Vísir - 02.12.1952, Side 2
1
VÍSIR
Þriðjudaginn 2. desember 1952.
HÍtt og þetta
Hinn mikli franski rithöf-
•undur Jules Romains, er ekki
itvenhollur eins og margir
Frakkar. Þvert á móti er hann
anikill kvenhatari og virðist
•ekki setja sig úr færi við að
Játa það í ljós. Einhvern tíma
ffyrir skömmu flutti hann
.„rabb“ í franska útvarpinu og
sagði þá: „Hafið þér tekið eftir
Tjví að þegar sagt er að einhver
karlmaður sé að hugsa, þá er
;spurt — um hvað? En sé kona,
■sem í hlut á, hugsa menn ó-
ssjálfrátt — um hvern?“
Bridge og hjónabönd. Hjón,
sem eru æst í að spila bridge
munu vafalaust halda tryggð
Sivort við annað. Þau eru félagar
é. sviði, þar sem skynsemin er
íromp. (Jimmie Walker).
Hertoginn af Marlborough
■var afi Winston Churchills og
3þó að Churchill vilji ekki al
anennilega við það kannast, var
liertoginn frægur fyrir pen-
ángagræðgi á meðan hann lifði
■og raunar alræmdur fyrir
jþenna löst.
Einu sinni kom til hans að
alsmaður, sem óskaði eftir
góðri stöðu og vildi fá hertog-
ann til að beita áhrifum sínum
■við hirðina, svo að þetta gæti
iekizt.
„Ef yðar náð útvegar mér
Sæssa stöðu, getið þér fengið til
umráða 2000 guineur. Og því
Ireiti eg og legg við drengskap
minn sem aðalsmaður, að eng-
án sála skal fá neitt að vita um
J>etta.“
„Nei, maður minn,“ svaraði
hertoginn. Hann vissi vel um
orðspor sitt og laut aldrei að
litlu. „Segið heldur 4000 guin-
eui’ og þá megið þér líka segja
það hverjum eem vera vill!“
úhu Mmi tiar.,
Um þetta leyti fyrir 30 ár-
tim mátti m. a. lesa þetta:
BÆJAR
jréttir
Þriðjudagur,
2. desember, — 337. dagur
ársins.
Rafmagnsskömmtun
verður á morgun, miðviku-
dag 3. desember, kl. 10.45—
12.15, í 4. hluta.
Manntalið.
Endanleg niðurstaða allsherj-
armanntalsins 1. des. 1920 hefir
orðið sú, að þá hafi verið heim-
Hisfastir menn á öllu landinu
94690. Af þessum mannfjölda
•voru samtals 29055 í kaupstöð-
tim, 17678 í Réykjavík, 2575 á
Akureyri, 2426 í Vestmanna-
<eyjum, 2366 í Hafnarifrði, 1980
á Ísaíirði, 1159 á Siglufirð, 871
á Seyðisfirði, en í sýslunum
<með öðrum kauptúnum og
sjávarþorpum) 65635. Af þess-
nm mannfjölda voru 46173
Jcarlar og 43517 konur. Er mun-
mrinn á konum og körlum mest-
ttr í Reykjavík og voru þar af
hverju þúsundi 537 konur en
463 karlar; í öðrum kaupstöð-
um 529 konur og 471 karl, en í
sýslunum 503 konur og 497
karlar. Annars hefir fjöldi
kvenna umfram konur minnk-
a.ð allmjög síðustu áratugi.
“Árið 1880 voru karlar ekki
, nema 471 af þúsundi, 1890 475,
• 3901 479, 1910 483 og 1920 488
Rð meðaltali á öllu landinu.
Handritin heim.
Rétt er að minná á fjársöfnun
þá, sem stendur yfir, til þess að
byggja yfir handritin, þegar
þau fást heim. Fjársöfnunai--
nefndin hefir aðsetur í skrif-
stofu stúdentaráðs, Háskólan-
um, sími 5959.
Kvennadeild Slysavarnafél.
heldur skemmtifund í Sjálf-
stæðishúsinu kl. 8.30 í kvöld.
