Vísir - 22.12.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 22.12.1952, Blaðsíða 6
VlSIR Mánudaginn 22. desember 1952 Tilkynning ;; frá landssímanum um jóla- og nýársskeyti »ct > pfí i Eins og undanfarin ár má afhenda á allar landssíma- stöðvar jóla- og nýársskey ti innanlands með ákveðnum textum, sem simastöðvamar gefa upplýsingar um. Skeyti þessi kosta á skrauteyðublöðum 10 krónur, en innanbæjar þó aðeins 8 krónur. Að sjálfsögðu mega sendendur jóla og nýársskeyta oi'ða textann samkvæmt eigin ósk, gegn venjulcgu símskeytagjaldi, ef þeir kjósá það heldur og slcal þá greiða aukalega kr. 5.00 fyrir heillaskeytaeyðublaðið. Til þess að' tryggja það að jólaskeytin vei’ði borin út fyrir jól, verða þau að afhendast í síðasta lagi fyrir hádegi á Þorláksmessu 23. desember. Nýjar vörur Glæsíiegt órval til jólagjafa. =4 > liuli íbss tryggir gæilin. Ultfoóó ^4kaLtrœti Júlaskúmir í PANEX, Vestu 21 f -=S=0 rt að anglýsa í Vísi. Malt 6oi*d og heitir réttir eins og venjulega. V E G A SkólavörSustíg 3. iim b ýyýý' . Ameriskif iampar með þrískiptri peru og upplýstum lampafæti. Verð frá kr. 875,00 — Siratijárn með hitastilli. — Verð kr. 145,00. Hraðsuðukatlar Brauðristar Saumavélamótorar Hrærivélar Strauvélar Þvottavétar Þvottapottar Peror Helgi Magníissoíi éco. Hafnarstræti 19. MARGSKONAR smábainafatnaóui' og efni i drengjaföt og telpnakjóla, kven- og barna- nærföt úr ull og baðmull, barnaundirkjólar og buxur, barnaháleistar, hvítir og mislitir, nælon sokkar, baðmullar sokkar, tau- hanzkar, gluggatjaldaefni, handklæði og margt fleira. Verzl. SNÓT Vesturgötu 17. SA, sem fann karlmanns- úrið aðfaranótt sunnudags fyi’ir utan afgr. Morgun- blaðsins, er vinsaml. beðinn að hi-ingja í síma 81898. (356 TAPAZT hefir karlmanns armbandsúr í dómkirkjunni eða á leiðinni þaðan upp á Bergsstaðastr. 37. Vinsam- legast skilist í Síld & Fiskur. (Sími 4240). (358 MERKTUR jólapakki tap- aðist á 3-sýningu í Gamla- bíói í gær. Vinsamlegast skilist til eiganda gegn fund- arlaunum. (000 DUGLEG stúlka, vön af- greiðslu, getur fengið at- vinnu nú þegar eða frá ára- mótum. Matstofan Brytinn. Sími '6234. (357 KUNSTSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14, uppi. SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656, Heimasimi 82035. VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðura húsgögnura. Húsgagnaverk- smiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (224 SNÍÐ og máta dragtir, kápur, telpukápur, drengja- föt. Sauma úr tillögðum ef n- um. Árni Jóhannsson, dömu- klæðskeri, Grettisgötu 6. Sími 4547. (159 SAUMA úr tillögðum efn- um. Ný tízkuþlöð. Valgeir Kristjánsson, Bankastræti 14 (Skólavörðustígsmegin). Dr. juris HAFÞÓR GUÐ- MUNDSSON, málaflutnings- skrifstofa og lögfræðileg að- stoð. Laugavegi 27. — Sími 7601. (95 FATAVTÐGERÐIN, Ing- ólfsstraeti (5, annast ailar fataviðgerðir. — Sími 6269. RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflöagum. Gerum við straojárn og özanxr heimilíatækL Hitl hd. Lauga**gi n. — Simi 54«. LÁTIÐ ekki dragast að lesa hina ágætu bók: EG KAUS FRELSIÐ, (30 LÍFSGLEÐI NJÓTTU er bók, sem hverjum manni er nauðsyn að lesa. (31 ARMENNIN GAR. Skíðamenn. Þeirí sem ætla að dvelja í skálanum um jólin, láti skrá sig á skrifstofunni í íþróttahús- inu á mánudag kl. 8—10. KLÆÐASKAPAR, stofu- skápar og fleira til sölu kl. 5—6 á Njálsgötu 13 B, skúr- inn. (359 VAN GOGH. Stór litho- prent eftir van Gogh, 50X60 cm. og aði-a ex- pressionstiska málara, til sölu milli kl. 7—9. Stórholt 18,— (362 DÍVAN til sölu, verð 250 kr., á Karlagötu 5 í kjallar- anum. (361 GÓÐUR og vel útlítandi Silver Cross barnavagn, selst í dag á 700 kr. á Laugavegi 147. — (360 SJOSTAKKAR. Margar gerðir af sjóstökkum. Verð frá 198 kr. Gulu stakkarnir hafa reynst ágætlega. Sjó- búðin, Grandagárði. (351 SJOMENN. Allt sem þið þurfið að hafa með ykkur á sjóinn fæst í SjóbúðinnL Grandagarði. Sírni 6814. — GUMMISTIGVEL. Marg- ar teguridr. Sterku, hvítxx klofstígvélin kosta aðeins 137.50. Sjóbúðin, Granda- garði. (352 SKÍÐASLEÐAR. — Verð 180 krónur. Lokastíg 20. NECCI saumavél, í hnotu- skáp, til sölu og sýnis á JLaugavegi 83, frá kl. 6—9. SVEFNSÓFI og 2 arm- stólar. Tækifærisverð. Te- borð, heppileg jólagjöf, ódýr. — Húsgagnaverzlun Helga Sigurðssonar, Njáls- götu 22. Sími 3939. (353 DÍVANAR, allar stærðir. fyrirliggjandi Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hylli um land allt. (385 SPEGLAR. Nýkomið gott úrval af slípuðum speglum,, innrömmuðum speglum og speglagleri. Rammagerðin h.f. Hafnarstxæti 17. (252 PLÖTUE á grafreiti. Út- vegum óletraðar plötur á grafreiti með stuttum íyrir vara. Uþpí. á Hauðarárstíg 26 flcjaJIaral. — Sími 612« KAUPUM rel með faria lcarimannaföt, -t&ttmavélax •. ÉL. VerzhíaÍB, Gkettíagötu Sl. Sfnsdt 3662. (46»

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.