Vísir - 31.10.1952, Síða 8

Vísir - 31.10.1952, Síða 8
LÆKNAK O G LYFJABÚÐIR Vanti yður lækni kl. 13—8, þá hringið í Læknavarðstofuna, sími 5030. Vörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. LJÓSATÍMI bifreiða er frá kl. 16,50—7,30. Næst verður flóð í Reykjavík kl. 16,15. Föstudaginn 31. október 1952 Sambandsrái Í.S.Í. samþykkir refsivald sérsambandanna. Samþykkfar breytingar á dóms- og rðfsiákvæóysn 9.S.Í. Dagana 23.—24. okt. var haldinn 8. fundur sambands- ráðs Í.S.Í. í félagsheimili Í.R. í Reykjavík. Fundinn setti Ben. G. Waage, forseti Í.S.Í., og stjórnaði hon- um. í upphafi minntist hanri tveggja látinna forystumanna íþróttahreyfingarinnar, þeirra L. H. Muller kaupm. og Sigur- jóns Péturssonar forstjóra. — Forseti gaf síðan skýrslu um störf framkvæmdastjórnar og formenn sérsambanda skýrslur um störf þeirra. Urðu miklar umræður á fundinum. Nefnd, sem skipuð var til að endurskoða móta- og keppenda Teglur, lagði fram frumvarp að nýjum reglum, og vár frum- varpið rætt og komu fram margar breytingartillögur. En síðan voru hinar nýju reglur .samþykktar eftir allmiklar um ræður. ■ Þá fór fram úthlutuu kennslu styrkja, er íþróttanefnd hafði úthlutað Í.S.Í. úr íþróttasjóði. Varð skiptingin þessi: Í.S.Í. kennslukostnaður 93.400.00 kr., úthlutað 35.300.00 kr., F. R. í., kennslukostnaður kr. 43.900.00, úthlutað 16.600.00, K. S. í., kennslukostn. kr. 41.000.00 og úthlutað 15.600.00 kr. S. K. í. kennslukostnaður 19.000.00 og úthlutað 7 þús. kr., S. S. 1, kennslukostnáður kr. 21.200.00, úthlutað 8 þús. kr., G. S. í.. kennslukostn. kr. 4.700.00, út- hlutað kr. 1.700.00. Þá voru samþykktar breyt- ingar á dóms- og refsiákvæð- um í. S. í., er ganga í þá átt að gefa sérsamböndum og fram- kvæmdastjórn í þeim greinum, sem í. S. í. er sérsamband fyr- ir, vald til óhlutgengs úrskurð- ar yfir íþróttamönnum, sem brotlegir eru, svo og að gefa Sambandsráði í. S. í. rétt til sakaruppgjafar. Ennfremur samþykkti Sam- bandsráðið að fela framkv,- stjórn í. S. í. að kæra til refs- ingar þá íþróttamenn, sem hún telur að gerzt hafi brotlegir við dóms- og refsiákvæði í. S. í. í förinni til Ólympíuleikanna í Helsinki. Þetta er Jomo -Kenyatte, leið- togi Mau-mau-manna í Kenya. ifseðiliower á hlablnu hjá Stevenson. New York (AP). — Eisen- hower hersliöfðingi flutti ræðu í Madison Square Garden í gær kvöldi og var það síðasta ræða hans í austurfylkjunum. í dag fer hann til Springfield, Illinois, og flytur þar ræðu „á hlaðinu" hjá Stevenson fylkis- stjóra, frambjóðanda demo- krata, en í Springfield er að- setur fylkisstjórans og heimili. Verður það lokaræða Eisen- howers í kosningabaráttunni. Útlendir englar í enskum kirkjugörðum valda deilum. Enska kirkjan er andvíg itölskum marmara. Lyftusjóði berast góðar gjafir. Lyftusjóði vitsfólksins á Elliheimilinu Grund barst í gær tvær höfðinglegar' peningagjaf- ir, samtals að upphæð kr. 3500. Lyftusjóðurinn er stofnaður af vistfólkinu sjálfu og hafði gamla fólkið verið búið að safna alls kr. 2276, er þessi rausnar- lega viðbót barst. Var öhnur gjöfin, að upphæð 500 kr. frá N. N., en hinn gefandinn, sem gaf 3000 kr. kallar sig. S. S. Báðar eru því gjafirnar nafn- lausar. Bað forstjórinn, Gísli Sigurbjörnsson, blaðið fyrir þakkir til gefanda. Vegna þess að búast má við, að fjölmargir óski að stýrkja lyftusjóðinn með framlagi, mun blaðið Vísir fúslega veita gjöf- um