Vísir - 26.07.1951, Side 1
169. tbl.
» plSSo ilt'Hli
Ejiis og skýrí var frá 1 Vísi í gær, fór veður bá baín-
íindi á síidveiðimiðummi, cg var allan daginn ágætt yeiSi-
veður, en þó hyassara eítir því sem austar dró. Um kl,
8 í g;ærkveldi var síld uppi á alistóru svæði, en bótt síldar-
tóriiur sæust margar, voau þær yfirleitt þunnar..
; Þegar Vísir átti tal við | liann hai’ði fengið fvrir aust-
Raufarhöfn í inorgun, var.an áðnr, Fanney 100, Sæ-
íarið að livessa talsvert afl-
ur á eystra svæðiuu, og ekki
jafngott útlit fyrir veiði í
dag og vár í nótt. Ffétzt
liaf.ði uni allmörg skip, sem
liöfðu fengið einhverja
veiði í gíúrkveldi og nótt.
Þessi skip voru á leið til
lands með afla, er þau höfðu
fengið á þessu tímaþili: ís-
lenaingur 5ÖÖ mái, Sæ-
hrímnir 450, Ólafur Bjarna-
son 400 (var væntanlegur lil
Siglfjarðar um liádegi), Á-
gúst Þórarinsson 300, Siilan
300, Smári 140, Björgvin,
Keflavík, 150, Eldey ' 300,
Ilelga 6-—700 Sæbjörn 150,
Sigúrðúr 80, Guðrún 60,
Grundfirðingur 80, Fróði
1—200, Guðmundur Þórðar-
son 100, Stigandi fékk í nótt
100 mál, auk 200 mála, sem
finnur 150 mál og Steinunn
gamia var með 150 mál.
Þessi skip eru, eins og áð-
ur er sagt, á leið til hafnar
með afla sinn, og fcr hann
ýmist til söltunar eða
bræðslu. Ennfremur Iiai'ði
frélzt um að nýsköpunartog-
arinn Jörundur og v.b. Viðir
fró Eskifirði hefðu fengið
nokkurn afla, en ekki vitað
live mikill hahn var.
Á eystra svæðinu lvgndi
nokkuð í gærkveldi, og vár
sæmilegt veiðiveður fram
eftir nóttu, og mun þessi skip
hafa fengið afla sinn á því
tíniábili. í morgun vár aftur
farið að hvessa á eystra
veiðisvæðinu, svo sem fyrr
segir, en hvítalogn var á
Siglufii'ði og þar fyrir utan.
Niels
Bchr.
orrison iBnæip með frlðai5-
samningjimum
I gær fóru fram fyrstu almennu umræðúrnar um utan-
ríkismál í neðri málstofu brezka þingsins, síðaú Herbéft
Morrison íók við því embætti, er Bevin lázt. I aðalræðu
siúni ræddi Morrison um fríðarsamningana við Japan,
upptöku Tyrkalands og Grikklands í samtök S.Þ. og af-
stöðuna til Spánar.
Mórrison útanríkisráð-
hcrra Slóra Bretlánds flntti
aðalræðuna í gær í neðri
málsíófunni, við umræðuna
um utanríkismálin. Hann
ræddi m. a. friðarsamning-
ana við Japan og kvaðst
vona að hann gæti undirrit-
að f)á í San Francisco 8. sept.
næstkomandi.
á-
mikil-
vegna gætu Jieir það ekki um
langa framtið
Morrison kvað stjórnina
einhuga um að stuðla að þvi,
að Eisetffiower fengí full-
komnum lier á að skipa.
Morrison kváð stefnu
brezku stjörnarínnar gagii-
vart Spáni óbreytt og ef
Bandarikin fengju lierstöðv-
ar á Spáni væri það einka-
mál Bandaríkjanán og
Próf. Niels Bohr kemur
hingað í næstu viku.
Einn frægasti atómvísindamaður
heims hér í boði Háskóla íslands
28 Japanir farast
af skriðuföilum.
Tokijo (UP). — Skriðuföll
liafa orðið 28 manns að bana
í Kyushu, syðstu Japans-
eyjunni. I Morrison lagði á það
Orsökuðust skriðuföllin af herzlu* aS ')að væri
vægt fvrir friðin í heiminum Sþánár.
á komandi timurn, að Japan R. A. Butler, íhaldsmaður,
vo.ru grafnir upp lif- væri ' flokki hinna fl’jálsu, gagnrýndi og stjórnina
'lýðræðissinnuðu þjóða. — nokkuð fyrir stefnuna gagn-
Gruhdvöllurinn liefði verið vart Spáni.
lagðui' að því, að Japan ______________________________
tæki sess þeirra meðal. —
H arðir friðársa m n i ngar
mvndu háfa gagnstæð áhrif.
Hann kvaðst vel skilja, að
í Lancasliire óttuðust nienn
samkeppni Japana á sviði
miklum rigningum til fjalla,
og grófu þau alls 52 manns,
en 24
andi.
Hinn heimskunni, danski
vísindamaður próf. Níels
Bohr kemur hingað til lands
í næstu viku, og dvelur hér
um vikutíma í boði Háskóla
Islands.
Prófessor Niels Bolir er
fæddur árið 1885 í Kaup-
mannahöfn, sonur prófessors
Kristian Bohr. í fylgd með
prófessor Bolir lil íslands
verður kona háns, frú Mar-
grellie Bóhr, fædd Nþrlund.
