Vísir - 18.01.1952, Síða 3
Föstudaginn 18. janúar 1952
V í S I R
3
STROMBOLI
Hin fræga og örlagaríka
ítalska kvikmynd með
Ingrid Bergman j
í aðalhlutverkinu, og gerðí
J undir stjórn Roberto Rossell
ini. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Stúlka
óskast í víst í nágrenni
Reykjavíkur. Uppl. í síma
80462 og 4065.
★ ★ TJARNARBIÖ ★★
ÆVSNTÝRI
HOFFMANNS
(The Tales of Hoffmann)
Aðalhlutverk:
Moira Shearer
Robert Rounseville
Robert Helpmann
Þetta er ein stórkostlegasta
kvikmynd sem tekin hefir
verið og margar tímahót í
sögu kvikmyndaiðnaðarins.
Myndin er byggð á hinni
hehhsfrægu óperu eftir Jac-
ques Offenback.
Royal Philharmonic
Orchestra leikur.
Sýnd kl. 5 og 9.
Þessa mynd verða allir að sjá
BEZT AÐ AUGLfSAIVISI
Gömiu dansarnir
í lcvöld kl. 9.
Stjórnandi Númi Þorbergsson.
Hljómsveit Magnúsar Randrups.
Aðgöngumiðar á kr. 10,00 seldir eftir kl. 8,30 í anddyri
hússins.
SamkonnsakirBin Laugavegi 162
Starfsmannafélag Reykjavíkurbæjar
VO
vaMd
verður í Þjóðleikhúskjallaranum, laugardaginn 19. jan.
n.k. — Hefst kl. 8,30.
Til skemmtunar verður:
Ferðaþáttur frá Austurríki.
Leikþáttur.
Kvartett syngur.
Eftirhenuur.
Dans.
Aðgöngumiðar verða seldir í eftirtöldum bæjarstofmm-
um: Skrifstofu Borgarstjóra. Skrífstofu Rafmagnsveit-
unnar. Skrifstofu Bæjarverkfi-æðings. Gasstöðinni. —
Skemmtinefndin.
Vetrargarðurinn V et r argarðurinn
SÞansleihur
í kvöld kl. 9. Miðapantanir í síma 6710 frá kl. 8.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar leikur.
Nefndin.
EiNl¥LISHUS |
■
»
í SEaðvesturbænum fii söiu j
■
I húsinu eru íjögur íbúðarherbergi. Þá fylgir emnig;
í viðbyggingu óinnréttað íbúðarhúsnæði, ca. 100 ferm, ■
— Hagkvæmir greiðsluskilmálar. ■
Ef um sernst að öðru -leyti, geíur kaupandi átt kost •
á lánsfé til innréttingar á viðbótarhúsnæðinu.
Semja ber við undirritaðan.
■
ÓLAFUR ÞORGRlMSSON hrl.
Austurstræti 14 •
kl. 11—12 og 3—4. :
HaaomillltMIBI B ■ ■ ■ Bi ■ ■ ■ «
■ • ■■ ■■•■■■■ ■ ■ ■■ ■ m iiii’ti • iii a
BELINDA
Vegna mikillar aðsóknar
síðustu daga verður þessi
ógleymanlega kvikmynd
sýnd ennþá í kvöld kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
REDRYÐER
Sýnd kl. 5.
■Við viljiun eignast barn
■
; Ný dönsk stórmynd, er
jjvakið hefir fádæma athygli
; og fjallar um hættur fóstur-
■ eyðingar og sýnir m.a. barns-
■ fæðinguna.
í Leikin af úrvals dönskum
■
í leikurum.
•
■ Myndin er stranglega bönnuð
: unglingum.
j Sýnd kl. 5, 7 og 9.
VATNALILJAN
Stórfögur þýzk mynd í
íinum undur fögru AGFA
litum. — Hrífandi ástarsagá.
Heillandi tónlist.
Kristina Söderbaum
Carl Raddatz
Norskar skýringar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
PJÓÐLEIKHtíSIÐ
Gullna hliðið
Sýning laugardag kl. 20.00.
ANNA CHRISTIE
Sýning sunnud. kl. 20.00.
Börnum bannaður aðgangur.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15—20.00. Sími 80000.
Kaffipantanir í miðasölu.
BEZT AÐ AUGlfSA I
o
af allskonar prjónavörum.
V.J. Jn9 ihj'arcjar ^olmion
NYJA EFNALAUGIN
Höfðatúni 2 og Laugavegl 20B
Sfmi 7264
brúnt, allar tegundir af
lérefti.
Glassowbu&in
Freyjugötu 26.
★ -★
TRIPOLI BIÖ ★★
EG VAR AMERÍSKUR
NJÖSNARI
(„I was an American Spy“)
Afar spennandi, ný, amer-
ísk mynd um starf- hinnar
amerísku „Mata Hari“, —
byggð á frásögn hennar í
tímaritinu „Readers Digest“.
Claire Phillips (söguhetjan)
var veitt Frelsisorðan fyrir
starf sitt samkvæmt með-
mælum frá McArthur hers-
höfðingja.
Ann Dvorak
Gene Evans
Richard Loo
Börn fá ekki aðgang.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GRIMMSLEG ÖRLÖG
(Kiss the Blood of my
Hands)
. Spennandi ný amerísk
stórmynd, með miklum við-
burðahraða.
Aðalhlutverk:
Joan Fontaine og
Burt Lanchester
er bæði hlutu verðlaun fyrir
frábæran leik sinn í mynd-
inni.
Bönnuð börnum yngri en
14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Mjög fjölbreytt úrval af svefnsófum, bólstruðum hús-
gögnum og svefnherbergissettum. Lágt verð og mjög
hagkvæmir greiðsluskilmálar.
Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar,
Laugavegi 166. —- Sími 81055.
■1
; Plástik húðuðu vinnuvetlmgarnir (bleikrauðu) frá;
■ Nylon-Plast h.f. eru viðurkenndir sterkustu vetlingar;
: sem fást hér á landi. Duga margfalt á við venjulega;
; bómullarvetlinga. Eru samt ódýrari en aðrír sambæri-;
: legir vetlingar. :
* ■
* ■
B "
; Heildsölubirgðir hjá
Austurstræti 12. — Reykjavík. — Sími 2800.
I ý s i n g
Sanxkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f.h.
bæjarsjóðs og að undangengum úrskurði verður lögtak
látið fram fai*a fyrir ógreiddum erfðafestugjöldum, sem
féllu í gjalddaga 1. júlí, 1. október og 31. des, s.L, svo
og leigugjöldum af búsum, túnum og lóðum, sem féllu
i gjalddaga 1. júlí s.l., að átta dögum liðriúm frá birt-
irigu- }>essarar auglýsingar.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 18. jan. 1952.
Kr. Kristjánsson.
Vesturbæingar
höfum opnað afgreiðslu í Garðastræti 3 í Verzl. Guð-
rúnar Þórðardóttur.
Þvottur — Kemisk hreinsun.
Sækjum — Sendum.
Simar 7260; 1670.