Vísir - 05.12.1951, Side 5
Miðvikudaginn 5. desember 1951
V 1 S I R
5
ÆwhmÍMff S&iÉmwmiiummmt*
er vmöffMÍefg m me&sím úri.
Hi©lalwerffl eg &iáskélaiiv©rfi§
sitfl ffyrir, en sífen komi
Hliðamar ©g önniðr Iwevfi.
mS fflöiðm*
hverfi fúi r«éi meú &or-
wsmwwm*
Á bæjairáðsfundi 20. þ.m. var lögð fram skýrsla Hita-
veitustjóra, hr. Helga Sigurðssonar, um stækkunarmögu-
leika hitaveitunnar. Hefir liann góðfúslega leyft Yísi að
glugga í afrit af skýrslunni, sem er löng og ítarleg, og geta
hennar, að fengu leyfi borgarstjóra.
Þess er því miður enginn
kostur að birta skýrsluna i
heild hér i blaðinu, heídur
verður rúmleysis vegna að
stikla á stóru, en niðurstaða
birt orðrétt.
Aukið vatn fékkst
með Reykjahlíðarveitunni.
1 upphafi er þess getið, að
með byggingu Reykjahlíðar-
veitunnar, hafi Hitaveita
Reykjavikur fengið aukið
heitt vatn til umráða. Um
sama leyti hækkaði erlent
eldsneyti í verði og þvi eigi
nema eðlilegt, að óskir kæmu
frá ýmsum, sem ekki hafa
heita vatnsins not, að fá það
leitt í hverfi sín. Hafa skrif-
legar umsóknir borist frá
ibúum Hagamels,' Verka-
mannabústaða i Rauðarár-
holti, Miklubraut, Melhaga,
Nesvegi, Hlíðahverfi, Há-
skólahverfi með prófessora-
bústöðum, Mjölnisholti og
nágrenni, Höfðahverfi, Rú-
staðahverfi, Laugarness-
liverfi o. fl. Fyrirspurnir og
óskir hafa einmig borist frá
einstaklingum, munnlega eða
símleiðis og má heita, að
ekkert hinna þéttbýlli hverfa
utan hitaveitusvæðis hafi
látið hjá líða að spyrjast fyr-
ir um þetta. Sum hverfi hafa
óskað eftir heitu vatni hluta
úr árinu, ef ekki væri nægt
vatn að vetrinum, og íbúar
Hlíðahverfis hafa stungið
upp á, að byggð verði ein
allsherjar hitamiðstöð fyrir
hverfið, sem lcynda mætti,
þegar ekki væri nóg vatn
fyrir hendi. Þá er tekið fram,
að eftirspurnin eftir heitu
vatni sé meiri en svo, að
henni verði fullnægt með
þvi vatni, sem fyrir hendi er,
og því verði ekki hjá því
komizt að velja úr þau hverfi,
sem fyrst koma til greina, en
„að sjálfsögðu mun Hitaveit-
an stefna að því að veita sem
flestum bæjarbúum afnot af
þægindum Hitaveitunnar,
eftir þvi sem efni og aðstæð-
ur leyfa. I sambandi við val
þetta verður fyi’st og fremst
að gera sér grein fýrir
livé mikið vatn er til um-
ráða,
hve mikið vatn hin ein-
stöku nýju hverfi þurfa,
hve mikið kosti að leggja
hitaveitu í þau, og
hve mildar tekjur þau
gefi, auk tæknilegra atr-
iða ,sem taka verður til
greina.
Yatnsmagnið.
Næsti kafli, sem er langur
og ítarlegur, f jallar um vatns-
magnið, og segir þar m. a.,
að „þótt vatnsaukningin með
Reykjalilíðarveitunni sé all-
veruleg, er þó ekld hægt að
nota hana alla i ný hverfi,
því nokkru af vatni er þegar
ráðstafað“. Áður en viðbótin
kom úr Bfosfelisdalnum var
búið að stöðva tengingar
nýrra húsa vegna ónógs vatns
að vetrinum og vegna stöð-
ugra ásókna var raunar bú-
ið að tengja fleiri hús en góðu
hófi gegndi. Þegar fjárfest-
ingarleýfi fékkst fyrir bygg-
ingu Reykjahlíðarveitunnar
var aftur farið að tengja í von
um, að viðbótarvatnið yrði
komið í tæka tíð. Synjún á
innflutnings- og gjaldeyris-
leyfi fýrir pípum i Reykja-
hlíðaryeituna tafði þó verkið
í eitt ár, en þegar synjunin
kom var búið að tengja all-
mörg liús vegna væntanlegr-
ar aukningar, og eins hefir
mörgum húsum verið bætt
við eftir að aukningin kom,
þvi að töluvert hefir verið
byggt af húsum á hitaveítu-
svæðiriu, og eins hafa gömul
hús verið stækkuð og mið-
stöðvar settar í gömul hús,
en miðstöðvar stækkaðar í
öðrum. Meðal nýrra liúsa,
sem fengið liafa liitaveitu
eru Þjóðminjasafnið og fisk-
verlcunárstöð Bæjarútgerð-
arinnar. Tvö hverfi, sem
höfðu lieilt vatn hluta úr ár-
inu, hafa nú fengið það að
fullu. SÖmuleiðis hefir Hita-
veitan nú yfirtekið allt hverf-
ið, sem Laugaveitan liitaði
áður milli Barónsstígs og
Snorrabrautar, Laugavegs og
Bergþórugötu, svo og Sund-
höll og Austurbæjarskóla, en
í þess stað liafa ný hús i
Teigahverfi fengið vatn úr
Þvottalaugunum.
