Vísir - 08.09.1951, Blaðsíða 2

Vísir - 08.09.1951, Blaðsíða 2
2 Laugardaginn 8. september 1951' Hitt og þetta Þegar Andrew Carnegie var ©rðinn einn af auðugustu mönn- sim í heimi, sóaði hann miklu fé í ferðalög og listir. Hann gaf Snilljónir dollara í margvíslegu augnamiði. En aldrei gat hann fengið af sér að senda löng símskeyti. Hann eyddi oft dýr- asætum tíma í að reyna að um- skrjfa skeyti, svo að þau yrðu aðeins io orð. Fjölskylduerjur. — Maður var sakaöur um að ráðast á blá- ókunnugan mann með ólátum og barsnvíð. En liann afsakaöi sig fyrir lögreglunni með því að segjast hafa fengið skakkt h.eimilisfang. „Eg var að leita að manni ,sem er skyldur kon- xmni minni,“ sagð.i liánn. Hörund manna sýnir vel ým- isar tilfinningar. Við geðæs- ingu verður hörundið ýmist íölt eða rautt en við ótta blikn- ar það — eða verður örðótt eins •og fuglshamur. Við æsing eða gleði fer oft ónotalega um hör- amdið. Ungur prestur hafði hiustað á skriftamál í fyrsta sinni og spurði gamlan prest, sem var. viðstaddur, hvernig sér liefði tekist. „Sonur minn,“ sagði prestur- inn, „þér tókst mjög vel. En á €Ítt ætla eg aö benda þér, þegar þú skriftar þesstim fögrn, ungti konum væri betur viðeigandi, að þú segðir við þær: Uss-ttss! lieldur en: Fjú-ú-ú!“ " v‘'1 < Lækning við leti er ekki til. En eigi menn hóp af börntnn getur það orðið nokkuð til.bóta. (Herbert V. Prohnow). í Bæjárfréttum Vísis hinn S. sept, 1921 var þetta helzt: Björgunarskipið Geir kom hingað í gær austan úr BorgarfirSi og háfði í eftir- clragi seglskipið Ellen Benson, sem strandaði þar eystra fyrir nokkru. Mun það ekki til rnuna skemmt. Er þetta ánnáð skipið, sem Geir nær á flot í stimar. * . ■ • U'r Snenut heitir norskt gnfusklp, sem ■ hingað kom í morgtm með kolafarm til Johnson & Ivaaber. Huginn kom frá Vestmannaeyjum í morgtrn, en haíði flutt saltfarm Jvangað frá Spáni. ,* . Vatnið. Framvegis verðtrr lokað fyrir watnið um nætur, frá kl. il til 7 árd. Gullfoss 1 kom til ísafjarðar í gær og baíði Göðafoss beðið þar eítir lionum i r.okktirar stundir. æ i s i r Bæjarfréttir. 6............... Laugardagur, 8. september, :— 250. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóð- var kl. 10.45. — Siðdegisflóð verðttr kl. 23.25. Ljósátími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 20.50—6.00. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni; sími 5030. Nætur- vörður er í Reykjavikur-apó- teki; sími 1760. Helgidagslæknir á morgttn, sunnudaginn. 9. september, er Ólafur Sigurðs- son, Barmahlíð 49; sírni 81248. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjudaga kl. 3.15—4 og fimmtudaga kl. 1.30—2.30. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messað kl. 11 f. h. Síra Óskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja: Messað kl. ií f. h. Síra Jakob Jónsson. Ræðueíni: Ástvinamissir. Fríkirkjan : Messað kl. 2 e. h. Síra Þorsteinn Björnsson. Maínaríjarðarkirkja: Messað- kl. 2 e. h.. Síra Garðar Þor- steinsson. Nésþrestakall: Messaö kl. 11 í kapellu Háskólans. Síra Jón Thorarensen. Óháði fríkirkjusöfinrðurinn: íltiguösþjónusta kl. 1.30 á I ki'rkjulóðinni á hórni Hring- brautar og Kaplaskjólsvegar, ef veður leyfir; annars í Stjörnu- bíói santa tíma. Síra Emil Björnsson, ■ Láugarneskirkjá : Messað . kl. 11 f. li. Síra Garðar Svavarsson. Síra Jakob Jónsson er aftur köminn í bæinn úr sumarleyfi, og hefir viðtals- tíma kl. 5—6. fáwA'ófátœ nr. 1422 Lárétt: 1 Flatnefur, 6 ósönn- ust, 8 tónn, 9 Rjeykjavík, 10 leikið uni vetur, 12 kona Þórs, 13 ólæti, 14 hljóð, 15 Linker, 16 aldinn. Lóðrétt: 1 Asítibúar, 2 rúss- nesk borg, 3 ólöglegt félag, 4 Ijósmyndari, 5 