Vísir - 08.09.1951, Blaðsíða 1

Vísir - 08.09.1951, Blaðsíða 1
’tt* áfS. Laugardagiriri 8. ccp'úeojer 1951 206. tbl. Nýiega hófst í Kaupmannahöfn ráðstefna um lömunar- veiki. Flemming' Hvidberg menntamálaráðheiTa setti ráð- stefnuna. Meðál þeirra manna, er sóttu ráðstefnuna, var Bohr prófessor og hinn kunni sérfræðingur í barnalömun, O’Connor, ásamt dóítur sinni, en dótttirin hefir læknast af lömunarveiki. Á myndjnni sjást O’Conncr dóttir bans ásamt Niels Bohr. 1© 9 hér i qæi fFéiklk fuðlfermi á 16.—17 B/v Marz kom hingað frá Grænlandi með fulifermi af saltfiski síðdegis í gær eftir stuttan veiðileiðangur og er ákveSið að hanri fari í nýja veiðifcrð til Grænlands. Tíðiridamaður frá Vísi við höfðum • veður af að brá liér um borð i Marz, er fieiri væru á Ieiðinni.“ Brezkir verkfræðingar hann var lagstur að „Og þið ætJið í áðrá veiði- hafa fellt saman tvo biyggju og hafði tal af skip- ferð til Grænlands?“ þrýstiloftshreyfla, svo að stjóranum, Þorsteini Ey- „Já, ákvörðun hefir verið úr verður einn hreyfill, er jólfssyni, og spurði liann tekin um það, enda má segja framleiðir 6000 hö., en fregna af veiðiférðinni. baí'i gengið að M.b. Svanhólm hefir farizt í nánd við fforn. Bzak heíír íundizt úr bátnum. Talið er nú fullvíst að m.b. Svanholm hafi farizt í nánd við Horn, þann 29. ágúst s. 1. í fyrradag var fyrst gott flugveður fyrir norðvestur- landi og var þá hafin gagn- ger flugleit að m.b. Svan- hólm. Slysavarnafélag Is- lands fékk björgunarflugvél- ina á Keflavikurflugvelli til leitarinnar og leitaði hún allan eftirmiðdaginn í fyrra- dag á öllu svæðinu frá 70 inílum út af Snæfellsjökli norður á móts við Hala og austrir fyi'ii' Horn, en árang- urslaust. Sögðu flugmenn- irnir á björgunarflugvélinni að veður og skyggni liefði verið mjög gott og ólíklegt að þeir hefðu getað farið á mis við nokkurt ósjálfbjarga -skip. Þá leitaði björgunar- skipið Sæbjörg grunnt með- Tram Hornströndum, en varð böldur einskis vísari. Kl. 15.30 í gær kom Sæbjörg til Bol- imgavíkux’ með spýtnabrak það, sem vitávörðurinn á Ló Iravik fann og var Hannes ■Sigurðsson í Bolungavík, er verið hafði nieðeigandi að Svanhólm áður en skipið var selt fiskideild Iíáskólans, og skipstjóri á skipinu, fenginn lil að rannsaka brakið. Þekkti Hannes þarna fest- ingu af stjórnborðssiglinga- ljósi (landternubretti) úr -skipinu, þvérskilrúm úr lest- inhi og plægða fjöl úr öldu- síokknuin. Verður því ekld af þcssu tmriað ráðið cn að 1 skipið Iiafi farizt í nánd við i & Ilorn nuðvikudagskvöldið ! 29. ágúst s. I. en um miðjan þann dag skall á óveður af norðaustri. Konmínistar hafa engu svarað Ridgway. Kommúnistar liafa enn engu svarað lilboði Ridg- ways um að halda áfram sam- komulagsumleitunum um vopnahlé. Á vesturvigstöðvunum í Kóreu hefir 3000 manna lið kommúnista króað inni einn herflolck S. þj., og er reynt að koma honum til bjargar. Nýjar fregnir hafa ekld borist frá austur- og mið- vígstöðvunum. Rússneski síldveiði- flotinn fyrir utan Eyrabakka. Snemma í fyrradag voru 15 rússnesk síldveiðiskip auk tveggja móðurskipa komin á mið fyrir utan Eyrarbakka, símar fréttaritari Vísis þar. Koriiu skipin þangað um morguninn og munu það vera rússnesku skipin, sem voru við Þorlákshöfn daginn áður og ennfremur þau er voru við Veslmannaeyjar. Halda skipin þarna kyrru fyrir og lílui’ helzt út fyrir að þau séu að fá afla. eldsneytisej'ðslan er eins og’ h já einum hreyfli heim- ingi minni. Tvöfaldar þetta flugþol véla með slíkum hreyfli, en elds- neytiseyðslan hefir verið slíkum vélum fjötur um f ót. Á næstunni verður hreyfill þessi reyndur og á flugvél, búin slíkum hreyflum, að reyna að komast í einum áfanga frá Bretlandi til Ástralíu — 22,000 km. leið. Reykvíkíngar og utanbæjarmenn í sundi. keppa Hinn 27. sept. n.k. fer fram í Sundhöll Reykjavík- ur nýstárleg sundkeppni. — „Iiún gekk mjög að ósk- um,“ sagði skipstjóri. „Við lögðum af stað liéðan hinn 11. ágúst um kvöldið og vorimi hálfan sjötta dag á leiðinni á miðin. Förum við til að vciða á Grcat Hellefish Bank við vesturströnd Grænlands, en nærri lætur að það sé 1350 sjómílna leið frá Reykjayík. Frá Hvarfi á Suður-Grænlandi eru urii 600 milur á þessi mið. Við byrjuðum að vísu á Fyllu- miðum, sem eru sunnar, en færðum okkur svo norður á bóginn.