Vísir - 20.10.1951, Blaðsíða 7

Vísir - 20.10.1951, Blaðsíða 7
Laugardaginn 20, október 1951 VISI.R 7t iöoooöooöæœööooQööoccoccccaoooco<iö3öOQOooöööC'r Leslei Tumer White: MAGNÚS MARGRÁÐUGI. | tos Isseöococeööeeoooöooooooooeoísoíiöeöceccííocjcoooi geð mér. Segið Rósalindu, að eg arfleiSI hana að yður — og óski henni blessunar. En munið eitt — komið eklci af tur til Englands. Drottningunni skal kunngert verða um svik yðar, og ef fundurn okkar ber nokkurn tíma saman aftur, þá skal eg sannarlega drepa yður. Og hverfið nú úr aug- sýn niinni, svikahundur!“ í>að þurfti ékki áð hvetja Beckles, til þess að fara að þessu ráði. Hánn flýtti sér áð kipþa sköm af fóturn sér og gekk aftur á bak að gluggánum skelfdur á svip. Þegar hann sá Magnús slíðra sverðið kleif hann upp í siliuna og hraðaði sér út um gluggann. Magnús hrækti á eftir honuih með fyrirlitningarsvip og þurkaði sér um hend- urnar, eins og hann liefði snert við einhverju óhreinu. Það var sein þungu fargi væri af honum létt. Hann hló glaðklakkalega. En hann átti eftir að útskýra framkomu sína fyrir Tim og Abú. Og hann var ekki alveg viss um liversu það mundi heppnast. Þeir biðu hansn á skutpalli. Það var farið að falla út. Hafði gengið vef að koma San Philip á flot, enda gripið tækifærið er byrjaði að falla út, en einnig urðu not að varp- akkerinu. Allt var undirbúið til þess að sigla af stað. Tim létti, er hann sá Magnús. „Guði sé lof, að þú ert á lífi, drengur, — og veizt hvað - — við erum rikir!“ „Víst er eg á lífi,'4 sagði Magnús glottandi, „en hvað ertu að þvaðra um ríkidæmi?“ „Eg fór í rannsóknarleiðangur um lestir skipsins til þess að athuga hvort nokkurs staðar yrði leka vart, og þar fann eg fjórtán stórar járnldstur fullar af gullpening- um, með nafni og mynd Filippusar á —- hefir gull þetta vafalaust átt að fara til leiguþýja hans i nýlendunum. Abú segir, að við getum lifað sem prinsar alla; ævi í landi hans, en það liggur í augum uppi, að elcki getiim við farið aftur til Englands.“ Ben Absedik kinkaði kolli. „Vissulega, effendi, muntu komast að raun um, að þar er paradís á jörðu. En meðal annara orða, hvernig varð hundinginn við dauða sínum?“ Magnús leit til strandar og sá nlann nokkurn slaulast upp fjöruna. Hann andvarpaði lítið eitt. „Hann er á lifi, Abú. Það var ekki orðið mér neins virði, að svipta hann lífinu, svo að eg gaf honum líf.“ Tim gapti og góndi, en fekk engu orði upp komið. Abú var eigi síður undrandi, en fékk þó mælt: „I nafrii Allalx hins alvitra, — hvað kom fyrir þig, ó, bróðir minn? Ertu genginn af vitinu?“ „Svo er það,“ skrapp út úr Tim, „hann ér kolbrjálaður orðinn.“ „Það var bróðir Díegó, sem féklc mig til þéss, vinir minir.“ , . ’ „Þú ert brjálaður, segi eg það aftur. Valesco er dauður.“ „Þú ferð villur vegar,“ sagði Magnús og hristi höfuðið. „Menn eins og bróðir Díegó deyja ekki, þeir lifa að eilfu. En, nú til starfa, því að við siglum til Englands.“ „Til Englands, en þeir hengja þig, maður,“ sagði Tim. „Það niá vel vera, áð svo fari, en á það verð eg að hætta, þvi að drottningin verður að fá vitneskju um hið sanna — um svik Duanes og Beckles.“ „Hefirðu gleymt þiriu helga heiti, bróðir?“ spurði Abú. „Nei, AJbú, eg hefi engu gleymt, en aðstæður allar eru breyttar, og barnalegt að halda áfram að ala á hatri leng- ur. Þetta tilheyrir liðnum tíma.“ Beri Absedik tók þéssu áf irifðulegu raunsæi. „Vissulega eru vegir liinna vantrúuðu órannsalianlegir. Megi friður Allah vera með þér.“ Hann gekk á braut. „Þú ert þó ekki drukkinn, piltur?“ nöldraði Tim. „Nei, Tímóteus,“ sagði Magnús, „eg er ekki drukkinn — kannske í fyrsta skipti.