fyrir hey, 7 handavinna, n innan, 12 flug- völlur (erl.), 14 biblíunafn, 15 spurning. Lausn á krossgátu nr. 1421: Lárétt: 1 kostir, 6 artug-, ,8 pú, 9 SU, 10 apa, 12 áls, 13 dó, 14 sl., 15 dái, 16 alltaf. Lóðrétt; 1 Kanada, 2 sápa, 3 trú, 4 it, 5 rusl. 7 Gústaf, it Pó, 12 álit, T4 Sál. 15 dl. Útvarpið í kvöld, Kl. 20.30 Útvarpstríóiö : Ein- leikur og tríó. —• 20.45 Upp- lestrar. (Karl Guðmundsson leikari, Ragnar Jóhannesson skólastjóri o. fl. Ennfrenmr tón- leikar. — 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. — 22.10 Danslög (plötur). — 24..00 Dagskrárlok.' Hjúskapur. Nýlega vörti gefin samán í hjónaband af síra Jóni Atiðtms ungfrú Ruth Bonawiede, hjúkr- unarkona og Guöbjartur Gtrð- mundsson. Heimili þeirra er á Njálsgötu 15. í dag verða gefin saman af síra Garðari Þorsteinssyni í Ilafnarfirði ungfrú Þorgerður Guðmundsdóttir, Selvogsgötu 24, og Þórhallttr Halldórsson, Suöurgötu 77. í gær vortt gefin sarnan af síra Þorsteini Björnssyni ung- frú Elsa Einarsdóttir og Sveinn Jóhannsson, Hringbraut 84. Flugið: Flugfélag ís-lands: Innanlandsflug: í dag eru ráðgerðar flugferðir til Akur- eyrar (2 ferðir), Vestmauna- eyja, Blönduóss, Sauðárkróks, Isafjarðar. Egilsstaða og Siglu- fjarðar. Á morgtm -er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vesú mannaeyja. Millilandaflttg: Gullfaxi fór í morgun til Osló og Ivaup- mannaháfnar. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: Kr. 40 frá N. N., 100 frá G. S. E. 100 frá R. J. 10 frá I. K. 10 frá Finnu,- 250 frá G. V. 15 frá N. N. í Áheitasjóður Þorláks biskups (Skálholtkirkja), afh. Vísi: Kr. 10 frá S. A. Róðrarkeppni fer fram í Skerjafirði kl. 3 í dag. Keppa þá þrjár sveitir, 2 frá Ámanni og 1 frá Róðrarfé- lagi Reykjavíkur, íun fárand- bikar, sem Ármann hefir gefið. Róin verður 1000 m. vegar- lengd. Húsmæðrafélag Reykjavíkur efnir til grænmetis- -ðg berja- námskeiðs í næstu viku. Verð- tir þar kennt að meðhöndla ber, hrá og soðin, og grænmeti, og tnid'irbúá til hraðfrystingar. — Ýntsar nýjar aðferðir verða ’sýndar til hægðarauka fyrir húsniæður. — Nánara verður frá tilhögun námskeiðsins sagt upp úr helginni. Hvar eru skipin? Eintskip: Brúarfoss er í Hull. Dettifoss fór frá Rvkí fyrradag til Þingeyrar, Akureyrar, Húsa- víkur og Sigim’jarðar. Goða,- foss fór frá Hamborg í gær til Rotterdam og Gautaborgar. Gullfoss fer frá K.höfn á há- degi í dag til Leitli og Rvk. Lagarfoss er í Rvk. Selfoss er í Rvk. Tröllafóss fór frá New York 6. sept. til Halifáx og Rvk. Ríkisskip: Hekla var á Isa- firði í gærkvöldi á noröurleiö. Esja er væntanleg til Reykja- víkur í dag. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið er í Reykjavík, Þyr'ill cr á Sighi- firði. Ármann fer írá Reykja- vík á hádegi í dag 'til Vest- mannaeyja og Hornafjarðar.' Skip SÍS: Hvassafeli fer væntanlega frá Stettin á morg- un áleiðis til íslands. Árnarfell er á Húsavík. Jökulféll er á lcíö til Guayaqu'l frá Valparaiso. — AustriS og vestréð Framh. af 5. síðu. lagðar á í'óllc, scin haldið var ólælcnandi sjúlcdómum og síðan vöru nolckrar skorður scttar við komu algjörlega félausra manna, um lcngri cða skemmri tíma. Flóttafóík, scm af ein- hv.crjum orsökum lieí'ir tap- að borgararétti í fæðingar- landi sínu, yegna stríðsor- saka, hefir hyergi átt cins Igrciðan aðgang og í Banda- rikjurn Norðurameríku — Inýja landinií —. I ■ 1 Austrið og vestrið. - Nú er talað úm „austrið“ Qg „vestrið“, sem væntan- legar andstæður, ef alheims- stríð verður. Fóllc í fleslum löndum heims sjciptist í floklca, eftir því. livort það tclur hagkvauní sínu landi að fylgja heldtir „áustrinu“ eða „vestrinu“. Jafnvel liér á íoklcar