Vísir - 27.02.1951, Blaðsíða 7

Vísir - 27.02.1951, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 27. febrúar 1951 V I S I R 7 GARNETT WESTON: Arfleifð Óttans i l;i§ 1 41 óþolinmæði. Engin hugsun lcomst að nema um það, livort þetta væri eini gamli gripurinn í húsinu. .Kemur þú, Maureen?“ spurði hann. „Yerið ekki lengi,“ sagði Skotinn. „Eg bíð ckki.“ Þau gengu úr eldhúsinu inn í löng göng og var þar liáít til lofts. Þau gengu að breiðum dyrum, scm rennihurðir vorti í. „Hérna er viðliafnarstofan,“ sagði hlökkukonan. „Hún liefir elvlú venð notuð um mörg ár.“ Hún vék sér til hliðar, svo að þau gætu gengið inn. Cat- leigh ætlaði eldci að trúa sínum eigin augum og' fór að telja húsgögnin. I miðjum salnum var borð, tíu feta langt, sem liægt var að draga i sundur. Ilann sá tvo slcápa, feg- urri en þann, sem i eldhúsinu var, hliðarborð, stóla með háurn bökum, og sitt hvað fleira. ,Eik, allt eik,“ kallaði hann himinlifandi. „Yeiztu hvað- an þetta keniur, Maureen? Þú ættir að vita það?“ Maureen gekk hægt að borðinu og strauk hendi sinni uin plötuna. Hún talaði lágt, — það var næstum eins og liún væri að tala við sjálfa sig: „Að heiman.“ „Að heiman? Frá írlandi?“ „Fyrir langa löngu, áður en eg fæddist, deildu þeir liarðlega í salnmn í Menlokastala afi minn og afahróðiri Mér var sögð sagan, þegar eg var telpa. Þegar afabróðir niinn livarf til liins nýja lieims tók liann með sér það, sem fallið hafði í lians hlut af liúsgögnum.“ „Attu við að það sé meira, meh'a af þessu tagi i Menlo- kastala?“ „Eldci nú,“ sagði liún angurværri röddu. „Eldur lagði í eyði kastalann að undantekinni álmimni, sem við eigum heima í. — Þau eru fögur, —, finnst þér það ekki?“ „Nei,“ sagði hann eins og við sjálfan sig. „Meira en fögur — mig vantar orð til að segja það, sem í hug mínum er. Callender mundi vera á öðru máli, en þetta var byrj- unin, svo gotneski stíllinn og allt liitt. Menn fóru að húa til veikbyggð, finleg húsgögn. Það má kalla það allt fag- urt, ef þið viljið .... en þetta .... við verðum að finna annað lýsingarprð .... en hvað er þetta, — kornið r.ieð lampann, Morgan.“‘ Hann geldc að fornlegum hægindastól og kraup á kné fyrír framan hann til þess að athuga hann sem bezt. „Frá dögum Elísabetar drottningar,“ hvislaði hann í hálfum hljóðum og strpuk um fagurlega rennda fæturna. Svo gekk liann frá einum lilut til annars eins og i þögulli lotningu. „Stóll frá dögum Jakobs konungs — frá seyt- jándu öld. Eik. Aðdáanlegt.“ „Eins og á þjóðminjasafni — hvílíkt ævintýri, að finna allt þetta á sama stað — og slíkum stað. Horfið á þennan stól. Eg sé Hinrik YII. fyrir liugskotsaugum mínum, sitj- andi á þessum stól, íhugandi livernig hann gæli kreist miera fé af aðalsmönnum sínum.“ Blökkukonan tók lampann og gekk að næstu dyrum. „Hérna er box'.ðsaluiinn, lieiTa Catleigli,“ sagði liún. Það var eins og þpkumistur væi'i í h.ei'berginu. Veggir voi’u þiljaðir og ]xað var griðarmikill arinn í salnum. Loft- ið var x’alvt. „Aðeins liúsgögn úr enskri eik gæti vax’ðveitzt óskemmd á slílvum stað,“ hugsaði Catleigli. „Viður, unninn úr tvö hundruð ára gönxlum eikartrjám, allt handunnið, teglt og útskoi’ið af mönnum, sem voru listanxenn. Þeir liöfðu framleitt dásanxlegustu liúsgögn, sem til ei'u, liúsgögn, sem tixnans tönn vamx ekki á. Og hérna voru þau sam- an komin, á rökum, eyðilegum stað, öll gleymd.“ Catleigh lxugsaði um það af beizkju, að semxilega hefði liann gert liér uppgötvun, senx ekki mundi koma lionum að neinu gagni. Hér var safn, sem ekki átti sinn hka, nema i fræg- ustu safnabyggingum lieims. Uppi lá gamall nxaður að dauða konxinn, ián þess að geta látið sig íxokkuru skipta lxvað uxxi þetta yrði. Ifver mundi fá þetta að honuixx látn- xim? Maureen? Iiann fyrii'varð sig fyrir þá liugsun, senx skaut upp lijá honum, hvort lxún nxundi vilja selja þau. — Hann gerði sér ljóst, að jafnvel fii’nxað Callender og Catleig'h mundi ekki gela keypt húsgögnin fyrir það, sem þau í raun og veru voru vei'ð. Hann hrökk upp úr þessum liugleiðingiuix við að blökkukonan sagði: „Kvöldvei'ðurinn mun vei'a til, lierra Catlcigh." „Kvöldvei’ður ?