Vísir - 08.09.1951, Blaðsíða 7

Vísir - 08.09.1951, Blaðsíða 7
Laugardaginn 8. september 1951 VlSIh K300C50CX>OOOOOOCXÍOCX»CXKXXXXXX>QOOOCXXXX5€aAT*löí.,íé?t>í> Leslei Turner White: MAGNÚS MARGRÁÐUGI. 7& MXSOSXXSQCXXSQCSOCSOQSÍQCSOCSSQQCXXÍÍOÍXXXÍCÍÍOOOCOQSXÍOOOCS ,-,C a r a m l) a, hvér var þaS, Juan?“ Magnús bjó sig undir að stökkva á hann, er hann.kæmi. Pilturinn endurtók spurningu sína og var auðheyrt, að hann var taugaóstyrkur mjög, en loks gægðisl hann einn- ig jfrajn, og fór nu nákvæmlega á sömu leið og fyrr. — Magnús dró þá inn í varðstofuna og stökk að vindulijól- inu og. byrjaðj að láta brúna síga niður eins liægt og hon- um. var unnt, en svo var slcröltið mikið í keðjunum, að hánn var sannfærður um, að állt varðlið kastalans mundi vakna þegar. Til þess kom þó eklci. Er lnum hafði lokið þessu þreif hann Ivkla dyravarðarins, greip lógandi blys aí veggnum, og æddi út .til þess að opna hliðið. Nokkur- um sekúndum síðar þustu þeir Ben Absedik og menn hans inn um liliðið. Engra fyrirskipana þurfti, þvi að hver mað- ur vissi gerla hvert lilutverk honum var ætlað. Tveir urðu eftir á verði við hliðið, en hinir héldu áfram með Ben Ahsedik og Magnúsi. Til þessa liafði all t gengið eins og i sögu, svo vel, að þeir máttu vita, að á þvi gæti ekki fram- hald orðíð. Skruðningurinn í keðjunum og marrið i hjör- unum í liliðinu hafði vakið varðmennina, sem nú þustu frain, og.var Kastilíumaður, fyrirliði þeiira. Er hann sá „svertingja“ þessa æða f-ram með hlys i hendi kallaði hann þegar til manna simia að leggja til atlögu við þá, en innrás- armönnum var stuðningur í þvi hve innrás þeirra lcom hin- um óvænt, og unnu skjótan sigur, þótt liinir væru helni- ingi fleiri. Varðmennirnr urðu fyrir svo snarpri árás, að þeir gátu lítilli vörn við komið og voru þeir allir felldir, ncina fyrirliðinnl því að Magnús ætlaði sér að hafa not af hon- liin. Vatt Magnús sér til hhðar, er maðurmn lagði til lians, og rak því næst sverð sitt gegnum handlegg hans, og féll þá sverð hans úr liendi honum. Hét Magnús siðan spjóts- oddi sínum að hálsi mannsins og skipaði honum að vísa þeim veginn. Nú var komið inn i lcastalann sjálfan, og þar í forsalnum var enn um mótspyrnu npkkurra varð- manna að ræða, en það fór ekki betur fyrir þeim en hin- um. Magnús skildi tvo menn eftir á verði i forsalnum og neyddi þar næst Kastilíumanninn til þess að vísa sér og Ben Aljsedik leið upp á efri liæðina og að ibúð Rósalindu. Mikil Iiugaræsing greip Magnús á þessari stundu, hlóðið ólgaði i æðum hans, og liann titraði eins og smeykur skólapiltur. Þegar þeir loks koniu að dyrunum varð hann að uema staðar til þess að jafna sig. Hann íyfti hönd sinni og mælti við Ben Absedik: . Mundu, að við verðum að hafa hraðan á — eiginmann- inn verðurðu að eftirláta mér.“ „Þrefum ekki sem konur um það, sem þegar liefir ákveð- ið verið. Meðan þú mokar út úlfaldataði mun eg grípa perluna. Ilola! Balak! Balak!“ Kastilíumaðurinn reyndi enn að motmæla, en nú var hans elcki lengur þörf, svo að Magnús sló hann i rot þegar, og opnaði dyrnar. Rósalinda, — Rósalinda tians sat: þarna við nátthorð og við hlið hennar roskin spænsk kona, sem greiddi hið fagra liár hennar. Við hina óvæntu árás spratt hún á fæt- ur skelfingu lostin. í speglinum að haki hennar sá Magnús hiksvart andlit sjálfs sín, enda flýtti liann sér að mæla.til hennar hughreýstandi orðum: „Rósalinda, það er eg,.-— ,Magnús.“ Hún virtist eklci ætla að trúa honum og var í þann veg- ínn að hníga í fang lconunnar. „Hvíir er maðurinn þinn?“ sagði Magnús ákafur. „Eg cr kominn til.þess að hefna þín.“ Nú gat hún ekki efast lengur. „Magnús,“ veinaði hún, „ó,.Jesús ....