Vísir - 22.12.1950, Blaðsíða 17

Vísir - 22.12.1950, Blaðsíða 17
JÖLAELAÐ VISJS 17 orSið að liði, og hlupu undir bagga, án þess að til þeirra væri leitað, ef þau sáu þess brýna þörf og möguleika til úrbótar, og gestrisin voru bau með afbrigðum. Af hjálpsemi þeirra og rausn var frægust sagan um það, þegar Hálfdán sótti ung- barnið í Mosahvamm,, Þá er konan þar átti sjotta barn- ið, fékk hún brjóstmein og lá lengi, en annatími á bú- inu. Þá lá Hildur í Keldn^- koti á sæng að þriðja barni sínu, og strax og fréttist um veikindi húsfreyjunnar í Mosahvammi, kom Hálídán þangað á vörubílnum og sótti hvítvoðunginn. ,.Hún Hildur er alveg hreint ólm í að fá barn til viöbótar, úr því að ég er ekki maður til að skaffa henni tvö í einu á eðlilegan máta. Hún mjólkar eins og hryssa, og öll okkar börn eru líka eins og dilkhestar, Hana munar ekki stórlega um það, þó að tólf marka ögnin sú arna fái sér volgan sopa með tuttugu og tveggja marka stráknum, sem hún skilaði í heiminn í vikunni, sem leið.“ Síðan fór hann með barnið, og því var ekki skil- að aftur fyrr en eftir tvo mánuði. En þó aö þessi og aðrir greiðar væru látnir í té af hendi þeirra Keldnakots- hjóna — og þó að þau ættu eftir tólf ára hjónaband fimm börn, sem raunar öli voru efnileg, en hins vegar allþurftarfrek — stóð hagur þeirra eftir jafnlangan bú- skap á kotinu með hinum mesta blóma. Nú gat þar að líta einlyft íbúðarhús úr steini, hvítmálað, en með rauðu þaki, og í þessu húsi var bæði miðstöð og vatns- leiðsla. Útihúsin voru tvö. AnnaÖ var stórt og háreist, og það var allt í senn, hlaða fjós, fjárhús, hesthús . og haughús. Hitt var lágt, en mikið að ummáli. Þaö var hænsnahús, srníðastofa og verkfæra- og matargeymsla. Útihúsin voru eins á litinn og íbúðarhúsið. Túnskikinn upp í brekkunni háfði ekkert stækkaö, en h'ann var orð- inn sléttur og grjótíaus. Neð- an við brekkuna hafði verið smáþýfð mýri. Nú var hún oröin að rennisléttu og rækt argóðu túni, en melurinn neöar og yestar var orðinn einn samfelldur kálgarður. Allt var þetía ræktaða láhd vandlepa girt. Á búinu voru nu sto og nýr stað- og' áður hafði éinúngis veriS grýtt og krókótt reið- gata, meö djúpum hjólspör- um báðuni rnegin. Svo var þaö þá sjáiíf búið. Þegar þau lijón fluttust að E'.eldna- koti, haíöi ekki verið unnt að reyta þár sarnan meira en eitt kýrfóður af töðu. Nú áttu þau tólf kýr, tuttugu kindur og tvo hesta, en auk þess þrjú hundruð hænsni, og svo var þá uppskeran úr görðunum. Steinn hafði bæzt við stein í trausta og myndárlega borg' elnahags og áfkomú, og í kringum hana reis méð hverju árinu hærri og styrkari skíðgarð- ur a/mennrar virðingar og vinsælda. Þegar þau Keldna kotshjónin höfðu búiö í tíu ár, buðu þau til sín nokkr- um nágrönnum sínum. Þá er setið var yfir borðum, reis upp Jónas oddviti og flutti ræðustúf fyrir minni þeirra hjónanna. Hann sagöi meðal annars, að sjómaður- inn að vestan, sem fyrir orð framsýnnar og ágætrar sunnlenzkrar konu hefði gerzt bóndi, hefði reynzt einn sá mesti fyrirmyndar- búmaður, sém til væri 'í hans sýslu — og þótt lengra væri leitað, og maður freistaðist til að segja, að sjófuglinn hefði gerzt alger landfugl .. Þegar hér var komio ræð- unni, var sem Hálfdán bóndi kipptist við, og fram úr hon- um hrutu eftirfarandi orö: ,,Ajæja, — þá minnist maður máfsins, sem flaug inn yfir land — daginn góða!