Vísir - 02.08.1950, Síða 5

Vísir - 02.08.1950, Síða 5
MiðVikudaginn 2, ágúst 1950 framleiSslan ekki neitt vandamál heldur nýir mark- aðir fyrir iðnaöarvörur og landbúnaðarvörur. Velgenyni eða neyö — friö- eöa tartíwning — okhar er aö relja- ur Grein sú, er hér fer á eftir, er litdráttur úr ræðu, er John Boyd Orr lávarður flutti, er honum voru afhent friðarverðlaun Nobels hinn 12. desember 1949. í erindi því, sem mér ber að halda við þetta tækifæri, samkvæmt reglum Nóbels- verðlaunasjóðsins, óska ég að ræða um möguleikana til að nema burtu stríðsorsak- irnar og til að koma á nýju tímabili friðar og einingar í heiminum með skynsam- legri notkun nýrra uppgötv- ana og því valdi náttúruafl- anna sem nýtízku visindi hafa látiö oss mönnunum í té. Hvert stórveldið eftir ann- að hefir risið upp og sundr- ast síðastliðin 5—6 þúsund ár, en nú er komið að lokum þess að stórveldi berjist inn- byrðis. Spádómur Alfred Nobels hefir rætzt: Vísindin hafa framleitt svo eyðileggj- andi vopn, að eftir stórvelda- styrjöld framtíðarinnar mun hvorki finnast sigur-, , . , I ar guðdomlegs eðlis en hvers vegan ne sigraður, baðir, b 1 annars borgara. Það þurfti frönsku stjórnarbyltinguna til að sannfæra aðalinn þar um að einveldistímabili i hans væri lokið og rúss- nesku byltinguna til að bola burtu miðaldast j órnarf ar i, sem hafði lifað sjálft sig. Þegar iðnbyltingin sem varð á átjándu öld, skapaði mikil auðæfi, fengu verkamenn- irnir ekki réttláta hlutdeild í þeim auði, sem þeir sjálfir skópu, fyrr en eftir verkföll og róstur. Á síðastliðnum fimmtíu árum hafa vísindin tekið meiri framförum en á tvö þúsund undanfarandi árum og þar með gefið , , mönnunum meira vald yfir Uppfinning _gufuvelarinnar (náttúmöflunum) en förnald sig jafnt og þétt eftir vax- andi þekkingu okkar. Barátta og_ bfeytingar. Meiri háttar breytingar ná þó ekki fram að ganga baráttulaust' Hvar sem yfir vofandi breytingar ógna hefðbundnum réttindum eða virðast munu ætla að kollvarpa valdi sem er rót- gróið í hinni einu réttu trú, grípa valdhafarnir vissulega inn í. Ef þjóðfélagsskipanin er í svo föstum skorðum eða formum að hún geti ekki að- hæft sig nógu fljótt, er breyt ingunum þröngvað í gegn með róstum eða byltingu. Það kostaði borgarastyrjöld í Englandi að slá fastri hinni nýju kenningu að rétt indi konungs væru ekki frek aðilar mundu molast — eyöi leggjast. Menning vor er því á takmörkunum milli tíma- bils hinna stríðandi stór- velda og tímabils alheims einingar og friðar. Enda þótt hinar almennu Uppfinningar og hugmyndir. undirstöðukenningar stjórn- listarinnar hafi lifað af upp- gang og niðurlægingu margra stórvelda, hefir þó hvert spor í átt til meiri þekkingar valdið breyting- um í þjóðíélagslegu, hag-| fræðilegu og pólitísku tilliti. Púðriö t. d, rak enda á léns- skipulag miðalda í Evrópu. hafa gjört þessar uppgötv- anir, hafa hugmyndirnar um mannréttindi — sömu hugmyndir, sem á sínum tíma ollu svo miklum breyt- j ingum í Evrópu — gripiö. hina lituðu kynflokka og vakið þá til aö krefjast sjálf- stæöis og sömu lífsskilyrða og hvítu kynflokkarnir hafa. Hinir byltingakendu tímar, sem nú ganga yfir allan heiminn stafa af erfiöleikum á að aðhæfa þjóðfélagið hinni hröðu þróun nýtízku vísinda. Það er augljóst aö breyt- ingar þær, sem koma munu verða í samræmi við þau öfl, j sem við höfum öðlast þekk- ingu á. I Þýðingarmestar verða þær breytingar sem fljóta í kjöl- far flugvéla og útvarps. Ef, mælt er með feröahraða,: tekur styttri tíma að ferðast' umhverfis jörðina nú, en yf- ir eitthvert af smáríkjum Evrópu fyrir hundrað árum. Jörðin er nú orðin svo lítil, aö þýðingarmikill atburður í einu landi endurómar í öll- um öðrum löndum jarðar. Borgarastyrjöld ^ Grikk- landi eða Kína leiðir af sér afskipti framandi ríkja, ekki sem sáttasemjarar, heldur til að stuðla að ósigri þess aðilans hvers sigur mundi vera andstæður áhugamál- um hins. Kosningar á ítalíu eru miklu framar barátta þjóðahópa þar, en barátta Ft/rri hiuti. um þjóðarmálefni landsins, þar sem báöir þjóðahóparn- ir eru hræddir um að stjórn- málaskoðan hins muni vinna á. Það er því næstum eins mikill áhugi fyrir kosn- ingaúrslitunum í Washing- ton, London og Moskvu eins og í Róm. Áhrifin af lœkkun pundsins. England