Landsmálafélagið Vörður
héldur aðalfund sinn í Sjálf-
stæðishúsinu annað kvöíd kl.
8.30.
K. F. U. M.
Barn er oss fætt 2. des. I.
Mós. 12, 1—7, Hebr. 11, 8—10.
Vegna missagna
í blöðum um kvikmynd, er
Óskar Gíslason hefir gert og
bráðlega verður sýnd í Tjam-
arbíói, vill bíóið taka fram eft-
irfarandi: Umrædd kvikmynd
er gerð af Óskari Gíslasyni og
á Tjarnarbíó þar engan þátt í.
Samið hefir verið um að Tjarn-
arbíó taki myndina til sýningar
á venjulegan hátt, þegar hún
væri fullgerð og kvikmynda-
eftirlitið hefði skoðað hana, en
það hefir ekki verið gert enn-
þá.
Hvar eru skipin?
Hekla fór frá Akureyri í
gær á austurleið. Esja er á
Austfjörðum á norðurleið.
Herðubreið er á Austfjörðum á
norðurleið. Skjaldbrei er vænt
anleg til Rvk. í dag að vestan
og norðan. Þyrill verður vænt-
anlega í Hvalfirði í dag.
HrcAAyáta hr. I7S4
Lárétt: 1 Farmur, 6 púki, 8
á skipi, 10 félag, 11 úr öðrum
löndum, 12 fangamark, 13 for-
setning, 14 ákall, 16 kveðja.
Lóðrétt: 2 Tónn, 3 ekill ráð-
herra, 4 frumefnið, 5 hraukur, 7
fugl, 9 í sjónum, 10 útl. kven-
nafn, 14 fangamark, 15 þýzkur
félagsskapur.
Lausn á krossgátu nr. 1783.
Lárétt: 1 Brýna, 6 efa, 8 ól.
10 KA, 11 menning, 12 ÉK, 13
áa, 14 lak, 16 lárar.
Lóðrétt: 2 RE, 3 ýfingar, 4
Na, 5 Hómer, 7 sagan, 9 lek,
10 kná, 14 lá, 15 KA.
Útvarpið í kvöld:
20.30 Eriridi: Um vefnaðar-
vöru (Bjami Hólm iðnfræð-
ingur). 21.00 Undir ljúfum lög-
um: Carl Billich o. fl. flytja létt
hljómsveitarlög. 21.30 Umræð-
ur á allsherjaþingi Sameinuðu
þjóðanna; yfirlit (Daði Hjör-
var). 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. — 22.10 Upplestrar:
kvæði eftir Hjört Gíslason,
Reinhardt Reinhartsson og Fri-
mann Einarsson. 12.30 Kamm-
ertónleikar (plÖtur).
SÖfnin:
Landsbókasafnið er opið kl.
10—12, 13.00—19.00 og 20.00—
22.00 alla virka daga nema
laugardaga kl. 10—12 og 13.00
—19.00.
Þjóðminjasafnið er opið kl.
13.00—16.00 á sunnudögum og
kL 13.00—15.00 á þriðjudögum
og fimmtudögum.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið sunnud.. frá kl. 13.30—
15.30.
Náttúrugripasafnið er opið
sunnudaga kí. 13.30—15.00 og
á þriðjudögum og fimmtudögum
klö 11.00—15.00.
Vaxmyndasafnið er opið á
sama tíma og Þjóðminjasáfnið.
Gengisskráning.
1 bandarískur dollar kr.
1 kanadískur dollar kr.
1 enskt pund ..
100 danskar kr. ..
100 norskar kr. ..
100 sænskar kr.
100 finnsk mörk
100 belg. frankar
1000 franskir kr.
ÍOO tékkn. Krs. ..
ÍÖÓ gyllini ......
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
kr.
1000 lírur ...........kr.
16.32
16.78
45.70
236.30
228.50
315.50
7.09
32.67
373.70
32.64
429.90
26.11
Veörið.
Háþrýstisvæði fyrir sunnan
land og önnur yfir Grænlandi.
