Vísir - 22.12.1952, Qupperneq 1

Vísir - 22.12.1952, Qupperneq 1
42. árg. Mánudaginn 22. desember 1952 294. tb l GlobemasftervéS BiauHieodlr og HG menn bíða baua» SýrlensEk íarþegaflugvél fersí, liollenxks flugbáis saknað. Einkaskeyti frá AP. Nevv York í morgun. 86 menn hafa látið lífið af völdum flugslyssins mikla, sem varð í Bandaríkjunum s.l. laug ardag, en það er mesta mann- tjón af völdum flugslyss, er sög ur fara af. Þrír létu lífið af völdum brunasára, eftir að þeir höfðu verið fluttir í sjúkrahús. Þetta var herflutningaflug- vél af Globemaster-gerð og voru samtals í henni 115 menn,' allir hei*menn, flestir að fara ' heim í jólaleyfi. Slysið varð nokkrum mínútum eftir að flug vélin lagði af stað. frá Larson- flugvellinum í Washingtonfylki og var áformað að fljúga til Kelly-flugvallar, nálægt San Antonio, Texas. — í .nauðlend- ingu flugvélarinnar kviknaði í henni og brunnu margir þeirra, sem fórust, inni í flugvélinni. Þegar voru: sendar sjúkra- bifreiðir á vettvang, en um það bil og slysið varð fór að snjóa, en snjór var fyrir á jörðu all- mikill, og torveldaði þetta björg unarstarfið. Næstmesta flugslys, sem orð- ið hefur, varð í marz 1950, er Tudur-flugvél fórst í Wales sunnai’lega, á leið frá írlandi til London, og fórust þá 80 menn. Skammt frá Damaskus fórst í gær sýrlenzk flugvél af Da- kotagerð og biðu 9 menn bana, en 6 var bjargað. Flugvél þessi var á leið frá Aleppo til Da- maskus og var ein þeirra, sem leitaði að hollenzkum Katalina flugbát, sem saknað var, en tal ið var að hann hefði hrapað til jarðar í Libanon. Flak hans hafði ekki fundizt er síðast fréttist. Hann var á leið frá Persaflóa til Kýpureyjar, en á ■ þessum slóðum brast á fárviðri um helgina. Á Kýpur tók þök af húsum og tré sleit upp með rótum og hauzt af margvíslegt tjón annað. Dlviðri víða um lönd. Einkaskéyti frá AP. — . London í morgun. Um síðastliðna helgi var livassviðrasamt á meginlandinu' úrkomur miklar víða og flóð sums staðar. Urðu menn víða fyrir all- miklu eignatjóni af völdum veðurs og margs' konar eigna- tjóni. Bordeaux brast varnar- gerðir, svo að vatn flæddi inn í eitt hverfi borgarinnar og á annað þúsund manns urðu að yfirgefa heimili sín. I bayersku Ölpunum er sagt frá snjóflóðum, en fregnir um manntjón hafa ekki borizt. Á ströndum austurhluta Miðjarð- arhafs og eyjum þar í SV-Asíu geisaði fárviðri og hlaust af margvíslegt tjón. Þjóðverjar beztu vi- skiptamenn Svía. Stokkhólmi. — V.-Þýzkal. er nú bezti viðskiptavinur Svía, en þá koma Bretland og Banda- ríkin. í september keyptu Svíar í V.-Þýzkalandi fyrir 140 millj. s. kr,, en af Bretum fyrir 101 millj. kr. Svíar seldu Þjóðverj- um fyrir 84.1 millj. s. kr. í sama mánuði, og Bretum fyrir 83 millj. kr. (SIP). iÞótnssr í nlíumaliwtn; Forstjóri Olíufélagsins dæmdur i 100 þúsund króna sekt. Nýir borgarar flýta sér í heiminn. Nýir borgarar \úrðast ætla fiýta sér í heiminn fyrir blessuð jólin, og hafa sjúkra- flutningamenn slökkviliðsins átt annríkt í nótt og í morg- un a£ þessum sökum. Frá kl. 6 í morgun og til klukkan 10 fluttu slökkvi- íiðsmenn 6 konur frá heim- ilum sínum í fæðingardeild- ína, en í nótt voru fimm kon- ur fluttar sömu erinda. Má segja, að 'þetta séu ánægju- legar jólagjafir viðkomandi foreldrum. Annars hefur verið tíð- indalítið á slökkvistöðinni um helgina. Síðdegis í gær voru slökkviliðsmenn kvadd ir aS P-götu 12 í Kringlu- mýri, þar höfðu börn kveikt í torfi utan á skúr. Tókst fljótlega a'ð slökkva án þess, að tjón yrði verulegt. — Þá var slökkvilið gabbað að Laugavegi 78 í nótt. Enn er verkfaR á Akranesi. Þrátt fyrir samkomulag það, sem gert var á grundvelli til- lagna ríkisstjórnarinnar á föstu dag, er vinnustöðvun enn á Akranesi, og Trésmíðafélag Reykjavíkur, sem ekki er í Al- þýðusambandi Islands, er enn í verkfalli. En verkalýðs og sjómannafé- lagið á Akranesi gerir þá kröfu, að endurnýjaðir verði samning- ar ,sem vinnuveiíendur sögðu upi? á sínum tíma, og gengu úr gildi fyrir um það bil IV2 ári. Var þessum samningum sagt upp vegna ákvæðis um notkun eigin bifreiða vinnuveitenda við atvinnurekstur þeirra sjálfra. Trésmíðafélag Rvikur hefur gert nokkrar kröfur, sem heild- arsamningarnir ná ekki yfir. Ólöglegur