Vísir - 30.11.1950, Síða 8
Fimmtudaginn 30. nóvember 1950
Heildarmanntal á öllu
landinu á mergun.
Siakt 'insRiiitai fer fráin á
■ 10 ára fresti.
MANNTAL fer fram um land allt á morgun, 1. des.
Lögum samkvæmt fer manntal frarn á 10 ára fresti. Síðast
fór það fram mánudag 2. des. 1940. — Hagstofa íslands
sér um manntalið, en hefir falið frámkvæmd þess hér í bæ
hagfræðingi bæjarins og forstöðumanni Manntalsskrif-
stofunnar.
mw
Um 850 teljarar annast
skýrslusöfnun í húsunum.
Starf þeirra er samkvæmt
nianntalslögunum Ijorgaraleg
skylda og trúnaðarstarf.
Þess er vænst, að liúsráðend-
ur auSveldi teljurunum starf
þeirrá. Teljararnir vinna nú
á næstu grösum viS heimili
sín, og auSveldar þaS starf
þeirrg. — Þeir eru 300 fleiri
eu 1940.
Hágstofa íslands vinnur úr
skýrslunum. Er þaS mikið
verlc og ]>aS cr ekki ýkja langt
siSan skýrslan um mannlaliS
1940 kom út, og licfir liún
geisi mikinn fróSIeik inni að
halda. Framvegis num takast,
vegna bættra starfsskilyrSa í
Hagstofunni, að vinna- úr
skýrslunum á miklum mun
skemmri tíma en áSur,
Liklegt er, a‘S íbúátala
Reykjavíkur sé nú komin upp
í 57,000 eSa jafnvel yfir ]>aS.
— Haustið 1949 var hún tæp
55.000, en við manntaliS
194 0 39.19G. — T.öglicimili
utan Rvikur eiga um 1800 af
núverandi ibúum.
Á árufmrn 1911-1919
Aðalfundar-
störfum LÍÚ
lokið.
Aðalfundarstörfum LÍÚ er
nýlega lokið, en aöálfundin-
um sjálfum var frestaö þar
iil í nœsta mánuöi, þar til
séö .verður, .hver .verður
rekstrargrundvölhir vélbáta-
flotans á komandi vetíö.
Formáður LÍÚ var endur-
kjörinn Sverrir Júlíusson og
varaformaður Loftur Bjarna
son, Hafnarfirði, — í aðal-
istjórn eiga þessir menn sæti:
Kjartan Thors, Ásgeir G.
Stefánsson, Sveinn Bene-
diktsson, Þórður Ólafsson,
Ólafur Tr. Einarsson, Jón
Árnason, Akranesi, Jóhann
Sigfússon, Vestm.eyjum og
Finnbogi Guðmundsson.
í verðlagsráð Landssam-
bandsins voru kjörnir eftir-
taldir menn (aðalmenn):
Karvel Ögmundsson, Valtýr
Þorsteinsson, Ingvar Vil-
hjálmsson, Geir Thorsteins-
son og Jón Axel Pétursson.
bættust við um 80 nýjar göt-
ur í Rvík og við þær götur
bjuggu 1919 15.000 manns. —
Alls ei’u um 265 götur í bæn-
um. -— Um 2000 manns búa
í herskiálum.
Menn ættu að athuga vel
skýrsluformin. Þar er ekkert
flókið, eins og suniir kunna
að ætla við fyrstu sýn, og út-
fvlling þeirra í rauninni mjög
auðyeld.
-----4----
Kallað át
tvisvar.
Slökkvilið bœjarins haföi
lítiö að starfa undanfarinn
sólarhring, sem betur fer.
Klukkan tæplega hálfþrjú
síðdegis í gær var það kvatt
að Birkihlíð við Reykjaveg.
Þar hafði kviknáð í út ffá
straujárni. Var eldurinn
fljótlega slökktur án þess að
neinar alvarlegar skemmdir
yrðu af.
Þá var slökkviliðið kvatt
að Nesvegi 60 kl. rúmlega
hálfsjö í gærkveldú Þar
höfðu krakkar kveikt í rusli
undir tröppum hússins. —
Skemmdir urðu engar telj-
andi.
-----♦----
Góð aflasala
í Grimsby.
B.v. Jón Þorláksson seldi
ísfiskafla í gœr í Grimsby,
3394 kit fyrir 10.003 stpd.
Er það ágæt sala. Eins og
áöur hefir verið gétið seldu
tveir togarar nýlega 1 Þýzka-
landi., Sölur þeirra í sterl-
ingspundum námu: Röðuls
5950 og Skúla Magnússonar
4745.
-----♦----
Churchill 76 ára
Winston Churchill, leiötogi
brezkra íhaldsmanna, er 76
ára garháll í; dag.
Hann tekur í dag þátt í
umræðum í neðri málstofu
brezka þingsins um utanrík-
ismál. Umræðurnar standa
yfir í tvo dága og er þetta
síðai dagurinn.
Dean Acheson.
íhlutun Kín-
verja ný
ofbeldisárás.
Dean Acheson, utanríkis-
ráðherra Bandaníkjanna, hélt
í igær ræðu, er útvarpað var
um öll Bandaríkin.
Lýsti utanríkisráðherrann
því, hve horfur væru alvar-
legar í Kóreu og lagði á-
herzlu á að nauðsyn bæri til
að Bandaríkin og aðrar lýð-
írjálsar þjóðir efldu sam-
vinnu sína og hernáðarmátt.
Ný ofbeldisárás.
Ræddi hann um ihlutun
Kínverja í átökunum í Ivóreu
ogf sagði þá, íhjutun vera
nýja ofbeldisárás lcommún-
ista. Kommúnistaf í Kóreu
Iiéfðu hafið fyrri ofbeldis-
árásina gegn Suður-Kóreu, en
nú liefðu Kínverjar IiafiS of-
beldisárás gegn herjum S.Þ.,
cr hefðu verið að rétta hlut
lýðræðisaflanna þar.
