Vísir - 08.09.1951, Blaðsíða 6

Vísir - 08.09.1951, Blaðsíða 6
T tr K I S I K Laugardaginn 8. september 1951 Geitgið verður efllr því að dém- um í meiðyrðamálum sé fullnægL JFrá dómsmálaráðuneytinu '235. gr. almennu hegningar- hefir Vísi borizt eftirfar- laganna og he'fir að engu andi athugasemd: I tilefni af grein, sem birt ist í Timanum í dag, undir- rituð x plus ý, þar sem ræð- ir um innlieimtu sekta í meiðyrðamálum, í tilefni af inriheimtu sektar í meið- yrðamálinu: Gísli Jónsson gegn Þórarni Þórarinssyni, skal eftirfarandi tekið franí: Dómsmálaráðherrar und- anfárinná áratuga, fyrst dómsmálaráðherra líer- mann Jónasson og síðar dómsmálaráðlierra Eihar Arnórsson og nú síðast nú- verandi dómsmálaráðherra, hafa gefið sýslumönnum og bæjarfógetum og sakadóm- aranum (áður lögreglustj.) í Reykjavík fyrirmæli um að fullnægja dómum í meið- yrðamálum sem í öðrum dómum. Hefir viljað sækja í sama horf, að slælega gengi fullnusta þessara dóma, og ritaði því dóms- málaráðuneytið 26. janúar s.í. fyrrnefndum embættis- mönrium svohljóðandi bréf: „Ráðuneytið héfir fyrir allmörgum árum lagt fyrir allá hlutaðeigandi embættis- menn að fullnægja refsidóm uiri þeim, sem upp eru kveðnir vegna brota gegn á- leyti verið höfð önnur að- ferð um hann í þessu efni en aðra þá, sem á sama veg stendur á um. Svo sem kunnugt cr, ganga dómar vegna meiðyrða yf- irleitt i einkamálum, en þar hafa aðilar 3ja mánaða frest til að ákveða, vort þeir vilja áfrýja dómi i málum sinum, og síðan geta þeir. Iögrim samkvæm t í sex mánuði fengið leyfi til á- frýjunar. Hefir verið háfð ur sá háttur á, um fullnustu þessara dóma, að beðið hefir verið eftir þvi hvort aðilar neyttu þessa réttar síns, og dómum frá sama 2—3 mán aða tímabili síðan verið safn að og þeir siðan sendir til fullnustu, er þetta tímabil var liðið, án þess að aðilar hefðu áfrýjað málum sínum til hæstaréttar. Alþý&usambaiKfið gerir grein fyrir vesturför fulttrúanna. Blaðaummæli hafa veri5 vitiandi um Yfirlýsing' frá Alþýðusam- j Alþýðusambandið, er bandi íslands um sendiför til nokkru leyti var einriig fariri Bandaríkjanna. 1 tilefni þeirra skrifa, er Tíminn og Þjóðviljinn hafa fundið hvöt hjá sér að hafa í frammi út af fjárveitingu ríkisstjórnarinnar til Alþýðu- samliands Islands, vegna sendinefndar þess til Banda- ríkjanna nú í sumar, telur Alþýðusambandið rétt að taka þetta fram: Ir’í'nahagssamvinnustofun-. in í Washington -— E.C.A. er sett á stofn í samráði við verkelýðshreyfingu Banda- í'íkjanna, og hefiir hún lagt á vegum íslénzkra ríkisins, mundi kosta hvern einstakan nefndarmann allmikið fé. Fjárvei'tingu ríkisins í því skyni að auðvelda forristu- mönniun íslenzkra verkalýðs- hreyfingar kynni við erlendar þjóðir og verkalýðslireyfing- ar ýmissa landa, ber sízt að telja eftir eða lasta, og er f járveiting sú, sem gerð hefur verið að umræðii- og árásar- el'ni á sendinefndarmenn eklcert einsdæmi, því að árið 1945 greiddi ríkissjóður kr. 15,000,00 í ferðastyrk til AI- ærumeiðingar. Nú liefir ráðuneytið enn orðið þess vart að ekki er gerður reki að fullnustu þess ara dóma eins og annarra, og vill í'áðuneytið þvi enn taka fram, að það leggur á það fyllstu áhei-zlu, að þess- um dómum verði fullnægt , , , Jiýðusambandsinshandaþeim kvæðum hegningarlaga um' stofnumnn til fjolda sfarís- „. . . 