“ Hún lmeig niðiir meðvitundarlaus. Magnús ætlaði að lilaupa til hennar, en Márinn varð viðbragðsfljotari. „Þetta er mitt hlutverk,“ sagði: hárin. „Sinntu þínu eig'in.“ Þegar Magnús sheri sér að konunni kváðu allt í elnu við drunur miklar. Kastalinn lék á reiðiskjálfi. Hann leit út um glugga. Það var engu líkara cn að við höfnina stæði allt í ljósum loga. „Allah veri lofaður,“ kallaði Ben Absedik. „Prestinum hefir heppnazt framkvæmd hlutverks síns. Nú verðuin við að liafa liraðan á.“ Mesta hræðslan var nú runnin af hinni spænsku þernu og tók hún til að æpa af öllum kröftum og reyndi Magnús árangurslaust að þagga niður i henni, meðan Ben Ahse- dik reif niður silkitjöld, og vafði um liina meðvitundar- lausu, urigu konu. Lyfti hann henni þar næst á aðra öxl og liraðaði sér til dyra. „í nafni Allah,“ sagði hann, „við slculum fara.“ „Farðu þá,“ grenjaði Magnús. „Eg kem þegar eg hefi lokið hlutverki mínu. Hann rak þernunni rökna löðrung, þvi að þagna vildi hún ekki, og rauk út, og lcom i tælca tíð til þess að grípa Kastilíumanninn, sem nú var að staul- ast á fætur. „Hvar er húshóndi þinn?“ þriuuaði hann. „Svo sánn- arlega — ef þú segir mér það ekki, skaltu —“ Nokkur augnahlik liðu áður en manngarmurinn gat svarað. „I — í Barcelona,“ stamaði harin. „á fundi konungs." „Þú lýgur, c a b r ó n!“ „Yið nafn heilagrar Guðsmóður, eg sver, að það er rétt,“ umlaði maðurinn. „Hann fór fvrir þremur dögum.“ Það var tilgangslaust að deila um þetta. Það var aúg- lióst, að maðurinn sagði satt. Magnús var svo reiður, að við lá, að hann dræpi liann í bræði sinni, en liann lét sér nægja að greiða honum nýtt höfuðhögg. Márinn var horfinn, en nú heyrðust köll að neðan. „Skipstjóri, skipstjóri, komdu okkur til lijálpar,“ var kallað með sterkum Cornwall-hreim. Magnús hentist niður stigann. Mórinn liafði ruðst gegn- mn hóp varðmanna, en varðmennirnir tveir i forsalnum öttu í vök að verjast, þar sem fimm kastalbúar sóttu að þeim. Magnús réðst að baki kastalamanna og ruddisl til manna sinna. „Haldið áfram, piltar,“ sagði liann. „Eg slcal verja und- anlialdið. Þið vei’ðið að vernda Móhammeðsmannirin.“ Þeir liikuðu við að liverfa frá hontun þarna, en er hann ítrekaði skipun sína þorðu þejr ekki annað éri lilýðá. Magn- ús tók stöklc aftur á hak, smeygði sér úr treyjuni og vafði lienni um vinstri liandlegg sér, en þannig, að hún lafði riiðúr, og var honum að þessu hlífð nókkur. Magn- ús var nú í essinu sínu, því að öll liin innibyrgða orka, sem hann hafði ætlað sér að beita i bardaga við Sir Peter, kom nú að notum i bardaganum við snápa hans. Hann var gripinn villimannlegu æði og var liinn ferlegasti ásýnd- mn, svo að þeir urðu skelkaðir. Hefðu þeir ráðizt að lion- um allir i senn mundu þeir vafalaust hafa fellt .haun, en 6 volta 12 volta 32 volta perur 15, 25, 40, 60 og 100 watta, nýkomnar. Sendum gegn póstkröfu. Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23. Sími 81279. EGGERT CLAESSEN GUSTAP A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn Hamarshúslnu, Tryggvagötu, Allskonar lögfræðistorf FasteignasaJa. Strigaskór Barna- S Unglinga- K Kven- 0 Karlmanna- it Oœjan fylgir hringunvm fr& SIGURÞÖR, Hafnarstrseii 4, Margar gerSir JynrllggjanáL Kaopi \ gul 1 og silfur WmmmgBL j-f* BKART6RÍPÁVERZ , H^Ff4ARSTPJcTI,4^ £ (í. SutmifkAi TARZAN Copf 1818.Ed(tur hlco oin’«>ushii, Tm. nea. O.H p Distr. hy Ur.ited Per.ture Svndicate. Allt í einu fór stígurinn aS breikka og sáu þeir þá dagsbirtu fram uadan. Og ioks komust þeir út. Þeir stóSu þarna á klettasillu, sem vatt sig eins og síigur meðfram berg- inu. Þarna bélt slóðin áfram. „Það fer að nálgast sólsetur,“ sag'öi Tarzan. „Við skulum hafa næturstað í lundinum þarna.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.