Eiga fulllrúa
hjá S.Þ.
Vestur-Þýzkaland og Spánn
Iial'a bæði fengið kosna full-
trúa í matvæla- og landbún-
aðarstofnun Sameinuðu þjóð-
anna.
Tjörnin verður
fegruð.
Sennilegt er, að hugmynda-
santkeppni verði látin frarn
fara um fegrun við Tjörnina.
Mál þetla var rælt á bæjar-
ráðsfundi á föstudaginn og
voru þar liigð frarn frum-
drög að útboði um hug-
myndasamkeppni um fegrun
og útlit Tjarnarinnar. Var
bæjarverkfræð ingi og for-
stöðumanni sldpulagsdeildar
bæjarins falið málið til nán-
ari athugunar.
Fyrirspurnir lagðar fyrir
fulltrúa Pekingstjórarinnar
í Öryggisráðinu.
Talsmaður kommúnista flytur
ádeiluræðu á Bandaríkin.
, Á fundi í öryggisráðinu í
fyrrad. bar Warren Austin,
fulltrúi Bandaríkjanna, fram
nokkurar fyrirspurnir, en á
fundinum voru fulltrúar kín-
versku kontmúnistastjórnar-
innar mættir. ,
Mcðal annars spurði Aust-
in að þvi hvort ltann gæti
fengið upplýst um ihlutun
Pekingstjórnarinnar í Kóreu,
hve mikil hún væri og livern-
ig hún hafi verið skipulögð.'
Ennfremur spurði Austin að
því, livort Kínverjar myndu!
hverfa með her .sinn úr Kör- ■
cu, ef 6-velda ályktunin yrði
þcirra af borgarastyrjöldinni
í Kórcu. Lýsti kínverski
kommúnisfinn þvi yfir, að
Kínasljórn gæti ekki setið af-
skiptalaþs lijá, er Bandaríkja-
menn væru nú að kúga ná-
grannaþjóð þeirra.
Annar fundur var liájdinn
í Öryggisráðinu í gær um
Formósumálið og Kóreu og
mætti formaður kínsversku
sndinefndarinnar ekki, því
hann laldi sig ekki bafa um-
boð til þess að ræða Kóreu-
málið.
samþykkt, en þar er gert riáðj
fyrir að lagt verði fyrir Kín-i
verja, að þeir fari með allán
her sinn norður fyrir landa-
mæri Kóreu og Mansjúríu.
Formaður ldnversku sendi-
nefndarinnar kom sér hjá
því að svara spurningum
bandaríska fulltrúans, en
i'lulli í slað þess undirbúna
ræðu. Sagðist hann tala fyrir
munn 400 milljóna manna
og hóf síðan svæsna ádeilu-
ræðii á Bandaríkin. Snerist
ræðan uín afskipti Banda-
ríkjamanna af Formósu og
innrás þeirra í Kóreu. Ivrafð-
ist kínverski fulltrúinn refsi-
aðgerða á hendur Banda-
ríkjamönnum fyrir íhlutun
lieirra í Formósu og afsldpti
orðin erflð.
Fjallvegir munu ekki hafa
teppst enn, að því er Vega-
málaskrifstofan tjáöi Vísi
árdegis í dag.
Aöeins ein umkvörtun
barst í gær, og var hún um
erfiða færð í Bröttubrekku.
Voru geröar ráöstafanir til
þess að senda „Dalarútunni“
aráttarbifreið úr Borgarnesi
til aðstoðar, ef þörf krefði.
Noröurleiðin er fær, en
haldist vestlæg átt, er hætt
viö að umferð á vegum tor-
veldist,, Setur oft niður tals-
verðan snjó 1 vestanátt.
120-130 manns vilja kom-
ast á sjóvinmmámskeiðið.
Gert rar rttð iyrir hátt-
töiitt 30
Miklu fleiri menn óska að
taka þátt í sjóvinnunámskeið-
inu, en gert hafði verið ráð
fyrir.
Eftir því sem Yísir liefir
komizt næst, munu um 120
manns hafa sótt um rúm á
námskeiðinu, en gert hafði
vérið ráð fyrir, að 50 þátttak-
endum yrði veitt tilsögn í
ýmsum helztu verkum til
sjós og vrði kennt í tveim
flokkúm. Virðist því þátttak-
an næg, til þess að liægt sé að
kenna í finim flokluim, en
það, sem crfiðleikunum veld-
ur i þessu sambandi, er hús-
næðisvandræði. — Einhver
Jausn verður þó fundin á þvi
vandamáli, þar sem varla
mun þykja gerlegt að vísa
neinum umsækjendanna frá
námskeiðimi, þótt aðsöknin
gtutittntt.
liafi verið svona miklu meiri
en gert var náð fyrir.
Má það kallast sannarlega
gleðilegt, að svo mikill áhugi
skuli fyrir þvi að læra þessi
störf, sem afkomu þjóðarinn-
ar eru svo mikilvæg og má af
þcssu marka, að nauðsynlegt
er, að sjóvinnuslcóía verði
komið upp hér, en eins og
getið var hér í blaðinu á sín-
um tíma hefir komið til orða,
að námskeið þetta verði eins-
konar visir að sjóvinnuskóla.
Framtak bæjarstjórnar-
jnnar í máli þessu er lofsvert,
cn nú er um að gera, að liún
skilji einnig sinn vitjunar-
tíma í þessu efni og vinni ör-
ngglcga að stofnun sjövinnu-
skóla, þar sem sýnt er, að
jarðvegurinn er svo góður
fyrir hann. ,