Vísir - 18.01.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 18.01.1952, Blaðsíða 6
V I S I R Föstudaginn 18. janúar 1952 Tíðarfarið tefur fyrir um framkvæmdum í Sjálfstæðismenn viija bæta 50 menimm Atvinnumálin í Reykjavík komu í gær til umræðu í bæj- arstjórninni og flutti borgar- stjóri ræðu þar sem hann ræddi þessi mál í heild og mögu leika bæjarins til þess að bæta úr ástandiiiu. Skýrði borgarstjóri frá því, að þegar horfur hafi verið á því í haust, að atvinnuleysi myndi gera vart við sig í bæn- um,. hefði þegar verið hafnar samningaumleitanir - við f rysti- húsin um verð á togarafiski, ef hann yrði lagður upp hér í bænum til þess að við það skap aðist atvinna. Hefði það borið þann árangur, að nú legðu 3 togarar hér upp afla sinn og hefði það nokkuð bætt úr á- . standinu. Frystihúsin. Síðan ræddi borgarstjóri um þá atvinnu, er myndi skapast við það að frystihúsin fengju næg verkefni að vinna úr, en við því mætti búast þegar ver- tíðin væri ,að fullu hafin. Héð- an myndu gerðir út 9 land- róðrabátai', 5 útilegubátar og 21 togbátur. Þegar frystihúsin .hefðu næg verkefni skapaðist við það vinna fyrir 50 karla og 50 konur. Yrði afli bátanna ekki nægur myndi bærinn hlutast til um að fleiri togarar legðu hér upp. fiskafla. Villandi tölur. Taldi borgarstjóri skýrslur atvinnumálanefndar ekki byggð ar á nákvæmri skráningu, en 400 iðnverkamenn væru skráð- ir atvinnulausir og væru í þeirri tölu taldar 300 stúlkur. Nú væri afturá móti skortur á húshjálp og því ekki hægt að ætlazt til að bærinn hlutaðist ■ til um atvinnubætur í því efpi. Síoan minntist borgarstjóri á . að veður hamlaði nú ýmsum íiinnne., framkvæmdum, er skapa myndu mikla atvinnu og yrðu J þær hafnar þegar er veður batn aði. 50 verkamenn. Eins og nú stendur er hægt að fjölga um 50 verkamenn í bæjarvinnu og yrði það gert þegar í stað. Vegna tíðarfarsins er aðeins hægt að láta hefja vinnu við holræsagerð og vatns lagnir í smáíbúðahverfið. Framh. af 1. síðu. vill verið afstýrt þriðju heims- styrjöldinni. ■ Deilan við Egypta. Churchill vék emmg Á-ttrœðtír : Karl Einarssoa. ív. sýslœimaðEBr. Áttræður er í dag Karl Ein- arsson fyrrverandi bæjarfógeti, gágnmerkur og landskunnur sæmdarmaður. Karl Einarsson tók- lögfræði- próf 1903, var settur sýslumað- ur í ýmsum sýslum næstu ár- in, og falin ýms trúnaðarstörf, var t. d. formaður Landsbanka nefndar 1909. Það ár var hann skipaður sýslumaður og bæjar- fógeti í Vestmannaeyjum og gegndi því embætti til 1924, lét framfaramál Véstmannaeyja mjög til sín taka, beitti sér fyr- ir hafnargerð og var einn af helztu stuðningsmönnum Björg unarfélagsins þar og var þing- maður Vestmannaeyja í tíu ár. Er Ka.rl Einarsson lét af störfum í Vestmannaeyjum gerðist hann endurskoðandi í fjármálaráðuneytinu og gegndi því starfi til síðustu áramóta. Karl Einarsson hefir alla tíð verið mikill starfsmaður og unnið kappsamlega að fram- gangi góðra mála. Mikilla vin- sælda nýtur hann enda maður trygglyndur og drenglyndur. að tillögunum um löndum. unum í garð Breta Þeir eiga samleið. friðarins. Stjórn Sambands veiiinga- pg gistihúseigenda telur það fullkomið sanngirnismál, að létt verði af stéttinni 10% veitingaskatti, sem hvergi tíðk ast á Norðurlöndum nema hér. • Fréttamenn fengu nokkrar upplýsingar um þetta hjá þess- um aðilum í gær. Bent var á, hve fráleitt það væri að veit- ingamenn yrðu að greiða slík- an veltuskatt, einir allra stétta, fyrir utan 3% söluskatt. Skatt- iir þessi hefir verið greiddur síðan árið 1934, og um sl. ára- mót má gera ráð fyrir, að sú upphæð nemi alls um 18.3 millj. króna. Þessi óréttláti skattur, sem íslenzkum veitingamönnum er gert að greiða, hefir m. a. vald- ið því, að menn hafa ekki vilj- að festa fé sitt í gistihúsum, eins og sjá má af þeirri stað- reynd, að ekki hefir veríð reist -citt’ einasta gistihús í höfuð- staðnum í yfir 20 ár, en sam- tímis hefir þeim fækkað uni 3. Veitingamenn á hinum Norð- urlöndunum greiða einungis slíkan skatt af áfengi og tóbaki, en skatturinn hér heima bitnar auðvitað fyrst og fremst á ein- hleypingum, verkamönnum, nemendum og, öðrum, sem borða á matsölustöðum. Fyrir því vænta veitingamenn þess, að Alþingi felli niður þennan rangláta skatt. Minnzt