Vísir - 22.12.1952, Blaðsíða 2

Vísir - 22.12.1952, Blaðsíða 2
 Jólagjafabækur Skáldsögur og Ijóða- bækur l.Á vígaslóð, liin fræga ástasaga James Hilton, sem gerist að mestn leyti i Rússlandi í lok fyrri heimsstyrjaldarinnar. Verð kr. 30.00 lieft, kr. 45,00 innb. 2. Á örlagastundu eftir nórska stórskáldið Sigurd Hoel, merk- asta bók, sem skrifuð hefur verið á Norðurlöndum eftir siðari heimsstyrjöld. — Verð kr. 42,00 h., kr. 55,00 innb. 3. Ástir og ástríður eftir Andre Maurois, talin bezta ástarsaga sem skrifuð hefur verið á Frakklandi á þessari öld. — Verð kr. 22,00 heft, ib. kr. 30. 4. Félagi Napóleon eftir George Orwell. óviðjafnanl. skemmti legt ævintýri, þar sem alltaf skín í alvöruna á bak við. ■— Verð heft kr. 15,00. 5. Fjötrar. Vafalaust bezta bók stórskáldsins W. Somerset Maugham. Verð heft kr. 65,00, ib. i rexin kr. 85,00 i skinn- bandi kr. 100,00. ÍJpplagið er alveg á þrotum. 6. Hamingjudagar, hin yndis- iega bók Björns J. Blöndals. Verð kr. 40,00 h., kr. 50,0'J ib. 7. Hamingjudraumar skrifstofu- stúlkunnar- Óviðjafnanleg frá- sögn um unga stúlku. Verð kr. 35,00 lieft, kr. 45,00 innb. 8. Húsbóndi og þjónn og fleiri smásögur eftir Leo Tolstoy. Verð kr. 23.00 heft, kr. 35,00 innb. ð. 1 leit að liðinni ævi. Hin gull- fallega skáldsaga James Hilt- on, sem liægt er að lesa sér til ánægju á hverju ári. Mynd- skreytt. Verð innb. kr. 48,00. 10. Karl eða kona? eftir Stuart Engstrand. Áhrifamikil bók um kynvillu. Mjög umdeild bók. Verð kr. 40,00 heft, kr. 55,00 innb. 11. Kreutzersonatan eftir Leo Tolstoy. Stórkostleg bók um afbrýðissemi. — Verð kr. 18,00 heft, kr. 30,00 innb. 12. Líf og leikur, næst bezta skáld- sága W. Somerset Maugham. Verð kr. 25,00 heft, kr. 32,00 innb. 13. Lífið er dýrt. Fyrsta bók blökkumannsins Wilíiard Mot- ley, sem gerði hann heims- frægan á svipstundu. Áhrifa- mikil bók um spillinguna í fátækrahverfum Chicagoborg- ar, 565 bls. Verð ib. kr. 68,00. 14. Maðurinn frá Suður-Ameríku. spennandi reyfari, sem setti allt liér á annan endann árið 1925. Verð ób^kr. 28.00, innb. krónur 37,00. 15. Pólskt sveitalíf. Mjög skemmti leg Nóbelsverðlaunabók. Verð ób. kr. 45,00. 16. Vísur og kvæði, eftir Eirílc frá Hæli. Áðeins örfá eintök. Innb. í rexin kr. 65,00. 17. Þau mættust í myrkri, 2. út- gáfa af hinni bráðskemmtilegu og fræðandi ástasögu, sem gerist í London, þegar loft- árásir Þjóðverja stóðu sem hæst. — Metsölubók i Eng- landi í mörg ár. Mvndskreytt. Verð innb. kr. 70,00. Það verður enginn svikinn, sem fæ i einhverja þessara bóka I -jólagjöf. — PREIMTSIVIIÐJA A5JSTURLAWÐS H.F. Hverfisgötu 76. Simi 3677. NB. Klippið þennan lista úr bla’ inu og geymið liann. UilliUlUÍ VtSIR Mánudaginn 22. desember 1952 Veshirgötu 2. — Sími 80946, verða seld við Florida, Hverfisgöíu 