Fullnægja verður öllu
hitaveitusvæðinu í
8 st. frosti.
„Til þess að fullnægja
öllum þessum viðbótum
þarf töluvert vatn og auk
þess þarf að vera hægt að
fullnægja öllu hitaveitu-
svæðinu í meiri kuldum
en áður eða allt að 8 st.
frosti, því að annað er lítt
viðunandi til langframa.“
Af yfirliti, sem þar næst er
birt kemur í ljós, að „útilok-
að er, með núverandi vatns-
magni, að auka við Hitaveit-
una svo nokkru nemi, miðað
við það að hin nýju hverfi
hafi hitann allt árið. Þó ætti
að mega bæta við einstökum
húsum, sem hyggjast á liita-
veitusvæðinu likt og gert hef-
ir verið til þessa.
Eini möguleikinn til veru-
legra aukninga cr sá, að hin
nýju hverfi fái vatnið þann
hluta ársins, sem nóg vatn er
fyrir hendi, enda yrðxi allar
æðar hafðar það víðar, að þær
gætu einnig verið fullnægj-
andi að vetrinum, ef nægj-
anlegt vatn fengist síðar.“
greina (kostnaðanáætlanir o.
fl.), reksturskostnað o. s. frv.
Niðurstaða.
„Þessar athuganir hafa leitt
í ljós, að vatnsmagnið leyfir
ekki að neinu verulegu verði
bætt við Hitaveituna i vetur.
Með ófranihaldandi borun-
um má þó gera ráð fyrir
auknu vatnsmagni og eins ef
úrkoma færist aftur í eðlilegt
hoi-f. Þá verður einnig lxægt
að liafa not af varastöðinni
við Elliðaárnar þegar Sogs-
virkjunirini er lokið, til að-
stoðar Iiitaveitunni, þegar
lcaldast er, og eykur það
möguleikana til stæklamar.
Á sumrin er nægilegt vattt
afgangs til þess að hita hei).
bæjai-kerfi i 5—6 mánuði, en
af tæknilegum ástæðum yrðu
þessi livei’fi að fá einnig lieitt
kranavatn að vetrinum. Með:
núverandi vei’ðlagi geta slík-
ar veitur borið sig fjái’hags-
lega þar sem nægilega vel
hagar til.
Allmikið fjármagn þarf
til sliki’a fi-amkvæmda, svo
að ef ekki opnast sérstakar
leiðir til lánsútvegunar, verða
slikar framkvæmdir ekki
gerðar fyrir tekjuafgang;
Hitaveitunnar nema á löng
um tíina.
Erfiðleikar á efnisútvegun
geta einnig tafið fyrir verk-
inu.
Þau hverfi, sem helzt koma
til greina, þegar ástæður
leyfa, eru:
1. Melahverfið, sem skilar-
ágætum hagnaði, hvort sem
um sumar- eða vetrar-hitun
er að ræða, en sem ekki verð-
ur bætt á Hx’ingbrautai’-æð-
ina, nema ákveðið verði að
Camp Knox svæðið fái ekki
liitaveitu.
2. Háskólahverfið, sem að-
vaxandi byggð skilar góðum
ai’ði.
3. Hlíðahverfið, sunnan
miklubrautar, svarar kostn-
aði, þótt það fái ekki hita
nema 5—6 mánuði ársins, en
heitt ki’anavatxi allt árið.
4. Mjölnisholt og Rauðar-
árstígur kemur aðeins til
greina xneð sumarhitun, og
svarar þá tæplega kostnaði,
en gæti engu að síður verið
æskilegt vegna örvggis Rauð-
arárveituttnar.
Önnur hverfi koma ekki
Næstu kaflar skýrslunnar'j eins getUr borið sig með nú-
fjalla lun sumarvatnið, ný'verandi byggð, ef það fær
hverfi, sem helzt koma til
vatnið allt árið, en sem með
Jón Thoi’oddsen.
MERK
ÍSLEIMDINGAR
Ot er komið fimmta og siðasta bindið af Mérkum Islend-
ingum. 1 þessu bindi eru tíu ævisögur og efnisyfirlit yfir
öll fýrri bindin. Á meðal þeh’ra ævisagna, sem birtast í
fimmta bindinu eru sjólfsævisaga Jóns Esphóhn, gevisaga
Bjama Pálssonai' landlæknis eftir Svein Pálssoix, saga Odds
lögmanns Sigm’ðssonar eftir Jón Grunnvíking og af nýrri
sögiun, ævimmningar Jóns Thoroddsen eftir Jón Sigurðsson
og saga Bjai’na frá Vogi eftir Benedikt Sveinsson auk fleiri
merkra ævisagna.
I ritinu MERKIR ISLENDINGAR hafa nú bii'zt um 80 ævi-
sögur og er hvert bindi ritsins sjálfstæð bók, sem menn
hafa ánægju af, þótt þeir eigi ekki hin bindin.
Merkir Islendingar er öndvegig rit, sem á erindi inn á hvert íslenzkt heimiH.
r a
BOKFELLStJT GAFAN