Vísir - 18.01.1952, Blaðsíða 5
Föstudaginn 18. janúar 1952
V f S I R
5
rúmle&t &0(>,':líElöiiib af Vesl-
fjörðum. T>oð eru ekkí mörg
ár, síoán bæjarbúar áttu hátt
á annað þúsund fjár fullorð-
Björninn á myndinni þykir slyngur í sinni grcin, en hann sýnir
hjá Cirkus Bertram Mills í London.
Akranes er framfaranna bær.
kvæitsdir, en enn er margt ógert.
vsaiaí ©Saf II. Bförasseíia rifeáiík’a.
Sumir menn virðast fæddir
til stöðugra athafna og til að
sigra erfilðleikana — f jörið og
iþrekið, áhuginn og eljan
virðist svo mikið.
Það krefst útrásar í starfi,
sem þeim endist alla ævi.
Olafur B. Björnsson rit-
stjóri er einn af þessum á-
liugasömu fjörkálfum, dugn-
aður hans er landskunnur,
•enda liggur margt og mikið
starf eftir hann á Akranesi,
og ýmislegt það, sem snertir
•alþjóð.
Fyrir nokkru síðan hitti
tíðindamaður Vísis Ólaf að
máli og spurði hann um ým-
islegt varðandi Akranes og
þróun staðarins, en hann er
mann fróðastur.um þau mál.
Ólafur sagði, að enda þótt uni
Akranes væri nú mikið
að segja, fyrr eða síðar, væri
þó illt að gera upp við sig,
hváð helzt ætti til að tína í
örstuttu viðtali. En það sem
hér fer á efth’ er lítið hrafl
af því, sem á góma bar.
íbúar orðnií 2600.
Á Akranesi eru nú um 2600
íbúar, en árið 1789 voru þar
aðeins 67 manns, en þegar
• Ólafur fæddist þar 1895, voru
}>ar 674 manns. Frá land-
námstíð hefur Akranes verið
útgerðarstöð, en þar hefir
jöfnnm höndum verið nokk-
uð stuðst við búskap, og sér-
staklega mikla kartöflurækt
eftir miðja síðustu öld, og
fram undir tvo tugi af þess-j
■ari öld. Ólafur lítur svo á, að
þessi rækt íbúanna við mold
og mið, eins og hann kemst
að orði, Iiafi haft mikilvæga
uppeldislega þýðingu og mót-
að skapgerð kynslóðanna til
bóla á margan hátt. Hánn
ielur það mikinn hnekki
fyrir bæjarmenningima, ef
ibúarnir hætti alveg að nytja
jörðina og hafa skepnur.
Landbúnaði
hnignar.
„Er landbúnaðurinn í áft-
urför hjá ykkur?“
„Já, honurn hnignaði mik-,
ið á stríðsárunum. Þá var
íitvinna svo mikil, og kaup-
gjaldið síhækkandi. Þá fór
sem sagt allt úr skorðunum
á þessu sviði, og er ekki útlit
fyrir að húskapur bæjarbúa
numi vefulega þokast aftur í
hið fyrra horf. Kýr voru orðn-
ítr liér hlikíð á annað hundr-
að þegar flezt var, en eru nú
ítðeins 30—40. Um eins árs
skeið var liér sauðlau.st, c;n nú
hafa Akúrnesingar fengið
ið. Kartöfluræktin liefir líka
mikið minnkað því miður —
þar verður garðræktin að
þoka fyrir nýjum húsum og
mannvirkj um. Kartöflurækt
okkar hefir frá öndverðu
byggst á sandgörðurium, en
á því landi eru aðal bygging-
arnaf. Enn munu þó flestir
Akurnesingar rækta kartöfl-
ur til eigin nota, en áður fyrr
var þetta mikil útflutnings-
vara úr bænum.“
„Bær í eins örum vexti og
Akranes er, lilýtur að liafa
mörg vandamál til að leysa,
Hvað er mest aðkallandi eins
og stendur?“
Hafnarbætur
aðkallandi.
