Vísir - 18.01.1952, Blaðsíða 2

Vísir - 18.01.1952, Blaðsíða 2
V 1 S I R Föstudaginn 18. janúar 1952 Hitt og þetta Apaði eftir. Einn af þeim vís- indamönnum, sem frægastur er fyrir þekkingu sína á tauga- kerfi heilans, er Sir Charles Scott Sherrington. Hafði hann að jafnaði nokkra shimpanz- apa til athugunar. Einn dag kom hann í heim- sókn til þeirra en sneri frá í skyndi, því ’að hann ætlaði að athuga hvað þeir hefðist að, jafnskjótt og hann væri farinn. Hann beygði sig niður og gægð- ist gegnum skráargatið, undir eins og hann kom út úr dyrun- um — og viti menn, — það sem hann sá var auga eins apans, sem gægðist út hinum megin frá. Þegar Sir Charles sagði frá þessu síðar orðaði hann það svona: „Okkur datt báðum það sama í hug, en þar sem þessi shimpanz-api var kvenkyns, varð hann fyrri til.“ Málblóm úr skáldsögu: „Tveir litlir fætur læddust steinþegjandi inn í herbergið «g slökktu ljósið. | • Leiðbeinandi í kvikmynd við leikanda: Heyrðu nú Haraldur, þú hefir verið skotinn til bana og þú ert alveg dauður eins og steinn. Jæja þá — við byrjum þá aftur — og í guðsbænum reyndu nú að láta vera dálítið líf í leiknum hjá þér. Ráðsmaður í bæjarstjórn bar fram þá tillögu, að öllu sorpi bæjarins skyldi kastað í jarðfall skammt í burtu og taldi hann heppilegast að sorpinu skyldi steypt niður fyrir kletta, við jarðfallið. Ekki voru menn al- veg sammála um sorpið, en bæjarráð bjóst þó við að fylgja því eftir. (Fregn af bæjar- stjórnarfundi). ,jÞað er afskaplega hollt fyr- ir sjónina að eta hráar gulræt- ur.---Með leyfi að spyrja haf- ið þið nokkru sinni sér héra nota gleraugu?“ Föstudagur, 18. janúar, -— 18. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 8.55. — Síðdegisflóð verður kl. 21.15. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 15.40—9.35. Næturvörður er í Ingólfs-apóteki; sími 1330. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjud. kl. 3.15—4 og fimmtud. kl. 1.30—2.30. i Kveldvörður L.R. er Stefán Ólafsson, Lækna- varðstofunni; sími 5030. Næturvörður L.R. er Gunnar Cortes, Lækna- varðstofunni; sími 5030. Flugið. Loftleiðir: í dag verður flog- ið til Akureyrar, Hellissands, Sauðárkróks, Siglufjarðar og Vestm.eyja. Á morgun er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar og Vestm.eyja. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Kvöldvaka: Frá Hólaskóla hinum forna; sam- felld dagskrá. (Árni Kristjáns- son cand. mag. tekur saman efnið). — 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. — 22.10 „Ferðin til Eldorado", saga eftir Earl Derr Biggers. (Andrés Kristjánsson blaðamaður). III. — 22.30 Tón- leikar (plötur). Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá London í fyrrad. til Rvk. Detti- foss er í New York; fer þaðan til Rvk. Goðafoss er á Akur- eyri. Gullfoss kom til Leith í gær; fer þaðan í dag til Rvk. Lagarfoss fór frá Hull 15. jan. til Rvk. Reykjafoss er í Rvk. Selfoss fór frá Vestm.eyjum í fyrrad. til Antwerpen. Trölla- Cinu Ainni tiar.... Danslist var mikið iðkuð hér í bænum fyrir 30 árum ekki síður en í dag. Eftirfarandi auglýsing birtist í Vísi um þetta leyti árið 1922, frá einum kunnasta danskennara bæj- arins: Fyrstá dansæfing 1 næsta mánuði 2. febrúar kl. 9 í Iðnó. Menn skrifi sig á lista í búðinni hjá frú Kragh, og kostar 8 kr. um mánuðinn. Til viðtals á sama stað frá 5—7. Kenni prívat á hvaða tíma, sem fólk óskar. Kennt verður: One step, Two step. Hesitation-vals. Missisippi-Trot. Tulip time. Wiedersechen. Bumþle-Peters og Shimmy, sem allir þurfa að 'læra, og ér dansaður. — Þrennt sem aðstoðar. Þá .var og þessi auglýsing: . Nokkrar tunnur af ágæíri fóðursíld verða seld- ar fyrir 8 kr. tunnuna, Upplýs- ingar á skrifstofu Liverpool. HnMgáta hk ÍSZ6 a 5 □ 1 q lo n 'n 15 30 foss fór frá Rvk. 10. jan. til New York. Vatnajökull er í Rvk. Ríkisslcip: Hekla fer frá Rvk. um hádegi í dag austur um land í hringferð. Esja er í Álaborg. Herðubreið á að fara frá Rvk. á morgun til Húnaflóa-, Skagafjarðar- og Eyjafjarðar- hafna. Skjaldbreið er í Rvk. Þyrill er í Rvk. Ármann á að fara frá Rvk. síðdegis í dag til Vestm.eyja. Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: Kr. 100 frá G. G., 50 frá S. T., 50 frá N. N. H, 100 frá M. J. og G. Veðuihorfur: Vaxandi austan og suðaustan átt. Snjókoma í kvöld, hvass í nótt og rigning með morgninum. Hitastig: í nótt var -11 stiga frost í Reykjavík, en kaldast var á Möðrudal á Fjöllum, 18 stig. Ranghermt var það í auglýsingu frá borg- firfógeta í Vísi í gær, að bif- reiðin R 5604 væri auglýst á Uppboði. Átti að vera R 5404. Hlutaðeigandi er beðinn afsök- Unar á mistökum þessum. Þeir börðust með báðum! Churchill heiðraður. Churchill forsætisráðhrra var í gær sæmdur heiðursmerki fé- lagsins Eagle Society of Chin- cinnati, og afhenti Barkley varaforseti honum heiðurs- merkið. í félagsskap þessum, sem er fámennur, eru afkomendur hershöfðingja þeirra, sem börð ust með George "Washington, en Churchill á bandaríska móð ur, sem kunnugt er, og var langa-langafi hans meðal þeirra. Þegar Churchill þakk- aði heiðursmerkið, sagði hann, að forféður sínir hefðu raunar verið líka í hinu liðinu. Lárétt: 1 fjör, 3 þýzkt, 5 á- fall, 6 á handlegg, 7 ljósmynd- ari, 8 sjaldgæft nafn, 9 bitur, 10 kvendýr, 12 þröng, 13 kvennafn, 14 spámaður, 15 inn- sigli, 16 gamall, og þó .... Lóðrétt: 1 vön, 2 fisk, 3 laust, 4 í Moskvu (þgf.), 5 á baðmi, 6 rpið, -8 -erl. verksmiðja, S grísk- ur stafur, 11 talað undir, 12 notað til að mæla við, 14 stend- ur yfirs ■ • - - Lausn á krossgóíu mr. 1525. Lárétt: 1 Kjör, 3 JÁ, 5 söl, 6 tru, 7 nr., 8 Árni; S ém'ú,-12 sí. 13 asi, 14 roð, 15 rá, 16 dáð. Lóðrétt: 1 Kör, 2 öl, 3 Jón, 4 álitið, 5 Snævar, 6 trú, 8 ‘ánia. 9 Eli, 11 ísa, 12 scð, 14 Ra. JPlága í Jíúyáslt*&úu s IJIfar leita að æti í ifthverfum Belgrads. Frosíhörknr og fænafergi valda. Persar fremja lögleysu. í orðsendingu frá brezku stjórninni til Pcrsíustjórnar er vakin athygli á, að samkvæmt samningum milli Bretlands og Persíu hafa Bretar rétt til þess að hafa ræSismannsskrifstofur