Niels Bohr varð prófessor
í eðlisfræði við Kaupmanna-
hafnarliáskóla áiið 1916,
lilaut Nobelsverðlaunin 1922,
er heiðursfélagi í óteljandi
vísindafélögum, auk þess sem
hann er lieiðursdoktor við
marga erlenda háskóla. Próf-
essor Niels Bohr ' er forseti
danska visindafélagsins, þar
sém prófessor Sigureur Nor-
dal er m. a. meðlimur. Meðal
n?rycncla prófessor Bohr er
íslendingiirinn Þorbjörn Sig-
urgeirsson.
Prófessor Bolir er licims-
frægur fyrir atómrannsóknir
sínar. Með grein sinni „Opið
bréf til Sameinuðu þjóð-
anna“ 9. júní 1950 lagði hann
allt kapp á að opna augu
Frh. a 8. síðu.
Mesti íþrótta-
maður Evrópu.
Eins og Visir skgrði frá í
gær, cr hingá'ð kominn Ev-1
rópumeislarinn í tugþrant, baðmullarframleiðslunnar,
Frakkinn Ignace Heinrich, en það væri eklci hægt að
og áttu jrettamenn tal við setja i friðarsamninga höml-
hann í gær. |ur gegn iðnaðarþróun í Jap-
Heinrich er hár vexti og ail .. .......... j
myndarlegur á velli, 26 ára Morrison sagði, að Japön-
gainaiJ, fæddur skammt frá
Strassburg. Hánn er iþrótta-
kennari að átvinriu og býr
í Strasshurg. Talar liann
jöfnum höndum frönsku og
þýzlui, lcs ensku og talar
það mál svolitið.
Hann nýtur geysiniikils á-
lits á íþróttasyiðinu, sem
vonlegt er, enda afreksmáð-
ur i flestum greinum. Mál Afli reknetabáia á Fa.ra-
geta þess, að bandárísk flóa var tregari í nótt, að því
iþróttablöð töldu hann'er Vísi var tjáið í simtali við
mesla iþi'ó.ltamann Evrópu Alcrancss í inorgun.
um háði
skortur,
svo
að
Lík Snæbjarnar
skipstjóra fundið.
í gærkveldi fannst sjórekið
lík í flæðarmálinu við svo-
kallað Álfsnes í Leirvogi.
Var lögreglunni tilkynnt
um þetta um áttaleytið í gær-
lcVeldi og fór liún á staðinn
og sóili líkið.
Við athugun á likinu kom
í Ijós, að það var af Snæbirni
Stefánssyni, skipstjóra.
mjög hráefna-
(-----, ef einhverjir
,væru vantrúaðir á, að Jap-
‘anar myjadu. ekki vigbúast,
mætli fullýrða', að hans
MinnTafli í
Faxaflóa í nótt
Vilja þeir báðir
verða konungari
Talal, ríkiserfingi í
Transjordaníu, elsti sonur
Abdullah konungs, er
myrtur var á dögunum,
hefir strqkið af heilsuhæli,
sem hann dvaldist á í
Sviss. Yngri bróðir hans
tók við ríkisstjórn eftir
Abdullah konungs í fjar-
veru Talal, en vitað var
einnig, að Abdullah kon-
ungur ætláði að svifta
elzta son siinn rétti til rík-
iserfða vegna þess, að hann
var ekki talinn heill á
geðsmunum. Nú mun
Talal vera á leið til Trans-
jórdaníu til þess að gera
tilkall til ríkis eftir föður
sinn.
í fvrra.
þrívegis verið
Hann hefir
Frakklands-
ilins vi
síld víða,
gar mældist mikil
en sjóiiienn segja,
meistari í túgþraut, en auk að hún liafi ekki vaðið. Vitað
þess Frakklandsmeistari í er, að Hafdís úr Hafnarfirði
langstökki í hitteðfyrra —Jhafi fengið 100 tunnur. Sjld-
(stökk 7,28 m.), og geta má in, scm á land herst á Akra-
þess, að hann hefir varpað
kringíunni lengst 49,95 m.
Keppnin á sunnudag og
mánudag verður meistara-
mót Islands í tugþraut, og
má búast við þátttöku fjög-
urra cða fimm manna, auk
Heinrichs, scril keppir sem
gestur, en þetta verður vitan-
lega einskonar einvígi lians
og Arnar Clausens og mjög
tvisýnt, eins og fvrr getur.
nesi, fcr að mestu í hræðslu,
en aulc þess að nokkru í
frystingu til heitu. Söltun er
ekki hafin við Faxaflóa.
Aðcins tveir Akranesbátar
stúnda nú rekneljaveiðar,
nýbyrjaðir, Hrefna og Far-
sæll.
Togarinn Fylkir var á
Akranesi í morgun og land-
aði 250 lestum af karfa,
sem vcrður frystur.
Fundu rek-
netatrossur.
Tveir síldveiðibátar, Skaft-
fellingur frá Vestmannaeyj-
um og Páll Pálsson frá ísa-
firði, fundu sína rekneta-
trossuna hvor á miðunum í
gærdag.
Er talið áð erlend síldveiði-
skip, en fjöldi þeirra er að
Veiðum úti fyrir Norðurlandi,
liafi týnt reknetum þessum.
Ekki var vitað, livort noklc-
ur rriérki liafi sézt á belgjun-
um, er gæfu til kynna, livaða
skip hefðu týnt þeim.