Vísir - 22.12.1950, Blaðsíða 13

Vísir - 22.12.1950, Blaðsíða 13
JÖLABLAÐ VlSlS 13 úú ían o jöfulshihlían'. mm ttn rtti,g< Höfundur þessarar gi'einar, Sven Erik Vingedal, er rámlega fertugur að aldri. Hann er ágætur rithöf- undur og' hafa birzt eftir hann nokkrar bækur, bæði Ijóð og laust mál. Hann stjórnar og' hinni merkligu út- g’áfiistarfsemi í Stokkhólmi „Förlaget Frilansens Skriftserie,“ sem er einskonar tímarit, þó með þeim sérkennilega hætti, að hvert hefti er helgað einhvei'jum eiiium rithöfundi Svia, lifandi eða látnum, cg verður þetía með tímanura hin ýtarlegasía og bezta bók- menntasaga. S. E. Vir.geda] er mikill íslandsvinur og var hann raeðal beirra Svía, sem fer'öuðust um Island síðast liðið sumar. Hann hefir nú þegar ritað nokkrar ágætar greinar um bá för sína. G. Dan. I. Hinn 27. júlí árið 1648 ruddúst Svíar inn í hina rammlega víggirtu borg Prag; Königsmarck hers-i höfðingja, sem orðið hafði j viðskila við her Wrangels í| Eæheimi, heppnaðist með' kænlega undirbúnu skyndi-1 áhlaupi og auk þess fyrir að- j stcð liðhlaupa nokkurs úr óvinaliðinu að hertaka þann hluta borgarinnar, sem ligg- ur vestan megin Molclár. Königsmarck framkvæmdi þó ekki þá áætlun sína að hertaka alla borgina með á- hlaupi, því að áður en hann kæmj því í verk, barst friðar- fregnin til aðalstöðva hers- ins. Hinn 14. október 1648 voru friðarsamningar undir- ritaðir í Munster og West- faliski friðarsáttmálinn var gerður heyrum kunnur. Meðal hins feykilega her- fangs, sem Svíaher hafði lieim með sér eftir hina lang vinnu trúarbragðastyrjöld (þrjátíu ára stríðið) voru | tveir bókmenntalegir forn- gripir, sem hvor um sig til- heyrir því merkilegasta, er Svíar varðveita í söfnum sín um. Skal þá fyrst telja Codex Argenteus (Latína: Codex = úr tré; argenteus = úr silfri). Codex Argenteus, „Silfur- . biblían" eða „Ulfjjlabiblían", í háskólabókasafni Uppsala er þekkt um öll menningar- lönd sem merkasti bauta- steinn forngermanskrar tungu, og er álitin óviðjafn- anlegasti dýrgripur sinnar tegundar. Sú var þó tíðin, að þessi merkilega bók var talin verðlaust glingur. Þetta er ótrúlegt, og með ólíkindum ~r einnig sa?a handritsins allt frá uppruna þess í kiausfri einu á Norður-Ítalíu seint á 5. öld e. Kr., unz það var að lokum inrQimað í Uppsalabókasafn árið 1669. Það er ritað á götnesku og er því næsta mikilvæg fróðleiks náma varðandi gotneska menningu og gotneskt mál, en gotnesk tunga hefur sem kunnugt er haft djúp áhrif á mál allra germanskra þjóða. Wulfila biskup (310—383), pc-stuli Gota, skapaði sjálfur stafrófið á biblíuþýðingu þeirri, sem hann gerði úr grísku, og eru kaflar úr þeirri þýðingu taldir finnast hér og þar í Codex Argente- us, sem er hið elzta bók- menntalega verk germanskr- ar ættar, sem varðveitzt hef- ur til okkar daga, — það er að segja: sjálf uppsprettu- lind norrænnar tungu. (Ekki síðar en um 200—300 e. Kr. höfðu íbúar Ultima Thule samskipti við Gotana. Menn álíta nú, að einnig ásatrúin og rúnirnar hafi borizt eftir þessum leiðum til Svíþjóðaf. Orðið rúnir þýðir leyndardómur á gotn- esku). En á 8. öldinni voru lærðir menn á Ítalíu ekki vissir um, á hvaða máli þetta fornrit var skráö. Latínan hafði néfnilega þá þegar útrýmt gotneskunni , Ein aðalorsök þess hvað menning Austgota leið fljótt undir lok :var sú, að Langbaröar höfðu rænt og brennt klaustrin og eyði- lagt bókmenntafjársjóði ! þeirra. Að því er menn bezt Ivitta, var það aðeins Codex Argenteus, sem bjargaðist í hendur seinni tíma kyn- slóða, en talið er að handrit- ið hafi verið skráð í klaustri einu í Ravenna, sem var höf- uðstaður Austgota. Það var ekki fyrr en laust eftir aldamótin 1500, að tyeir belgiskir fræðimenn uppgötvuðu ritið í Benedikt- usarklaustrinu Werden í Ruhr, náiægt Essen. Hvern- ig það hafnaði þar, er ekki sannað, en alitiö er, aö það hafi komið þangaö sem gjöf til Vestgotanna í Suður- ! Erakklandi eða á Spáni, og : með einhvérjum hætti hefur ! bsð kpmizt hjá eyðilegg-ingu 11 eldsvrðum þeim, sem tvisv- ! ar höfðu nálega lagt Werden klaustrið í rúst. Einnig sóttu ræningjar það heim oftar en ; einu sinni. Hið skrautlausa og vanhirta ytra borð r'tsins ! hefur án efa stuðlað að því, að enginn ágirntist það, og i ■ ,,Silfurbiblían“, sem er í bókasafni Uppsalaháskóla. Sven Erik Vingedal. það