“ Honum tókst að opna pyngjuna og hellti á jörðina fyrir framan Betsy flóði marglitra steina, hvitra, rauðra, grænna og gulra, sem mynduðu ljómandi hrúgu í sólinni. Eg heyrði munkinn stynja, cins og honum hefði verið greitt bylmingsliögg fyrir hringspalirnar. „Það vcil hinn lifandi Guð!“ sagði 'hann lágri röddu, „að þetta er auður Albizziættarinnar!“ Betsy lét sem hun sæi ekki djásnahrúguna, heldpr laut yfir mannvesalinginn. „Nicéolo Xiccolo!“ sagði liún, lijartnæmri röddu. „Þú liefir verið ómannúðlega leikinn!“ „Eg Iiefi ekki brugðizt, húsmóðir mín góð. Eg gerði það, sem fyrir mig var lagt. Þeim tókst ekki að neyða sann- leikann út úr mér.“ „Það hefði verið betra, að þii hefðir sagt þeim allt af létta, Niccolo,“ mælti Betsy og snéri sér að mér. Augu hennar voru full af tárum. „Hann lieldur, að eg sé móðir mín,“ sagði lnin. „Móðir mín var vegin með föður minum, og höll þeirra var jöfnuð við jörðu.“ Hún greip höndum fyrir augun og grét. „Gráttu ekki mín vegna, liúsmóðir min,“ sagði Niccolo eins og heilhrigður maður. „Eg var sæll af að mega þjást fvrir þig. Jafnvel þegar þeir rifu mig úr liðamótunum gladdist eg, af því að það var þín vegna.“ Betsy gi’ét sáran og i fyrsta sinn fannst mér hún vera tilfinningarík kona, er hún hjúfraði sig upp að mér í sorg sinni. Einbúinn Iivitklæddi tók nú aftur lil máls með hinni liægu, þýðu rödd sinni: „Vertu ekki sorgmædd, dóttir mín. Hann hefir með hugprýði sinni og tryggð fundið það, sem meira er vert cn heilbrigð skynsemi cða óbrotnir lim- ir. Slíkum mönnum cr ætlaður sess í námunda við Drott- in.“ Betsy leit nú á mig og augu hennar skutu gneistum í gegnum tárin. „Furðar þig nú á þvi, að eg skuli hata þá, sem unnið hafa þetta illvirki og önnur enn verri?“ spurði hún mig. „Furðar þig á þvi, að eg skuli hafa helgað líf mitt hefndinni? Furðar þig á því, að eg skuli hafa verið ókvenleg, er þessi mynd sveif ætið fvrir augum mér-og minningin um myrta ástvini mina?“ „Hefndin ei' mín, sagði Droltinn,“ mælti einbúinn. „Þú hefir með þessu neitað sálu þinni um frið og hamingju.“ ,,Á eg þá, faðir, að fyrirgefa Medisi-ættinni?“ spurði hún þrjózkufull. „Þéi ert aðeins mennskur maður,“ svaraði Iiann, „og þvi getur þú ekki fyrirgefið henni ]>að, scm hún hefir unnið. En synd má ekki geta aðra synd. Minnstu rang- lætis þess, sem þér hefir verið unnið, en láttu Guð liefna fyrir þig.“ Eg heyrði einhvern tauta rétt hjá mér og er eg leit niður fyrir mig, kom eg auga á munkinn, sem lá á hnjánum við gimsteinahrúguna. Ágirnd og græðgi skinu iit úr aug- um hans. Hann renndi fingrunum í gegnum gimsteina- hrúguna sem Betsy liafði látið afskiptalausa, tók upp nokkura steina i einu og lét þá renna milli fingra sér. Einbúinn varð þegar i stað liarður á svip. „Maður,“ tók hann til máls, „eg vildi frekar vera þjóf- ur og morðingi en þú, því að þú liefir svikið lieit þilt og hrugðizt heilagri köllun þinni.“ Munkurinn leit upp, lymskulegur á svip. „Gefðu mér handfylli mína,“ sagði hann, „og þá læt eg afskiplalaust, þótt þú njótir hlessunar eftir þinn dag.“ Sársaukakippir fóru um andit einbúans og hann stundi þungan: „Komdu með mér, dóttir mín,“ sagði hann síðan. Hann tók Betsy við liönd scr og leiddi liana inn i skóg- inn rétt hjá, en eg hreyfði mig ekki og gætti þess, að munk- Leikfélag Templara írumsýnir gaman- leikinn Spanskflug- an í næsfu viku* '*< Innan góðtemplararegl- unnar í Reykjavík hefir verið starfandi leikfélag um nokk- urra ára skeið. Félagið mun hefja starf- semi sina á þessum vetri, með þvi að taka til meðferðar hinn kunna og vinsæla gam- anleik Spanskflugan, eflir Arnold og Bach, en Íéikur þessi hefir elcki verið sýndur hér í bænum nú um nokkurt skeið. Einar Pálsson leikari setur leikinn á svið og standa æfingar nú yfir og er þeinx langt komið. Gert er ráð fyrir að frumsýning verði 24. ]>. m. i Iðnó. Með leikfélaginu leikur að þessu sinni sem gestur, frú Emilía Jónasdótt- ir og leikur frúin eitt aðal- hlutverkið. Meðal leikara fé- lagsins, er ]>átt taka i leikn- um, eru Guðjón Einarsson, Gissur Pálsson, Sigríður Jónsdóttir, Karl Sigurðsson og Þórhallur Björnsson, en alls eru leikendur tólf. Það er ekki að efa að ]>eir sem eldri eru muni nola ]>elta tækifæri að endurnýja fyrri kyiini sín við Spanskfluguna, og yngra fólkið láti ekki þann létta hlátur, er Arnold og Bacll ætíð vekja, fram hjá sér fara. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI Unglinga- regnkápur, harnaregn- C. £. Suntughi, — TARZAIM —“ 4Z7 Meðan flugforingjarnir fveir voru aS lesa skeylið kom þernan inn nieð hréssingn handa áhöfninni. Hún fékk síðan að lesa skeytið, en það liefðu flugforingjarnir ckki átt að leyfa lienni. Þegar luin gekk í gegnuin farþega- rýinið, gat hún ekki stillt sig um að liorfa á Lúlla. En hann grunaði strax að eittlivað ekki gott væri á seyði og kallaði liana til sín. >

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.