fámenna og fátælca landi skipfist fólkið í flolcka, eftir því hvort menn aðhyll- ast fremur „austrið“ eða „vestrið". Gáfaður og alþekktur stjórnmálamaður hefir líkt þessu við „járntjald“, sem aðskilji þjóðirnar í Ev- rópu. Annar aðilinn, sá er mætur hefúr á „járntjaldinu" vill lengja það og styrlcja, en liinn ekki. I fyrstu var tglað urn jái-ntjaldið í.Miðevrópu. Nú liefur því verið lcomið fyrir frá nyrstu landamærum norður Noregs og landamær- um Sovéilýðveldisins. Barnabörn þeirra Islcnd- inga, scm fyrstir fluttu vestur mn haf til Amcríku, hafa nú samlagast svo „nýja lieimin- um“ að telja má það full- lcomlega ameríska rílcisborg- ara, þótt alhir fjöldinn finni sig Jnindinn ættarböndum við gamla landið og hafi sýnt það á margvíslegann liátt. Þeir sem notið liafa gisti- vináttu „austursins“, eru miklu fámennari enda milclu styttri tími liðinn síðan sú kynniug hófst. Sá er þó miumrinn á kynningunni við vestrið og austrið, að vestur fóru lielzt ofan úr fátækir og fálcunnandi menn og lconur, en til austursins Jicjst miklir mælskumenn og rithöfundar, enda hefir reynslan sýnt yfirburðar- lcennslu liæfileika þeirra. Valdamesta stofnun, sem sett hefir verið á fót liér á landi — Fjárhagsráð' —, virðist hafa verlð námfús og áliugasanutr nemandi „aust- ursins“ því elclci er vitað um, að nú megi íslezlcir menn liér á landi hafa. önnur viðskipti, en þau er F|árhagsfáð náðar- samlegast leyfir. Það er jafn- vel bæði leynt og ljöst talað um, að liinir námfúsu nem- endur austursins í Fjárhags- ráði, talci núorðið lærifeðrun- um að austan fram .á smmim sviðum viðskiptalífsins. Reykjavík 4 september 1951. Jón E. Bergsveinsson. a 1 fyrradcig vildi það sltjs til, dö maður féll ofan úr Rifstangavita og meiddisi nokkuð, þó furðii lítið. Maðnr þessi, sem lieitir Magnús Pctursson, stóð í stiga og var að mála vilann að utan í um 8 m. Iræð. Kom liann niður á grashala í fall- inu, handleggshrotnaði og marðist eilhvað. Héraðslækn ir á Raufarliöfn gerði að meiðslunum til bráðabirgða, en síðar var Magnús fluttur í sjúkrahús á Aknrevri. „Bynjandi“, Catalinafiug- bátur Loftleiða, fór héðan. um kl. hálf eitt í fyrrinótt á- leiðis til Grænlands. Flugstjóri var Jóhannes Markússon. Lent var við Ellaeyju og telcnir þar 20 farþegar. „Dynjandi“ kom aftur hingað til Reylcjavíkur um lcl. liálf ellefu í gærmorg- un. Kluklcutíma síðar lagði „Dynjandi“ enn af stað til Grænlands og viju; Magnús Guðmundsson þá flugstjóri. Ilaldið var til Ellaeyjar og átti að taka þar farþega. Gert var ráð fyrir að flug- vélin kæmi aftur lil Reykja- víkur í gærkveldi. Ein ferð verður enn farin til Grænlands á vegum Loft- leiða til þess að sækja leið- angursmenn Dr. Lauge Ivoch, en óráðið er enn hve- nær hún verður farin. Um 40 danskir leiðangurs- menn fóru héðan áleiðis til Danmerkur í gær með Dr. Alexandrine. Gert er ráð fvr- ir að úm 00 manns farið liéð- an til Kaupmanuahafnar á sunnudaginn kemur með leiguflugvél Loftleiða, sem væntanleg er liingað 'frá Bandaríkj iinum í kvöld. Tvær Norsemanflugvél- ar, sem flogið hefir verið við Grænland í sumar á vegum Dr. Laugc Koch komu hing- að lil Ré\ikjavikur um fimm- lcytið í fvrradag. Áður en þær fóru frá Grænlandi flutlu þær síðustu starfs- mennina, scm fóru frá Meist- aravik til Ellaeyjnr. Yoru það allra' síðiistu fprvöð, því að ísinn var þá í þann veginn að loka lendingarstaðnum við Meistaravík. Að sögn þeirra dörisku leiðangursmanria, sem hingað eru konmir, hef- ir námuvinnslan gengið að óskum í sumar við Meistara- vílc og mun í ráði að unnið verði þar frá næsta liausti allan ársins Iiring.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.