Vísir - 02.08.1950, Page 7

Vísir - 02.08.1950, Page 7
7 Miðvikudagúm 2. ágúst 1950 V 1 S I R „Gott og vel,“ sagði konungur. „Þá er sá þáttur af- greiddur.“ Nú hafði Blaise náð fullum tökum á sjálfum sér. Nú var enginn tími til æsinga eða hugarvils. Hér þurfti kalda hugsun og rökvísi. Ef til vill var þetta síðasta tæki- fæi’ið, er honum gæfist til þess að verja sig. „En, yðar hátign,“ mælti hann. „Ef svo er, að mér væri l'enginn staður i lífvarðasveit hertogans, eins og þessi maður vill vera láta, er þá ekki undarlegt, að eg var útlægur ger fx*á húsi föður míns, vegna tryggðar við yðar hátign? Faðir minn krafðist þess, að eg þjónaði her- toganum af Bofubon, og vegna þess, að eg neitaði því, gerði hann mig arflausan.“ Konungur yptti öxlum. „Allt þetta hefir verið út- skýrt. En, svarið honum, herra de Norville.“ De Norville hneigði sig. „Með ánægju, yðar hátign. Herra de Lalliére virðist nokkuð minnissljór. Eg mun reyna að hressa upp á minni hans. Þér minnist, herra, að staða yðar við lífvarðarsvcit hertogans átti að vera hinn mesti leyndardómur. Faðir yðar og bróðir, og engir aðrir, áttu að vita um það. En verið ekki forviða vegna framkomu föður yðar.“ „Ef til vill getið þér minnt mig á ástæðuna fyrir slíkri leynd,“ mælti Blaise. „Með glöðu geði, herra minn. Það var talið mikils virði, að maður er talinn væri tryggur i alla staði — cn faunverulega í þjóhustu hertogans — gæti verið i nám- unda við markgreifann af Vaulx og starfað fyrir Bourbon í lierbúðum fjandmannanna... . Ó, yðar liátign, hversu mjög eg harma þessa klæki nú! En eg vona að eg bæti örlítið fyrir brot mitt með þvi að flctta ofan af þeim.... Og leyfið mér að minna þenna herra á það, hvcrsu vel þetta bragð lánaðist — raunar mun betur en við höfðum gerl okkur vonir um. 1 fyrsta lagi tókst honum, sem dyggum Bourbon-sinna, að koma ungfrú Russell úr landi. Næst þjónaði hann hagsmunum hertogahs með því að koma i veg fyrir handtökuf þær, sem yðar hátign liafði ákveðið. Það hefði forðað 'Sir John Russell og föruheyti hans i Nantua fi'á miklum áhyggjum, ef þeir lxefðu vitað, hvei’su lítil ástæða var til að óttast monsieur Blaise. En sakir þess, að enginn hafði liugmynd um samband hans við hcrtogann, liefði honum lánazt að afsaka sig við yðar bátgin, ef eg hefði eklci hai't heíðux- inn af því að skýra yður frá því, hvernig í öllu liggur.“ „Varla, monsieur,“ svaraði konungur, „varla. Hann var þegar orðinn býsna tortryggilegur, þegar þér komuð upp um hann.“ „Það er liverju orði sannara," sagði de Norville, „að það er enginn leikur að blekkja yður.“ En Blaise liafði geymt trompásinn í'ratn á síðustu stundu. Hann bjóst við því, að engar lygar mundu geta fært eina staðieynd itr skorðunx. Mimdi ekki þurfa annað en að skýi’a frá henni til þess að henni yrði ti’úað. Nú var í’étti tírninn til að benda á hana. „Og hafið þér gert yður grein fyrir því, herra,“ rnælti hann og reyndi að mæla i’ólega, „að .eg hefði varla lia.ft fyi’ir því að tilkynna markgreifanunx um komvi Sir Johns til Genfar, ef, eg hefði vei’ið í þjónustu hertogans? Þá þgfðj:.ekld,,;verið, þ(xrf fyrir ineinn eltingarleik og Eng- lendingurinn liefði getað framkvæmt fyrirætlanir sínar í í’ó og næði. Eg þui’fti ekki annað en að halda mér sam- an, eins og ungfrú Russell bað mig.... Er það ekki satt, ungfrú?