í öllum bæjum, þar sem aðrar þjóðir hafa slíkar skrifstofur. Með því að krefjast þess, að Bretar loki ræðismannsskrif- stofum sínum í Persíu, segir í orðsendingúnniýí ,eru brotin á þeim alþjóðalög, og segist brezka stjórnm munu beitá öllum löglegum meðulum tií ' þess áð ná rétti sínum. Er öll- urn aðgerðum Persíustjórnar í málinu harðíega mótmælt og er ; því aígerlega neitað að ræðis-! Belgrad (UP). — Veiðimenn hér í borg þurfa ekki að fara langt, til að komast í færi við úlfa, því að þeir leita nú inn í úthvérfi borgarinnar. Á árinu 1950 drápu úlfahópar samtals um 37,000 gripi í lánd- inu, og á síðasta ári varð tjónið enn meira, en nú er sýnt, að úlfum hefir enn f jölgað til mik- illa muna, svo að mönnum er farið að þykja nóg um. Það eru mörg ár, síðan úlfar sáust síðast í Slóveníu, en í vetur hafa margir hópar sézt þar, og unnið talsvert tjón. Þá er mjög mikið af þeim í Bosniu og Herzegovinu. Það eru frosthörkur og fann- fergið uppi til fjalla, sem valda því, að úlfar leita nú jafnvel inn í úthverfi höfuðborgarinn- ar, til að svipast eftir bráð, og' hefir stjórnin heitið hækkandi verðlaunum fyrir úlfadráp. Það virðist þó ekki ætla að bera til- ætlaðan árangur, það er eins og veiðimenn landsins sé ekki í æfingu lengur. Samkvæmt fregnum eins aðalblaðs stjórn- arinnar, Politika, á þetta einnig við um íbúa Svartafjallalands, þar sem eru þó beztu skyttur landsins. Nú hyggst stjórnin annað hvort að hækka laun skyttanna éða láta hermenn hefja sókn gegn vágestinum, og yrði þar um einskonar vetrarher- æfingar að ræða. Amerískar púðurdóslr seljast í dag með gjafverði. \Jerzi. J)~n^ibjarc^ar J°L nóon Enn hefú' ekki verið vitjað eftirtalinna vinninga í B-flokki Happdrættisláns íákissjóðs, sem út voru dregnir þann 15. febrúar 1949: 10.000 krónur: Nr. 56247 1.000 krónur: Nr. 9421, 25406, 99691. 500 krónur: Nr. 8115, 21204, 26885, 32202, 34383, 41411, 63119, 65978, 95023, 95429, 95528, 137854 139926. 250 krónur: 4599, 7313, 8032, 8112, 9249, 11669, 11727, 15284, 29468, 30519, 32709, 36242, 37321, 37482, 40242, 40283, 42777, 56213, 64306, 71237, 72499, 76925, 77265, 95376, 95621, 104229, 104258, 104495, 105512, 110187, 121658, 125392, 130045, 130290, 130473, 134778, 149015. Verði vinninga þessare ekki vitjað fyrir 15. febrúar n.k. verða þeir eign ríkissjóðs. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ. i Aiiglfsingym | * n í smáauglýsingadálka i >sins er framvegis veitt mót-í taka í eftirtöldum verzlunum: * | * r| VOGAR: Verzlun Á -a J. Sigurðssonar, Lapgholtsvegi 171!' KLEPPSHQLT: Ve. Guðmundar H. Albertssonar, E; Langholtsvegi 42 | LAUGARNESHVI''5 ; !: Bókabúðin Laúgarnes, ' .? - ■;• ; J ; ;; j -LaUgaUipvegi 5íb í ífe. ■ *.«‘ÉRftfSSTAf)AROi.':'* Rveinshi'iff. Fálhnnötnif'" ' ' - GRIRISSTAÐAHC n : Sveinsbúð, Fálkagötu'2." SKJÓLIN: Nesbúó. n ; wegi 39. SJÓBÚÐIN við Gran iutarð. ' menn Breta hafi haft afskipti af persneskum innanríkismál- Dagblaðið ViSll um. “

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.