“ „Já, Donald mun falla illa að biða. Það væri eftir lionunx að eta fylli sina af steikiixni og fela íeifarnar.“ Catleigh liló. „Við megum ekki lxætta á það,“ sagði liann hlæjandi. „Afsakaðu, Maureen, en eg gleymdi mér alveg.“ Það var auðséð, að Catleiglx þótti leitt að liverfa fi'á þessu, og um leið og þau gengu fi'anx hjá stiganunx, senx lá upp á loftið, spurði liann: „Er meira uppi?“ „Það eru húsgögn í öllunx herbergjum, lierra Catleiglx.“ „Ganxlir múnir?“ „Eg býst við því.“ Þegar þau voru komin inn í liitasvækjuna í eldhúsinu setti hroll að honuin sexxi snöggvast, en hrátt leið lionunx notalega. Donald sat við borðið. Fyi'ir franxan liann var diskur nxeð kjötsneið, kartöflum og grænmeli, væn hi’auð- sxxeið og bjói'kolla lijá diskinum, en — ekki sáust bjór- kollurnar lijá liinum diskununx. „Setjist niður, ungfrú Doixald,“ sagði blökkukonan. „Kannske hei'ra Catleiglx vilji skera yður sneið af steik- inni.“ „Nei, nei, það geri eg sjálfur,“ sagði Donald. — Ilann bi'ýndi saxið á stálhrýni og skar iiokkurar sixeiðar og setti á diskana, en blökkukonan bætli á grænnxeti, kartöfluixx og sósu. „Ætlarðu ekki að bjóða þeinx bjói', Donald?“ sagði liún og brá fyrir lævísi í svip hennar. „Ha, bjór?“ sagði liann og liélt áfraixx að nxatast. „IJann er ekki góður —“ og Iiann hristi lxöfuðið, cins og það væri fjarstæða að bjóða bjór. „Hvað senx gæðunum líður, setjuxxx við bjórkönnu á borðið,“ sagði blökkukonan. „Jæja, jæja,“ sagði Donald eins og liomuxx væri þctta þvert uixx geð. Hann lagði disk sinn á ofninn svo að malurinn kólnaði ekki. Því íxæst lyfti hann ábreiðuixni, sem á gólfiixu var, og vafði liaixa sáman þar til koxxx að hlemnxi í gólfinú. Lyf Li liann svo upp lilenxmnum og gekk niður í kjallara, sem uixdir gólfinu vax% nxeð ljósker í liendi og ölkönnu mikla. — Þau hcyi’ðu hann bjástra þarna niðri og eftir Ný danslagasam- keppni. Skemmtiklúbbur Templara hefir ákveðið að efna til1 nýrrar danslagasamkeppni, en slíka danslagasamkeppni hafa Teplarar haldið áður og hafa þær notið vinsælda. Sanxkeppnin er unx ný, frum- samin íslenzk danslög. —« Keppnin verður í tveinx flokk- um og eiga lögin i öði'um flokkinum að vera sniðin við gömlu daxxsana, en i hinum við þá nýju. Veitt verða þrenn verðlaun í livorum flokki — fimm, jxi'jú og tvö liundruð krónur. Ákveðið hefir verið, að frestur til þess að skila lxandi'itum af lögunum verði til 1. apríl. Útvarpsblaðið Hálfsmánaðarblað um út- varpsmál. Birtir fyrirfram 3ja vikna útvarpsdagskrá. — Ritstjóri: Loftur Guðmunds- son blaðamaður. Aðalútsala: Bókabúð Menningarsjóðs, Hverfisgötu 21. Sími 80282, pósthólf 1043. L1 að snxyi’ja lxrauð vaixtar sti'ax. Smjörbi'auðstofan Björninn, Njálsgötu 49. Cítrónur Klapparstíg 30. Sími 1884. Gi ÐLAUGUR EINARSSON Málflutningsskrifstofa Laugavegi 24. Sími 7711 og 6573. MAGNÚS THORLACIUS hæsíaréttarlögmaður málafíutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875 £ C SuwwqkAi íöö- 'Þegar myrkrið skall á og tunglið Þegar Tarzan lieyrði Ixljóð þetta, „Þetta eru drunur frá stríðsti’umb- Allt i einu þxisti floklair vopnaðra birtist á himniinim, lieyrðust þungar stökk liann á fætur og einblíndi inn i unum,“ sagði liann, „og það er aðeins manna út úr skóginum og foringi (h'unur i fjárska. skógarþykknijS, ■<■ ' r 'V skammt i. burtu." , þcin'a; hafði brugðinn rýting i licndi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.