Vísir - 18.11.1949, Blaðsíða 3

Vísir - 18.11.1949, Blaðsíða 3
Föstudagiim 18. nóvember 1949 V I S J iV UU GAMLA BIO MM Sjálís sín böðull (Mine Own Executioner) Áhrifamiki} og óvenju- spennandi ensk kvikmynd, gerð af London Film, eft- ir skáldsögu Nigel Balch- ins. Aðalhlutverk leika: Burgess Meredith Dulcie Gray Kieron Moore Christine Norden Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. «K TJARNARBIO UU Gullna borgin Vegna mikillar aðsókn- ar verður þessi ógleyman- lega mýrid sýrid énriþá. Kl. 7 og 9. áfilans álar Hetjusaga úr síðustu styrjöld sýnd kl. 5. Allra síðasta sinn. Björgunarfélagið 81850 v“ka — Suni Gömlu og nýju dansarnir i G.T.- húsinu í kvöld kl. 9. Rúmensk sígaunalög leikin og • W# sungin undir stjórn Jan Mora- vek. Aðgöngumiðai- í G.T.-húsinu frá kl. 8, sími 3355. Auk þess syngur ný söngkona með hljómsveitinni. AÐALFUNDUR Loftleiða h.f. verður haldinn í Tjarnarkaffi, uppi, laug- ardaginn 17. desemher 1949. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur Mál. Hluthafar vitji aðgöngumiða í aðalskrifstofu félags- ins, Lækjargötu 2. S t j ó r n i n. Tiih'igw&mimff frá fJárliagsráHi Frá og með 21. nóv. mun fjárhagsráð veita mót- töku nýjum umsóknum um fjárfestirigarleyfi fyrir ár- ið 1950. I því sambandi vill ráðið vekja athvgli væntanlegra umsækjenda á eftirfarandi atriðum: 1. Eyðublöð fyrir umsóknir er hægt að í'á hjá skrif- stófu ráðsins í Arnarhvoli, Reykjavík, og hjá odd- vitum og bæjarstjórum í öllum sveitarfélögum landsins utan Reykjavíkur. 2. Nauðsynlegt er að sækja um fjárfestingarleyfi fyr- ir öllum nýhyggingum, sem áætlað er að kosti meira í efni og vinnu en 10.000,oo kr., og ennfremur til hyggingar útihúsa og votheysgryfja, enda þótt þær framlcvæmdir kosti innan við þá fjárhæð. Um fjár- festingarleyfi þarf ekki að sækja vegna viðhalds. Sé hins vegar um verulega efnisnotkun að ræða vegna viðhalds eða framkvæmda, sem kosta innan við 10,000,oo kr., er mönnum þó ráðlagt að senda f járhagsráði umsóknir um efnisleyfi. 3. Fjárhagsráð hefur horfið að því ráði að þessu sinni að ákveða ekki sérstakan umsóknarfrest, heldur mun ráðið veita umsóknum móttöku um óákveðinn tíma. Þj’ki síðar ástæða til að ákvcða annað, verður það gert með nægum fyrirvara. 4. öllum þeim, sem fjárfestingarleyfi hafa fengið á þessu ári, hefur verið sent hréf og eyðublað til endurnýjunar. Skal beiðni um endurnýjun vera komhi til fjárhagSráðs eða póstlögð fyrir 31. des. þ. á. Reykjavík, 17. nóv., 1949 Fjárhagsráð. iraísimismm Söngut Irelslsins (Song of Freedom) Hin hrífandi enska söngvamynd með hinnm fræga negrasöngvara Paul Robeson, sem nú er mest um- talaði listamaður heimsins. Þetta er siðasta tækifær- ið til að sjá þessa ógleym- anlegu mynd, vegna þess að hún verður send utan mjög bráðlega. Svnd kl. 9. Ein kena um borð Hin spennandi og við- burðarríka franska kvik- mynd. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd aðeins í dag kl. 5 og 7. un i RjypuLi-Bio tm við Skúlagötu. Sínti 6444. SyMa og draug- urinn (Sylvia og Spögelset) Framúrskarandi áhrifa- mikil og spennandi frönsk kvikmynd ,um trúna á vofúr og drauga. Aðalhlutverk: Odette Joyeux og Francois Perier. Bönnuð börnum innan 12 ára. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7og 9. Maður, sem vinnur á Keflavíkurflugvelli, óskar eftir góðu herbergi, helzt í nýju húsi. Tilboð sendisl afgr. Vísis fyrir 25. þ.m. merkt: „350—759“. Heitur matur — smurt brauð — snittur — soðin svið. Matarbúðin tngólfsstræti 3. — Sími 1569. Opið til kl. 23,30. KJÓLAR til söhl. Sauniastofan, Auðar- stræti 17. Baráttan gegn dauðanum (Dr. Sennnehveiss) Ilin stórfenglega ung- verska stórmyhd, um ævi læknisins, dr. Ignaz Sem- melweiss, eins mesta vel- gerðarmarins mannkyns- ins verður sýnd í dag vegna fjölda margra á- skorana kl. 5, 7 og 9. Aðalhlutverkið leikur skapgerðarleikarinn Tivador Urav, auk þess leika Margit Arpad og Erzi Simor. Danskur texti. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sala hefst kl. 1. Sími 1182 l mn NYJA BIO KKK Virhíð þögla. (La Citadelle du Silence) Tilkomumikil frönsk stórmvnd frá Rússlandi á keisaraíímunum. Aðallilutverk: Annabella og Pierre Renoir. Sýnd kl. 9. Bönuuð börnum yngri en 16 ára. G0G 0G G0KKE Hin sprenghlægilega skopmynd með hinum ó- viðjafnanlegu grinleikur- um. Svnd kl. 5 og 7. bemsku- vonir Spennandi og vel gerð mynd frá London Film Productions. Myndin hlaut í Svíþjóð fimmstjörnu verðlaun sem úrvalsmynd og fyrstu alþjóða verð- laun í Feneyjum 1948. — Michael Morgan, Ralpli Richardson, og hin nýja stjarnaBobby Henrey, sem lék sjö ára gamall í þess- ari mynd. Sýnd 5, 7 og 9. 2-3 og eldhús óskast til leigu. 2 mæðgur í heimili. Skil- vís greiðsla. Góð um- gengi. Uppl. i síma 3256 eftir kl. 4. BEZT AÐ AUGLYSA F VíSl Oss vaniar nú þegar Tvær stiílkur til hreingerninga á flugvélum vorum. Upplýsingar ekki gefnar i síma. LoffSeiðir h.f. 2ja herbergja íbúð fokheld á Digraneshálsi, til sölu. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202. Máflverkasýning Gunnars Gunnarssonar í Listamannaskálanum er opin daglega frá kl. 11—11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.