1 . - ulJl ... „ Birm Bjamarsvm og Stefam manna, og hefur afár mikil « . . „ T, , . ... , , Ogmundssym til utanfarar a ahnf a það, hvermg íe Mars-i ,. , ,, a. , v . ivegum sambandsms. hallaðstoðarmnar er varxð. , „ , Með þetta fynr augum hef-', , , , ,. v , r, .. . , ” . ] lokum taka íram að það tel- ur E.C.A. — þ. e. Eínahags- , , , . , ,,, lur umrædd skrif omakleg í samvinnustoínunm í Was- j ,, , , , ° , . , alfa stacy og persojxulegar hmgton gengist fyx-xr þvi að ■ ° ° bjóða vei’kalýðssamböndum ái'ásir bíaðanna á , , , „ „ , sendirnefndarmenn „ þessara landa, að senda full- , ,. •*, , ,• , , TJ , ,, . ,., •'baínd.i vxð þau, undir ollu rrilo til Kon/tarihiovirm fil oA 1 sam- meS sama hætti og ÓSrum1'™ 1« Rmdarttjalma til kynnast verkalýðshreyfing- j dómrim. Þetta ti’lkynnist yður a^”u^ttum °S með til eftii'bi'eytni.“ í samræmi við betfa hafa r*' liístjorom l.jóðarmmr og A||a SpMMigÍng- þjoðmm 1 sjalfri, eftir þvi , ar i Pans a 3 vikuBn. London (UP). Átta sprengingar hafa oi'ðið á 3 vikum í grennd Við urn verið sendír ráðuneytinu' 1)V1 mö§u- frá hlutaðeigandi dómur-1 ^.a að ?ynnaS\ seul best um, langfléstir frá borgar-!fult™Um þeimi er dómaranum í Reykjavik, og et™hagssamvmnuaðstoðar- hefir í’áðuneytið á þessu áti 1111111 nJola- jWormsbanka við Hausmann- sent sakadómaraembættinu1 Séndinefndii haia l)C.gar ggtuna í Paris, en banki þessi til innheimtu a. ni. k. 28jfarið frá flestum eða ö,Ium hefir fyrirgreiðshi um við- dóma í einkamálum, þar |lie,n'.,ondlun’ sem ei nahágs- gkvpti vifí ]eppríki Rússa í sem sektir hafa verið dæmd sániyinnuaðstoðaiinnaf ujóta austurhluta álfunnar ar fvrir meiðyrði, réttar- farssektir og þess háttar. Voru hinir fyrstu þeirra dórna Sendir með hréfi ráðu neytisins dags. 31. janúar s.l. og ha-fa dómar þessir verið í málum gegn ýmsum mðnn- um, m. a. ritstjórum allra dagblaða bæjarins og Mánu- dagsblaðsins. Það er því ein ungis í samræmi við þann hátt sem á hefir verið hafð- ur nú að undanförnu, og að engu Ieyli undanfekning, er Þórarinn Þórarinsson i-it- stjóri var nú fyrir skömmu krafinn um gi’eiðslu á sjö Imndruð og fimmtíu króna tC ' 'y ' brot gegn 234. og og frá sumum þeirra hafa farið margár slíkar sendi- nefndir, auk þess, sem ein- stakir kunnáttumenn hafa notið fyrii-greiðslu E.C.A. um fei-ðalög og dvöl í Bandaríkj- unum. Kostnaður við þessar sendi- nefhdir hefur verið greiddur þaniiig, að E.C.A. greiðjr ákvcðna dagpcninga, er diiga ciga fyi’ir kosjnaði í Banda- ríkjunum,.svo senx fæði, hús- næði, bílaköstnað o. þ. h. Við- komandi ríkistjórnir og verkalýðssambönd greiða farakostnaði að öðru leyti. Það var þegar í uppháfi vitað, að sendifcr þessi fyrir í seinustu sprengingunni, sem varð i fyrrakvöld, brotn- uðu um 100 í'úður, en annað tj ón varð ekki. — Líklegt er, að andkommúnistiskur fé- lagsskapur sé hér að vci'ki. Lögreglunni hefir ekki tekist að hafa hendur í hári neinna hermdarverkamanna enn sem komið er. —.