“ Hann gerði sér allt i einu ljóst, að hann hafði endur- tekið setningu, sem einhver liafði áður við hann sagt. Hver liafði sagt þetta við hann? — Fiskimaðurinn i kof- anum forðuni, er gaf honum Cornwall-ölið. Og nú var allt í einu eins og hulu hefði verið svipt af augum hans. Nú vissi hann hver var stúlka drauma hans. Blindur liafði hann verið, er hann hugði hana vera Rósalindu. Svo var ekki. IIvi hafði lianu ekki, i seinna skiptið, sem hann draklt töfradryklíinn i Plymoulh, gert sér grein fyrir þessu? Þó liafði hann leitað þar sem í leiðslu — að Kötu! Hann fór að hlæja eins og hann væri genginn af vitinu. „Vaknaðu, maður,“ sagði hann við Tim, „nú skal sann- arlega verða liátið haldin, er við komum hehn. Og sann- arlega hefir heimförin dregizt of lengi.“ 29. kafli. Árla á aprílmorgni nokkurum árið 1587 var fiskimaður nokkur — sem enginn veit lengur hvað hét — á báti sin- um í niðaþolcu undan Plymouthsundi. Allt í einu rofaði lil í þokunni og sá hann þá skammt undan, sér til mikillar undrunar. og skelfingar, spænskt galeiðuskip. Ætlaði hann að róa inn í þokuna sem snarast, en þá var kallað til hans af skipinu á ensku : „Hæ, vinur, er drottning vor enn á Iífi?“ Fiskimáður stundi uþp, að hún væri á lífi og við beztu heilsu, og spurði svo hvaða skip þetta væri. Skipherrann, ungur maður, hár vexti og rauðhærður, liallaði sér fram á borðstokkinn, og kallaði: „„Queen’s Gift“ heitir fleytan, maður sæll.“ Hann kastaði pyngju fullri af gulli i bát fiskimanns. „Hirtu þetta, maður sæll, og róðu i skyndi til Plymouth. Hraðaðu þér á fund Sir Jolin Hawkins og segðu honum, að Magnús Carter sé kominn með nýtt herfang.“ Fiskimaður var ekki seinn að grípa pyngjuna. „Já, já, herra,“ sagði hann, „og guð blessi yður.“ Bátur hans hvarf brátt í þokuna, en galeiðan hreyfðist vart, enda var blæjalogn. Tim stóð við hlið Magnúsi súr á svip og mælti: „Já? sannarlega niuntu guðs blessunar þurfi.“ Magnús glotti og sneri sér við og leit til Márans, sem slóð við stýrið og liorfði i áttina til Frakklandsstranda, ^sem nú voru þoku huldar. Magnús gekk til lians og lagði hönd sína hlýlega á öxl lians: „Nokkuð að, gamli vinur? Ei’tu ekki glaður yfir að vera kominn lieim?“ „Þín vegna er eg það, :— en eg á eins langt heim og áður.“ „En mitt lieimili verður ávallt þitt heimili, Abu. Og liver veit nema við eigum eftir að sigla aftur saman um suðræn höf og koma til —“ En Ben Absedik hristi höfuðið. SlmaíúÍiH GARÐIJR Garðastræti 2 — Sími 7299. Nylonsokkar mjög góðir, 3 litir. Verð kr. 28,00. Glasgowbúðin , Freyjugötu 26. • GOTT er að geta alltaf fengið varahluti, þegar þeirra er þörf. • BETRA er að þarfnast þeirra, sem minnst. • BEZT er þess vegna að eiga traustustu og vönduð- ustu þvottavélina. Kaupið „MIELE“. Getur soðið þvottinn. Véla- og' raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23. Simi 81279. Bankastrœti 10. Sími 6456. Kaupi gull og silftir C £. Surrcugki! __ T A R Z A N 9&S "HOW SHALL J I KNOW THAT YOU WILL W RETURN ?" SHE DEMANDEO. • “YOU WOULD HAVE MY WORD, » HE REPLIED 6RAVELY. Copr. J04B. Edgír plct BÚrréuehf Distr. þy Dnited Fcature Syndlcate, Inc. "DO NOT ACCEPT HIS WORD," WON6 WHISPERED. “HE LOVES BETTyWEST." MSO/"MERALA FROWNED. “HE LIED TO MEl " •\’ *—• , ^ (. “yOUR ANSWER, TARZAN ?" SHE MURMURED. « "I MUST TAKE MY FRIENDS TO CIVIUZATION," TARZAN SAID. “6UARANTEE THElR SAFETT Æ BEYOND yOUR DOMAIN - THEN WE'LL ’jIíímMÍBM talk of my rr"~itrt'~ " i ■■■iMlffllffi 26// „Hverju svarar þú, Tarzan?“ sagði Merela lógt. „Eg verð að fylgja vin- a-jn mínum út úr ríki þínu fyrst. Það verð r. að ’sjá þeim örugglega borgið, en eg vkal .koma aftur og ræða þá við ,þig-tim þe.tta atriði.“ .„Hvernig get eg vitað, að þú munir koma aftur?“ spurði Merela. „Þú getur treýst á dréngskaparorð mitt.“ Wong hvíslar að Mérelu: „Treýsty lionum ekki, því hann elskar Betti Wcst;“ Merela reiddist, þvi hún hélt at T'arzan hefði logið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.