var á viðskipti veit- ingahúsanna við varnarliðið, og var skýrt frá því, að varnar- liðsmenn ættu jafnt öðrum að- gang að veitingahúsum bæjar- ins, enda hafa þeira verið prúð- ir í framkomu, fái þeir að vera óáreittir, en hins vegar hafa orðið að því brögð, að því er veitingamenn segja, að að þeim drífi óviðkomandi fólk, og hafa stundum orsakast. af því leiðindi. samleið. ékk 10,069 peiiifa. fékk um. Þaö eru vis drykk jupeningar, nokkrum manni í ið greiddif. m KENNSLA. — K stærðfi’æði, efnafræði, 6—7. — Sve stud. med., Sími 80072. Cecelia 81Í78Á msmrm STÚLK.A getur fengið fæði og húsnæði gegn hjálp. Tilboð, merkt: „Reglusöm .— 346“ sendist hlaðinu strax. . .. (260. HERREEGI til leigu. Uppl. í srrna 80363. (243 IIEEBERGÍ fyrir tvo ósk- ast sém næst miðbænum. — Upph 'í síma 81346 milli 7 og 8 í kvöld. (255 SAUMA drengjabuxur, kjóla og fleira. Uppl. í síma 7292. (259 IÍERBERGI óskast í Hlíð- arhverfi, helzt í kjallara. — Tiiboð sendist á afgr. blaðs- ins fyrir þriðjudagskvöld, —• merkt: „Herbergi — 345“. (257 FATAVIÐGERÐIN. Ger- um við allskonar fatnað, — Austurstræti 14; efstu hæð. (254 Björgunarfélagið VAKA. Aðstoðum bifreiðir allan sólarhringinn. — Kranabíll. Sími 81850. • (250 LYKLAR, í veski, hafa fundizt. Uppl. á afgr. Vísis. (246 TEK PRJÓN og set saman. Vönduð vinna. Hrísateig 11. Sími 81989. (251 BÍLKEÐJA, 750X16, tap- aðist úr vesturbænum suður í Kópavog. Finnandi vin- samlega beðinn að hringja í síma 5791. Fundarlaun. (244 ÁBYGGILEG stúlka óskar eftir vist eða einhverri at- 1 vinnu. (Ifefir húsmæðra- 1 skólamenntun). Uppl. í síma 1 4232. (240 f GÆR tapaðist gyllt keðjuarmband frá Háteigs- veg 26 um Flókagötu að Lönguhlíð 19. Skilist gegn fundarlaunum á Háteigsveg 26. Sími 3003. (248 SNÍÐ og máta dragtir, káþur, telpukápur, drengja- föt. Sauma úr tillögðum efn- um. Árni Jóhannsson, dömu- klæðskeri, Brekkustíg 6 A. Sími 4547. (159 MERKT ÚR tapaðist síð- astliðinn föstudag inni eða fyrir utan Tivoli. — Skilist gegn fundarlaunum. Uppl. í síma 7644. (252 PLISERIN G AR, hull- saumur, zig-zag. Hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. — Sími 2620. GLERAUGU töpuðust -á þriðjudag í Laugarneshverfi. Vinsamlegast hringið í síma 5164. (256 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgjc, Laufásvegi 19. — Sími 2656. BÍLSVEÍF tapaðisf í gær- kvöld. Vinsamlegast hringið í síma 1247. (263 ATHUGIÐ. Tökum blaut- þvott; einnig gengið frá 1 þvottinum. Sanngjarnt verð. Allar uppl. í síma 80534. — Sækjum. — Sendum. (208 Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raítækjaverzlunin Ljos og íliti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184: TIL SÖLU 2 ballkjólar nr. 42 og 44, sömuleiðis 2 eftir- miðdagskjólar. —- Uppl. í Bankastræti 6, efstu hæð, kl. 5—7. ' (262 ELNA-saumavél óskast til kaups. Uppl. í síma 5293. — (261 SUNDURÐREGIÐ bárna- rúm með dýnu til sölu á Laugaveg 17, uppi. (258 - ármeNn- WfM INGAR. SKÍÐA- ‘ MENN. Munið skíðaleikfimina á mánudögum og föstudögum kl, 8—9 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Áríðandi að allir. mæti. — Stjórnin. KLÆÐASKÁPAR til sölu ki. 5—6. Njálsgötu 13 B, skúrinn. Sími 80577. (253 STÍGIN „Neechi“ sauma- vél, lítið notuð, til sýnis og sölu á Laugavegi 19 B, uppi, kl. 5—8 í dag. (242 KÁPA, svört, til sölu, á ungling. Verð 175 kr. Uppl. í síma 2856, Karlagötu 13. (245 VALUR! Handknattleiks- æfingar að Háloga- landi í kvöld kl. 6,50 méistarar og 2. fh kvenna. Kl. 7,40 meistara-, 1. og 2. fl. karla. Nefndin. PÍANÓ til sölu; tækifær- isverð. Hraunteig 12, ef(ir klukkan 5. (228 TÆKIFÆRISG JAFIR: Málverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmum myndir, málverk og saumað- ar myndir. — Setjum upp veggteppi. Ásbrú, Gréttis- götu 54. SKÍÐAFERÐIR - að Lögbergi, Jósepsdal. og Kolviðarhól, um helgina, laugardag kl. 2 og 6 é. h. og sunnúdág kl. 10 f. h. og 1 e. h. Farmiðar seldir við bíl- , : aná. Farið verður frá Amtr mansstíg 1 (skrifstofa í. S. f. ) og Skátaheimilinu. — i : Afgreiðslá skíðafelagaima, AmtmánhsstÍg í. PLÖTUR á grafreiti. LTl- vegum áletraðar . plötur ú grafreiti með stuttum fyfir- vara. UppJ. á liauðarái síig 26 (kjallara). — Sítoi 6126.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.