móttöku. Hriugskonur beita sér ra Dr. Geoffrey Fisher, erki- biskup af Kantaraborg og æðsti maður brezku kirkjunnar, hefir orðið fyrir aðkasti úr tveim átt- um upp á síðkastið, og stendur deilan um engla — nánar til- tekið engla úr ítölskum marm-» ara. Dr. Fisher fékk m. a. ádrepu frá presti einum í Lincolnshire, en hitt skeytið var frá Kass- öndru, en það er dulnefni rabb- dálkahöfundar í Daily Mirror. Upphaf máls þessa er annars það, að sóknarpresturinn í Hurst Green í Sessex neitaði sorg- bitnum föður um leyfi til þess að láta setja engilmynd á leiði nýlátinnar dóttur hans, sem verið hafði níu ára. Faðirinn áfrýjaði úrskurði prestsins, en allt kom fyrir ekki, og erki- biskupinn sjálfur tók sér penna í hönd og skrifaði manninum: „Þeirri skoðun vex fylgi, að ítalskur marmari sé óhæfur fyrir énska kirkjugarða. Þér ættuð að gleðjast yfir að fá tækifæri til þess að hjálpa við verndun kirkjugarða okkar fyrir útlendum marmara. ítalskur marmari er óvelkom- inn og ber að harma, að hann skuli vera notaður.“ Blaðamaðurinn reiddist skrifi biskups og komst svo að orði, að hann kæmi ekki auga á það, hvort biskup gæfi þetta ókeypis heilræði af fagurfræðilegum eða efnahagslegum ástæðum, en hitt vissi hann, að þetta væri ósvífin framkóma gagnvart syrgjandi föður. Biskup hafði einnig sagt í bréfi sínu til föðursins, að blöð- in hefðu rangfært staðreyndir í málinu, til þess að bera æsi- frétt á borð fyrir lesendur sína. Þessu svaraði Lincolnshire- presturitin á þá leið, að ef kirkjan væri eins dugandi í fréttaflutningi sínum ög blöð- in, mundu ekki vera edns mörg áuð sæti við guðsþjónustur og raun bæri vitni. Krupp að starSi í Brasilíu. Rio (AP). — Krupp-verk- smiðjurnar hafa verið beðnár að reisa eimreiðasmiðju í Brasi- líu. Hlutafé fyrirtækisins verður alls 1,8 milljón punda, og verða Kruppverksmiðjurnar eigendur níunda hluta þess. Annan sunnudag gefst Reyk víkingum kostur á að hrinda mikiu mannúðar- og þjóðþrifa- máli áleiðis, barnaspítalamáli Hringsins. Þann dag beita hinar bráð- duglegu Hringskonur sér fyrir bazar, til ágóða fyrir væntan- lega barnaspítala, en að því máli hefur verið unnið af ósér- plægni og alúð, eins og alkunna er. Fjáröflunarnefnd barnaspít- alasjóðsnefndar hefur ekki set- ið auðum höndum undanfarið, heldur lagt á sig óhemju vinnu til þess að gera bazarinn sem bezt úr garði, sem opnaður verður í salarkynnum Málara- ans við Bankastræti sunnudag- inn 9. nóvember. Á bazar þessum verður að sjá urmul af ails konar varn- ingi, sem hentugur er til jóla- gjafa, einkum leikföng barna- fatnað og íjölmargt fleira, í langtum meira úrvali en menn eiga hér að venjast. Hafa kon- urnar lagt á sig mikið erfiði til að afla munanna eða prýða þá, en íslenzkar konur erlendis hafa einnig lagt hönd á plóg- inn. Geta má þess, að íslenzkar konur í Grimsby hafa gefið mikið af skemmtilegum drengjaleikföngum, og hefur frú Nanna Olgeirsson, kona Þórarins útgerðarmanns þar, safnað mununum og sent þá hingað. Þá hafa íslenzkar kon- ur í Washington, sem komið hafa saman í saumaklúbb þar, sent mikið og fallegt úrval af smábarnafatnaði, og hefur frú Ágústa Thors staðið fyrir þeirri söfnun og komið varningnum á leiðis hingað. Er þetta allt vel unnið og girnilegt, eins og kon- ur munu reyna, er á bazarinn kemur. Ohætt er að fullyrða, að jafnvel frá karlmanns-sjónar- miði og frá bæjardyrum van- þekkingarinnar í