ágóði, kr. 1.600.165.05, upptækur og rennur í ríkissjóð. í fyrradag var kveðinn upp í verðlagsdómi Reykjavíkui’ dómur í olíumálinu, sem svo hefur verið nefnt, en það spannst út af innflptningi á olíu til Olíufélagsins h.f. um það bil er gengisfellingin varð veturinn 1950, og gjaldeyrisyfirfærslum í sambandi við þann innflutning. Ekki er gerlegt að rekja mál ur, Haukur Hvannberg, greiði þetta til hlítar hér, enda er það ( málsvarnarlaun skipaðs verj- almenningi allvel kunnugt af! anda síns, hrl. Ragnars Jóns- miklum skrifum um það fyrvjsonar, kr. 3500. Annan sakar- og síðar, og dómurinn sjálfur kostnað greiði akærðir allir in. rúmlega 71 bls. vélrituð. solidum að 1/10 hluta, en 9/10 Dómsniðurstaðan er svohljóð- hluta greiði ákærðir Sigurður andi: jjónasson og Haukur Hvann- Ákærður, Sigurður Jónasson, • berg in solidum. greiði krónur 100.000 í sekt til j Dómi þessum skal fullnægja með aðför að lögum. — Valdimar Stefánsson. Rannveig Þorsteinsdóttir. Dómur í máli þessu hefur verið birtur verjendum hinna* ákærðu, og gera þeir fastlega. ráð fyrir, að honum verði á- frýjað til Hæstaréttar. Jólasveinar eru ofaricga í huga yngstu borgaranna þessa dag- ana. Þeir koma m. a. fram í sýningargluggum verzlana, og í gær útbýtti einn slíkur gjöfuin fyrir Véla- og raftækjaverzlun- ina í Bankastræti. Var mynditt tekin við það tækifæri. (Ljósm: P. Thomsen) Stokkhólmi. — Sænsku kúlu- leguverksmiðjurnar — SKF — hafa opnað fjórðu verksmiðj- una í Frakklandi. í hinni nýju verksmiðju starfa 4000 manns, en allar frönsku verksmiðjurnar fram- leiða um % þess kúlumagns, sem framleitt er í aðalverk- smiðjunni í Gautaborg. (SIP). ríkissjóðs, og komi varðhald í 9 mánuði í stað sektarinnar, verði hún eigi greidd innan fjögurra vikna frá birtingu dóms þessa. Ákærður, Jóhann Gunnar Stefánsson, greiði kr. 10.000 í sekt til ríkissjóðs, og komi varð hald í tvo mánuði í stað sektar- innar, verði hún eigi greidd innan fjögurra vikna frá birt- ingu dóms þessa. Ákærður, Haukur Hvann- berg, greiði kr. 30.000 í sekt til ríkissjóðs, og komi varðhald í fjóra mánuði í stað sektarinnar, verði hún eigi greidd innan fjögurra vikna frá birtingu dóms þessa. Sjórn Olíufélagsins h.f., þeir Vilhjálmur Þór, Ástþói’Matthí- asson, Jakob Frímannsson, Kar- vel Ögmundsson og Skúli Thor- arensen og stjórn Hins íslenzka steinolíufélags, sem skipuð er sömu mönnum, greiði f. h. fé- laganna in. solidum ríkissjóði upptækan ólöglegan ágóða, kr. 1600165.05. Ákærðir, Sigurður Jónasson og Jóhann Gunnar Stefánsson, greiði in solidum málsvarnarlaun skipaðs verj- anda þeirra, hdl. Guðmundi Ás- mundssonar, kf. 5000. Ákærð- Bylting undirbúin á Kúbu. New York (AP). Komizt hefur upp um bylt- ingaráform nokkurra kúb- anskra liðsforingja og hafa 7 forsprakkar verið handteknir. Áform þeirra var að steypa for- setanum af stóli. Lögreglan í New York hefur óg fundið allmiklar vopnabirgð ir, sem fara áttu til Kúbu. Fjór- ir menn voru handteknir. Einn þeirra kvaðSt hafa annast vopna kaupin fyrir tilmæli fyrrver- andi forseta á Kúbu, sem nú er búsettur í Florida. Hreinsa 39 mlllj. tenieta lofts á klst. Stokkhólmi. — Sænskrf verksmiðju hefir verið falið að smíða loftræstingartæki fyrir stærstu verksmiðjur Indlands. Er þar um Tata-járn- og stál- smiðjurnar að ræða, en það er til dæmis um stærð loftræst- . ingarkerfisins, að loft er sogað úr verksmiðjunum og blásið inn aftur um alls 10.000 op. Alls. eru hreinsuð um og kæld 39 millj. ten. fet á klst. Þúsund. hestafla mótor knýr loftræst- - ingartækin. (SIP). 5—600 meraii iijá Eimskip. Sem stendur vinna um 560 —580 manns við uppskipun hjá Eimskipafélaginu, og hafa þeir aldrei verið fleiri. í gær og fyrradag var unnið til kl. 10 að kvöldi til þess að flýta fyrir uppskipuninni, en í kvöld verður unnið til kl. 8.. Uppskipun er lokið úr Lagar- fossi, og langt komið að los.a Gullfoss og Reykjafoss, en ver- ið er að skipa upp úr Selfossi og Vatnajöklí. Til viðbótar 560—580 manns,. sem eru á tímakaupi við upp- skipun hjá Eimskip, eru svo ein. ir 40—50 vörubílar frá Þrótti.. Hefur uppskipun gengið mjög' greiðlega, að því er Vísi var tjáð í skrifstofu Eimskipafélags ins í morgun.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.