Vísir - 22.12.1952, Blaðsíða 5

Vísir - 22.12.1952, Blaðsíða 5
Mánudaginn 22, desexnber 1952 VÍSIB fáum við frá Spáni um miðjan jcmúar. — Kaupmenn eru vinsamlega béðnir að se;ncla oss pantanir sínar hið fyrsta. Eggert Kristjánsson & Cohf H.F. OFNASMIÐJAN eiNMOL.THO- R tYKJAWK - SIMI 'éz*l Nýr bók nxen n tavið burð ur Smásögul• eftir Svein Auðun Sveinsson, höfund skáld- sögunnar Leiðin lá til Vesturheims, sem út kom 1950. jn Dóniar um þessa nýju bók eru á cinn vcg: Helgi Sæmundsson (Varðberg 14. nóv.): Þetta eru persónulegar sögur, gáfulegar og athyglisverSar —- og ærinn skáldskapur .... Vitið þér enn —7, er á sínu sviði engu minni bókmenntaviSburSur en Leiðin lá til Vestur- heims. MaSur þykist þess fullviss, að Sveinn Auðunn Sveins- son sé einn af mönnivm framtíSarinnar. Kristmann Guðmundsson (Morgunblaðinu 27. nóv.): Höf. hefur sálfræðilegan skilning og virðist kunna viðbragða- fræði. Honum er lagið að láta atburðalýsingar og sömuleiðis að láta ábrif þess ósagða koina skýrt fram. Umhverfislýsing- ar falla eðlilega saman í skáldlega heild. Þegar bonum tekst bezt„ er hann sjálfstætt og frumlegt skáld, sem ánægja er að lesa. Guðmundur Daníelsson (Vísir 1. des.): Sögurnar eru sjö talsins .... Engin þeirra er löng, engin lé- leg. Flestar þeirra gerast meðal fátækra verkamanna í kauji- stað og varpa skörpu ljósi á ytri kjör þeirra og innra lif. Hófsemi höf. í málfari og stil ber aSalssvip og smekkvísi hans er óskeikul. Guðrn. Gíslason Hagalín (Alþýðublaðið 2. des.): .... Hlátur drengsins í fyrstu sögunni og þögn heldra fólks- ins, andstæðan í lok annarrar sögunnar xnilli löngunar drengs- ins og þeirrar lífsannar, sem knýr hann, gcreyðing snjóhúss- in í þeirri þriðju, dinglandi kaðalendinn í þeirri fimmtu — síSast cn ekki sízt viðbrögð piltsins í seinustu sögunni, þegar hann mætir stúlkunni sinni, eftir a‘ð samvizkukvalirnar hafa þrúgað að honum — allt er þetta hnitmiðað til listrænna og lífrænna áhrifa. Halldór Kristjánsson (Tíminn 11. des.): Svo skrifar enginn nema hann sé snillingur á stil og skilji hetjusögu og nautn alþýðlegrar lífsbaráttu. ÞaS er bláköld og dagsönn alvara íslenzkrar lífsbaráttu, sem cr styrkur þessara sagna, ýkjalaus túlkun þess sem samferðámönnum okkar býr i brjósti. Á þciin vegi er þcssi höfundur hlutgengur svo að lvann þarf engan aS öfunda eSa biðja afsökunar. Gefið vinum yðar „Vitið þér enn?“ í jólagjöf. Verð kr. 45.00 innb. og kr. 35.00 ób. Keiiisútgáian Jólagjafir: Nýjar vörur berast stöðugt fram í búðina. Gjörið svo vel. BEZT AÐ AUGLYSAIVISI Peysufatakápur stór og minni númer, einnig nokkrir swaggerar.’ Verð frá kr. 650.00. Uppl. í síma 5982. MAGNUSTHORLAGIUS hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Aðalsti’æti 9. — Sími 1875. Hollenzkt grænmeti: Grænar baunir, Súrkál, Rósakál, Blómkál. Síld og fiskur Hauða bókin 1952 Anna Lilja Nýja rauða telpnabókin er konxin út. Hún heitir ANNA LILJA VEIT HVAÐ HÚN VILL og er eftir N. Paschal. Freysteinn Gunnarsson, skólastjóri hefur þýtt bókina. ANNA LILJA ER HEILBRIGÐ OG BRÁÐSKEMMTILEG TELPNA- OG UNGLINGABÓK. IHE\ÐIK LAMPAB Fjölbreyttasta úrval, sem vér höfum haft. Einnig allar stærðir af loft- stjörnu- og lampaskermum. 8KERMA- RtRIN Laugavegi 15. Jóhggýafir : Töshur Hanshnr Seðlareshi Jeldut k.£ Austurstræti 10. JE.s. Rafn G. K. 72 er til sölu nú þegar. Skipið selst í því ástandi, sem það nú er í, og eins og það liggur við bryggju í Hafnarfirði. - Tilboðnm sé skilað til undirritaðs, sem veitir allar upplýsingar. Jón N. Sigurósson, h æs ta r é í ía r 1 ö gm a ð u i', Laugaveg 10, Reykjavík, sími 4934. ÞVEGILLIIMIM er nýjasta heimilistækið. Tilvalin jóigjöf handa húsmóðurinni. kr: 100.00 Afgxeiðsla í Reykjavík: ] Lúsga gn verzl 11 n in Laugavegi 7. Skrifstol'u okkar. í Hafnarfirði: Verztun Geirs Jóels- sonar, Strandgötu 21. Á Akranesi: Verzlunin Öðirm, Kirkjubraut 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.