Vísir - 08.09.1951, Blaðsíða 3

Vísir - 08.09.1951, Blaðsíða 3
Laugardaginn 8. september 1951 y i s 1 r 5 GAMLA STÓRBORGIN (Big City) Skemmtileg, ný amerísk kvikmynd. Margaret O’Brien, Robert Preston, Broadway-st j arnan Betty Garrett. Söngkonan Lotte Léhmann. Sýnd kl. 5, 7 og 9. K&UPH0LLIM er miðstöð verðbréfati®' skiptanjaa. — Sími 1710. TJÁRNARBÍO Elsku Rut (Dear Ruth) Sprenghlægileg amerísk gamanmynd, gerð eftir samnefndu leikriti, er var sýnt hér s.l. vetur og naut fádæma vinsælda. Aðalhlutverk: Joan Caulfield, William Holden. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Studebaker model ’37, til sýnis og sölu á Hraunteig 14, frá 4—6 í dag. Tækifærisverð. K.S.I. K.R.R. I.B.R. Haustmot meistaraflokk hefst á morgun ld. 2 e.h. — Þá keppa: tT' K.R.—Víkingur 9 /■ <r- Dómari: Hannes Sigurðsson. Fram — Valur Dómari: Þorlákur Þórðarson. Þetta er síðasta mót ársins. Kðmið og sjáið spennandi keppni. Mótanefnd. S. H. V. Ö. Almennur Oansleíicor í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kk 9. Aðgöngumiðar seldir , í anddyri hússins kl. 5—6. Húsinu lokað kl. 11. Nefndin. Þeir, sem hafa gefið sig frám til vinnu á Keflavikurflucsveili á vegum Sameinaðra verktaka, eru beðnir að koma til viðtals við Þorkel Ingibergsson múrarameistara, Mjöln- isholti 12, í dag laugardaginn 8. septcmber kl. 5—7 e*h., eða á ínorgun sunnudag kl. 1—5 c.h. , m * ^ ^ M a í G.T.-húsinu i kvöld kl. 9. LÆKKAÐ VERÐ. Aðgm. í G.T.-húsinu kl. 4—6. Sími 3355. tvö í PARÍS (Antoine et Antoinette) ‘ Bráðskemmtileg og spenn- andi ný frönsk kvikmynd. — Danskur texti. Roger Pigaut, Claire Maffei. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. GÖG 0G GOKKE i lífsnættu Sprenghlægileg og mjög spennandi gamanmynd með Gög og Gokke Sýnd kl. 5. sœ tritou Biö nt ' UTANRIKISFRÉTTA- RITARINN Joel McCrea, Laraine Day, Sýnd kl. 7 og 9. EINRÆÐISHERRANN (Duck Soup) Gamanmyndin spreng- hlægilega með Max-brœðrum. Sýnd kl. 5. BEZTAÐAUGLYSAlViSI SCOTT SUÐURSKAUTSFARí (Scott of the Antarctic) Mikilfengleg ensk stór- mynd í eðlilegum litum, sem f jallar um hinztu ferS Robert Falkons Scotts og leiðangur hans til suðurskautsins árið 1912. Aðalhlutverkið leikur enski afburðaleikarinn John Mills, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 e.h. LOUISA (Þegar amma fór að „slá sér upp“) Vegna mikillar aösóknar veröur þessi afar vinsæla gamanmynd sýnd kl. 9. LítiII strokumaður (My Dog Slieep) Spennandi og skemmtileg ný amerísk mynd. Lanny Rees Tom Neal. Sýnd kl. 5 og 7. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI ÐÆTUR GÖTUNNAR Áhrifamikil þýzk, mynd, sem lýsir lífinu í stórborg- unum, hættum þess og spill- - ingu. Mynd þessi hefir vakið fádæma athygli á Norður- löndum. Sænskar skýringar. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kk 5, 7 og 9. * -|g ,§St ... ÞJÓDLEIKHUSID Rigoletto Sýningar: Sunnudag, þriðjudag og fimmtudag kl. 20,00. Aðgöngumiðar frá fimmtu- degi gilda á sunnudag. Aðgöngumiðar frá föstudegi gilda á þriðjudag. Aðgöngumiðar frá sunnudegi gilda á fimmtudag. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20,00. Sími 80000. Kaffipantanir við miðasölu. KIRKJIiDAGUR r Oháða fríklrkjusafnaðarins Guðsþjónustan hefst kl. 1,30 e.h. suimud. 9. sept. á liorni Hringhrautar og Kaplaskjólsvegar, ef veður Ieyfir, annars verður messað í Stjörnubíó á sama tíma — og aUglýst í liádegisútvarpi. Merkjasala verður all- an daginn. Kaffisala Jcvcnfélagsins liefst í Góðtemplara- húsinu að lokinni messu. Kirkjukvöldvakan hefst í Stjörnubíó kl. 7 e.h., með erindi, kórsöng, sýningu á myudum frá nútímakirkjubyggingum, einsöng og stutlri kvikmynd kirkjulegs efnis. Aðgöngumiðar verða seldir í Stjörnubíó, skrifstofu safnaðarins og við inn- ganginn ef eitthvað verður þá óselt. Skrifstofa safnað- arins verður opin kl. 10—12 f.h. fyrir þá. sem vilja minnast kii'kjudagsins sérstaklega, og lil afgreiðslu á merkjum til sölubarna. (JTBOÐ Tilboð óskast í raflögn í hús fiski- og' fiskiðnaðar- deildar við Skúlagötu, eins og það er nú. Teikninga og útboðslýsinga sé vitjað til Fiskifélags Tslands laugardaginn 8. sept. 1951 milli kl. 11—12 f.h. gegn kr. 100,00 skilatryggingu. Byggingarnefndin. KLUKKUR Glæsilegt úrval af: Skápklukkum í hnotu og eik, Eldhúsklukkum, Vekjaraklúkkuni, margar gerðir. Lítið í gluggann úm helgina. Fm#jc*/s 31£ch&i$«?n Laugavegi 39. Sími 3462. 1 Æff tííefni skal þess getið, að ekki er gert ráð fyrir, að leyft verði að flytja luis á lóðir innanbæjar, nema þau fúllnægi ákvæðum hyggingarsamjiykktar Reykjavíkur. Bygging'aifulltrúinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.