“ En nú tóku nokkuð aö breytást hættir Hálfdánar bónda. Hann hafði alltaf unnið dagleg búverk í skorpuvinnu, eins og þau væru aukaatriði í störfum 'ians. Hann hélt áfram þessu vinnulagi, en þess á milli sat hann oft aðgerða- laus eða ráfáði fram og aftur um gólfið — eða jafnvel úti við Stundum tók hann að leika sér við börnin, en állt í einu ýtti h'ann svo máski þeim og dóti þeirra frá sér, svo sem af óþolinmæði; stóö ef til vill upp og glápti út í loftið. Hann skrapp stöku s:nnum á næstu bæi, án þess að eiga sérstakt erindi, en þaö hafði alls ekki komið fyrir áður. Oftast stcö hann stutt við, fór jafnskyndilega og hann kom. Viö konu sína var hann hlýlegur 1 viömóti, en þó oft eins og viðutan. Hann rauk stundum í að hjálpa henni við erfið verk, en nú vann hún engin störf með honum, cg þar sem gamla konan og elzta- telþan hjálpuðu til við innistörfin, var ekki jafnmikil þörf á því jrg jar' ðyrkjutæki cg ar, og v örubíllinn, s em ;6ð á M aðinu, var s tór h' Vestr ir .að bænurr ). iá jjóðbrau tinni mjör, en r bílveg ur á svipuö um og áður, að Hálfdán rétti kcnu sinni hjálparhönd, — I-Iann var' ekki verulega bók hneigður,. nema hvað hann las íslendingasögur cg rit- geðir'vrm búskap cg íjármái. ísléndingasögufnar las hann stundum upphátt eftir beiðni husfreyju, en skyndi lega fleygði hafín máski frá sér bókinni og þaut upp úr •sæti sínu. ,,Maður kann þetta, kona góðj — og nú skrifar enginn íslendingasögur, heldur annað hvort ástarvellu eða glæpaþvætting. “ ,.Það eru nú líka ástir í ís- lendingasögum,“ sagöi hús- freyja. , Hálfdán skellti 1 góm og blístraði: ,,Þaö er nú .eitthvað ann- aö — sarnt — en það, sem þeir skrifa núna. Ekki held ég þeir berjist mikið út úr kvenfólki, þessir aumngjar, sem þeir eru að segja frá nú til dags Fuh!“ Og svo vátt hann sér út. Með vorinu varð Hálfdán líkari því, sem hann hafði áöur verið. Hann gekk að voryrkjum af kappi, hóf vinnu fyrir allar aldir að morgninum og vann góðá stund eftir kvöldverð. En hann gætti samt hófs urn vinnutíma annarra, Þegár j svo leiö á vorið, tók verkefni að þrjóta fyrir þennan vinnu víking. Þaö, sern var órækt- aö af landi jarðárinnar, gat ekki heitið ræktanlegt, var helzt ekki um annað að ræða en smábolla eða brekkukorn, langt frá bænum. En hvort gat ekki Hálfdán bóndi fund iö sér eitthvað til dundurs á búj sínu? Ef til vill var hann ekki þahnig skapi farinn, aö honum hentaði dund sem að alstarf? Hvað um það, — nú varð hann á nýjan leik órór og hvaíflandi og var ofsa- kátúr eða þögull og þungbú- inn til skiptis. Svo kom slátturinn. Tíðin var sæmileg, túnið allt vél- tækt, og Hálfdán bóndi hafði ekki einungis reist stóra og góða hlöðu, heldur líka búið til vothej'-sgryfju, Sem tók næstum helming alls'töðufallsins, Og svo var hamast við heyskapinn. Því var það, að þó aö Hálfdán bóndi tæki miklar og lang- ar skorpur við heyvinnuna, gáfust honum margar tóm- stundir annað veifið.Þá var auðsætt, að óróin gerði vart við s!g. Og þegar heyskapn- I um var lokið, komst hún á ný í algleyming. Dag nokkurn um háustið fór hann sem oftar á vörubíl sínum til Reykjavíkur, og stmidarkórni eftir miðnætti, þegar húsfreyja lcks gftkk til náða, var hann ennþá ekki kominn, En stundu fyrir óttu.stóð' h'ann við rúmstokk konu sinnar, ýtti í haila og sagöi hátt: „Ég er kominn hingað með Reykjavíkurdömu og 'éi'nn g'óökunningja rninn og nög viský pg púrtvín. Og í kvöld er ég íullur og brotlegur, kona'mín. Viltu koma ofan Gg drekka með okkur — eða ætíarðu að láta mig drekka einan með gestunum?