69 iVá kl. 1 í dag. okkar vísar yður veg- inn til hagkvæmra jólainnkaupa. Jólatrésseríur 16 misiit ljós. Amerískir borðlampar Orval af Ijósakrónum, vegglömpum og borðlömpum. Rafmagns buxna- og hálsbindapressur. SILFUR smjörkúpur, kökudiskar og tesíur. Mánudagur, 22. desetnber, — 356. dagur ársins. Rafmagnsskömmtun verður á morgun, þriðjudag- inn 23. des., kl. 10.45—12.30, V, hverfi og II. hverfi. Kl. 18.15— 19.15 III. hverfi. Vetrarhjálpin hefir skrifstofu í Thorvald- sensstræti 6 (Rauði krossinn). Opið kl. 10—12 og 2—6; sími 80785. Ennþá er tími til þess að koma framlögum sínum til skrifstofunnar, en eigi þau að koma að gagni, má það ekki dragast. Veðrið. Um 350 km. fyrir sunnan Reykjanes er djúp lægðarmiðja á hægri hreyfingu í norð-norð- austur. Veðurhorfur: Austan stormur í dag, heldur hægari í nótt. Rigning öðru hverju. — Veðrið kl. 8 í morgun: Reykja- vík ANA 8, rigning, 4. Stykkis- hólmur ANA 4, 1. Hornbjargs- viti A 5, slydda, 2. Siglunes A 4, ~-2. Alcureyri V 1, -h5. Grímsey A 5, 0. Grímsstaðir ANA 5, 2. Raufarhöfn SA 2, 0. Dalatangi SSA 4, 2. Djúpivogur A 4, 3. Vestmannaeyjar A 12, 2. Þingvellir A 4, 3. Reykjanes- viti A 6, rigning, 3. Keflavík A 7, 3. Höfum fy "rfiggjandi: Verðlækkun á brenndu og mötuðu kaffi Hér með tilkynnist kaupniönnum og kaupfélögum að vér höfum lækkað heildsöluverð á brenndu og möluðu kaffi úr kr. 39,60 í kr. 35,46 pr. kg. ^JJajjiírenni ia O.JoL nion, ^JJaaler h.p. Allir vilja eiga MONT BIAHC Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Antwerpen 18. des. til Rvk. Goðafoss fór frá New York 17. des til Rvk. Dettifoss, Gullfoss, Lagarfoss, Reykjafoss og Sel- foss eru í Rvk. Tröllafoss fer frá New York 23.—24. des. til Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell lestar timbur í Kotka í Finnlandi. Arnarfell losar í Rvk. Jökulfell er í Rvk. H.f. Jöklar: Vatnajökull er í Rvk. Drangajökull er væntan- legur til New York í dag. M.s. Katla fór síðdegis á laugardag frá Patras áleiðis til Ibiza. Skip S.Í.S.: Hvassafell lestar timbur í Kotka. Arnarfell er í Keflavík. Jökulfell losar í Rvk. „GEYSÍR' H V eiSaríæradeiIdin. Sr. Jón Þorvarðsson, prestur í Háteigsprestakalli, býr í Barmahlíð 9. Sími 82272. Viðtalstími kl. 4—5 e. h. Ljóðabálkur eftir Pál G. Kolka, sérprent- un úr Ársriti Stúdentafélags Reykjavíkur 1952. Ljóðabálk- urinn er myndskreyttur eftir Halldór Pétursson. Bæklingur- inn fæst í bókabúðum. MONT, BLANC Tilvalin jólagjöf koma í báðina á morLk,:-, í nýjun, mjög falpr m í.-r-.v HERMOVENT aforíagnsofria 1 og 2 kw. Loll .‘ju--í gegnum ofninn svö hiti frá þeim veldur %pgúni óþœgmdum og allt herbergið hitnar. f; Ai iS jiess hafa þeijr hoitastilíi- (JjaJar Cjíálaíon h.j. bifreiðaverzlun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.