Vísir - 08.09.1951, Blaðsíða 8

Vísir - 08.09.1951, Blaðsíða 8
Laugardaginn 8. september 1951 SÍBS er að hefja nýjar og miklar framkvæmdir að Reykjalundi. Byggir 4 verkstæðlsirós og áætlaðyB* kostnaður skiffis1 Þarna er um að ræða verk- stæðisbygg'ingar, fjórar að tölu og vei-ður liver þeirra 24x24 metrar að stærð. Þær verða byggðar í röð nórður af austurálmu aðalbygging- arinnar, sem sambandið reisti fyrir nokkurum árum. Verður innángengt í alla vinnskálana úr aðalbygging- ingunni eftir gangi, sem ligg- i:r- baka til við skálana og sameinar þá í cina heild. Verkstæðisbyggingar þess- ar verða byggðar úr stein- steypu, með stcyptu þaki og unnið að því að koma upp fullkomnú þvottahúsi að Reykjalundi, þar sem allur þvottur vistmanna er þveg- inn. Að því cr Þórður Bene- diktsson framkvæmdarstj. S.l.B.S. tjáði Vísi, mátti ekki seinna vera að fjárfestingar- leyfi fengizt fyrir byggingu vinnuskála, því að braggarn- ir, sem notaðir bafa verið í þessu skyni undanfarið, eru gjörsamlega ónothæfir orðn- ir. Auk þess hafa þeir alltaf verið óhentugir og i liróp- andi misræmi við aðrar gluggum og vandað til þeirra I gjngar stagarjns 0g um_ í hvivetna. Gluggar verða í þaki og birta n því einkar hentug til hverskonar iðju. Skilrúm verða í skálanum úr timbri og gleri, og verður isldlrúmunum bagað eftir starfsþörfum og stærð ein- stakra iðngreina.. En þær geta verið breytilegar frá ári iil árs, og fer það annars- vegar eftir eftirspurn og sölumöguleikum í landinu, en hinsyégar eftir áhuga vistmanna fyrir ákveðnum greinum. Helztu starfsgreinarnar, sem unnið er að, eða unnið liefir verið að á undanl'örn- urn árum eru stálhiisgagna- gerð, húsgagnafjaðfagei’ð (sú eina sem til er í landinu), hverskonar saumaskapur og trésnúði, ennfrcmur lampa- skermagerð, leiklangagerð o.fl. Þá hefir SÍBS hafið ]>arna búrekstur og hefir m.a. svína- og hænsnarækt, kartöflurækt o.fl. Seinna xneir er það ætlunin að koma þarna upp kúabúi, til að full- 'uægja mjólkurneyzlu vist- lieimilisins, sem er mjög xnikil, og ennfremur gróður- fuisarækt. Það er Gunnlaugur Hall- dórsson arkitekt, sem tcikn- að hefir hinar nýju verk- stæðisbyggingar og má full- yrða, að honum Iiafi farizt það verkefni með ágæturn úr hendi. Fjárfestingarleyfi hefir bvcrfi allt. Þegar vinnuskálarnir eru komnir upp, verður Reykja- Haustmót meistara- flokks á morgun. Á morgun hefst hausÞ mót meistaraflokks, síðasta k n at ts p y r n u m ó t ársins í þeim flokki. Verða þá báðir tveir leik- ir, og tekur hvor 1 klukku- stund. Fyrst keppa KR og Víkingur, en síðan Fram og Valur. Keppt verður um Kalstað-bikarinn svonefnda. Mótið hefst kl. 2 e.li., og gera rnenn sér góðar vonir um að sjá góða knattspyrnu í þessu síðasta móti ársins. Iundur einstæðasta heilsu- ýerndarstöð og vinnuheimili fyrir öryrkja sem þekkist og til hinn'ár mestu fyririnynd- ar hvar i veröldinni sem er. É ilendingar sem lil Islands kpma, láta óskipta undrun sma og aðdáun í ljós, þannig að vinnuheimilið og starf- semi þess öll er þegar orðin hin ákjósanlegasta land- kynning. Samband íslenzkra berkla- sjúklinga cr fátækt af fé, en þcim mun auðugra af bjart- sýni og lnigsjónum, svo sem framkvæmdir þess hafa þeg- ar sýnt og sannað. Það legg- ur allt sitt traust á guð og góða rnenn og með slikt veg- arriesti leggur S.I.B.S. ó- trautt í þessar miklu frarn- lcvæmdir. Léleg aflasala Karlseínis. Karl'efni seldi ísfiskafla 1 Grimsby í gær, 2258 kit fyrir 4462 sterlingspund og er það léleg sala, talsverðum mun verri en sölur togaranna, sem frá var sagt í blaðinn í gær. Elliðaey selur á þriðjudag, Harðbalcur á miðvikudag, Goðanes og