“ Hildur Ágústsdóttir lá um hríð kyrr og þögul. Svo sagði hún alvarleg, en hógvær: „Far þú til gestanna, Háli'- dán. Ég kem rétt bráðum.h „EÉúvra fyrir konu minni!“ kallaöi Hálfdán, snaraðist og gekk til stofu. settist hún á rnóti bónda sín Eftir stundarkorn kom1 um við borðið. húsfreyja þangað. Hálfdán! Hálfdán bóndi leit viíf bóndi sat fyrir borðendan- Henni; en hún sá það ekki, Hún hafði vikiö sér aö Agli og var farin að spyrja hann um lífið á togurunum. Hálf- dán mælti hátt: ,.Þú drekkur kona, -— fa; i um, beint á móti dyrum, en gestirnir sinn livoru megin við hann. Annar var á- að gizka hálfþrítugur kvenmað ur,- með rapðklesstar variíV.o; hárauða díla í k;nnum, ,en j í helvíti annaö en þú drekl hinn var hár niaður'oe; aild ur!“ ui'; axlamikill og' svíradirui' „Eg- í’æö því nú líklega. og handstór nieð afbrigðum.! sjálf, Hálfdán minn, en ég- Bæði sátu þau me.ð hatla é-i verð hérna hjá ykkur, — ég- höfði, en Hálfdán bóhc’i vai berhöfðaður. Á borð nu s'ói' viskýflaska, sem var vel hálf cg óuppteivin flaska af púrl víni. Hálfdán s:ó út kægr | héáidis þegaÁ kéíia' hans vav , komin inn úr dvrúnum, oc | hánn sagöiý lítið éítt ifás: ,,Má ég þl’ésintéra?.Könan i mín, Hildtir' Ágústsdó.tt r — | fröken Maggý .einhvers and skotans dóttir ...“ ,,Þórðardóttir,“ skaut 1 strilkan inn í. „Æjá, Þórðardóttir, dótt'r hans Dodda kýlis, sem allir kannast v^ð ... Og þetta er gamall vinur minn og félagi frá fyrri árum, Egill Stefáns- son, bátsmaður á togaranum Éljagrímv mikill kvenna og drykkjumaður og slagsmála- hundur með afbrigðum, ef í það fer.“ Húsfreyja gekk inn að borðinu, vörpuieg kona, myndarieg, sviphrein, en rabba við Egil, og þú talar við frökenina. Er þaö ekki. þann'g, sem það á að vera?“ ,,Jú. einm'tt, — húrra fvr- frúnni!“ kallaöi Egill, I rhnracldaöur, og svo skelli hló hann og lagði annaa ’iramminn á öxi húsfreyju, • i hýrbrcsti framan í hann. ,.Jú, jú,“ sagði frökeniix ' ælin. færði sig nær Hálí- dáni, lagði annan handlegg- inn á herðar honum. Hálfdán sat hreyfingarlaus '^g þegjandi nokkur augna- biik. Svo hratt hann fröken- inni svo óþyrmilega frá séiy að 'hún fór aftur á bak áu gólfið, small hátt í stólnum. Það urraði í Hálfdáni, og" síðan grenjaði liann hástöf um: „Burt með lielvítis hramnx inn, Egill!“ í sömu svifurn heyrðist ve'n frá frökeninni — og síðán blótsyrðT; en eftir svo engan veginn harðleg, Hún sem andartak voru þeir heilsaði gestunum með handabandi, bauð þá raun ar ekki velkomna, en spurði, hvört bjóða mætti kaffi eða mjólk . . . Nei, hvoragt þetta var þegið, én sódavatn. „Og glas handa þér, góöa mín, við búin að bjarga okk- komnir í hörkuáflog,. Hálí- dán og Egill. Húsfreyja þreif lampann af borðinu, þaut með hanix út og yfir í eldhús. Þar stóð lrún og hlustaði. Frökenin veinaði, og blót og blástur ! heyröist frá berserkjunum, ur með glös, eins og þú sárö,“ en inn á milli brothljóð. — sagði húsbóndinn. Loks kvað við hár bresíur og Húsfreyja kom eftir stund • síðan klingjandi glamur í raeð sódavátnlð, en ekkert gleri, sem brotnaði, og á eft- gias. „Gerið þið svo vel!“ £vo u' geipimikill hlunk- Frh. á bls. 20. Þáu höEiaSiist viS ab ræsa myrma.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.