Vísir - 22.12.1952, Blaðsíða 8

Vísir - 22.12.1952, Blaðsíða 8
MUNIÐ ÞOKUNA RAUÐU og HÖLL ÞYRNIRÓSU þegar þér veljið jólagjöfina. Vöí'lujárn 188,00 Vöflujárn 255,00 og stærri gerð 295,00. „Braun“ raf- magnsrakvél kr. 315,00. „Miele“ ryksugur kr. 1225,00 og 1285,00. „i\Iie]e“ þvottavél- ar kr. 2930.00, 4405,00 og 5305,00. Auk þsss lítil straujárn lyrir telpur kr. 79,50. Rafmapiskönnur I og 2 Htra. Rafmagnsolnar, 750 watta- 1000 watta og 150® watta. Brauðristar „Morphy Richardsu kr. 455,09. Brauðristar „Premier“ 195,00. Bonvélar „ERRES“ kr. 1274,00. Andlitsffluddlampi kr. 235,00. „0SRAM“ Jólatrésljós og margar aðrar tegundir. Ilrærkélar. Ryksugur ,,Phoenix“ kr. 760,00, 913,00 og 988,00. Kæhskápar og margt fleira. * VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNI Bankastræfi 1«. Sími 2852. — TryggvagSíM 23. Sími 81279, JÓLAVORLRIMAR KOMIVAR VISIR Mánudaginn 22. desember 195Í Eiginmen Jólagjöfin handa Komiitiii fæst í Chapeau Beint á móti Gamla Bíó Amerískir Nylon-sundbolir falleg jólagjöf. Nylonsokkar fyrir dömur og herra, margar tegundir. Náttkjólar og nærfatnaður - • ■ •. • « Vcrstnnin á jÞórsgiötu 17 BEZT AÐ AUGLÝSA ! VlSI Loðkragakápurnar eru komnar aftur. Stærðir: 10—18. — Verð frá kr. 995,00. ')el4ur k'f Austurstræti 10. Lögreglufréttir. Innbroí var framið í fyrri- nótt í kjallarageymslu ameríska sendiráðsins hér í bænum. Úi’ geymslunni var stolið nokkurum flöskum af whisky, en annars var ekki saknað. Mál þetta er í rannsókn. Á laugardagskvöldið kl. liðlega 8 varð umferðaslys á Snorrabraut móts við Austur- bæjarbíó. Þar varð 9 ára dreng- ur, Hrannar Haraldsson, Grett- isgötu 84 fyrir bíl og var fluttur á sjúkrahús til aðgerðar. Hann meiddist allmikið á höfði en meiðsli hans voru ekki talin al- varleg. í fyrrinótt var maður hand- tékinn á götu hér í bænum, sem var á ferli vafinn inn í rauð- köflótt ullarteppi. Grunur lék á að maðurinn hefði stolið tepp- inu og var hann því handtekinn og fluttur í fangageymsluna. Mál þetta er í rannsókn. í gærmorgun var ölvaður maður tekinn við akstur bif- reiðar, eftir að lögreglan hafði eltzt við hann u mstund eftir götum bæjarins. Umferð á götum bæjarins var gífurleg um helgina, einkum í fyrradag og mátti lögreglan hafa sig alla við að stjórna um- fei’ðinni. Sjö menn úr flokki austur- þýzkra lýðræðissinna hafa ver- ið sekir fundnir um njósnastarf semi og dæmdir í 8—15 ára fangelsi. Einn þeirra var flokksleið- togi i Weimar. Athugið Nýr 2ja hestafla mótor til sölu. Uppl. í síma; 6863, milli kl. 8,30—10 é. h. Þessír rafmagns- vincilakvelkjarar ru nú fyrirliggjandi. Þeir •júfa strauminn sjálfkrafa ’iégár kveikt hfefur verið í vindlingnum. H.F. RAFMAGN Vesturgötu 10. Sími 4005. FRÆGASTI NÚLIFANDI RITHÖFUNDUfe AF ÍSLENZKU BERGI BROTINN Kristmamm twM&mundssiÞm hefur sent frá sér á jólamarkaðinn í ár tvær nýjar bækur: Þ0KAN RAUÐA og HÖLL ÞYRNIRÓSU ÞOKAN RAUÐA er síðara bindi skáldsögunnar' um höfund Völuspár, heillandi listaverk, sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda og lesenda. HÖLL ÞYRNIRÓSU er fyrsta bindið í ritsafni Kristmanns og flytu r um fimmtíu úrvalssögui' skáldsins, sem átt hafa ríkan þátt í frægð hans erlendis, en birtast nú sumar í fyrsta sinn í íslenzkri þýðingu. Þetta er særsta og fjöl- breyttasta smásagnasafn einstaks höfundar, sem komið hefur út á íslenzku.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.