þessum efn- um, eru fjölmargir smekklegir hlutir á boðstólum á þessurn bazar Hringskvenna. Má sjálf- sagt fá þarna eitthvað við flestra smekk, í fjáröílunarnefnd barnaspít- alasjóðsins eru þessar konur: Helga Björnsdóttir, formaður, Dagmar Þorsteinsdóttir, Hólm- fríður Andrésdóttir, Guðrún Hvannberg, Sigrún Jónsdóttir, Kristjana Einarsaóttir og Haíl- döra Samúelsdóttir. í barriaspítalasjóði eru nú um 2,1 millj. króna, sem félags fundur hefur samþykkt að leggja til Landsspítalans, jafn- ótt og samkomulag hefur orðið um viðbyggingu við spítalann með um 50—60 sjúkrarúmum fyrir börn, en Hringurinn og forráðamenn. Landsspítalans hafa með höndum áform um þetta, svo að mál þetta mun ekki eiga langt í land. í stjórn Hringsins eru þess- ar konur: Form.: Frú Ingibjörg Cl. Þorláksson, og auk henriar þær Guðrún Geirsdóttir, Mar- grét Ásgeirsdóttir, Jóhanna Zoéga og Helga Björnsdóttir. Að lokum er rétt að geta þess að á morgun, laugardaginn 1. nóvember, verða ýmis bazar- munir Hringsins til sýriis í gluggum Málarans, en sjálfur bazarinn og happdrætti í sam- bandi við hann, verður um aðra helgi, éíns og fyrr segir. Þing BSRB var sett í gær. W'élag starfsfóiks i Sijjómair*- ráðinu ffenfjur i santiökin- í gær var 15. þing bandalags starfsmanna ríkis og bæja sett í samkomusal Útvegsbarika ís- lands og sitja þingið að þessu sinni Í03 fuíltiúar frá 26 sam- bandsfélögum. Formaður sambandsins, Ól- afur Björnsson prófessör, setti þingið með ræðu og bauð full- trúana velkomna til þings. Þá tók til máls Jón Sigurðsson framkvæmdastjóri A. S. í. og flutti hann kveðjur. frá Al- þýðusambandinu og áraaði þingfulltrúum heilla í starfi, og óskaði þess að samvinna A. S. í. og B. S. R. B. mætti halda áfram að eflast. Arngr. Kristjánssoh skóla- stjóri hafði orð fyrir kjörbréía- nefnd, en kjörbréf voru öll sam þykkt og samþykkt inntaka ny's félags: Félags starísfólks í Stjórnarráðinu. Forseti var kjörinn Helgi Hallgrímssori, varaforsetar Björn L. Jónsson og Maríus Ólafsson. Ritarar voru kjömir Guðjón Gunnars- son, Jónas Jósteinsson, Karl Halldórsson og Ársæll Sigurðs- son. Síðan var flutt skýrsla stjóm arinnar, og flutti Ólafur Bjöms son hana. Ræddi hann þróun kjarabaráttunnair og sýndi fram é að kaupmáttur launanna hefði ekki vaxið á liðrium ár- um í hlutfalli við launahækk- anirnar. Hélt hann því fram að nauðsyn bæri til að endur- skoða útreikning vísitölunnar og koma þeim málum í betra horf. Hvað vakir fyrir Tímanum ? Tíminn kemst svo að orði í morgun í frásögn af hinu hörmulega slysi, sem varð á Akranesi í fyrradag, er 8 ára drengur lézt við sundnám í sundlauginni, þar, að það sé „missögn, sem birzt mun hafa í einu dagblaði í gær, að sund- kennarinn væri um að saka“. Hér er átt við Vísi, þar sem hann var eina blaðið, sem skýrði frá þessum atburði í gær, en í þeirri fregn var ekkert orð, sem skilja mátti svo, að Vísir bæri sakir á einn eða neinn í þessu sambandi. Veit það hver maður, sem las fregnina í Vísi. Ritstjóri Vísis spurði Jón ilelgason fréttastjóra Tímans að því í morgun, hvað blað hans ætlaðist fyrir með slíkri stað- hæfingu, og varð Jónr svara- fátt, en það fékkst þó upp úr honum, að hann hafði ekki les- ið það, sem stóð í Vísi um slys- ið. Væntir Vísir þess, að Tím- inn leiðrétti þessa missögn, sem feíur í sér alvarlega aðdrottun, s«"a ekki er fótur fyrir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.