Vísir - 22.12.1952, Blaðsíða 3

Vísir - 22.12.1952, Blaðsíða 3
Mánudaginn 22, desember 1952 VlSIR : Gamla Bíó ÞRÆLASALAN (Border Incident) Spennandi og athyglisverð J amerísk sakamálakvikmynd, ;; gérð eftir sönnum viðburð- um. Richardo Montalban George Murphy Howard da' Silva Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki • aðgang. — ** TJARNARBIO ** Bom í herþjónustu Sprenghlægileg gaman- mynd. Aðalhlutverk: Niels Poppe. Sýnd 5, 7 og 9. Pappírspokagerðin h.f. Vttastig 3. AUsk. pappirspokar MASTER MIXER Nú er hver síðastur að tryggja sér H r æ r i v é 1 Ludvig Storr & Co. Heimilishrærivélin. KJOLAR Til jóla seljum við nokkra síða samkvæmiskjóla og eftirmiðdagskjóia með miklum afslætti. frers8Íunin Kijóllinn Þingholtsstræti 3. Bólstruð húsgögn Armstólar, svefnsófar og sófasett á lægsta verði. - I Iagkvæmir greiðsluskilmálar. JSóÍstrarinn Kjartansgötu 1. — Sími 5102. Landsmálafélagið Vörður Jólatrésskemmtun fyrir börn féiagsmanna og gesti þeirra, verður í Sjálfstæðishúsinu, laugard. 27. þ.m. Aðgöngumiðar verða seldir í skrifstofu félagsins, Sjálfstæðishúsinu. Skemmtinefnd Varðar. BLÖÐSKY Á HIMNI (Blood On The Sun) Ein mest spennandi slags- málamynd, sem hér hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: James Cagney, Sylvia Sidney. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Á næturklúbbnum (Copacabana) Hin bráðskemmtilega og fjöruga söngva- og gaman- mynd. Aðalhlutverk: Groucho Marx, Carmen Miranda, Gloria Jean og hinn vinsæli söngvari Andy Russell. Sýnd kl. 5. MUSORGSKY íburðarmikil og stórfeng- leg rússnesk tónlistarmynd í Afga-litum um ævi þessa fræga tónskálds. Sýnd kl. 9. PARADIS PIPARSVEINANNA Gamanmynd með Heinz Ruhmann. Sýnd kl. 7. Tígrisstúlkan Mjög skemmtileg ný frumskógamynd um Jungle Jim, konung frumskóganna. Sýnd kl. 5. ÍLEIKFÉIA6 'jtEYKJAVÍKKR^ Ævintýri á gönguför 20. sýning á annan í jólum Aðgöngumiðasala kl. 4— í dag. Sími 3191. HAFMHBÍÓ Suðrænar syndir (South Sea Sinner) Hin afar viðburðaríka o spennandi ameríska mync um ástir og karlmennsku. Sheliey Winters, MacDonald Carey og píanósnillíngurinn Liberac Bönnuð innán 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ★ ★ TRIPOLI BIO ★★ Framliðinn leitar líkama (A place of one’s Own) Spennandi, dularfull og mjög veí leikin mynd, sem gerist í gömlu húsi fullu af draugagangi. James Mason, Margaret Lockwood. Sýnd kl. 7 og 9. Föðurhefnd (Sierra passage) Afar spennandi ný amer- ísk kvikmynd frá dögum gullæðisins í Kaliforníu um fjárhættuspil, ást og hefndir Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. Jóladagar í fjallabænum Mjög spennandi og skemmti- leg mynd, um ævintýrarík jól í litlu frönsku fjallaþorpi. Aðalhlutverk: Harry Baur og Renée Faure Sýnd kl. 7 og 9. VARIST LOGREGLUNA Hin sprellfjöruga mynd með grínleikaranum: George Formby. Sýnd kl. 5. Stórkostleg verðlækk- un á húsgögnum Gefur 5—20% afslátt gegn staðgreiðslu af öllum húsgögnum verzlimarinnar til áramóta. Athugið hið fjölbreytta úrval okkar áður en þér festið kaup annarsstaðar. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar, Laugaveg 166. M.s. „GULLFOSS“ 9 fer frá Reykjavik laugardaginn 27. desember til Akur- eyar. Þaðan fer skipið mánudaginu 29. des. beint til Kaupmannahafnar. H.f. Eimskipafélag fslands. AXMIST NÝKOMIN ^í/ííí//1C

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.