„Ilafnai'bæturnár hafa um
langa tíð verið áðal-málið,
en það er erfitt verk vegna
þess hve þetta er opið fyrir
liafinu og dýpið niikið. Það
lilýtur því að vei'ða lengur á
leiðinni en æskilegt væri, og
dýrara en hægt sé að anna
því nema með hvíldum. Rík-
ið leggur of iítið til hafriar-
bóta, þar sem verkið er svo
Örðugt sem hér, en þörfin
þó mikil, ]>ar sem allt iíf og
starf byggist á hafnarmögu-
leikunum, Yegna væntan-
iegrar sementsverksmiðj u
hér, er bærinn nú að byggja
hafriargarð, sem sérstaklega
á að koma herini til nota.
Sennilega fá um 100 iiuinns
atvinnu við þá verksmiðju."
„Hversu margir bátar eru
iiú á Akranesi?“
„Þeir eru 19 og eru frá 50—
100 smálestir að stærð, en
aulc þess er bæjartogarinn
Bjarni Ólafsson. Enda þótt
vafasamt sé um beinan gróða
af útgerð hans, hefir hann
fært bæjarbúum mikla at-
vinnu, síðan farið var að full-
vinna allan afla lians í landi.“
„Hvernig stendur á því að
opinber rekstur verður frem-
ur taprekstur, en ef einstak-
lingar reka samskonar fram-
leiðslutæki ?“
Bæjartog'arnir
bera sig ekki.
„Þetta hefir
verið mjög
1
. umdeild spurning eius og þú
veizt. Svörin við henni Iiafa
sjálfsagt oft niótast fremur
áf trú en raunhæfri alhugun
eða niðurstöðum. En uudir
þetta renna sjálfsagt margar
stoðir. Fólkið, sem vinnur
hjá því opinbera, gerir — eða
kemst upp með — að gtra
meii’i kröfur, en ef það viun-
ur hjá einstaklingum, sem
eiga fyrirtækin og stjórná
þeim. Hið opinbera er óper-
sónulegur atvinnurekandi,
sem of fáir liirða nokkuð um
að leggja mikið á sig til að
efla eða sjá sérstaklega far-
borða. Auk þess eru þeir, sem
stjórna opinberum fyrírtækj-
um oft bundnir í báða skó.
Þeir halda stundum of lengi
í úrelt form, og taka þá fyrst
upp nýrri og hagkvæmari
vinnuaðferðir og fram-
kvæmdir, er einstaklingarnir
háfá brotið ísinri og vísað
véginn.“
„Iívað' er að frétta af menn
ingarmálum bæjarins ?“
Nýr barnaskóli.
„Sérstaklega á síðari árum
höfum við verið að reyna að
fylgjast með einnig á þeim
vettvangi. Við höfum nú
byggt nýjan harnaskóla, en
þess var orðin mildl þörf i
nokkuð ört vaxandi ba:.
Gamli skólinn tók til starm
um 1880, og var myndarlegt
steinhús á sínum tíma. Nýtt
skólahús var byggt 1912, en
var líka orðið of lítið, sér-
slaklega eftir að allt brann
innan úr hinu eldra liúsi
1946. Nii hefir verið gert all-
mikið við húsið frá 1912, og
hefir Gagnfræðaskólinn nú
not af því húsi i bráðina.
Iðnskóli er liér líka starf-
andi. Undanfarin ár hefir
Magnús Jónsson fi’á Æðey
ur nú út 4 sinnum á ári, um>
150 síður. Enda þótt ritið
beri þetta nafn, er minnsti
hluti þess beinlínis um Alcra-
nes, (þótt margir haldi að
ívo sé vegna nafnsins). Enda
er ritið kej'pt um allt land, t.
(1. mikið í Reykjavík, og það
á vildarvini i öllum sýslrini
og fjölmörguni sveitum
landsins. Einnig hefi eg gefið
út tímaritið Verðandi, sem
sökurn vandkvæða iá að ná í
páppír til að byrja með, og
tiíðar hins háa verðlags á
honum hefir tímaritið ekki
komið reglulega út, en eitt
hefti af Verðándi er nú að
koma út. Akranesútgáfan
hefir og gefið út nokkrar
bækur, t. d. Sjómannalíf eftir
Kipling, í þýðingu Þor-
veitt honum fórstöðu, en hef- j steins heitins Gíslasonar. —•
ir nú látið af því starfi i bili frf er komið út hjá Akranes-
a. m. k., þar sem liann er nú
orðinn námsstjóri og skóia-
stjóri verknáms gagnfræða-
stigsins í Reykjavík, sem nú
er að hefja starf. Erum við
Akurnesingar ekkert þakk-
látir Reykvikingum, ef þeir
ætla að „ræna“ honum frá
okkur, svo ágætur maður og
kennari sem hann er.