“ spurði hann. Anne var i þungum þönkum og svaraði eklci sti’ax. Svo leit hún upp. „Jú, það er sa,tt. Eg bað monsieur de Lalliére mjög eindregið að leyna markgi’eifann komu bi’óður míns og hann neitaði að gei’a þá bón mína.“ De Norville gi’amdist. „Með öðrum orðurn, hann lét yður vita um liættuna. Dyggur þjónn konungs hefði ekki gert það. Yður liefir kannske grunað vegna þess, að hann væri í þjónustu hertogans?“ Hún lu’isti höl'uðið. „Nei, mér kom aldrei neitt slílct til hugar.“ De Norville brosti. „Hann er ágætur leikari.“ En Blaise lagði ekki árar i bát. „Það er ckki enn búið að gefa mér skýringu á því, hvei’s vegna eg skýrði nxark- greifanum af Vaulx ii’á komu Sir Johns til Gexxfar, úr því að eg var svo eindreginn stuðningsixiaður liertogans af Böui’bon og hvei’s vegixa eg koixx af stað eltiixgai’leik, senx var gersamlega óþarfur, ef það var ætlað að hann bæi’i engan árangur. llver mundi vera tilgangurinn nxeð því ?“ Þegar honuni varð litið á Anne, sá hann allt í einu, að hún féllst á röksenxdafærslu lxails. Hún kinkaði kolli. Hann átti því von á því, að de Norville yrði svarafátt, að hann brosti aðeins til konungs og kanzlarans, senx bi’ostu á nxóti. „En endurtek það, lierra, að de Lalliére er fyrirtaks leikari. Er kominn tínxi til þess að svæla lxann úr síð- asta fylgsni sinu?“ Konungur bandaði frá sér nxeð hendinni, eins og lxon- um stæði nokkurn veginn á sama. „Iivcrs vegixa ekki? Þetta er of góð skenxmtun til að stöðva hana svo skyndi- lega “ „Jæja, eg ætla þá með yðar leyfi að leggja fyrir yður enn eina spurningu,“ sagði de Norville við Blaise. „Eruð þér ekki sérstaklega liændur að markgreifanunx af Vaulx?“ „Jú, það er eg.“ „Mér skilst, að þér séuð gúðsonur hans.“ „Já.“ „Alinn upp hjá hoixum?“ „Eg liefi notið þeirrar sæmdar.“ „Svo að þess má vænta, að hann tali við yður, eins og lxonum býr i brjósti, að þér þekkið hann mjög vel?“ Blaise leit upp með stærilæli. „Markgreifinn liefir ævin- lega konxið í'ranx við mig senx son sinn.“ „Fyrirtak!“ mælti de Norvillc og leit út nndan sér á konung. „Okkul’ miðar áfi’am. Nú i'æst monsieur de Lalliére til að 'segja sannleikann í fyrsta sinn í dag.“ Næsta spurning hans var eins og rýtingsstunga fvrir Blaise. „Ef þér eruð svo nákominn markgreifanum lxljótið þér að vita um samúð hans með málstað hertogans?“ Stúdentamóttnu lokið. Kristileg-a stúdentamótinu, sem staðið hefir yfir undan- fama dag'a, lauk í fyrradag'. Unx lielgina ‘voni ínörg erindi flutt guðfræðilegs efnis bæði fyrir þátttakend- ur mótsins og almenning. Einnig var í gær haldin úti- samkoma á Arnarhóli í sam- bandi við nxótið. Voru ýms- ar ræður fluttar þar og sungið. Allmargt manna sótti samkomii þessa. 1 gær fóru stúdentarnir til Gþllfoss og Geysis í boði ríkisstjórnarinnar og um kvöldið héldu Jxeir liehnleið- is með „Brand V“, sem flutti þá lxingað. Nokkur hluti stúdentanna hélt einnig til unx borð í skipinu meðan á dvöl þeirra hér stóð. Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstaréttarlögmenn Oddfellowhúsið. Sími 1171 AllskoDar lögfræðistörf. ijwiw'íöýu sc-.öc .. 4 vf oí Innkaupatöskur VERZL.C? £ £ Bunouqhi: — TARZAN *— 6SS Gri.dley stökk franx til þcss. að konia stúlkunni tit lijálpar. Hann dró upp byssu sína og felldi strax úlfhundinn, scm fyrstur yar. Við skotlivellinn nánni dýr og menn staðar, aldrei liafði slikt liljóð heyrzt áður. Tveir úlfhundanna sneru sér nú að þvi að ráðast á nxcnnina loðnu, en sá hriðji gegn Gridley.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.