Vísir - 18.11.1949, Blaðsíða 6

Vísir - 18.11.1949, Blaðsíða 6
6 V I S I R Föstudaginn 18. nóvember 1949 Ingélfs- og Reykjavíkurapétek viija selja lysi —■ efi hægt er að fá flöskur. fíorið hefir á pvi að und- anförnu að fólk hefir ekki talið sig hafa fengið nægi- Isga greiðan aðggng gð lýsi í lyf jabúðum bæjarins. í gær kom mál þella tíl umræðu á bæjarstjórnar-J fundi og gat borgarstjóri ( þess þar, að hann heffii fal- ið borgarlækni að rannsaka hverjar væru orsakir fvrir þessum skorti. Nú hefir Vísir snúið sér til Jóns Sigurðssonar horg-J arlæknis og innt hann frek- ari frétta af máli þessu. Borgarlæknir kvað þetta . . I mál ekki beinlínis heyra undir sig og ekki varða sig, fyrr en það væri komið á l>að sig, að það snerti heil-' brigði bæjarbúa, en nú væri ekki annað sjáanlegt en svo vau-i komið. Bæði er það, að lýsi cr eitl hið bætiefnarík- asta lyf og almenningi nauö- synlegt, ekki livað sízt börn- um og gamalmennum, og líka hitt að margar kvartan- ir Iiafa borizt frá fólki um að þvi gangi illa að afla lýs- is. Borgarlæknir kvaðst af þessum ásæðum liafa athug- að málið að undanförnu og komist að þeirri niður- söðu að lyfsalasnih (a. m. k sumir þeirra) eldu csök- ina vera flöskuleysi. Þó hef- ir lýsi verið flesta daga Fá- anlegt bææði í Ingólfsapó- tcki og Reykjavikurapóeki og þáðar þessar lyfjabúðir voru réiðubúnár að‘ sélja. lýsi áfram, svo fremi s'em þæræ gætu aflað flaskna. Af þessávi ástæðu er rétt að benda foíki á að sitja ekki á flöskubirgðum heima hjá sér, heldur selja lýfjabúðun- um þær. I því sambandi kvaðst borgarlæknir vilja benda almenningi á, að til þes að lyfjasbúðirnar geti selt lýsi að staðalnri þurfa þær að cignast nægan flösku- forða, svo bægt sé að dauð- hreinsa þær og fylla á þær í einu. Það væri ckki liægt að lerefjast þess af lýfjabúðun- um, þótt maður kæmi með eina og cina flösku 1 einu, að hún væri dauðlireinsuð og fvllt á liana þar á stund- inni. Ný Ijéðahék. „Vera“ er nafn á nýrri ljóðabók, er kom í bókaverzl- anii- fyrir nokkrum dögum. Höfundurinn er Gunnar Dal, en það mun vcra dulnefni og er þetta fyrsta bók skáldsins, en kvæði hafa birst eftir hann áður í timaritum og vakið allmikla athygli ljóðaunn- enda. Bókin er rúmar hundrað blaðsíður, í stóru broti og prýdd mörgum teikningum, eftir Atla Má. VEHA eltir Gunnar Dal cr ljóðabók, sem vekur mikla at- hy«“:. 'tnftf I bókinni eru 30 teikningar eftir Atla Má. Bókin er nú uppseld hjá forlaginu. örfá tölusett eintök fást aðeins í Bókaverzlun Isafoldar. SUÐHI Krabbameinsfélagi Rvk. • hefir borizt eitt þúsund kr. ininningargjöf frá Ungmenna- félaginu Dögun \ Fellsstrand- arhreþpi í Dalasýslu, til minn- •íngar um Salbjörgti jóhannes- idóttur frá Skógum, en húo andaðist.8. nóV. 1948. SJLFBLEKUNGUR, merktur: Sigurður G. Jó- hannsson, tapaöist í Hlíðar- hverfinu. Ahnsamlegast skil- ist í Mávahlíð 1, kjallara. — ___________________(412 TAPAZT hefir svartur kvcnskór, tékkneskur Uppl. í'símá 5474. (416 AURBRETTI af barna- vagni tapaðist í miðbænum nýlega. Vinsamlegast geriö aðvart í Tjarnargötu 43. — Sími 80222. (353 STÓR, blárósóttur herra- hálsklútur tapaöist i gær, um hádegisbiliö, á léið vest- an Sólvallagötu, iini T.anda- kotstún niður i miðbæ. Skil- vís finnandi hringi í síma 3938. (43° TAPAZT hefir Barker- penni, merktur: „Ólafur Guðbrandsson“. Finnandi hringi í síma 4526. Fundar- laun. (434 STÚLKA óskar eftir her- bergi í miðbænum. Gæti gætt barna 2 kvöld í viku. — Uppl. í síma 80061 kl. 8—9 í kvöld. (413 HÚSNÆÐI. — Húshjálp. Hjón óska eftir húsnæði. — Margvísleg húshjálp kemur til geina, einnig leiga. Uppl. í síma 3001 frá kl. 3—6. (415 HERBERGI. Stórt her- bergi í kjallara í Hlíðar- hverfinu til leigu. Uppl. í síma 6043. (424 LÍTIÐ herbergi óskast fyrir reglusaman mann. Til- boð, merkt „700—766*, send- istafgr. Vísis sem fyrst.