5 manna
menningarráð.
Við liöfum tekið upp eitt
nýmæli, sem eftir atvikum
hefir gefið nokkuð góða
raun. Ræjarstjórnin skipar
útgáfunni, fyrsta bindi af
bókaflokknum íslenzkir at-
hafnamenn, ævisaga hins
kunna athafnamanns Geirs
Zoéga kaupmanns og útgerð-
tirmanns. í tímaritinu Akra-
ties birtist áframliald ævisögu
Gi’. Friðriks Friðrikssonar,
frægasta æskulýðsleiðtoga á
þessu landi og þótt víðar væri
leitað. Af ævisögu hans eru
áðxu’ komin út 3 bindi.
Vegna þess Iive miklum
vinsældum ritið Akranes á að
fagna svo víða uni land, leik'-
ur mér hugur á að gefast ekki
upp við útgáfu þess, — enda
svokallað Menningarráð, og l)ótt Það sé nú erfitt vegna ó-
eru í því 5 inenri. Það hefir hóflcgs verðs á pappír. ■—■
stai’fað að ýmsuin memngar- ^6Idi eg umbæta það eftir
máliim, eftir því sem tök j föngum og gera það fjöí-
hafa verið á. Ráðið hefir breyttara, og eru miklar lík-
beitt ser fyrir að koma upp
skrúðgarði í samvinnu við
skógræk tarfélagið hér. Nokk-
uð fyrir fegrun bæjarins o.
fl. Þá hefir Menningaráðið
tekið upp algert nýmæli í
sambandi við skólana ög
með samþykki skólastjórn-
anna, en það er þetta: Það
hefir samið reglur og leið-
beiningar fyrir ungt fólk,
sem prentað er iá stór spjöld
og eru hengd upp í allar
skólastofur bæjarins. Einnig
látið gera, iítið laglegt en
haglega gert kver með þess-
rim áminnstu reglum á
fremstu siðu kversins nokkr-
um úrvals sáhnaversum, ætt-
jarðarljóðum og heilræðum.
Ætlunin að gefa hverju barni
og unglingi í skóiunum þetta
iitía kver. Er gert ráð fyrir,
að bömin lialdi upp á þetta
og foreldrarnir hvetji þau til j hlýtur að vera tii mikils tjóns
áð læra efnið og lifa eftir j fynr bókmentalíf þjóðarinn-
því sem þeim er framast ar-
ur tii að mér takist með góðra
manna aðstoð að útvega á-
gætar greinar eftir erlenda
menntamenn sem korna í
hæstu heftum. T. d. fróðlega
og skemmtilega grein eftir
Pæreyinginn Edvard Harald-
cen um Gandhi, grein eftir
Tallqvist, finnlands-sænslian
magister, en liún fjallar um
tjútímá bókmenntir í Finn-
iandi.
Meðan aliir þekktustu sögu-
og ijókmennlamenn oldtar
íslendinga námu við Hafnar-
háskóla fengum við jafnan
glöggar fréttir af öllu því
bezta sem kom í dagsins ljós
á bókmenntasviðinu a. m. k.
á Norðurlöndum og jafnvel
viðar. Síðan þetta brcyttist,
iná segja að við höfum orðið
útundan um alliliða fréttir af
bókmenntaakrinum, en það
sem peim er
hægt.
Það gleður okkur að
fræðslumálastjóra liefir litist
svo vel á þessa nýung okkar
oð liann hefir óskað eftir að
fá nokkuð af upplaginu til
notkunar víðar.“
Tímaritið
Ákranes 10 ára.
„En hvað er svo að frétta
áf ú tgáfustarfsen> inn i ?‘‘ .
,.Eg hefi um 10 ára skéið
gefið út tímaritið Akranes.
Það er í stóm hrosti, og kein-
Ó. G.
Pæreyingar vinna:.
kol úr jörðu.
í færeýskum blöðum segir, að
kelanámið á Suðurey gangi nú
betur en áður, því að færiband
hefir verið sett upp við námuna;
Unnar eru þrjár lestir úr
jörðu á hverri vinriústund, og
eru kol|n flritt niðui’ á jafnsléttú
úr 400 .m. hæð eftir 1350 löngú
færibahdi. Framleiösian verður
aukin til muna á.næstunni.