“ að férðin óskum.“ „Þið liafið að sjálfsögðu haft samband við liin ís- lérizku skipin.“ „Já. Þau hafa einnig aflað vel, og niun Þorsteinn Ing- ólfsson vera í þann veginn að leggja af stað heimleiðis. Marz er fyrsti togarinn, sem farii hefir á Grælnlands veiðar héðan, cr leggur afl- an upp hér. Þegar skipið var að leggja að bryggju var allmargt manna á hryggj- unni og voru þeirra meðal ættingjar og vinir slcipverja, t .. , . en á þilfari voru sumir skip- „Þctta er þannig mun . 1 , , . . , ..v veriar þesar reiðubunir til lengn sigungaleið en t. d. til , , .. 1 ö Grimsby?“ „Já, þangað er ekki nema um 1000 mílna sigling.“ „Hvað voruð þið lengi við veiðarnar?“ „16—17 daga og var allt af nóg að starfa og afli mjög Keppa þar reykvískir sund-^sæmilegur. Fiskurinn var menn annars vegar og úr- nokkuð misjafn, talsvert af val sundmanna annars stað- honum 17—21 þumml., en ar af landinu hins vegar. (virtist fara stælckandi sein- Gefst þarna kærkomið ustu dagana." tækifæri iil þess að sjá „Og veðrið?“ þarna alla lieztu sundmennj „Það var mjög gott allan landsins samánkomna til tíinann. Enginn ís var eftir keppni. Keppendur verða | að við komum norður og fjórir frá hvorum aðila í þoka tafði ekki veiðarnar að landgöngu. Yísir býður Marz og skip- verjum velkomna úr leið- angrinum og munu allir óska þess, að hinar fvrstu veiðiferðir íslenzku togar- anna lil Grænlands, sem virðast ætla að ganga mjög að óskum, verði upphaf þess, að Islendingar rioti sér eftir föngum framvegis Grænlandsmið. hverri grein og tvær sveitir frá hvorum í boðsimdum. Á mótinu verður keppt í 4 greinum karla (200 m. bringusundi, 100 m. skrið- sundi, 100 m. haksundi og 4 xlOO m. hringuboðsundi) 4 greinmn kvenna (200 m. bringusundi, 100 m. skrið- simdi, 50 m. baksundi og 4x Saltfiskaflinn yfár 26 þús. lestir. ráði.“ Samkvæmt upplýsingum „Hve margir menn voru frá Fiskifélagi Islands nam í veiðiferðinni?“ sáltfiskaflinn 31. ág. (miðað „39. — Átta flatnings- við fullstaðinn saltfisk) men nvoru á vakt í scnn og 26.166. Bátafiskurinn nam er það fulllítið. á færeysku 17.725 lestum, en fogarafisk- skipunum eru 12 menn á ur 8.441 lest. vakt við flatningu.“ j I fyrrá á sama tínra, einnig „Þarna hafa að sjálfsögðu miðað við fullstaðinn salt- nrörg slcip verið að vcið- fisk, nanr saltfiskaflinn 50 nr. frjálsri aðferð) og 2 um?“ unglingasundum (50 m. skriðsundi) drengja og 50 nr. bringusundi stúlkna ). Utanbæjarmenn hafa skip- að þríggja manna nefnd til þess að velja ])á sundmenn, senr sendir vcrða til Reykja- víkur. Sundráð Reykjavíkur, sem sér um keppnina að öllu leyti, hefir nú þegar valið Reykjavíkurliðið og eru æf- ingar þess þegar byrjaðar. 46.658 lestunr, þar af báta- „Já, við urðunr varir við.fiskur 29.884 lestunr og tog- allmörg. skip. Var þarna arafiskur 16.774 lestum. nrargt af erlendum togur-J 1 hitt eð fyrra nanr báta- um, frönskum, spænskum, fiskurinn á sama tínra 14.355 portugölskum og færeyskunr togurum. Einnig urðuin við varir við stórar skonnortur, sem voru á doríuveiðum. — Færeysku tögararnir voru út af Julianehaab, er við héld- um lreim og sex eriskir tog- lestum og togarafiskurlnn aðeins 639 lesturn, samtals 14.994 lestunr. Aflinn nr. 31. ág. er því í’úml. 20 þús. léstunr mirini en á sama tínra í fyrra og rúmlega 11 þús. lestum nreiri arar á Fylla-bankanum og cn á sanra tínra í liitt eð fyrra.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.