(435 GEYMSLUPLÁSS í kjall- ara óskast, helzt í austur- bænum. Má vera litiö. Til- l)oö sendist blaðinti, merkt: „Geymslupláss—767“. (437 HERBERGI óskast til leigtt. Má vera litið. Uppk i sima 81835. (436 STÚLKA óskast í vist frá kl. 10 f. h. á Bjarnarstig 9. Þrennt í heimili. Hátt kaup. Herbergi fylgir. (428 HÚSGAGNAMÁLNING. Málum ný og gömul hús- gögn. Reynið viðslciptin. — Málaratinnustofan Lauga- veg 166. (421 STÚLKA óskast til heim- ilisverka hálfan eða allan daginn. Sérherbergi. Simi 3838. (420 STÚLKA óskast til hús- verka. Sérherbergi. — Uppl. á Hverfisgöttt 32. (388 RITVÉLAVIÐGERÐIR — saumavélaviðgerBir. — Aherzía lögð á vandvirkni ot' fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásvegi 19 (bakhúsið - 26^6 ftic SAUMUM úr nýju og gömlu drengjaföt. — Nvja fataviðgerðin, Vesturgötu d8 Sírni dQ27 FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Gerum við föt. Saumum og breytum fötum. Sími 5187. NÁMSKEIÐ í bakstri. — Get bætt við nemanda á næsta námskeið. Tilkynnist fyrir.*. laugardag. —r Margrct jónsdóttir, Lokastíg 16. Sími 7687. (422 PÍANÓKENNSLA fyrir byrjendur og langt komna, laus 2 pláss. Uppl. í síma 1803^ (41S VÉLRITUNARKENNSLA. Hefi vélar. Einar Sveinsson. Sími 6585. VÉLRITUNARNÁM- SKEIÐ hefjast nú þegar. — Cecilía Helgason. — Sím; 81178 kl. 4—8. (43; ENSKUR barnavagn á liáum hjólum lil sölu. — Uppl. Sörlaskjóli 40. Sími 81035 TIL SÖLU dökkblá klæð- skerasaumuö föt nteð ame- rísku sniði á grannan meðal- mann á Skúlagötu 52, 2. hæð. (414 TIL SÖLU kápa á litinn kvenmann eða unglings- telpu og skór nr. 37. Máfa- Ttláð 1, kjallaranuin, (411 TIL SÖLU rauður telpu- galli á ársgamalt og drengja- frakki á 3ja ára. — Uppl. í síma 6901. (433 TVÍHNEPPTUR smo- king, á meðalmann, til sölu. Uppl. í sínia 6453. <432 ÚTVARPSTÆKI (gam- alt) til sölu ódýrt. — Uppl. í síma 81768. (431 TIL SÖLU ný, svört klæð- skerasaumuð kápa, meðal- stærð. — Uppl. í sima 5341. (438 HANDSNÚIN samnavél með mótor, til sölu. Snorra- braut 36. (399 NÝLEG kápa til sölu á Skúlagötu 52, II. hæð til vinstri. (425 TIL SÖLU lítill sófi og djúpur stóll; einnig svört peysufatakápa á Víðimel 23, 4. hæð til vinstri. — Sími 34I9- (429 LYFJABÚÐIN Iðunn kaupir glös og flöskur. (427 BORÐSTOFUHÚSGÖGN. Nýkomin, vönduð borð- stofuhúsgögn, prýdd með útskurði. — Mjög lágt verð. Húsgagnaverzlun Guðmund- ar Gtiðmundssonar, Lauga- vegi 166. (426 ÞVOTTAPOTTUR, kola- kyntur, til sölu. — Uppl. í síma 80383 eftir kl. 6. (423 TIL SÖLU: 3 dömukápur, meðalstærð á heldur þrekn- ■ ar, ein amerísk; matrósaföt, nýieg, á 2—3 ára, 1 kápa á 10—11 ára. Laugárnescamp 3U — (4i9 KVENKÁPA (lítið núm- er) til söltt, án skömmtunar- miöa. Kirkjuteig 17. Uppl. kl. 1—7. (417 GUITAR til sölu. Stór og góður guitar til sölu. Uppl. Grettisgötu 43, uppi. (410 OTTOMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi. Hús- gagnavinnustofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþó'. ugötu n 8ími 81830 (321 KLÆÐASKÁPAR, stoíu- skápar, arinstólar, bóka- hillur, kommóður, borð, margskonar. Húsgagnaskál- inn Njálsgötu 112. — Sími 81570. (412 KLÆÐASKÁPAR, tví- settir, til sölu á Hverfisgötu 65, bakhúsið. . (334 KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað og fleira. — Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. Sími 6861. (245 KAUPI, sel og tek i um- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- muni. ;— Skartgripaverzlun- in, Skólavörðustíg 10. (167 PLÖTUR á grafreiti, Ú*- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara) — Simi 6126. KAUPUM — SELJUM ýmiskonar húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. — Verzl. Kaup & Sala, Berg- staðastræti x. — Sími 81960. KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg ix. — Sími 2926. 60 KAUPUM allskonar raf- magnsvörur, sjónaúka, myndavélar, klukkur, úr, gólfteppi, skrautmuni, hús- gögn, karlmannaföt o. m. fl. Vöruveltan, Hverfisgötu 59. Sími 6922. (275 MINNINGARSPJÖLD Krabbameinsfélagsins fást í Remediu, Austurstræti 6. — KAUPUM hæsta verði ný og notuð gólfteppi, karl- mannafatnað, notuö hús- gögn, útvarpstæki, grammó- fóna og plötur, saumavélar o. fl. Sími 6682. — Stað- greiðsla. Goðaborg, Freyju- götu 1. (179 KAUPUM flösknr, allar tegund'r. Sækjum heim. — Venus. Sími 4714. (660 KAUPUM og seljum ný •og notuð gólfteppi. — Hús- gagnáskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570.- (404

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.