var fyrst í kringum miðja 16. öldina, þegar á- hugi tók aö vakna fyrir hinu germanska fornmáli, að at- hygii manna beindist að diandritinu. Prentaðar upp- lýsingar finnast um það frá árunum 1569 og 1597;- nafn sitt, Codex Argenteus, fær það 1597. Um svipaö leyti kemst þaö í eigu Rudolfs keisara II. Þessi ríki fursti endurfæðingartímabilsins (1552—1612) var sólginn í hvers kónar listaverk og sjaldgæfa rnuni, sem hann varðveitti í höllum sínum, ekki sízt í hinni görnlu höll Bæheimskonunga í Prag, þar sem álitið var að dýr- gripirnir væru öruggastir. í hinum keisaralega lista- og dýrgripasal fannst svo hand ritið, þegar Svíar kómu og rændu lröllina. í maí-mánuði 1649 veitt- ist Kristínu drottningu loks sú ánægja að taka á móti hinu mjög svo velkomna her- fangi,, sem fyllti 30 stórar kistur 'og var metiö sjö mill- jón ríkisdala virði; sérstak- an ákuga hennar vöktu hin- ir bókmenntalegu munir „Djöfulsbiblían4 sein er eign Konunglega bókasafnsins sænska. fengsins. Kristín gat nú full- \ nægt þeim metnaði sínum að auðga enn drjúgum hið. mikla bóka- og handritasafn! sitt, sem hún hafði — ánj þess að hugsa um hvað það[ kostaði krúnuna — viðað að sér úr öllum áttum. En hvorki grunaði drottning- una né kennara hennar í •p'ísku, hinn unga Hollend- ing Isaac Vossius, sem einn- ig var safnvörður hennar, hið raunverulega verðmæti skinnbókarinnar. Það var ekki einu sinni því að heilsa, að málfræðingarnir Johann- es Brueus og Georg Stiern- hielm uppgötvuðu ágæti hennar, svo engan þarf að undra, þó handritið kæmist í eigu hins lítt nákvæma Vossiusar eftir valdaafsal Kristínar árið 1654. Vossius flutti þá af landi burt og tók hann handritið með sér, (Öll önnur dýrmætustu handrit- in og bækurnar flutti drottn ingin hins vegar sjálf úr landi, og eru þeir fjársjóðir nú varðveittir í Vatíkansafn inu í Róm). Allmikinn hluta safnsins gaf drottningin hinum og þessum vinum sín um, en meiri hluti þess, sem eftir varð, eyöilagðist í hall- arbrunanum 1697, svo og eldsvoðum á öörum stöðum, þar sem bækur safnsins höfðu hafnað. Það er því ekki ofmælt, að ástandið í þessum efnum 1 Svíþjóð hafi verið óheyrilegt. Um Vossius var margt talað, og lengi voru harðir dómar uppkveðn ir yfir honum vegna meintra gripdeilda hans úr safni drottningar, án þess að um þaö væri jafnframt hugsað, hver örlög bóklegum dýrgrip um þjóðarinnar voru annars búin á þeim tímum. Árið 1662 heppnaöist Magnúsi Gabriel De la Gar- die, hinurn tigna og forríka stjórnmálamanni og hirð- gæðingi,. sem.einnig var mik ill' bókavinur, að éndur- heimta Codex Argenteus, Vossius heimtaði fyrir bók- ina 500 ríkisúali og áuk þess afrit af henni, hvað hann líka fékk. (Eftir það heyrð- ist eitt og annað feginsand- varp sænskra sálna, ásamt þeirri staðhæfingu, að bókin væri enginn styrjaldarráns- fengur, heldur „heiðarlega keypt handrit11!) Afritið eyðilagðist í eldsvcða árið 1702. En ævintýraleg varð för Codex Argenteus heim til Svíþjóðar. Skipið, sem lagði af stað frá Amsterdam með hinn dýrmæta farm í sér- staklega útbúnu eikarskríni, hreppti ofviðri og strandaði viö eyju eina í Zuidersee. Farminum tókst þó að bjarga og var hann fluttur um borð 1 annað betra skip, sem lenti síðan heilu og höldnu á ákvörðunarstað sínum, Nú fyrst taka fræðimenn í Svíþjóð að veita handritinu verulega athygli, Máifræö- ingurinn Fransius Junius geíur það út í Dordrecht ár- ið 1665, og árið 1671 er það gefið út af skáldinu og mál- fræðingnum Georg Stiern- hielm með inngangi eftir Magnus De la Gardie. (í samræmi við tíðarandann vitnar þessi útgáfa þó frem- ur um föðurlandsást en bók- fræði). Eftir áeggjan rektors Olof Rudbecks gaf M. G, De la Gardie nú Uppsalahá- skóla skinnbókina, enda var hann kanslari skólans. Sam- tímis gaf hann skólanum og merkilegt safn handrita, 65 eintök, þar á meðal Snorra Eddu. Eru þessar tvær skinn bækur nú ágætastar alls þess, sem sænsk bókasöfn hafa að geyma, Codex Arg, hefir til dærnis ein sanian dregið margan útlendinginn til landsihs. í stórbrotinni ræöu við afhendingu handritanna bar hinn tigni kanslari háskól- ans fram þá ósk, að „frum rit gamla Wulfila” (sem raunar stenzt ekki, þar sem Wulfila var búinn aö liggja 100 ár í gröf sinni, þegar bók in var rituö) „mætti um

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.