lækkar gengi pundsins. Eftir nokkra daga hafa tuttugu önnur ríki orð- ið að lækka gengi sitt og öll ríki jarðar hafa orðið að breyta til í fjármálum og verzlun samkvæmt ákvörð- un sem tekin var af fáeinum Kapphlaupið um markaðina. í seinasta stríði, þegar markaður var fyrir allt, sern hægt var að framleiða, hækk aði framleiðslugeta Banda- ríkjanna og Kanada unx 100%. Og það sem þessi tvö lönd gátu gert, geta önnur lönd líka gert. Næstum öll lönd jarðarinnar keppast við að auka iðnað sinn. Mesta vöruþurðin eftir stríðið er nú liðin hjá og kapphlaupið um markaði er hafið á ný. Hvernig fer þegar Þýzkaland og Japan ná aftur fyrirstríðs framleiöslu sinni og útflutn ingi? EÖa þegar Kína og fleiri lönd, þar sem verka- mennirnir eru langtum nægjusamari en féiagar öðru landi. Við Þeirra 1 Evrópu og Ameríku, monnum í erum nú þannig á svo marg- an hátt tengd hvert öðru, að ekki er lengur hægt að tala um algjört jálfstæði. Hversu erfitt sem það kann að verða í framkvæmd, hlýtur endir- inn aö verða eitt eða annað form af alþjóðastjórn með alþjóðalögum (og tækjum til aö framfylgja þeim). Hin nýju skilyröi sem vís- indin skapa iðnáðinum eru næstum eins þýðingarmikil og samgöngu- og útbreiðslu- tækin. Tæknileg framför gerir mögulegt að framleiða fleiri og fleiri vörutegundir með minni og minni vinnu, Eftir fyrri heimsstyrjöld var leiddi til gjörbyltingar og geysimikillar tækniþróunar í iðnaði, sem svo hafði í för armenn töldu guði sína hafa. Þrumufleygur Júpiters , . , var saklaust leikfang sam- með ser miklar fjarhagsleg- anborjnn viö atomsprengj- ar og þjoðfelagslegar breyt- una Merkui. sendiboði guð_ mgar. , janna, má segja að hafi haft Enn þyömgarmein hafa uxaforeyki samanborið við þó nýjar hugmyndir verið, Með prentlistinni dreifðist „endurfæÖingin“ meö hinum byltingakenndu kenningum um manngildiö og mann- réttindi. Upp af þessum kenningum þróuðust svo lýðstjórnir Evrópu, Ameríku og brezku samveldisland- anna. Þessi dæmi nægja til að sýna fram á hvaöa áhrif aukin þekking hefir á þjóð- félag eða þjóðfélög. Undir- rótin að þróun menningar okkar er, aö þjóðfélagið lagi hraða útvarpsbylgja nútím- ans, og hið fljúgandi teppi æfintýranna var heldur ó- þægilegt farartæki saman- borið viö millilandaflugvélar nútímans. Kröfur hinna lituðu.kynpátta. Á sviði líffræðivísindanna hafa framíarirnar verið jafn undraverðar, enda þótt þær hafi látið minna yfir sér. Samtímis því að mennirnir verða iðnaðarlönd og fara að taka þátt í kapphlaupinu um markaðina? Eigum við þá að lifa þaö aftur að fram- leiðslan verði minnkuö til að samsvara eftirspurn? Eiga fyrirtækin þá að varpa fóíki sínu út í atvinnuleysi, eins og eftir 1930. Eigum við að afnema atvinnuleysið (eins og í Þýzkalandi) meö því að vígbúast? Eða vilja ríkis- stjórnirnar ganga til sam- starfs undir nýju alheims hagfræðikerfi, sem getur tryggt markað fyrir allt sem vísindi og nýtízku tækni geta framleitt? Ef framleiðslunni væri beitt til aö fullnægja þörfum mannanna, mundi markaös- vandamálið ekki vera til. Þegar Bandaríkin börðust við atvinnuleysi, sagöi Roose velt forseti að svo margir liðu af ónógri fæöu, fata- skorti og slæmu húsnæöi, aö ef þeirri þörf yrði fullnægt- væri nóg að gera fyrir allar fúsar hendur.. En ef svona var ástatt í Bandaríkjunum því frekar gildir þetta um allan heim, þar sem tveir af hverjum þremur deyja fyrir aldur fram vegna skorts á einföldustu lífsnauðsynjum. Uppreist sú sem geisar nú í Asíu og sem vera kann. að við eigum eftir að sjá breiöast út til allra litaöra. , kynflokka, er fyrst og fremst jbarátta viö sult og fátælct. i Það getur ekki orðið friöur í j heimi, meðan mikill hluti af íbúum hans skortir frum- stæðustu lífsþarfir og álíta að breyting á pólitísku og hagfræðilegu ástandi mundi. verða til bóta. Allsnægtir í heiminum eru skilyrði fyrir heimsfriöi. Geox-g' Bi-etakonung'ur sést hér á myndinni skegg'ræða við liðsmann úr einhverri elztu herdeild heims, svonefndum „beefeaters“, eða á íslenzltu „bauta-ætum“. Hei-deild þessi mun vera frekár tíl viðhafnar og skraúts en hernaðar. Þróun samgöngu- og útbreiðslutœkja. Ef þau sjónarmð sem ,.ég hefi gerzt talsmaður fyrir eru rétt, getum viö hugsaö

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.