Á Grænalndshafi virðist vera
að myndast lægð, sem mun
hreyfast ANA. Er því. búist við
að aftur fari að hlýna í veðri.
Veðurhorfur: N og síðar V-
kaldi, skýjað og sums staðar
súld.
Reykjavík NNV 1, 4, Stykk
ishólmur SSV 2, 4, Hombjargs
viti S 2, 0. Sigiunes SA 2, —1,
Akuréyri NNV 2, 1. Grímsey
NNA 3, -e-2, Grímsstaðir N 3,
-4-4. Raufarhöfn NNV 2, -4-2.
Dalatangi N 5, 3. Djúpivogur
NV 3. Vestmannaeyjar NNV 6,
5. Þingvellir VNV 2, 3. Reykja-
nesviti NV 3, 5. Keflavíkur-
völlur VNV 3, 5.
Hugur og hönd
eftír Pauf Öahnesen,
1 þýðingu dr. Bródda Jóhannessonar.
Nýlega er komið á bóka-
mai-kaðirm öndvegisrit í vinnu-
sálfræði eftir danska vinnusál-
fræðinginn Poul Bahnesen, sem
er forstjóri vinnusálfræðiskrif-
stofunnar í Kaupmannahöfn. f
bók þessari gerir Poul Bahne-
sen, í samanþjöppuðu efni,
grein fyrir flestu því helzta,
sem lýtur að afskiptum vinnu-
sálfræðinga af vinnustöðum.
Hinsvegar eru starfsleiðbein-
ingum og hæfniprófun gerð
lítil skil, enda hefir höfundur
rætt þau mál á öðrum vettvangi.
Vinnusálfræðin er tiltölulega
ung vísindagrein, en hún hefir
hlotið óvenjulega öra útbreiðslu
og má í rauninni segja, að síð-
asta heimsstyrjöld veitti henni
mestan byr, því að þá þurfti
mjög á aðstoð sálfræðinganna
að halda við mannaval, bæði
til ýmiskonar verksmiðju-
starfa og í heri. Mestu menn-
ingarþjóðum var áður ljóst, að
tæknin ræður því flestu öðru
fremur, hvort nútímaþjóð á að
vegna vel eða illa efnalega.
Þegar til þess kom að nota
þurfti tæknina til hins ýtrasta,
kom í ljós, að hún ein var ekki
nóg’. Nýjar og fullkomnár vélar
voru mikils virði, en þær gerðu
ekki fullt gagn, nema tekið
væri fullt tíllit til mannssálar-
innar, sem er öllum vélum
flóknari og viðkvæmari. Vinnu-
sálfræðinni er ekkert mannlegt
óviðkomandi, aukin lífsham-
ingja sem flestra manna er að-
alboðorð hennar.
í bókinni „Hugur og hönd“
bendir Poul Bahnesen á margt
sem til greina kemur í þessu
sambandi, t. d. er þar rætt um
aðferð til þess að ráða menn til
starfa, vísindalega verktækni,
þreytu, manninn og öryggið,
verkstjóm og mannþekking,
starfsgleði * og starfsleiða,
vandamál á vinnustað og með-
ferð þeirra, sálfræði flokksins
og lýðræðisleg verkstjórn. Eins
og þessi upptalning ber með
sér, f jallar bókin fyrst og
fremst um vinnustaðinn og
mennina, sem þar eru að verki.
Allt stefnir að því að hjálpa
mönnunum til að aðlagast
verkunum á sem auðveldastan
hátt, þannig að þeir njóti sem
mestrar vinnugleði, en vinnu-
gleðin er sem kunnugt er einn
af hyrningarsteinum lífsham-
ingjunnar.
ir. Að vísu er því ekki að leyna,
að þýðandanum hefir yfirsézt
á einstaka stað — t. d. notar
hann orðið sáltækni og sál-
tæknipróf þar sem réttara
myndi vera að t’ala um vinnu-
sálfræði og hæfnipróf. Orðið
sáltælcni hefir ekki hlotið
þegnrétt í nýjustu ritum, sem
um vinnusálfræði fjalla, enda
meira en lítið hæpið — a. m. k.