—------- Hirohiio Japanskeisari lief- ir tvivegis gengið á fund og i-ætt við Ridgway hershöfð- ingja síðan sá síðarnefndi var skipaður yfirhérshöfðingi. Hafa þeir í bæði skiplin hitzt í bandaríska sendix-áðinu 1 Tokyo. Haustmót I. fí. heldur áfram í dag kl. 2. HRÉIN föt tekin í vi'5- gerS á Vesturgötu 3. (212 Þá keppa K.R. og Valur og ÚRSMÍÐI, — Þorleifur strax á eftir Víkingur og Þróttur. '— Mótanefndin. Sívertsen (áSur hjá Jóni Hermannssyni & Co.) — Afgreiðsla hjá Guðmundi Þorsteinssyni, gullsmið, Bankastræti 12. (322 Haustmót 3. fl. í knattspyrnu heldur á- fram á mánudag lcl. 6.30 á Háskólavellinum. Þá keppa Fram og K.R. — Mótanefnd. íslandsmót 2. fl. í knattspyrnu heldur áfram á mánudag kl. 6.30 á Mela- vellinum. Þá keppa Víkingur og Þróttur. —- Mótanefnd. GETUM bætt við okkur málningarvinnu. Sími 6003, kl. 6—7. (94 Teiknum raflagnir og leggj- um raflagnir i íbúSarhús og a'Srar byggingur. MUNIÐ berjaferSina á sunnudaginn. Uppl. í síma 81830. Feröafélag templara. Gerum við straujárn og önnur heimiíistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sí'mi 5184. TELPUTASKA fundin. Uppl. í síma 2421. (209 WjMlT/Æyfzu/Il&m. . 'Q.2' ■ - .'\L ,:j ‘ ýr; \ f.. >S_-: ý ;ýU. TIL SÖLU: Rafurmagns- eldavél í gööu standi; einnig stofuskápur á sama staö. — Uppl. í Nökkvavog 34 (kjallara) eftir kl. 7. (217 HJÓLHESTAPUMPA tapaSist á LönguhlíS. Vin- saml. skilist í Blonduhlíö 13, kjallara. (210 TIL SÖLU nijög ódýrt barnaleikgrínd (meö botni) ullar-telpukjóll á 12—14 ára) og dfagt nr. 44 á Suöur- landsbraut 85 A'. Sími 4308. ■' v (214 mmmm " HERBERGI til leigu meS eöa án húsgagna. — Uppl. í sima 3833. (205 TIL SÖLU nýtt barna- rúm (rimlað) og gó'öur div- an á Sjafnargötu 10. (208 HVER vill leigja ungum hjónum góöan fata- eöa stofuskáp í vetur? Uppl. í sima 6020. (206 RITVÉL til söíu. Verö 1200 kr. Uppl. i sima 80358. HERBERGI til leiguT^- Uppl. í síma 2652. (207 KAUPUM — SELJUM og tökum í umboðssölu ný og notuð gólfteppi, lierra- fatnað og margt fleira. — Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 1.12. Simi 81570. (39 GÓÐ stofa til leigu. Sjó- 'ji. maöur gengur fyrir. Símaaf- not. Samtún 8. (211 VÖNDUÐ og ábyggileg Stúlka getur fengiö herbergí gegn einhverri húshjálp, eft- ir samkoroulagi:. Uppl. í síma 81922. (204 KLÚBBSTÓLAR (körfu- stólalag) fyrirliggjandi. — Körfugerðin, Laugavegi 166. SAUMAVÉLAR. Kaup- um saumavélar, ryksugúr, út« varpstæki, húsgögn, úti blöB 0. fl. Sími 6682. Forn- salan Laugaveg 47. (208 TVEIR menn í fastri at- vinijú óska eftir 2 samliggj- andi herbergjum. —• Uppl. í síina 2513 eftir kl. 1. (2115 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. . 1—5. Sími 2195 og 5395-(000 KENNARI óskar eftir herbergi nie'S innbyggðum skápum í vesturbænum. — Uppl. í sírna 81621 til kl. 6i (216. ÚTVARPSTÆKI. Kaup- |m útvarpstæki, radíóíóna, þlðtuspilara grammófón- plðtur 0. m. fl. — Sími 6861. Vðrusalinn, ööinsgötu i< — SÓLRÍK stofa til leigu. ASgangur aS baSi og sirna. Uppl. að Kvisthaga 18, uppi, eöa i sima 6201. (218 KARLMANNSFÖT - Kaupum lítiö síiun herra- fátnatS, gólfteppi, heimihs- vélsr., útvarpstæki, harmo- niknr 0. fl. StaCgreiösla. — Fornverzlunin, Laugavegi |7. — Sími 5691. (166 wmnrn LITLA EFNALAUGIN, Mjóstræti 10 (upp af Bröttu- götu). Kemisk fatahreinsun — pressun. Vönduð vinna. PLÖTUR á grafreiti, Út- vegum áletratSar plötur á grafreiti metS stuttum fyrir- vara. Uppl. á RautSarárso'g 2ö (kjallara). — Sími 6126. GETUM bætt viS ökkur málingarvirmu. Uppl. í síma 2346 frá kl. 6—7. (000

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.