Hallveig Fróða- dóttir iá fimmtudag, allir i Grimsby, nema Ilallveig, sem selur í IIull. Pétur Ilalldórsson er í Es- bjerg, en ekki Grimsby, eins og stóð í blaðinu í gær. Losar hann saltfisk í Esbjerg sem fyrrvar getið. Tveir strætisvagnar lentu fyrir nokkrum dögum í árekstri á Walworth Road í Suður-London, með þeim afleiðingum, að 35 manns slösuðust. Annar strætisvagninn var tveggja hæða og skemmdist hann mikið, eins og’ myndin sýnir. Friðarsamningamir við Japan undirritaðir í dag. Rússar gagnrýncEir. Friðarsamningarnir við Japan munu verða undirrit- aðir í San Francisco á morgun og munu flestar, ef ekki allar þjóðir, sem sæti eiga á ráðstefnunni, undirrita þá, að undanteknum Riissum, Póiverjum og Tékkum. í gærkvöldi er seinast fréttist af ráðstefnunni, liöfðu fulltrúar 25 þjóða lýst Vita Bretar nií, hvar beru starfsmenn eru hinir horfnu opin- niður komnir? Htöö í Mtretlandi hreijast skýrstu unt ntáliö Þar til fyrir nokkrum dög- um urðu menn að láta sér nægja hreinar bollalegging- ar um það, hvar hinir horfnu starfsmenn utanríkisráðu- nevtis Breta mundu niður komnir. Nú er hinsvegar svo komið, að blöð fullyrða, að brezk stjórnaiwöld viti, livar þeir Burgess og MacLean sé nið- fengizt lxjá Fjárhagsráði, til ur komnir, enda þótt ekki að hefja þarna byrjunar- Jhafi verið enn lálið neitt upp íramkvæmdir og s.l. láugar- um dvalarstað þeirra. Eiai rúmlega þrír mánuðir liðnir, ilag hófu 30 sjálfboðaliðar grunngröft að fyrsta skálan- um. Meðal sjálfboðaliða var stjórn SÍBS. Ennfremur rná geta ])ess, ítð um þessar mundlr er síðan þeir félagar tólcu sér far suður yfir Ermarsund til fi’anska bæjarins St. Malo og hurfu, eins og jörðin hefði gleypt þá. Brezka lögreglan hefir æ síðan unnið af kappi að því að rannsaka málið, en bún fæst ekki til að láta neilt uppi um árangurinn. Ilins- vegar var konu MacLeans leyft að fara til Suður-Frakk- lands fyrir skemmstu, þar sem hún býr í afskekktu sum- arhúsi í skógi einum slcammt frá bænuni St. Tropez. Franzkir og enzkir lögreglu- þjónar eru eins og mý á mvkjuskán í grennd við hús- ið og hérúðunum i kring, en Ekki til Rússlands? Sé þetta rélt, en það er eklci borið til baka, liafa þeir félagar vart farið til Rúss- lands, þvi að þaðan mundu þeir eklci fá að senda bréf eða skilaboð. fregnir herriia Síðustu hins vegar, að upplýsiriga- þjónusta liersins hafi til- lcynnt ulanríkisráðuneytinu dvalarstað mannanna. Full- vrða brezk blöð, að nú muni MacLean mun hafa skrifað .mjög dregið úr öllum eftir konu sinni, og gera menn ráð fyrir, að bréf hans kunni að hafa gefið mikilvægar upp- lýsingar um dvalarstað hans og Burgess. grennslunum, þar sem ekld sé lengur þörf á að leita eins víða og áður. Krefjast þau opinberrar skýrslu bið bráð- asla. yfir, að þær myndu undir- rita þáj en fulltrúar margra þjóða liafa gert ýmsar at- liugasemdir við þá. Utanrikisráðlierra Noregs lýsti yfir, að ríkisstjóm lians væri þeirrar skoðunar, að Japanar ættu að greiða skaðabætur, og banna ætti þeim hvalveiðar í suðurhöf- um. Fulltrúi Ceylon vakti at- hygli á, að með friðarsamn- ingunum væri tryggt trúfrelsi og prentfrelsi í Japan, og’ æltu Rússar frekar að komaí á trúfrelsi og prentfrelsi í löndum sínum, en gagnrýna friðarsamningana. Margir fulltrúanna gagn- rýndu framkomu Rússa og fulltrúi Nýja Sjálands minnti á, að margar þjóðir hefðú, barist gegn Japönum i 6 ár, en Rússar í 6 daga. Morrison utanrikisráð- berra Bretlands er kominn til Bandaríkjanua og liefir hann lýst yfir ánægju sinni live allt hefir gengið fljótt fyrir sig á ráðstefnunni í San Francisco.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.