þekki eg engan vinnusálfræð-
ing, sem telur það verjandi. Þá
er það og á misskilningi býggt,
að vinnusálfræðistofnun Kaup-
mannahafnar sé hin fullkomn-
asta á Norðurlöndum, þótt hún
sé ágæt og til fyrirmyndár.
Svíár hafa með ærnum kostn-
aði og áðstoð márgra visinda-
manna komið á fót enn full-
komnari stofnun í Stokkhólmi,
þar sem ehn strangari kröfur
eru gerðár til vísindalegra
rannsókna. Á þetta er aðeins
bent til þess að fylgja hinni
gúllvægu reglu, að jafnan skál
háfa það, sem sannára reynist,
en ekki er hér um miklar yfir-
sjónir áð ræðá.
Eg er þess fullviss að dr.
Broddi Jóhannesson héfir unn-
ið sérstáklega þárft vérk með
þýðingu þessarar bókár, og
mun húri eigá eftir áð auka
skilning margrá á manhlégúm
viðfangsefnum, sem stöðúgt
verða á baugi og hver kynslóð
vérður áð leysa við áðstöðu
sína á hverjum tíma.
Ólafúr Gunnarsson.
Skfplð hljóp loks af
stokkunum — og
strandaðt.
Það var mishérmi,
sem sagt var í blaðinu í gær, að
verkfallið næði til ræstingar
hjá bæ og ríki. Þar verðúr unn-
ið eftir sem áður.
Nokkrar skemmdir
urðu af reyk, er eldur kom
upp kl. rúml. hálf tólf í gær-
kveldi að Ásvállagötu 47.
Slökkviliðið var kvatt þángað,
og slökkti eldinn mjög fljótlega,
án þess að tjón yrði teljandi af
honum. Eldsupptök munu hafa
verið í miðstöðvarherbergi í
kjalíara.
Vinnuveitendur, verkstjórar
og verkamenn munu finna
margt í þessari bók, sem þeim
má að gagni verða, og þótt hún
veiti ekki svör við öllum þeim
vandamálum, sem á baugi geta
verið á vinnustað, er hún ó-
venjulega greinargóður leiðar-
vísir. Þeir, sem hafa unglinga
í þjónustu sinni eða verka-
menn, sem þeir þekkja lítið
eða ekki, hafa sérstakt gagn af
þeim ráðum, sem Bahnesen
veitir, enda er hann einn allra
reyndasti vinnusálfræðngur
Evrópu.
Dr. Broddi hefir þýtt bókina
á góða íslenzku, og er þáð mik-
ið afrek, því að víða er erfitt
að hitta naglann á höfuðið,
hvað sálfræðileg hugtök snert-
London (AP). — Það gekk
heldur illa að hleypa nýju skipi
— smíðuðu fyrir Norðmenn —
af stokkunum í Southampton
á dögunum.
Þegar vínflaskan hafði verið
brotin á stefni skipsins ■—það
heitir Braemer og er 5000 lest-
ir — hreyfðist það ekki, því að
frost hafði hert tólgina, sem
skipið átti að renna eftir. Þá
var gripið til fljótandi feiti og
rétt á eftir rann skipið af stað,
en þá tókst svo illa til, að það
stöðvaðist ekki, er það var kom
ið á flot, heldur braut bryggju
eina og strandaði loks á sand-
rifi.
Gatnalengd 43.5
km. í lok 1950.
f árslok 1950 voru hér í
bænum samtáls 43.5 km. riial-
hikaðra og malarborinna gatna.
Alls var þarna um 129 götur
að ræða og af þeim voru 102
götur malbikaðar og 8 auk þess
að nokkrum hluta. Malarbornar
voru 19 götur og auk þess 8 að
hluta. Sainanlagt . flatarmál
þessara gatna var 5637ÖÖ fér-
metrar. Holréesaléngd var á
sama tírria 46.3 km hér í bæn-
um.